Alþýðublaðið - 08.03.1963, Blaðsíða 14
MINNISBLRÐ
FLUG
Loftleiðir h.f.
Eiríkur rauði er væntanlegur
frá New York kl. 08.00. Fer
tii Oslo Gautaborgar, Khafnar
og Hamborgar kl. 09.30. Leif-
ur Eiríksson er væntanlegur
frá Amsterdam og Glasgow kl.
23.00. Fer til New York kl.
00.30.
SKIP
Eimskipafélag íslands li.f.
Brúarfoss kom til Rvíkur í
dag, 7. 3 frá New York. Detti
foss fór frá Dublin 26. 2 til
New York. Fjallfoss fer frá
Gdynia 8. 3 til Khafnar, Gauta
'borgar óg Rvíkur. Goðafoss
kom til New York 6. 3, fer
þaðan til Camden og aftur til
New York og Rvíkur. Gull-
foss fer frá Hamborg 7. 3 tiL
Khafnar. Lagarfoss fór frá K
Liöfn 5. 3 tii Rvíkur. Mánafoss
kom tiL IiuiL 7. 3, fer þaðan til
Leith og Seyðisfjarðar. Reykja
foss kom til Rotterdam 7. 3,
fer þaðan til Hamborgar, Ant-
werpen og Hull. Seifoss fer
frá Riotterdam 7. 3 tiL Ham-
borgar, Dublin og Rvíkur.
Tröilafoss kom til Rvíkur 4. 3
~-frá Leith. Tungufoss kom til
Gautaborgar 7. 3, fer þaðan
••til ísLands.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekia er á Austfjörðum á,
suðurieið. Esja fer frá Rvík í.
dag vestur um land í hringferðv
Herjólfur fór frá Hornafirði í
dag til Vestm.eyja og Rvíkur.
ÞyriIL er í Manchester. SkjaLd-
breið er á Norðurlandshöfnum.
Herðubreið fór frá Rvík í gær-
kvöldi vestur um iand í hring-
ferð.
Skipadcild S. í. S.
Hvassafeii fer í dag frá Rieme
áieiðis tii Grimsby og Rvíkur.
ArnarfeLL er í Middlesborough.
Jökulfell er væntanlegt tiL Glou
chester í dag, fer þaðan vænt-
anLega 10. þ. m. áleiðis til
Rvíkur. Dísarfell fer í dag frá
Hamborg áleiðis tiL Grimsby
og Rvíkur. LitlafeLl er í ÓL-
afsvík. Helgafell kemur í dag
til Antwerpen, fer þaðan 13. þ.
in. áleiðis til Austfjarða- og
Norðurlandshafna. Hamrafell
fór í gær frá Rvík til Akur-
eyrar, Húsavíkur og Austfjarða.
Jöklar h.f.
Drangjökull fór frá Hafnar-
firði í gær til Rvíknr. Lang-
jökulL er í Vestm.eyjum, fer
þaðan tiL Murmansk. Vatnjök-
ull er á leið til Aberdeen, fer
tiL Grimsby, Ostend, Rotterdam
og London.
Hafskip h.f.
Laxá fór í gær frá Akranesi
til Skotlands. Rangá er í Gauta
borg.
I'ETTA er dóttir Krústjovs.
Hún heitir Rada ogr er gift
Alexis Adzhubei, ritstjóra
blaðsins Isvestia, en þau
hjón eru nú að heimsækja
páfann í Róm. Á myndinni
er frúin að snæða á veitinga
húsi í Róm.
r LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður L. R. f
dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30.
Á kvöldvakt: Kristján Jönasson.
Á næturvakt: Sigmundur Magn-
ússon.
Neyðarvaktin sími 11510 hvem
virkan dag nema laugardaga kl.
13.00—17.00.
Slysavarðstofan í Heilsuvemd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18.00—08.00. — Sími 15030.
I SAMKQMUR |
Frá Guðspekifélaginu: Dögun
heldur fund í kvöld kl. 8.30.
Tvö erindi: Kristján Guðmunds
son: „Vertu trúr yfir litlu“ og
Leifur Ingimarsson: „Guðspeki
og spiritismi". — Kaffi í fund-
arlok.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
vill minna konur á spilakvöldið
i Breiðfirðingabúð, mánudaginn
11. þ. m. kl. 8.30. — Konur,
ijnætið stundvíslega og takið
neð ykkur gesti.
Kvenfélag Neskirkju: Kynn-
ingarfundur fyrir uttmfélags-
konur í sókninni verður liald-
inn þriðjudaginn 12. marz, kl.
8.30 í félagsheimilinu. — Auk
venjulegra fundarstarfa verða
skemmtiatriði og síðan lcaffi.
Það væri mjög ánægjulegt, að
fundurinn yrði vel sóttur, bæði
af félagskonum og utanfélags-
konum.
ÝMISLEGT
Minningarsjölö fyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Vilhelm
ínu Baldvinsdóttur Njarðvík
urgötu 32, Innri-Njarðvík;
Guðmundi Finnbogasyni,
Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó-
hanni Guðmundssyni, Klapp
arstíg 16, Ytri-Njarðvík.
Minuingarspjöld Blómasveiga-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttui
eru seld hjá Áslaugu Ágústs-
dóttur, Lækjargötu 12. b., f
Emilíu Sighvatsdóttur Teiga
gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt*
ur, Mýrarholti" við Bakkastíg.
Guðrúnu Benediktsdóttur,
Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó-
hannsdóttur, Ásvallag. 24 og
Skóverzlun Lámsar Lúðvfks-
sonar, Bankastræti 5.
BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR
EYMUNDSSONAR.
SPAKMÆLIÐ
Á SAMA hátt og regniff vætlar
gegnum óþétt þök húsanna, þann-
ig smeygir girndin sér inn í ótam
inn huga.
— Buddha.
KANKVÍSUR
ÉG fer í flugvallargöngu,
ég fagna Rússanna sprengingum.
Ég hef helgaff mitt líf fyrir löngu
Lenins fylgjenda þrengingum.
Ég hef hugsanir tandurhreinar.
Þaff er heimsveldi Rússa, sem koma skal.
Ég elska mitt land eins og Einar
Ég ann minni þjóff eins og Hannibal.
Sendla
pilta eða stúlkur, vantar í ritsímastöðina.
★
Upplýsingar í síma 2-20-79.
Starfsfólk vantar
Vtegna stækkunar á vistheimili drengja í
Breiðuvík, rvantar eftirtalið starfsfólk að heim-
ilinu: Gæzlumann. Æskilegt að viðkomandi
gæti leiðbeint við smíðar, þó ekki skilyrði.
Matreiðslukonu. — Ný húsakynni, góð laun
og hlunnindi. Tilvalið fyrir hjón. — Uppl. í
síma 18525.
Verkamenn
2—3 verkamenn óskast til afgreiðslu og ann-
arra starfa. Stöðug vinna og löng.
SINDRI H.F.
Sinfóníu-
tónleikar
GULLFALLEG sópranrödd söngr-
konunnar Sylviu Stahlman, og vel
æfð Sinfóníuhljómsveitin undir
stjórn Williams Stricklands, sem
kominn er aftur úr leyfi, gerðu
kvöldið mjög ánægjulegt í Iláskóla
bíói í gær. Hljómsveitin lék ágæt-
Lega, og er auðheyrilega æfð að
mikilli natni.
Bæði Egmont-forleikurinn eftir
Beethoven og sinfónía Mendel-
sohns nutu sín mjög vel, og ekki
var hljómsveitin síðri, er hún lék
með ungfrú Stahlman í Ljóðum
Albans Bergs og aríum Puccinis.
Ljóð Bergs voru áheyrileg og
miklu skemmtilegri en margt, sem
hann samdi síðar á ævinni, og
söngurinn í þeim og aríunni ákaf-
lega fallegur, og áreynslulausum
hánótum sáidrað yfir mann eins
og jólasnjó. — Flutningur ein-
söngvara og hljómsveitar bjarg-
aði þarna prógrammi, sem vægast
sagt lofaði ekki góðu. — G. G.
4 NÝJAR...
Framh. af 16. síðu
fst um liábjartan dag í hraungjótu.
Var beitt við leitina flugvélum,
sporhundi og öllum tiltækum
mannafla.
FJALLASLÓÐIR Lýsa hálendi ís-
lands, slóöum og dvalarstöðvum
kunnasta útlaga íslands á síðari
öldum, Fjalia-Eyvindar.
Með kvikmyndum þessum tala
þeir dr. Iíristján Eldjárn þjóð-
minjavörður og dr. Sigurður Þór-
arinsson jarðfræðingur. Með tveim
ur myndanna, um Halldór Kiljan
Laxness og Öskjugosið, hefur
Magnús Bl. Jóhannsson samið sér-
staka músik, en valið lög með hin-
um myndunum.
Var blaðamönnum boðið að
skoða myndirnar í gær, og hlutu
þær einróma lof. Er almenningur
eindregið' hvattur til þess að sjá
þessar myndir nú, þegar tækifæri
gefst, og kynnast um leið verkum
eins merkasta brautryðjanda ís-
lcnzkrar kvikmyndagerðar.
Ctírlo Schmidt
heldur fyrir-
lestur í Há-
skólanum
PRÓFESSOR dr. Carlo Schmidt, I.
varaforseti sambandsþingsins i
Bonn, kcmur hingað til lands í
boði Háskóla fslands í næstu viku.
Flytur hann fyririestnr í hátíða-
sal Háskólans miðvikudaginn 13.
marz kl. 5,30 e. h. Fyrirlesturinn
nefnist „Der europische Mench“
— eine geistesgeschichtliche Ana-
Iyse“.
Öllum er heimill aðgangur að
fyrirlestrinum.
14 8. marz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ