Alþýðublaðið - 12.03.1963, Side 5
ÞÓRARINN ÞóHarjinsþon
ellefti þingmaður kommún-
ista, er ekki hræddur vlð
fortíðina. Hann skrifar nú
af tilfinningu á móti geng-
islækkunum — þótt flokk-
ur hans hafi tekið þátt í
hverri einustu gengislækkun
sem gérð var 1930-60 í þessu
landi. Og hverjum kemur
til hugar, að Framsókn
mundi nokkru sinni hika við
að fella gengi — ef hún
aðeins fengi að gera það í
ráðherrastólum?
★
Tíminn spyr, hvort það
Sjálfstæði, sem Jón Sigurðs-
son barðist fyrir, sé orðið
úrelt. Þetta er furðuleg
spurning, af því a'ð Jón Sig-
urðsson barðist mestalla æv-
ina alls ekki fyrir fulium
skilnaði við Dani. Eigum
við að snúa aftur til þeirr-
ar stefnu? Er það ósk Tím-
ans?
Jón Sigurðsson var stór-
menni að gáfum og víðsýni.
Hann skiidi allra manna
bezt, hvernig timar breytt-
ust, og hann hefði án efa
staðið N fremst í fylkingu í
kröfunum um fullan aðskiln
að, þegar það blys var sett á
loft. En þá Iiefði Jón Sig-
urðsson verfig að snúa frá
þeirri stefnu, sem hann
sjálfur fylgdi áratugum sam
an. Á máli .Túnans hefði Jón
Sigurðsson horfið frá full-
veldishúgmyndum sjálfs
síns.
★
Það er hægt að blaða í
gömlum bókum og draga
ýmislegt fram í dagsljósið,
sem kemur einkennilega
heim við staðreyndir nútím-
ans. Þcssar uniræður hafa
tii dæmis spunnizt út af við
horfi íslands til Efnahag--
bandalags Evrópu. Nú vill
svo til, að í hinni miklu grein
sinni um Verzlun á íslandi,
sem Jón Sigurðsson skrifaði
fyrir miðja síðustu öld, tai-
aði hann um að fá Frakka,
Uollendinga og Belga til að
lækka tolla á ísl<*izkum fisk.
Jón Sigurðsson skildi vel
það, sem Tíminn skilur
ekki enn i dag, að þjóðir 'fá
ekkert í slíkum vioskiptum
án þess að láta annað í stað-
inn. í þvi sambandi ræddi
hann þá hættu, að útlendir
'menn mundu koma og setj-
ast að atvinnulifi lands-
manna. Hann vísaði þelm
ótta á bug og taldi hann
ekki raunhæfan.
Um þetta geta ritstjórar
Timans lesið í Nýjum Félags
ritura. Vilja þeir leggja til,
að íslendingar fylgi þessari
stefnu í dag? Eða er stefna
Jóns Sigurðssonar í verzlun-
armálum íslendinga ckki
nógu góð fyrir Framsóknar-
menn?
mennra
KOMIÐ er fram í neðri deild
Aiþingis frumvarp til laga um
veitingu prestakalla, sem gerir
rnar-
prestum óeðlilega erfitt að
sig til á starfssvlði sínu.“
færa
Hærri styrkur
til sjúkrahúsa
ráð fyrir afnámi almennra prest-
kosninga, en sú tilhögun hefur við
gengizt hér á landi í tæplega hálfa
öld. Frumvarp þetta var samþykkt
af kirkjuþi/gi, þar sem það var
flutt af biskupi og kirkjuráði.
Hin nýja skipun á veitingu
prestakalla mundi, er samþykkt
verður, líta út eitthvað á þessa
leið=
Sóknarnefndarmenn og safnað-
arfulltrúar í hverju prestakalli eru
kjörmenn þess. Skulu umsóknir
um prestakall lagðar fyrir lokaðan
kjörmannaf. ásamt umsögn biskups
Ef meirihluti kjörmanna samþykkir ingu á lögum nr. 93 frá 31. des. 1953
ganga þeir tii presákjörs, ella um sjúkrahús, þess efnis, að rík-
ráðstafar kirkjumálaráðherra em- j isstyrkur samkvæmt lögunum
bættinu eftir tillögu biskups. í verði hækkaður. Við það sé mið-
Heimilt s’4al kjömönnum að 1 að að styrkurinn ásamt þeim dag-
kalla prest ef 75% þeirra eru ein- gjöldum sem sjúkrahúsunum er
Áthugasemd frá'
Síldarútvegsnefnd
í tilefni af umræðum á fundi
sameinaðs þings þann 8. þ.m.j um
hagnýtingu síldar, sem frá hefir
verið skýrt í fréttum ríkisútvarps
ins og dagblaða í Reykjavík, vill
Síldarútvegsnefnd taka- fram , eft-
irfarandi: i
1.) Sala á niðurlagðri, niðursoð-
inni og reyktri síld, svo og sala á
hvers konar saltsíld í neytendaum-
búðum er og hefur verið sölustarfi
Síldarútvegsnefndar algjörlega ó-
viðkomandi, enda hefur löggjafinrs
ætlað öðrum aðilum forgöngu í
þeim málum, sbr. lög um Fiskiðju-
Ver ríkisins og Niðursuðuvörk-
smiðju ríkisins, en starfsemi þes»
ara stofnana hefur ætíð verið feíldl
arútvegsnefnd algjörlega óviðWom-
andi. Skal í því sambandi bent á,
að síðustu áratuginu hafa nokki'ar-
Kjartan J. Jóhannsson, Birgir ’ ni3ursu?5u- °g niðuriagningar verk
Finnsson og Gísli Jónsson flytja smjðjur «utt ut °verulegt magh af
- - - -- - - -- --- mðurlagðn og mðursoðinni [sílel
og hefur sala og framleiðsla á j)es»
eftirfarandi þingsályktunartillögu:
„Alþingi ályktar að skora á ríkis
stjórnina að láta undirbúa breyt-
huga um að kalla tiltekinn prest
eða guðfræðikandídat. Skal bisk-
up birta köllun presti eða kandídat
sem löglegan rétt á til embættis í
Þjóðkirkjunni. Taki hann köllun,
skal veita honum embættið.
Prestsembættin að Skálholti,
leyft að taka, nægi til þess, að
unnt sé að veita þá þjónustu, sem
til er ætlazt, án verulcgs rekstrar-
halla. Undirbúningu sé hraöað svo,
að tillögurnar verði tilbúnar
næsta haust.“
í greinargcrð segir svo= „Sjúkra-
Hólum og Þingvöllum veitir for- bús þau, sem hér er átt við, hafa
seti íslands samkvæmt tillögu bisk- lengi búið við þröngar f járhag.
Framsóknarmenn í Eyjafirði
héldu nýlega fund að Melum í Hörg
árdal. Meðal þeirra, scm á fund-
inmn töluðu, var Vaiðbergsmaður-
inn Ingvar Gíslason, og Þjóðvarn-
armaðurinn Hjörtur E. Þórarinsson
í fundariok var svo sýnd kvik-
mynd frá Upplýsingaþjónustu
Bandaríkjanna og fjallaði myndin
um starfsaðferðir kommúnista.
Ýmsum þykir nú fróðlegt að
vita hvernig eyfirzkmn Framsókn-
armönnum muni hafa genglð að
melta þessa furðulegu fóðurblöndu
____________________J
Árekstur
Bílaárekst'jr varð í Kópavogi
mn kl. 18 á sunnudag. Þar rákust
á bifreiðarnar R-12494 og G-2506.
Ekki varð um teljandi meiðsla að
ræða á fólki, en bifreiðarnar
skemmdust töluvert.
Að því er blaðið hefur fregnað,
vildi áreksturinn til með þeim
hætti, að bifreiðin R-12494 var á
leið frá Reykjavík til Hafnar-
fjarðar. Á mótum Hlíðarvegar og
Reykjanessbrautar mætir hún
mörgum bílum, og ein þeirra, G-
2506 gerir tilraun til þess 'aÖ fara
fram úr bílunum sem eru á undan
henni. En þegar bifreiðastjórinn á
G-2506 sér, að hann muni ekki
komast inn í röðina aftur, af því
hve löng hún er, þá eykur hann
stórum ferðina og ekur fram á R-
12494, sem þá stóð kyrr úti á
vinstra kanti. Kona, sem ók þeirrl
bifreið, fékk taugaáfall og var flutt
á Slysavarðstofuna.
ups og kirkjuráðs.
í greinargerð segir svo um á-
stæðu fyrir afnámi hinna al-
mennu prestkosninga, að þær hafi
reynzt „einatt illkynjuð þolraun
fyrir söfnuðina og að þær geri
LANGRI UM-
RÆÐU LOKIÐ
Nemendur Menntaskólans á Ak-
ureyri hafa tekið upp þann sið að
bjóða til sín forvígismönnum stjórn
málaflokkanna, svo menntlingar
megi nokftuð fræðast úm stefnu-
mál flokkanna.
Þeim hefur ekki verið leyft að
hækka daggjöld sín, svo að nægði
til nauðsynlegra útgjalda, og lief-
ur hallinn á rekstri þeirra því far
ið vaxandi. Hér er farið fram á,
að ríkisstjórnin láti fyrir næsta
haust undirbúa breytingu á lögá-
kveðnum styrk til þcssara sjúkra-
húsa, svo að unnt sé að reka þau
hallalaust án þess að draga úr nauð
synlegri þjónustu.“
um vörutegundum verið örtun»
frjáls og eins og áður er sagt1 al--
gjörlega óháð starfsemi Síldai'út-
vegsnefndar.
J t
2.) Enda þótt framleiðsla: og
sala á niðurlagðri síld í neytenda-
umbúðum sé starfsemi Síldarút-
vegsnefndar óviðkomandi, lrefir-
Síldarutvegsnefnd þó veitt niður-
lagningarverksmiðju Síldarverk-
smiðja ríkisins á Siglufirði Vi millj.
króna óafturkræfan styrk eða '250
þús. kr. á árinu 1961 og 250 þús.
kr. á árinu 1962.
Fyrstur kom norður Hannibal
Valdimarsson og veit'ti fræðslu
um stefnumál Alþýðubandalagsins.
Margar fyrirspurnir voru bornar
Þannig
taiar
Hannihal
íRIÐRIK IX. -'
64 ÁRA í GÆR
FRIÐRIK IX. konungur
Danaveldis varð" 64 ára í
gær. Við konungstign tók
Friðrik árið 1947. Hann er
menntaður sém sjóliðsfor-
ingi, og hefur átt sæti í ríkis-
ráði Dana frá árinu 1917.
24. maí 1935 gekk Friðfik
að eiga Ingiríði, sem þá var
prinsessa Svfa. Friðrik IX.
hefur reynzt Vinsæll þjöð-
höfðingi og farsæll, enda mað
ur einkar alþýðlegur. Hann
er mikill tónlistarunnandi,
og hefur t. d. verið stjórú-
andi sinfóníuhljómsveitar.
Þau hjónin eiga þrjár dætúr
barna.
MMMMIWMMMMWMIUMtMI
FRUMVARP Einars Olgeirsson-
ar um áætlunarráð ríkisins var á
dagskrá neðri deildar Alþingis í
upp fyrir Hannibal er hann gekk á gær í 26. sinn. Var Hannibal Valdi- j
fund menntaskólanema. Meðal 1 marsson einn á mælendaskrá, og
annars var Hannibal spurður hvort bárust þau tíðindi inn í þingsal-
Þjóðviljinn væri málgagn Alþýðu-' inn, að hann félli frá orðinn, svo
bandalagsins, og kvað Hannibal svo að umræðunni væri þar með Iok- gærkvöldi i annað skipti. Ef ég jtaant
alls ekki vera. Á umræddum fundi ið. Vakti þetta óskiptan fögnuð rétt kom hann hingað í nemenda-i
var meðal annars rætt um njósna- þingheims og viðsladdra, þar sem hópi frá Tónlistarháskólanum 1
málið, og kvaðst Hannibal algjör- málið hefur verið lengi á döfinni. Prag fyrir nokkrum árum, og var
Gdð túlkun
Tékkneski söngvarinn Jirí Kout-
ný, söng hjá Tónlistarfélaginu I
lega fordæma það, og tekur hann
þar stærra upp í sig en aðrir leið-
togar íslenzkra kommúnista hafa
þorað að gjöra.
Þess má að lokum geta, að á
umræddum fundt talaði Hannibál
ætíð um sig sem .Alþýðuflokks-
mann. Mun hann oftar en einu
Fyrsta umræða um frumvarp þá þegar mjög skemmtilegur söíigv
þetta hófst 8. nóvember sl. ár og ari. Honum hefur farið mikið frarrt
varð fljótt að almennri eldhúsum- síðan, þó að nokkurs óstyrks gætti
ræðu um st jórnmálaþróun síðustu í röddinni, sérstaklega •' á fýrrl
áratuga. Kom málið alls 26 sinn- helmingi efnisskrárinnar í ^ær-
um á dagskrá, en var þö hvergi kvöldi.
nærri alltaf rætt.. Hins vegar voru Túlkun hans á viðfangsefnuriun*
ræður langar og mun það hafa var mjög góð og honum og undir-
slnni hafa sagt: „Við Alþýðuflokks I valdið fögnuði manna, er Ilanni-1 leikararipm, Arna Kristjánssýnj*
menn..........” I ba! féll frá orðinu. ' að verðleikum mjög vel tekið. <fc.G.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. marz 1963 £