Alþýðublaðið - 12.03.1963, Page 6
Gamla Bíó
Sími 1-14-75
■FJALiASLQÐiR
(A sióðum fjaila-iyvmdar)
Ttxbr
KHSTíAn ELDláRN
flGURÐUR þðSARINCeON
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hr 'trðarbíó
Sím! 50 2 49
Hann kom um nótt
JNfý afar spennandi ensk-þýzk
kvikmynd.
Van Johnson
Hildegard Kneff
Sýnd kl. 9.
T jarnarbœr
Sími 15171
Unnusti minn í Sviss
BráSskemmtileg, ný þýzk gam
anmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Liseloíte Pulver
Paul Hubschmid
Sýnd ki. 5.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl 4.
Leflthús æskunnar
„Shakespeare
kvöla'"
Sýning í kvöld kl. 20,00. — Að-
göngumiðasala frá kl. 4.
3. 3
I
. S
' (
Nýja Bíó
Sími 1 15 44
Synir og elskendur
(Sons and Lover.'O
Tilkomumikil og afburða vel
leikin ensk-amerísk mynd byggð
á samnefndri skáldsögu eftir
D. H. Lawrence. (Höfundur sög-
unnar Elskhugi Lady Chatter-
ley).
Trevor Howard
Dean Stockwell
Mary Ure
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Tónabíó
Skipholti 33
Sími 11182
Síðasta gangan.
(The Last Mille)
íÍP1
ÞJÓDLEIKHÚSID
Pétur Gautur
Sýning miðvikudag kl. 20.
Dimmuborgir
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
kl. 13,15 tU 20. Sími 1-1200.
'REYKJAYÍKDR'
Eðlisfræðingarnir
2. sýning miðvikudagskvöld kl.
8,30.
Hörkuspennandi og snilldarvel
gerð, ný, amerísk sakamála-
mynd.
Mickey Rooney
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hafnarbíó
Sím; 16 44 4
Síðasta sólsetrið
(Last Sunset)
HART 1 BAK
50. sýning fimmtudagskvöld
kl. 8,30.
51. sýning föstudagskvöld kl.
8,30.
Aðgöngumiðsalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
LEIK
Afar spennandi og vel gerð
ný amerísk litmynd.
Rock Hudson
Kirk Douglas
Dorothy Malone
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. »
Klerkar í klípu
Sýning í kvöld kl. 9 í Bæjar-
bíói.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í
dag. — Sími 50184.
Stjörnubíó
Sannleikurinn um lífið.
Áhrifamikil og djörf stór-
mynd, sem valin var bezta
kvikmyndin 1961 með hinni
heimsfrægu
Brigitte Bardot.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Á ELLEFTU STUNDU
Hökuspennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
/
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4. Sírni 11043.
Leikfélag Hafnarfjarðar
Klerkar í klípu
Sýning kl. 9.
SMURT BRAUÐ
Snittur, Öl, Gos og Sælgætl.
Opið frá kl. 9-23,30.
Brauðstofan
Sími 16912
Vesturgötu 25.
Látalæti
(Breakfast at Tiffany’s)
Bráðskemmtileg amerisk lit-
mynd.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbœjarbíó
Sím* 113 84
Hættuleg sambönd
(Les Liaisons Dangereuses)
Heimsfræg, ný frönsk stór-
mynd. — Danskur texti.
Annette Ströyberg
Jeanne Moreau
Gerard Philipe
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
áugEjið í A!þýðub!a9ínu
Sím; 32 0 75
Fanney
Stórmynd í litum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9,15
Miðasala frá kl. 4.
Kópavogsbíó
Sími 19 1 85
Blái engillinn
Endursýnd kl. 9.
Aðeins í dag og á morgun.
CHARLIE CHAPLIN
upp á sitt bezta
Fimm af hinum heimsfrægu
skopmyndum Charlie Chaplin 1
sinni upprunalegu mynd með
undirleikshljómlist og hljóð-
effektum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4.
Snyrtivörubúðin
Laugavegi 76
er flutt í rýmra hús-
næði í vesturenda
hússins.
Nú getum vér boðið
fjölbreyítara úrval af
alls konar snyrtivörum,
og hagkvæmari
afgreiðsluskilyrði.
Gjörið svo vel
að líta inn.
Snyrtivörubúöin
Laugaveg 76 — Sími 12275.
iainSngarkort
Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á
Selfossi fást í Reykjavík á eftirtöldum stöðum:
Verzlunin Perlon, Dunhaga 18,
Bílasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3,
og skrifstofu Tímans, Bankastræti 7.
Iðnaðannannafélagið á Selfossi.
r
XX Þl =
NflNKIN =3
wmm
■ I-
SKEMMTANASlÐAN
12. marz 1963 ALÞÝÐU3LAÐIÐ