Alþýðublaðið - 12.03.1963, Síða 7

Alþýðublaðið - 12.03.1963, Síða 7
HIN SlÐAN -SMÆIKI-SMÆLKI -SMÆLKI — Ef þú veröur góSur strákur Gunni minn, þá skal ég gefa þér nýjan og spegilfagran túkall. — Heyrðu áttu heldur ekki gaml an og skítugan fimmkall? — Til þess að fá egg, verður maður að hafa hænur, sagði ræðu- maðurinn. — Pabbi þarf þess ekki, gall þá lítill snáði við. — Viltu gjöra svo vel að skýra það fyrir mér, sagoi þá ræðumað- urinn. — Hann pabbi á nefnilega anda bú, sagði þá snáðinn. ★ . Bóksalinn.- - Þessi bók mun létta störf yðar um helming. Viðskiptavinur: — Ágætt, þá ætla ég að fá tvær. — Georg á þennan meff belt Ina. Bankastjórinn: — Hvað meinið þér með því að segja í umsókn- inni, að þér hafið unnið banka. En svo kemur < þetta er fyrsta starfii sækið um eftir að hafa Ungi maðui inn,- — Nú, þér aug- lýstuð eftir manni með fjörugt í- myndarafl. ★ Kona og sonur Antonios Sorices höfðu ekkert heyrt frá því að hann yfirgaf þau í síðasta stríði og gekk í herinn. Síðan fengu þau tilkynningu um, að hans væri þess jafnframt, að ég stend við dögum í eyðimörkum Libýu. En fyrir fáeinum dögum síðan skaut honum upp á ný og þá í fylgd I alsírskrar konu og níu barna. Nokkr um dögum síðar hvarf hann á ný. Og nú eru það tvær konur og barna hópur, sem leita hans. ★ Sölustjórinn: — Hvaða háa upp- hæð er þetta í risnureikningnum þínum? Sölumaðurinn: — Þetta er hótel- reikningurinn. Sölustjórinn: - Kauptu ekki fleiri hótel. ★ Vinurinn: — Hefurðu nokkurn tíma rekist á dæmi, sem var svo erfitt að þú gazt ekki leyst það? Stærðfræðingurinn: — Já. Ég hef aldrei getað skilið hvernig á því stendur, að samkvæmt auglýsing- um í tímaritum, þá mæla 85% tannlækna með einni tannkremsteg und, 92% mæla með annarri teg- und og 95% með þeirri þriðju. FLJÓTÁNDI SÝNINGARHÖLL Japanir hafa nýlega byggt haf- skip, sem er 12.200 brúttótonn að stærð. Skip þetta er Jiað fyrsta í heimi, sem er byggt gagngert í þeim tilgangi að vera fljútanái sýningarhöll fyrir iðnvarning. Skipið kom til Aþenu skómmu eftir áramót, Um borð í því voiu 20 úþsund japanskar framleiðslu- vörnr, sem komið er fyrir i 430 sýningarherbergjum, sem eru á fjóriun þilförum og einnig í lest skipsins. Þegar hefur skipið heimsótt ýmsar hafnir í Afríku, í þeirri ferð, sem nú stendur yfir, mun það ekki koma á aðrar hafnir í Evrópu en Aþenu. Ekki er talið útilokað, að síðast á þessu ári eöa í byrjun næsta árs muni skipið koma i heimsókn til Norðurlenda. Guðrún Sveinsdóttir anni ast í kvöld kl. 18.00 tónlist artíma barnanna. Myndin er tckin af Guðrúnu fyrir nokkru í einu af upptöku- herbergjum Ríkisúívarpsim Hljóðfærið, sem hún er leika á, heitir langspil, eins og fiestir sjálfsagt vita. 8.00 12.00 13.00 14.40 15.00 18.00 18.20 19.30 20.00 20.20 20.55 21.15 21.40 22.00 22.20 23.10 Þriðjudagur 12. marz. Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tónl. - 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónl. — 9.10 Veðurfr. — 9.20 Tónl.). Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). „Við vinnuna": Tónleikar. „Við, sem heima sitjum" (Sigríður Thorlacius). Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. .— Tónleikar. — 16.00 Veður- fregnir. — Tónl. — lV.OO Fréttir. — Endurt. tónlistarefni). Tónlistartími barnanna (Guðrún Sveinsdóttir). Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir. — 18.50 Tilkynningar. Fréttir. Einsöngur í útvarpssal: Sigurveig Hjaltesteð syngur lög eftir Áskel Snorrason. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Þriðjudagsleikritið: „Heimavistarskólinn" eftir Sir Arthur Con- an Doyle og Michael Hardwick. — Leikstjóri: Flosi Ólafsson. í aðalhlutverkum: Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraldsson sem Sherlock Holmes og Watson læknir. Fiðlutónlist: Fritz Kreisler leikur vinsæl lög. Erindi á vegum Kvenstúdentafélags íslands: Kristín Guðmunds- dóttir híbýlafræðingur ræðir um barna- og svefnherbergi. Tónlistin rekur sögu sína; IX. þáttur: Frá krá til kirkju (Þor- kell Sigurbjörnsson). Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (26). Lög unga fólksins (Guðný Aðalsteinsdóttir). Dagskrárlok. Sophia Loren mun leika aðal- hlutverkið í kvikmynd, sem Ssm- uel Bronston mun fiera rnn ísa- bellu Spánardrottningu. — Taka myndarinnar mun hefjast jafn- skjótt og störfum er lokið við þá kvikmynd, sem Bronston er að láta taka um þessar mundir, en sú mynd fjallar um hrun rómverska hpimsveldisins. Kvikmyndin verður gerð í sam- vinnu við stjórnarvöld á Spáni, sem veita mun aðgang að fornum heimildum ýmsum, þannlg að myndin megi verða sem bezt úr garði gerð. Verðlauna- keppnin Þegar eru farin að berast úr- lausnir í verðlaunakeppninni, sem við kynntum hér á síðunni á s.l. sunnudag. Nú viljum við baðra minna á, að úrlausnunum þarf að skila fyrir föstudag, annars færast þær yfir í keppnina í næstu viku. ÞESSl mynd er af tvist og limbó söngvaranum Chubby Checker. Eins og geta má nærri hcfur hann ekki litlar tekjur pilt urinn sá, því hann er nú allra dægurlagasöngvara vinsælastur. Talið er að næstu fjögur árin muni tekjur hans nema tæplega háifri railljón íslenzkra króna á hverjum eínasta mánuðl. Fram til þessa munu tekjur hans af söng nema um það bil 48 milljónum íslenzkra króna. ÚR stjörnuheiminum er það helzt í frásögur færandi þessa dag ana, að fyrir skömmu gengu þau í það heilaga Paul Anka og stúlka að nafni Anne de Zogeb. Anne de Zogeb er þekkt frönsk fyrirsæta, uppalin í Egyptalandi. Hún og Anka munu fyrst . hafa hitzt í Puerto Rico í marz í fyrra. I YFIRLEITT hefur það verið a tízku að hafa sem stærsta glugga á skrifstofubyggingum, og hefur- sumum fundist of langt gengjð ii því efni, — gluggarnir væru orðm ir allt of stórir. Það nýjasta er nú að skrifstofia algjörlega glugga- lausar, — vera má að þetta sé- framtíðin. í New York var nýlegt rcisft- mikil fyrír síma Þetta er 40 hæffa og þar starfar hálft þriðjat þúsund manna. Á þessari nýjut byggingu er ekki eínn einastii giuggi. Væru gluggar á bygginunni mundi þaðan verða hið fegurstar útsýni yfir skýjaklúfana á Man- hattan eyju og út á Hudson fljót- ið. En þeir,- sem þarna starfa, sji ekkert nema veggi og afíur veggí. Fyrirtækið, sem á þetta hús, teF ' ur að með þessu móti lækki hifar kostnaður um 50%, og að loftræsfc- iug hússins sé mikið heilnæmarik en rykloftið sem inn um gluggít t berst. Komið hefur verið upp sérstökcr Ijósakerfi inni í húsinu til þess aöT starfsfólkið geti vitað hvernig Wé&~ uv er úti. Rantt ljós, þýðir regn eða snjókomu hvítt ljós þýðir atT veðrið sé gott. Grænt ljós þýðir aV úti sé þoka og dumbungsveður. í LÖGUM í ChUe.er svo kveð- ið á, að sannsst það á mann að hafæ ekið bíl midír áhrifum víns, er liinn seki umsvifaláust dæmdur i tveggja mánaða fangelsi. ALÞÝÐUBLAÐID — 12. marz 1963 J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.