Alþýðublaðið - 12.03.1963, Qupperneq 10
Sigurgleði
ÍK-ingar eru kátir að lokn-
mn leiknura gegn FH. Tali'ð
frá vinstri: Þórður Tyrfings
son, Gunnar Sigurgeirsson,
Gunniaugur Hjálmarsson og
Stefán Kristinsson.
Ritstjóri: ÖRN E1ÐSS0N
Frá fstandsmótinu í körfuknattleik:
Ármann vann KR
egaSI:41
‘ Á laugardagskvöldiS lauk fyrri
limferðinni í mfl. karla á körfu-
knattleiksmótinu. Mættust þá .Vr-
rhann og KR og lauk leiknum meS
öruggum sigri Ármanns, 61-41. —
Einnig fór fram leikur í I. fl. karla
Og sigruðu Ármenningar UMFA
ineð 63 stigum gegn 38.
★ Mfi. Á - KR
Ármenningar mættu með sitt
sterkasta lið, en í KR-liðið vantaði
Jón Otto Ólafsson, sem er meiddur
í hendi. Ármenningar settu tvær
fyrstu körfurnar, en KR svarar
(4:2), en smám saman breikkar
bilíð milli liðanna og eru Ármenn-
ingar svona um 9 stigum yfir út
hálfleikinn, sem endar 27:15.
Margir héldu, að KR-ingar
myndu minnka bilið í síðari hálf-
leik, svipað og þeir gerðu í leikn-
lim á móti ÍR á dögunum, en það
fór á' annan veg. Bilið milli lið-
anna stækkar enn örar en í fyrri
hálfleik, og áður en varir eru Ár-
menningar komnir 16 stigum yfir.
.Eftir það halda KR-ingar aðjnestu
í við þá, en leiknum lýkur með
verðskulduðum sigri Ármanns
61:41.
★ Eiðin.
f liði Ármanns var Davíð Helga-
son áberandi beztur og setti hann
19 stig. Einnig áttu þeir Sigurður
Ingólfsson og Guðm. Ólafsson
Staðaní
mfl. karla
Staðan eftir fyrri umferð-
ina í mfl. karla er þessi:
L U J T Stig
nt 4 4 0 0 288:185 8
A. 4 3 0 1 216:206 6
KFR 4 2 0 2 236:237 4
4 1 0 3 206:219 2
ÍS 4 0 0 4 141:240 0
Stigahæstir í mfl. karla eru
þessir:
Guðm. Þorst. ÍR 62 st.
Guttormur ÓI., KR 62 st.
Þorst. Hallgr. ÍR 59 st.
ÓI. Thorlaeius, KFR 56 st.
Einar Matth. KFR 56 st.
Davíð Helgason, Á. 54 st.
Agrnar Friðrikss. ÍR 49 st.
Einar Bollason, KR 48 st.
Hörður Berst. KFR 44 st.
Hörður Kristinss. Á 41 st.
allgóðan leik. Sigurður einkum í
f. hálfleik, en Guðm. aftur á móti
í síðari hálfleik. Stigin skiptust
þannig:
Davíð 19, Guðm. Ólafss. 12, Sig.
Ingólfsson 12 stig, Ingvar Sigurbj.
7, Birgir Birgis 6 og Hörður Krist-
insson 5. KR-ingar áttu langt frá
því góðan leik. Voru Guttormur og
Einar Bollason eitthvað miður sín
allan leikinn og náðu sér aldrei
á strik. Beztur í liðinu var Kol-
beinn Pálsson með 13 stig. Einnig
átti Kristján Ragnarsson ágætan
leik. Hinir voru langt frá sínu
bezta. Stigin skiptust þannig: Kol-
beinn 13, Guttormur Ól. 12, Krist-
inn Stefánsson 5, Kristján Ragnars
son 5, Einar Bollason 4 og Karl
Jóhannsson 2 stig. Dómarar voru
Þorst. Hallgrímsson og Marinó
Sveinsson og dæmdu þeir ágæt-
lega.
★ , I. fl. Á - UMFB.
Leikur þessi varð aldrei spenn-
andi, til þess voru yfirburðir Á.
of miklir. Höfðu þeir öll tögl og
I hagldir á leiknum og unnu verð-
1 skuldað með 63:38. í hálfleik var
I staðan 29:15 fyrir Ármann. Ár-
| menningar hafa allgott lið í I. fl.
I og eru líklegastir íslandsmeistar-
| ar, en eiga eftir 1 leik, gegn Skarp-
héðni. í liðinu var Jón Þ. Hannes-
son, beztur, og skoraði 21 stig. —
I Ámi Samúelsson, (14 stig) og Dav-
\ íð Jónsson (11 stig) voru og góðir.
í liði UMFB var Axel Þórarins-
son einna beztur og skoraði 15 st.
' Einnig átti Guðmundur SigurSs-
son allsæmilegan leik og setti 6
stig. UMFB hefur lokið leikjum
sínum og unnu þeir Skarphéðinn
en töpuðu naumlega fyrir KR.
Vonandi sjá þeir sér fært að
mæta á næsta íslandsmóti.
27 os vann
ÞAU óvæntu úrslit urðu í I. deildakeppni íslands-
mótsins í handknattleik, er keppni hófst á sunnudag,
að loknu mánaðarfríi, að ÍR-ingar sigruðu hið sigur-
sæla lið FH, skorðuðu 30 mörk gegn 27. Leikurinn var
geysispennandi, sérstaklega í síðari hálfleik. Auk
leiks ÍR og FH, léku Víkingar og KR og sigruðu þeir
fyrmefndu með 25 mörkum gegn 23.
LIÐ REYKVÍKINGA
VALIÐ
Laugardaginn 16. marz n.k. munu
reykvízkir skíðamenn fara í keppn-
isferð til Bergen eins og áður hef
ur verið getið um. Eftirtaldir skíða
menn munu vera með í för þessari:
; 1. Ásgeir Christiansen, Vík.
2. Ásgeir Úlfarsson, KR
3. Gunnlaugur Sigurðsson, KR
4. Guðni Sigfússon, ÍR
5. Hinrik Hermannsson, KR
Framh. á 11. sföu
★ Ágrætur fyrri hálfleikur
FH.
Þegar lið FH og ÍR birtust í
salnum að Hálogalandi kom í ljós,
að það vantaði tvo fasta leikmenn
í lið Hafnfirðinga, þá Ragnar
Jónsson og Öm Hallsteinsson, en
í lið ÍR-inga vantaði Hermann
Samúelsson.
Hraði var mikill í leiknum fyrstu
mínúturnar — eiginlega meiri
hraði, en hollt getur talizt. FH
lék mun betur í upphafi og fjór-
um sinnum verður Finnur í marki
ÍR að hirða knöttinn úr netinu,
áður en ÍR tekst að skora. Úr því
•munaði yfirleitt fjórum til sex
mörkum á liðunum fram að hléi,
FH í vil. Virtist liggja í loftinu,
að FH myndi fara með auðveld-
an sigur, sérstaklega þar sem lið
ÍR-inga virtist fremur ósamstillt
og þeir höfðu aðeins einn skipti-
mann. í hálfleik var staðan 17:11
FH.
★ Stórfelld sókn ÍR-inga.
í upphafi síðari hálfleiks tekst
að skora og staðan er 18:11.
þá hefst stórsókn ÍR-inga, en
lið FH virðist næstum brotna
saman; á næstu 10 mínútum
skora ÍR-ingar 11 mörk gegn 1.
Staðan er nú allt í einu orðin 22:-
fyrir ÍR og það var sannar-
lega líf í áhorfendum, sem hér
voru að verða vitni að óvæntum
1 úrslitum. ÍR-ingar sýndu þennan
tíma mjög skemmtileg tilþrif, sér-
! staklega Gunnlaugur, sem lék
stórkostlega og setti frábær mörk.
Einnig vakti leikur Stefáns Krist
inssonar mikla athygli.
imuiw'BM ?AaHBWjjMMBy ‘ ■ ' 21 En FH er okki cnn af baki
’ ":T . dottið og Birgir Björnsson, hinn
mamsmmsmssm/ i/&. margreyndi landsliðsmaður og
Pétur í skotfærii leik FH og ÍR- fyrirliði FH skorar 3 mjög glæsi-
leg mörk og jafnar,. 23:23! — IR
kemst aftur yfir, en FH jafnar,
24:24!
Nú voru aðeins rúmar fimm
minútur til leiks loka og þá var
það sem tR gerði út um leik-
inn. Stefán skorar eitt af sínum
ágætu mörkum, Gunnlaugur bæti
öðru við úr v'takasti og Matthías
því þriðja. Það munaði þrem
mörkum og á síðustu tveim mín-
útunum skora ÍR-ingar þrívegis
og FH einu sinni og þannig lauk
þessum skemmtíiega leik með
sigri ÍR. 30 mörk gegn 27.
★ Liðin.
Lið ÍR hefur átt misjafna leiki
í vetur, en í s’ðustu leikjum hef-
ur það verið f stöðugri framför.
Ungu mennirnir eru að þroskast
í leik sinum og með sama áfram
haldi getur ÍR eignast lið,- sem
gæti náð á tonninn. Beztur ÍR-
inga var Gunniaueur Hjálmarsson
en Finnur í markinu. Gylfi, Stef-
án og Matthías áttu allir góðan
leik. Það sama er revndar einnig
hægt að segia um Gunnar Sigur-
geirsson oe Þórð Tyrfingsson.
Þetta var sannarlega ánægjulegur
sigur fyrir fR o» ágæt afmælis-
gjöf handknattieiksmannanna til
félagsins, sem átti 56 ára afmæll
í gær.
FH var ei+thvað miður sín í
fyrri hálfleik. bvf að ekki á að
muna svona miklð um Ragnar og
Örn, þó sniaRir séu. Liðið virtist
vanta baráttuviliann i siðari hálf
leik og vörníu var siönp. Það var
aðeins fyririiriinn. Rirgir Björns-
son, seirt eitthvað barðist, hann
átti mjög góðnn ieik. Guðlaug-
ur Gíslason er í framför.
Mörk ÍR: G-unTawntr 11, Stef-
Framh. á 11. síðu
'i.
10 12. marz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ