Alþýðublaðið - 12.03.1963, Page 11

Alþýðublaðið - 12.03.1963, Page 11
Ólafsson fiórf. meistari ÍR hlaut flesta meistara Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram í í- þróttahúsi KR við Kaplaskjólsveg á sunnudaginn. Þáttaka í mótinu var góð, um 30 keppendur frá sex íþróttafélögum og íþróttabanda- lögum. Ingi Þorsteinsson, formaður FRÍ setti mótið með stuttri ræðu. Hann gat m. a. um hina góðu þátttöku í innanhússmótum FRÍ í vetur og jafnari og betri árangur en áður. Formaðurinn sagðist vona, að þetta væri merki um aukið gengi frjáls- íþrótta í landinu. Ingi bað íþrótta- mennina áð gleyma ekki aðals- merki sanns íþróttamanns, þ. e. að taka tapi og sigri með jafnaðar- geði. íþróttirnar eiga fyrst og fremst að vera til að þroska mann- inn, en ekki að ala upp í honum ofmetnað. Að lokinni ræðu for- manns hófst keppnin. ★ Jón Þ. Ólafsson sigursæll. Það má segja, að þetta hafi ver- ið mót Jóns Þ. Ólafssonar, hann tók þátt í fimm greinum, varð ís- landsmeistari í fjórum og fjórði í þeirri fimmtu. Aðstaðan í langstökki og þrí- stökki, eyðilagði verulega árangur- inn í þeim greinum, en dýnan var bæði hörð og sleip, þannig, að lá við slysum. Skemmtilegust var keppnin í þrístökki og hástökki án atrennu. í þrístökkinu tók Jón Pétursson forystu með 9,38 • m. stökki, en Jón Þ. fór fram úr í þeirri næstu. Jón P. svarar nafna sínum ávallt, þar til í fimmtu um- ferð, að Jön Þ. stekkur 9,62 m. Jón P. átti ógætt stökk í fimmtu umferð, en rann og datt og tapaði á því dýrmætum sentimetrum. Það sama kom fyrir Jón Þ. í sjöttu um ferð og það hefur sennilega verið bezta stökk keppninnar. Keppnin um þriðju verðlaun var einnig hörð, en ungur ÍR-ingur, Kristjón Kolbeins sigraði Sigurð Björnsson, sem verið hafði þriðji alla keppn- ina, þar til í síðustu umferð, en Kristján fór fram úr. Jón Þ, fékk óvænt harða keppni í hástökki án atrennu. Félagi hans, Halldór Ingvason stökk sömu hæð, 1,66 m., sem er hans bezti ár- angur. Þeir háttu báðir góðar til- raunir við 1,70 m. og Hallór ekk- ert lakari. í langstökki hafði Jón Þ. töluverða yfirburði, en Halldór varð annar. Hástökk með atrennu var gott, Jón fór vel yfir 2,05 m., en felldi 2,10 m. að þessu sinni, enda bú- inn að keppa í þrem greinum. Árangur var frekar lélegur í kúluvarpi, en þar sigraði Jón Pét- Framh. ð 13. síðu Ágætt lyftingamót IR-inga á laugardag Björn Ingvarsson lyfti 120 kg. Inska knattspyrnan Staðan í 1. deild Fram 7 6 0 1 213-160 12 FH 7 5 0 2 194-148 10 Vík. 8 4 2 2 176-177 10 ÍR 8 3 2 3 219-219 8 KR 8 2 0 6 193-216 4 Þróttur 8 1 0 7 169-244 2 Markhæstu leikmemi: Gunnl. Hjálmarsson, ÍR 88 Ingólfur Óskarsson, Fram 75 Karl Jóhannsson, KR 57 Reynir Ólafsson, KR 55 Axel Axelsson, Þrótti 54, MIKIÐ URHELLI var um mest- an hluta Englands á laugardaginn og voru því flestir vellirnir þungir og erfiðir. Þrátt fyrir það var þetta bezta knattspyrnuhelgin síð- an 8. dés. Engin breyting var á stöðunni í 1. leild, því þrjú efstu liðin unnu öll og eru nú að hreinsa sig frá öðrum keppinautum um meistara- tignina. Tottenham heimsótti Manch. Utd. og náði í tvö dýrmæt stig. Manch. Utd. sótti mjög í upphæfi leiks og átti Charlton gullin tæki- færi til að gefa M. U. örugga for- ystu, en brást mjög skotfimi í þetta sinn, og einnig var Brown í marki Tottenham í _cssinu sínu. Á 33. mín. fyrri hálfleiks skor- aði Jones með skalla og Saul, sem i lék á hægri kanti skoraði seinna i markið í seinni hálfleik og var þá allur vindur rokinn úr Manch. i Utd. I Þetta var kærkominn sigur fyrir Tottenhom áður en þeir mæta Bratislava í London á fimmtu- dag. Chelsea tapaði nú í fjórða sinn í röð og hafa misst forskot sitt niður í tvö stig. Stoke með alla sína „landsliðsframlínu" fékk sinn versta ósigur um margra ára bil gegn Norwich, og er þetta mjög góður sigur hjá Norwich, því þeir. léku tvo erfiða bikarleiki í vikunni. Crossan skoraði öll þrjú mörkin fyrir Sunderland gegn Walsall. 1. DEILD. Arsenal 2 — Liverpool 2 Birmingham 3 — Wolves 4 Bolton 2 — Sheff. Utd. 1 Burnley 1 — West Ham 1 Everton 2 — Notth. For. 0 Fulham 2 — Blackpool 0 Leicester 2 — Blackburn 0 Leyton 0 — Aston Villa 2 Manch. Utd. 0 — Tottenham 2 Sheff. Wed 4 — Manch. City 1 W. Bromwich 6 — Ipswich 1 Tottenham 28 18 5 5 82-37 41 Leicester .29 17 7 5 61-32 41 | Everton 26 15 7 4 55-29 371 Burnley 25 13 6 6 49-35 Liverpoöl 28 13 6 9 52-37 Aston Villa 25 11 7 7 44-37 Wolves 26 11 7 8 57-45 Arsenal 27 11 6 10 54-51 Sh. Wed. 26 9 9 8 44-43 West Ham. 27 7 11 9 47-49 Notth. For. 27 10 5 12 49-55 Sh. Utd. 27 9 7 11 34-41 W. Bromw. 25 10 4 11 45-44 Manch. Utd. 26 8 7 11 45-52 Blackburn 26 7 9 10 43-50 Fulham 27 8 6 13 31-48 Bolton 23 9 3 11 33-41 • Manch. C. 25 6 9 10 38-58 Blackpool 26 6 9 11 26-42 Birmingh. 25 6 8 11 39-50 Ipswich 28 6 7 15 37-60 Leyton 28 4 7 17 29-60 2. DKILD Cardiff 3 — Southampton 1 Derby 0 — Swansea 2 Grimsby 2 — Charlton I Huddersfield 2 — Luton 0 Middlesbro 1 — Chelsea 0 Newcestle 1 — Leeds 1 32 32 29 I 29 I 28 27 25 FYRSTA opinbera keppni í lyft- ingum, sem háð er hér á landi, fór fram í Tjarnarbæ sl. laugardag. Þetta var innanfélagsmeistaramót ÍR, en ÍR-ingar höfðu reglulegar æfingar í þessari íþrótt í haust og nú þjálfa allmargir íþróttamenn á vegum félagsins. Þjálfari lyfting armanna, er Ungverjinn Simonyi Gabor. Reynir Sigurðsson, formaður ÍR setti mótið með ræðu og bauð keppendur og áhorfendur vel- komna, sem voru allmargir eða á annað hundrað. Reynir gat um vin sældir aflrauna hér á íslandi bæði fyrr og nú og kvaðst þess fullviss, að þessi íþrótt, lyftingar, ætti mikla framtíð fyrir sér. Að því búnu hófst keppnin. Keppt var í fjórum flokkum á laugardag, en alls eru þyngdar- flokkarnir sjö. í þyngsta flokki voru aðeins tveir skráðir, en ann- ar var veikur og gat ekki keppt. Svavar Carlsen varð ÍR-meistari í þríþraut, lyfti alls 308 kílóum. 93,5+93,0+122,5. Það eru ekki til góð íslenzk orð yfir aðferðirnar, en við köllum það pressa, rykkja og jafnhenda: Svavar reyndi að jafnhenda 131 kg. en mistókst, þó að litlu munaði. Keppni í léttþungavigt var skemmtileg milli Gunnars Al- Norwich 6 — Stoke 0 Frh. á 13. síðu. LIÐ REYKVÍKINGA Framh. af 10 siffu 6. Sigurður R. Guðjónsson, Árm. 7. Sigurður Einarsson, ÍR 8. Valdimar Örnólfsson, ÍR 9. Þorbergur Eysteinsson, ÍR 10. Þórir Lárusson, ÍR 11. Þorgeir Ólafsson, Ármann. Eftir komuna til Bergen munu keppendur fara til Solfonn í Hard anger þar sem dvalið verður við æfingar þangað til keppni hefst þann 23. marz 1963. Keppt verður í stórsvigi 23. marz og í svigi 24. marz. í borgarkeppninni Reykjavík. Glasgow og Bergen taka þátt 6 manna sveit og hafa Reykvíkingar ekki endanlega ráðið í sveit sína. Fararstjórar í ferð þessari eru formaður Skíðaráðs Reykjavíkur, frú Ellen Sighvatsson og Lárus Jónsson Skíðafél. Rvk. freðssonar og Björns Ingvarsson- ar. Gunnar sigraði, hann var mun betri að rykkja og pressa og það gerði gæfumuninn. ÍR-meistari varð Gunnar Alfreðsson, 297,5 kg. (97,5 + 89,0+111). Annar varð Björn Ingvarsson 289,0 kg. (89,0+- 80,0 + 120,0). Þriðji varð Bergur, Björnsson 228,5 kg. í millivigt sigraði hinn 16 ára gamli Guðmundur Sigurðsson, lyfti alls 249,5 kílóum. (81,0 + 68,5 + 100). Guðmundur er mjög efni- legur lyftingarmaður og hann á framtíðina fyrir sér. Annar varð Sigurður Hálfdánarson 200,5 kg. Loks var keppt í léttvigt og þar var aðeins einn keppandi, Hörður Markan. Hann er mjög lágvaxinn. og léttur, en vakti mikla hrifn- ingu fyrir hreysti, og hér sannað- ist enn einu sinni, að margur er knár, þótt hann sé smár. Hörður lyfti 233,5 kílóum <77,5 + 66,0+' 90,0). Mótið gekk allvel, þrátt fyrir nokkra byrjunarörðugleika og svo þyrftu helzt að vera til tvö sett af lyftingatækjum. Að móti loknu voru sigurvegur- unum afhent verðlaun. Karl Jóhannsson KR hefur leikið' sig frían í leiknum við Víking Handbolti Framh. af 10 síðu án, Matthías og Gylfi 5 hver, — Gunnar og Þórður 2 hvor. Mörk FH: Birgir Björnsson 7, Pétur Antonsson og Kristján Stefánsson 5 hvor, Guðlaugur Gíslason 4, Einar Sigurðsson og Páll Eiríksson 2 hvor og Sverrir Sigurðsson og Auðunn Óskarsson 1 hvor. Valgeir Ársælssn dæmdi leikinn. ■ -Á .Víkingur vann KR í jöfn,- um leik. Það fór eins og flesta grunaði, að leikur Víkingj og KR varð jafn og spennandi allan leiktím- ann. Víkingur náði fljótlega for- ystu og halda lienni til leiksloka. Fyrri hálfleik lauk með sigri Vík- ings 14 gegn 11. Um tíma munaði aðeins 1 marki, 11:10. Víkingur byrjaði síðari hálfleife mjög vel og komst í 13:13, en KR gefur sig ekki og eftir nokkrar mínútur munaði ’aðeins marki, 21 gegn 20. Þrátt fyrir ákafa sókn KR tekst Víking að krækja í bæði stigin og munurinn varð aðeins , tvö mörk, 25 gegn 23. ■ Sigur Víkings var verðskuldað- | ur, liðið í heild átti fromur góðan jleik, en enginn skaraði fram úr. í liði KR lék nú aftur Þorbjörn Friðriksson, hann átti ágætar sencl ingar á línu og Var liðinu góður ' styrkur. Annars voru Karl og Reyn. ir beztir að venju. Sigurður Ósk- arsson átti ‘ einnig góðan leik. Mörk Víkings skoruðu: Rós- mundur 4. Pétur Bjarnason 5, Björn Bjarnason 3, Þórarinn Bjarnason 2, Jóhann Gíslason 5, Sigurður Óli Jónsson 2, og Sig- urður Hauksson, Björn Kristjáns son og Ólafur Friðriksson 1 hver. Mörk KR: Karl Jóhannsson 8, Reynir Ólafsson 8, Heinz Stein- mann og Sigurður Óskarsson 2 hv. og Theodór Guðm., Ólafur Ad- ólfsson 'og Pétur Stefánsson 1 hv. Sveinn Kristjánsson dæmdi lcikinn. ALÞVÐUBLAÐIÐ - 12. marz 1963 Jf,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.