Alþýðublaðið - 12.03.1963, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 12.03.1963, Qupperneq 16
Dagsbrúnar laga, en eins og kunnugt er, urðu þeir jafnir og efstir á síðasta Reykjavíkurmeistara móti sem nýlega er afstaðið Einvígi þeirra liefur verið geysispennandi og tvísýnt. Út úr fyrstu tveimur skákun- um hafði Xngi ÍVÍ' vinning, og héldu þá margir, að hon- um væri sigurinn vís. Svo varð þó ekki. Friðrik tók „á honum stóra sínum,“ sýndi snilli sína og vann tvær síð- ustu skákirnar. Einvíginu lauk 2Vá gegn l'/i Friðrik í hag. Myndin er tekin í úrslita- skákinni, en í lienni fórnaði Ingi drottningu snemma og ■ fékk í staðinn hagstæðara tafl og hrók, biskup og peð. En þetta dugði ekki til, og í 32. leik sá Ingi fram á manns tap og gaf skákina. Yar þá Friðrik kominn í allmikið . tímahrak. Aðalfundur Friðrik vatin FRIÐRIK Ólafsson stór- meistari vann titilinn Skák- meistari Reykjavíkur 1963“. á sunnudaginn var, en hann' vann Inga R. Jóhannsson í f jórðu einvígisskák þeirra fé-. 1962 AF ÖRNINN og friðun arnarins hef til þess að fyrlrbyggja að slíkt wr töluvert borið á góma undan- verði. Leggur stjórn félagsins til farna daga, eða eftir að bóndinn eftirfarandi: 1.) Að bannað sé að að Breiðabólsstað á Skógarströnd bera út eitur. Fáist það ekki, ætti fann örn í dýraboga sl. laugardag. að setja eiturútburð strangari ■Blaðin barst í gær bréf frá Fugla reglur, sérstaklega ætti algjörlega ‘Vgrndunarfélagi íslands, þar sem að banna að bera út eitur í hræ, DOU TRUN [ fyrir að gæta hreiðursins. 3.) Auka þarf fræðslu í skólum um þessi mál og önnur, sem stuðla að því, að vemda okkar fögru náttúru og glæða áhuga æskunnar fyrir slíku. !; í sambandi við örninn, sem bónd Aðalfundur Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar var haldinn 10. þ. m. Formaður félagsins, Eðvarð Sig- urðsson, flutti skýrslu félagsstjórn ar. í upphafi skýrslu sinnar minnt ist formaður 39 félagsmanna er látizt höfðu á árinu. í félagið gengu á árinu 160 menn. í skýrsl- unni var rætt ítarlega um samn- ingamál féiagsins, og segir þar, að það, sem leggja beri áherziu á í næsta áfanga sé m.a.: 1. Styttri vinnuviku með óskertu kaupi. 2. Verðtryggingu kaupsins. . 3. Tilfærslur til hækkunar milli taxta. 4. Aimenn hækkun á kaupi vegna starfsaldurs. Varðandi hinn nýja Styrktar- sjóð Dagsbrúnarmanna er þess m. a. getið í skýrslunni áð greidd ið- gjöld til sjóðsins nemi nú um 878 þúsund króna. M.a. hinna einstöku félagsmála ! sem um er rætt í skýrslunni er I þar skýrt frá því að sl. sumar festi Dagsbrún ásamt Sjómánnafélagi Reykjavíkur kaup á húseigninni Lindargata 9, einnig er þar skýrt frá þeim breytingum sem nú þegar er unnið að við húseignina, n á- ætlað er að félögin geti flutt í hið nýja húsnæði sitt á komandi sumri. Reikningar félagsins fyrir árið 1962 voru lesnir og samþykktir. i Sjóðsaukning nam kr. 415.295,39 — og er Styrktarsjóðurinn þá ekki | Fyírir fundiiSum lá reglugerð i fyrir hinn nýja Styrktarsjóð Dags- brúnarmanna og las formaður til löguna að reglugerðinni og skýrði hana ítarlega. Eormaður sagði, að úthlutun bóta gæti hafizt fljót- lega eftir að stjórn sjóðsins hefur endanlega samþykkt reglugerðina fyrir sjóðinn. segir, að vitað sé með vissu um 3 erni, sem dóu af eitrun (strychnin) ðrið 1962. í bréfinu segir ennfremur, að úrfá arnarhjón séu nú verpandi á f'slaþid'i. Aðalóvinur arnarins sé ■ettur það (strychnin) sem borið er út fyrir refi og lögboðið síðan *957. í því sambandi er þess get- íö, að vitað sé um þrjá erni, sem ftafi -dáið 1962 af þessari eitrun, enda muni eitrið gjöreyða erninum verði það ekki bannað. Þá segir í bréfinu: „Þótt örninn fíé friðaður, leikur grunur á því, að jarðeigendur þyrmi honum ekki ■ og ungum og arnarhreiðrum ié npillt af mannavöldum." Telur stjórn félagsins, að gera ? |»urfi strax róttækar ráðstafanir sem skilin eru eftir á víðavangi. 2.) Að greiða þeim bændum, sem I lönd eiga að arnarvarpsstöðvum inn á Breiðabólstað fann, má geta þess, að hann var ómeiddur, og me^ talinn. Skuldlaus eign félags- honum var sleppt á sunnudag. ;ms * árslok nam kr. 2.957.136,38 Framh. á 14. síðu Fulítrúaráðs- fundurí Keflavík Fundur verður í fulltrúa- ráði AlþýðUflokksfélaganna í Kefiavík í kvöld kl. 20,30. Báðir streng irnir slitnir Sæsímastrengurinn til Ameriku (Ice-Can) slitnaði fyrir nokkru og um helgina slitnaði strengurinn tii Evrópu (Scott-Can) einlivers staðar skammt frá Færeyjum. Nú hefur ísland því ekki annað samband við umheiminn en radio samband, en það getur brugðið til beggja vona með skilyrðin eins og alkunna er. Varðstjóri á Talsíma- sambandinu við útlönd tjáði blað- inu í gær, að hlustunarskilyrði hefðu til dæmis verið mjög léieg að undanförnu. Hann sagði ennfremur, að nú væri verið að gera athuganir á því hvort að ekki væri unnt að flytja Ice-Can strenginn á einhvem betri stað, því að þar sem hann er, v5rð ist margt á lionum mæða. !ís- hrönglið við Grænlandsstrendur slítur hann æ ofan í æ. Aftur á móti leikur grunur á, að Evrópu-strengurinn hafi verið slitinn af togurum f þetta sinn. Samþykkt var að hækka órsgjöld félagsmanna í kr. 500.00 úr kr. 400.00. Gjöld skólapilta verði kr. 250.00 og pilta innan 16 ára v)erði óbreytt kr. 100.00 Lýst var stjómarkjöri er fram fór 26. og 27. janúar sl. Stjórn fé- lagsins skipa nú: Formaður Eð- varð Sigurðsson, varaformaður Guðmundur J. Guðmundsson, rit- ari Tryggvi Emilsson, gjaldkeri Tómas Sigurþórsson, fjármálarit- ari Kristján Jóhannsson og með- stjórnendur Halldór Björnsson. og 'Hannes M. Stephensen. GÓÐ VEIÐI MIKIL veiði var hjá neta- bátum á laugardaginn. Komu þeir til Reykjavíkur méð hátt á fimmta hundrað tonn, sem fengizt hafði í Faxaflóa Afli Vestmannaeyjabáta var misjafn yfir helgina, en þó ekki mjög góður. Bátar, sem veiða í snurpunót, hafa ekki veitt vel að undanförnu.. Á sunnudaginn datt svo veiðin niður, og var reytingsafli bæði þá og í gær. Einn bátur kom þó að Iandi með ágætan afla á sunnudagskvöldið. — Var það Hafþór með 54 tonn, sem hann hafði fengið £ net.' Gæftir eru ágætar.' Nr. 30.483 Dregið var í gær í 3. fl. Happ- idrættis Háskóia íslands. Hæsti vinningurinn, 200.000 kr. ;kom á heilmiða nr. 30.483. 100.000 kr. vinningurinn kom á hálfmiða nr. 2.643. 10.000 krónu vinningar komu. á þessi númer: 496J - 6451 - 8144 - 14712 19667 23096 34579 51509. 14805 - 20902 - 30154 - 37104 - 15622 22231 32007 39670 15667 23079 ; 33304 - 46324 - Nemendur skemmfa sér SAGT er, að ungmenni þau úr Verzlunarskóla íslands, sem héldu hátíðlegan „peysufatadag“ á dögunum hafi heldur betur skemmt sér og hafi þar gerzt hvoru tveggja — margir hundr- að krónu seðlarnir flogið og " skemmtunin farið fram með ó- hljóðum. Scgir ekki af morgnin- um, en hádegisverð snæddu ung- mennin á Hótel Sögu. Miðdegis- kaffi og með því, drukku þau á Hótei Borg. Þá kl. 5 um daginn var í fyrsta sinni sýnd kvikmynd Ósvalds Knudsens í Gamla Bíói. Þangað lagði blómi æskulýðsins leið sína. og lét öilum illum iát- um, hrópaði, hljóðaði, .söng og liljóp fyrir sýningartjaldið, svo að allt iék á reiðiskjálfi í húsinu og því iíkast, sem púkar lékju iausum hala. Veittist kvik- myndahússgestum erfitt að ein- beita sér að nóbelsskáldinú, eldi og fjöllum, þótt fagurt væri. Unt kvöldiff snæddi hið þjóðhúna fólk kvöldverð í Sjáifstæðishúsinu, þar sem það og lét gleði sína fá útrás á fjörugum dansleik. Þeg- ar honum lauk, var horfið í annað hús sem Ieigt var og notað til dans og annarra skemmtana,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.