Alþýðublaðið - 26.03.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1963, Blaðsíða 1
SEMENTIÐ LÆKKAR (SJÁ BAKSÍÐU) Flokkurinn sýnir æskunni troust SÍÐASTLIÐINN sunnudagur var starfsfræ'ðsludagur í Reykjavík. Við tókum mynd- ina í leikiistardeildinni. Ef að okkur missýnist ekki, er Guðbjörg Þorbjarnardóttir að segja ungum stúlkum, hvernig það er að að vera leikkona. AUKAÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS, sem haldið var um síðustu helgi, sam þykkti nýja stefnuskrá fyrir flokkinn. Kemur hún í stað aldarfiórðongs gamallar stefnuskrár, og er hin nýja mun ítarlegri í einstökum greinum, enda þótt markmiðið sé hið sama: þjóðfélag jafnaðarstefnunnar. í hinni nýju stefnuskrá ákveður Alþýðuflokkurinn meðal annars að hefja baráttu fyrír 18 ára kosningaaldri. Er sú stefna beint áframhald af baráttu flokksins fyrir auknum mannréttindum, sem hann hefur háð allt frá stofnun. Aukaþing flokksins var fjöl- sótt og fulltrúar komnir víðs veg- ar að af landinu. Fjallaði þingið um þetta mál eitt, en endurskoðun stefnuskrárinnar hefur staðið yfir í mörg ár, og voru fyrstu drög lögð fyrir flokksþing 1960. Emil Jónsson, formaður flokksins, setti þingíð, og var Bragi Sigurjónsson ritstjóri frá Akureyri kjörinn að- BOTVINNIK MEÐ VA v. Annarri skáklnni í elnvígi þeírra Botvinniks og Petrosjans, sem tefld var í gær, lauk með jafntefli. Botvinnik hafði hvitt. Botvinnik vann fyrstu skákina sem tefld var á laugardag. Sænski skákmeistarínn Stáhlberg er aðal dómari. Hestamenn slasast. Harðár bífreiðaárekstrar og slys á mönmrm. 10 teknir ölv- aðir viö akstur. Tveir féilu í sjóinn. Innbrot. Mannlaus bátur sekkur. SÍÐASTA helgi var helgi mik- illa slysa og óhappa. Margt manna slasaðist í árekstrum, og hesta- menn urðu fyrir alvarlegum meiðsl um er þeir féllu af baki. Á laugardaginn varð hestamað- ur bráðkvaddur á Skeiðvellinum við Elliðaár. Var þetta Kristinn Kristjánsson, sérleyflshaft, Njáls- götu 77. Hann var að stíga af baki hesti sínum, er hann féli niðúr ®g var meðvitundariaus. Hann var þegar fluttur á slysavarðstof- una, en var látinn er þangað kom. Á sunnudaginn slasaðist svo hinn kunni útvarpsmaður, Baldur Pálmason. Reið hann hesti sín- um eftir Vatnsveituvegi, er hann féll skyndilega af baki og hlaut mikið höfuðhögg og skrámur á andlit. Hann mun hafa fengið heilahristing og var fluttur á á slysavarðstofuna. Þá fcll kona af baki á.sunnudag er hún var á ferð skammt frá Hafn • arfjarðarveginum hjá benzínstöð- inni í Hraunsholti. Kona þessi, sem heitir Sigrún Árnadótth* frá Hafnarfirði, mun hafa slasast eitt- hvað á baki. j Á sunnudaginn um klukkan 2,30 varð mjög harður bifreiðaárekstur ’ á Bústaðaveginum. Skemmdnst 3 bifreiðar mikið' og þrír menn slös- uðust, þar af tveir all mikið. (Sjá mynd á baksíðu). Áreksturinn varð með þebn hætti, að Mercedes Benz bifreið kom niður Stóragerði. — Kvaðst bílstjóri hennar hafa stöðv að við Bústaðaveginn. Er hann tók af stað aftur, kom leigubifreið af Dodge-gerð á mikilli ferð, og lenti á vmstri hlið hennar. Dodge-bif- reiðin hélt áfram austur veginn, var nærri komin á ljósastaur, og hafnaði siðan á Volkswagen-bif- reið, sem stóð við hægri vegar- Framhaid ó 3. siSu. alforseti þess, en varaforsetar Ragnar Guðleifsson og Jón Sig- urðsson. Ritarar voru kjörnir Ax- el Benediktsson og Þorsteiuu Pét- ursson. Á Iaugardag flutti Benedikt Gröndal ítarlega framsögu :um stefnuskrána fyrir hönd þeirrar milliþinganefndar, sem um málið fjallaði. Urðu síðan umræður til kvölds, en þá var málinu vísað til nefndar. Á sunnudag hafði formaður nefndarinnar, Gylfi Þ. Gíslason, framsögu og urðu e»» miklar umræður. Að þeim loknum fór fram atkvæðagreiðsla og var hin nýja stefnuskrá einróma sam- þykkt af þinginu. Alþýðublaðið mun síðar gera grein fyrir stefnuskránni í heild, en hér fara á eftir nokkur atriði úr henni: ★ Alþýðuflokkurinn krefst þess, að lýðveldinu verði sett stjórn- arskrá. Verði mcðal annars gert ráð fyrir, að fjöldi þingmanna í einstökum kjördæmmn skuli endurskoðaður með vissú milti- bili án stjórnarskrárbreytingar hverju sinni. ★ í efnaliagsmálum berst Al- þýðuflokkurinn fyrir fastri • og skipulegri stjórn rikisins á efnahagskerfinu og gerð þjóð- hags- og framkvæmdaáætlana. Yfirráð atvinnutækja eiga að lúta hagsmunum heildarinnar en ekki einstaklinga, og opin- berum rekstri er ætlaður veiga mikill sess í efnahagslífi, þar sem hann er við hlið samvínnu- reksturs og einkareksturs. ★ Aiþýðuflokkurlnn berst gegn*' því, að mikið efnahagslegt vald safnist á hendur eins eoa fárra manna og krefst löggjafar til að koma í veg fyrlr einokun og einokunarliringa. ★ Alþýðuflokkurinn telur óbeina skatta hafa marga kosti feam SfÐÁ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.