Alþýðublaðið - 24.04.1963, Síða 8
Abstoð við bygg-
mgu
íbúða
MEGINHLUTI þess fólks, sem er
lárisumsækjendur hjá húsnæðis-
málastjórn, er ungt fólk úr röð-
um launafólks. — Sérstök ástæða
er því til að koma á framfæri við
það þeim reglum og takmörkun-
um, sem gilda um lánshæfni láns-
umsókna og skal það því hér með
gert, enda er hér um að ræða eitt
af veigameiri hagsmunamálum
þess.
Húsnæðismálastjórn hefur nú
lokið við skiptingu á 85 milljón-
um króna til u. þ. b. 1440 láns-
umsækjenda í 90 bæjum og kaup-
túnum landsins.
Þetta er stærsta lánveiting, sem
til þessa hefur fram farið hjá hús-
næðismálastofnuniilni frá þvi hún
hóf starfsemi sína. — Þrátt fyrir
þetta átak er enn allstór fjöldi
umsækjenda, sem ekki gátu feng-
ið úrlausn að þessu sinni.
í sambandi við þessa umræddu
lánveitingu og með hliðsjón af
mikilli og vaxandi eftirspurn eftir
lánsfé, kom nú enri fram, að stór
fjöldi umsækjenda kynnir sér ekki
nægjanlega hver skilyrði þarf að
uppfylla til að koma til greina
við lánveitingu.
Eins og augljóst má vera, er
sífellt um nýja umsækjendur að
ræða og af þeim ástæðum er nauð
synlegt að endurtaka með sem
skemmstu millibili þær kröfur,
sem gerð'ar eru til lánshæfra um-
sókna.
Af hálfu húsnæðismálastjórnar
er lögð áherzla á, að lánsumsækj-
endur leggi inn umsóknir sínar
strax, þegar samþykki bygginga-
nefndar er fcngið á teilcningu húss
ins og áður en nokkrar fram-
kvæmdir hefjast við bygginguna.
Þetta er nauðsynlegt að allir aðilar
athugí vel, hvort sem þeir byggia
sjáifir sínar íbúðir eða byggia og
selja öðrum a. m. k. láta reikna
út stærð íbúðanna — ef hugsaó
er til lántöku hjá húsnæðismál i-
stofnuninni.
Fljótlega eftir að slík ums:kn
berst, fá menn skriflega viður-
kenningu frá stofnuninni um,
hvort umsókn þeirra uppfylli sett-
ar reglur.
Sá misskilningur er allútbre'Id-
ur, að þýðingarlaust sé að lejt'ja
inn lánsumsókn, fyrr en viðkom-
andi íbúð'arhús er fokhelt, þar sem
það er skilyrði fyrir fyrstu lán-
veitingu. — Þegar svo loks er
lögð inn umsókn, kemur í ljós, að
íbúðin er of stór, miðað við fjöl-
skyldustærð og getur ekki komið
til greina við lánveitingu.
Nú spyrja menn, hvað er það,
sem getur útilokað umsækjendur
frá Iánvyitingu? Þessu er til að
svara:'
1. Þeir, sem átt hafa fullnægjandi
íbúð fyrir, þ. e, að í herbergj-
um og eldhúsi fyrri íbúðar hafi
verið 15 m eða meira á hvern
fjölskyídumeðlim.
2. Byggja of s|té,ra íbúð, þ. e.
120 m iimanmál útveggja eða
stærri, ef fjölskyldan telur 5
manns eða færri.
3. Ef ekki hefur verið lögð inn
lánsumsókn innan tveggja ára
frá því að fólk er skráð á mann
tali í þeirri íbúð, sem sótt er
um lán út á.
4. Byggir eða á fleiri en eina
íbúð.
Ef framangreind atriði eru fyrir
hendi, heyrir lánsumsóknin ekki
undir lánareglur og kemur ' ’í
ekki til greina við lánveitingar.
Um útreikning stærða íbúða og
annað, sem frekari skýrlnga er
þörf á, má lesa í prentuðum ský.-
ingum, scm fylgja hverju umsókn
areyðublaði.
Frá þeim umsækjendum, sem
ekki hafa ofangreindar hindranir
í veginu«i geta 'umsúknír h5nb
vegar komið til greina við lán-
veitingar, þegar vottorð hefur bor
izt um, að viðkomandi hús sé orð-
ið fokhelt og þeir fá sendar hinar
fyrrnefndu skriflegu viður-
kenningar um, að umsóknir
þeirra séu lánshæfar.
Veita má m. ö. o. lán til þeirra
íbúðabygginga, sem framangreind
skilyrði uppfylía, svo og til nýrra
viðbygginga við eldri hús, enda
séu viðbyggingar þessar a. m. k. j
20 m aukniug frá fyrra húsnæði ;
Samkvæmt g'Idandi lögum um
. bessi efni er ekki heimilt að lána 1
til endurhHa á eldra húsnæði, cf!
ekki er hreina viðbótarbyg!-
ing” ?ð rsp'i,
I í sambán-ii við vittorð bygginga'
1 fulltrúa og byggingarnefnda um
! að hús hafi náð fokheldu ástandi
! hefur þess misskilnings orðið vcrt,.
! að fullnægjandi væri t. d. í fjöl-
| býiishúsum að telja einstakar í-,
búðir fokheldar. — Þetta er rangt.
: Slíkt vottorð gefur því aðeins rétt
i til lánshæfni, að húsið sé allt orð- I
j ið fokhelt. i
Varð>jndi rétt umsækjenda ti’ •
hins hærra lánshámarks, þ. e. 150
þús. króna heildarláns, er enn
einu sinni rétt að undirstrika það,
að einungis þeir umsækjendur,
sem leggja fram vottorð bygginga-
fulltrúa eða bygginganefnda um
að grunngólf eða botnplata húss
þess, sem sótt er um lán til, hafi
verið steypt eftir 1. ágúst 1961
eiga þann rétt. — Allir þeir, sem
ekkí leggja fram slík vottorð, eru
taldir í hinu lægra hámarki, kr.
100 þús. — Hér er að sjálfsögðu
miðað við botn hússins alls', en
ekki einstakra íbúða í húsinu. —
Sé um f jölbýlishús að ræða, næg-
ir að senda eitt slíkt vottorð, ef
með fylgir nafnalisti yfir þá láns-
umsækjendur, sem eiga ibúðir í
viðkomandi húsi.
STEFÁN JÚLÍUSSON:
Af öllu því, sem nú hefur verið
sagt, er ljóst, að samkvæmt gild-
andi lögum og reglum um húsnæð-
ismálastofnunina er það fjármagn,
sem til umráða er hverju sinni,
fyrst og fremst ætlað þeim, se.n
eru að byggja í fyrsta sinni eða
erfiðastar ástæður hafa t. d. vegna
stærðar fjölskyldunnar og búa í
of þröngu húsnæði. — Fjármagn-
ið hefur hins vegar ekki þrátt
fyrir umræddar takmarkanir full-
nægt þörf þessa fólks, þótt veru-
lega hafi áunnizt á síðustu árum.
Mörgum kann við fyrstu sýn að
finnast þe^wr lánareglur flóknar
og erfitt að meta ástæður sínar
samkvæmt þeim.
Öruggasta leiðin til að komast
hjá erfiðleikum vegna skorts á
upplýsingum er að leggja inn láns
umsókn ásamt nauðsynlegum
gögnum, áður en hafizt er handa
um nokkrar byggingaframkvæmd-
ir og fá þá þegar svar um hvort
viðkomandi íbúð yrði lánshæf,- þeg
ar hún verður fokheld. — Verði
haegt að koma þeirri reglu á, mun
hægt að komast hjá beim erfiðleik-
nm, sem óhjákvæmilega hljóta að
að leið'a af því að fá neikvætt
svar um lánsmöguleika, þegar hús
ið er e. t. v. langt til fullbyggt.
I HINNI nýju stefnuskrá Alþýðu-
flokksins, sem samþykkt var á
aukaþingi nú fyrir nokkru, er sú
yfirlýsing í upphafi, að flokkurinn
vinni að því, að hér á landi verði
í framtíðinni velferðarríki, sem
byggist á kenningum jafnaðar-
stefnunnar.
Allmikið hefur verið rætt um
velferðarríki að undanförnu, og
hefur túlkun á hugtakinu verið á
ýmsa vegu. Hafa sumir andstæð-
ingar jafnaðarmanna viljað halda
því fram, að þetta framtíðarríki
yrði þroska þegnanna fjötur um
fót, þar sem ekkert þyrfti fyrir
neinu að hafa, og allt yrði ein
allsherjar lágkúra af þeim sökum
Því er ekki úr vegi að ræða hér
ofurlítið um það, hvað fyrir Al-
þýðuflokknum vakir í þessúm efn-
um.
Hvað er í raun og veru velferð-
arríki?
Velferðarríki er ekkert fastmót-
að samfélag, þar sem allt er klapp
að og klárt, og öllu er fyrir komið
á einhvern ákveðinn, óumbreytan-
legan hátt. — Velferðarríkið er i
rauninni ekki takmark, sem náð
verður við viss skilyrði, ekki mót-
að lokamark, heldur stöðugt við-
fangsefni, sem byggist á þeirrí
staðreynd, að tímarnir breytast og
mennirnir með. Velferðarríkið er
að vísu samvirkt og gagnkvæmt
þjóðfélag, þar sem öllum þegnun-
um eru veitt skilyrði til þess
þroska, sem þeim er unnt að ná,
en eigi að síður fær einstakling-
urinn að njóta sín og á við mann-
sæmandi frelsi ?ð búa.
ingu er samvinnurekstur ágæt
þjóðnýting, þar sem hver styður
annan og starfar með öðrum, öll-
um viðkomandi til heilla og lrag-
sældar. Opinber rekstur, bæði rík
is- og sveitarfélaga, er að ejálf-
sögðu ákjósanleg þjóðnýting, ef
rétt er á málum haldið. Og í þess-
ari merkingu eru almenningshluta
félög þjóðnýting, ef þau eru kyrfi
lega samvirk og fyrirtæki þeirra
eru starfrækt með hag heildarinn-
ar fyrir augum.
Af þessu verður séð, að í velferð
arríki er rúm fyrir alls konar rekst
ur, einkafyrirtæki, almennings-
hlutafélög, samvinnufélög og ríkis-
og bæjarstofnanir, ef þau miða
í velferðarríki eru atvinnutæki
og alls konar starfsræksla þjóð-
nýtt, en í velferðarríkinu þýðir
hugtakið þjóðnýting ekki alltaf
opinber rekstur. Þjóðnýting er þar
hvers konar atvinnurekstur, nem
kemur þegnum þjóðfélagsins að
sem fyllstum notum. Einstakling-
ur getur starfrækt fyrirtæki sitt
svo vel, að til þjóðnytja horfi. —
Gróðasjónarmið situr þá ekki í
fyrirrúmi, heldur þjónusta við neyt
endur og þegnskapur við samfélag
ið. Slíkt er þjóðnýting í þess orðs
beztu merkingu og er sannarlega
góðra gjalda verð. í þessari merk-
STEFAN JULIUSSON
starfsrækslu sína við heill alþjóðar
nýjar frarr / rir og almenna vel-
liðan þegnanna. Samvinnufélög
geta orðið ófreskja í þjóðfélaginu,
ef annarleg sjónarmið ráða, rikis-
fyrirtæki getur orðið peningabákn,
sem í höndum valdaklíku leggur
fjötur á fólk, og dæmin eru deg-
inum ljósari um einkarekstur, þar
sem gróðafíkn og auðhyggja er
allsráðandi, og stendur f jölda fólks
fyrir þrifum. í velferðarríkinu fær
alls konar atvinnurekstur að njóta
sín, en hömlur eru lagðar við ó-
hófsgróða einstaklinga, hririgastarf
SIGGA VIGGA OG TILVERAN
g 24. aprfl 1963 — ALÞÝDUBLADID