Baldur - 19.01.1903, Side 2
2
BALDUR, 19. JANÍAR I9O3.
er gefinn út á GIMLI, Manitoba.
Kemur út einu sinni í viku.
Kostar $1 um árið.
Borgist fyrirfram.
Utgefendur :
NOKKRIR Ný-íSLENDINGAR.
Ráðsmaður: G. TiiORSTElNSSON.
Prcntari: JólIANNES VlGFÖSSON.
Utanáskrift til blaðsins :
BALDUR,
Gimli, Man.
Vft- ö á amáum auglýHÍn^um er 25 cent*
fyiir þ inilung dá'ksleDgd&r. Afuiáttur er
getinn á dtœrri auglýsinguin, aem birtast í
bUÖ nu yfir löiigri tí na. V övfkjaudi
e í Aum afa.'ætti, og öö u'm fjármáiuiu bíaö«
i.ia, eru meun bcð-air aö anú* ejer aö iáö>
inanniuum.
MÁNUDAGINX, 19. JAN. 1903.
Til ringra manna.
Eftir JOHN P. ALTGELD.
Ungu menn. Lífsleiðin er fram
undan yður. — Tvær raddir kalla
td yðar. Önnur hcyrist úr foræð-
um sjcrplægninnar og oíbeldisins,
þar sem allar brautir enda f skelf-
iugu og dauða. Ilin bljómar af
fjallstindum rjettlætis og framfara,
þar sem jafnvel sjálf ógæfan ber
'bhe frægðarinnar.
— Tvö Ijós blika við sjóndeild-
arhring yðar. Annað er hinn
smáfölnandi hrævareldur frekjunn-
ar. Hitt er hið sfhækkandi leið-
arljós bróðurkærleikans.
— Tveir vegir liggja yður jafn
opnir. Annar liggur dýpra og
dýpra niður f gjár og klungur, þar
sem örvcentingaróp og formæling-
ar hinna bágstöddu kvcða sffelld-
lega við ; — þar sem sannur
manndómur skorpnar saman eins
og haustblað og hæfilegleikar
visna upp eins og barkarlausir
kvist:r. Hinn liggur hærra og
hærra upp á hásljettur morgun-
roðans, þar sem glcðiraddir mann-
fjelagsins kveða við ;—þar scm ráð-
vandri franíkvæmd veitist endur-
gjald ódauðleikans.
Samrœmi.
Eftir ALBERT E. KRISTJÁNSSON. í
Nýja ísland er land samrcem-
isins.
Gakk þú út í skóginn þegar
hann hefir fært sig í skrúða sum-
arsins. Iílusta þú á söng sumar-
vindanna, þegar þeir hvfsla í lauf-
um trjánna; á gleðisöngva fugl-
anna; á nið lækjanna; á hljóm
aldanna, sem hlœjandi og dansandi
minnast vio ströndina, og seg þú
mjer hvort þú heyrir nokkurt ó-
sainræmi f sumarsöng hinnar ný-
íslenzku náttúru.
Já, Nýja ísland er samrcemisins
iand. Það verður þú að viðurkenna,
ef þú hlustar að eins á -söngva
náttúrunnar, en ekki á raddir fje-
lagslífsins. Þar er of mikið af ó-
samrœmi. Þar er það stundum
svo mikið, að það sargar á tilfinn-
ingar manns, með áhrifum ekki ó-
svipuðum þeim, sem ískrið f sleða-
meiðum hcfir á eyrað, þegar þcir
eru dregnir hœgt undir þungu æki
yfir gaddinn.
En cr það þá af þvf, að samrœrni
( fjelagslífinu sje ómögulegt, cða af
þvf, að einstáklingarnir hafa ekki
gjört sjer nœgilega míkið far um
að rcyna að syngja hver mcð öðr-
um í samrœmi ?
Það er tilgangur minn mcð þ»ss-
um línum að reyna að sýna fram á
hinar hclztu orsakir þcssa ósam-
rœmis, og benda á mögulegleikana
til að ryðja þeim úr vegi.
Aðalorsakirnar eru tvær: trú-
rnál og stjórnmál. Þau tvö málefni
valda meiru ósamrœmi f fjelagslffi
voru, en allt annað til samans.
En spursmálið er: Þurfa þessi
málefni að vera orsakir til ósam-
rœmis? Jeg svara hiklaust: Nei.
Hjer er dœmi: Tveir menn búa
saman f einu húsi. Þeir eru báðir
söngmenn, og hafa næma tilfinn-
ingu fyrir fögrum tónum. En þeir
hafa ekki a ð ö 11 u 1 e y t i sama
smekk í þessu tilliti. Annar held-
ur mest upp á hin dularfullu, þúng-
lyndislegu lög Mendehlsons ; hinn
gjörir Mozart að ujipáhalds tón-
skáldi sínu. En f fiestum tilfellum
kemur þeim þó saman. Ef nú
þessir tveir menn hafa það eins og
Ný-íslendingar og fl. hafa það f
trúmálum sínum og stjórnmálum,
þá reyna þeir ekki að syngja sam-
an ncitt afþcim mörgu lögum, sem
þeim báðum þykir fögur, heldur
kyrja þeir upp hvor sitt uppáhalds-
hg, syngja svo hver frarnan í
annann, hver mcð sfnu nefi, og
,, kúnstin ‘' fyrir hvorum fyrirsig er,
að hafa svo hátt að hinn verði að
þagna. Það er ekki að búast við
þvf að hljómur sá, sem frá því húsi
berst, láti þægilega í eyrum veg-
farenda þeirra, sem eiga þar leið
um. Ef aftur á móti þessir menn
hcfðu það eins og menn æ 11 u að
hafa það, þá myndu þeir koma
saman og syngja saman þau lög,
sem báðir meta, og þá væri það
ekki aðal-íþróttin, að hafa eins hátt
og Þorkcll þunni forðum, heldur
að laga róm sinn hvor eftir öðrum
þannig, að samsöngur þeirra rynni
saman í sem þægilcgast og fegurst
samræmi. En hvað eiga þeir þá
að gjöra við uppáhaldslögin sín ?
Þcir ættu að syngja þau hvor fyrir
sig, og hafa nœgilega mikið um-
burðarlyndi hvor við annan, til
þess að þola hvor öðrum það. Eða
það, sem enn hetra væri, syngja
’pau hvor fyrir annann, og reyna
hvor f sínu lagi að skýra fyrir
himim, f hverju fegurðin liggur,
sem hefir hrifið þá. I mörgum til-
fcllum myndu þeir geta sannfært
hvor annann, og þannig gjört víð-
tœkari og fullkomnari fegurðartil-
finningu hvors annars. Þeir yrðu
báðir fullkomnari menn, og sam-
söngur þcirra yr.ði unaður fyrir ná-
granna þeirra og fcrðamanninn.
Hvers vegna gcta menn ekki
lært að tala um ágrciningsmál sín
mcð hógværð og umburðarlyndi ?
Og hvers vegna geta þeir ekki tal-
að um hin sameiginlegu velferðar-
mál sfn, án þess að blanda hinum
þar saman við ? Jeg hcld það sje
af þvf að menn r e y n a það ekki.
Og menn reyna það ekki af þvf,
að þeir gjöra sjer ekki nœga grein
fyrir því, hversu mikið böl þeir
baka sjer með því að láta það ó-
reynt.
í Worcestcrsýslunni á Englandi
vinna 500 kvenna við akkerasmíði,
um 700 við nálasmíði, og rúmlega
1000 við nagiasmfði. Niðurröðun
vinnubragðanna cr nokkuð vfs-
dómsleg hjá menntuðu þjóðunum.
Það vantar ekki!
Pípan mín.
Þegar allar hvcrfa hinar,
hvenær sem er skortur vinar,
þú mjer ein ert ávallt söm.
Þcgar varir vörum mœta
við er engu þörf að bœta ;
þú ert munni mfnum töm.
Þegar herkjur þjaka vörum,
þegar öll cr ró á förum,
rjettir þú mjer þöglan koss.
Meðan jeg vil, ei þinn eldur
út af þarf að slokkna heldur,
það er meir cn mannlegt hnoss.
Pfpan hefir hita’ að geyma ;
henni’ er yfir sælt að dreyma;
hún er mjúk og hörð f senn.
En ef slíka svölun svanni
svona veitti ferðamanni,
œrast mundu allir menn.
Þcgar lft jcg boga bláa
bak við mekki soragráa
man jeg upptök eins sem hins.
Allt af sama cldi brunnið,
allt af sömu vörum runnið ;
aðferðin var annars kyns.
Þegar Ifða bláir bogar
burt af vör, cr kraft þinn sogar,
minnist jeg svo margs í hcim.
Ei er kyn þó eitt sinn þrotni
allt, sem varirteyga’ að botni;
sökin er hjá sjálfum þeim.
IIANN.
Flammarion, hinn víðfrægi
frakkneski stjörnufrœðingur, hefir
gjört tillögu um það að brcyta
tfmareikningnum frá þvf, sem nú
er. Hann vill láta árið byrja með
jafndægrum á vori, og láta telja
árið rjettar 52 vikur, en leiðrjetta
skekkjuna, sem þá verður, öðru-
vfsi en nú er gjört. Það væri
nógu gaman fyrir Þorstein gainla
surt, að rfsa upp úr gröf sinni til
þcss að taka í höndina á þessum
fræga skoðanabróður sínum.
Ný aðferð viðvfkjandi Iffsábyrgð
er komin á gangí Marylandríkinu.
Verkgefendum er leyfilegt að
leggja 60 cents á hverjum þrem
mánuðum í rfkissjóðinn fyrir hvern
mann, sem er f vinnu hjá þeim.
Ef einhver af vinnumönnum þeirra
deyr af slysförum við verk sitt, und-
irgengst ríkið að horga fj'ilskyldu
mannsins $1000 ábyrgð, en verk-
gefandinn cr laus allra mála, cf
hann hefir staðið í skilum við ríkis-
sjóðinn fyrir mannsins hönd.