Baldur


Baldur - 25.01.1903, Blaðsíða 1

Baldur - 25.01.1903, Blaðsíða 1
BALDUR. I. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 25. JANÚAR 1903. Nr. 3. ins og lofað var f fyrsta blaði Baldurs, birtist nú fyrsti fund- argcrningur sveitarráðsins á þessu ári, orð fyrir orð eins oghann er í sveitarbókunum. Útgefendur Baldurs vona.að gjaldcndur í Gimli- sveit verði mjfig ánægðir með að fá svo nákvæmar frjettir af þvf, sem gjörist á fundum svcitarráðsins, og álíti það allmikils virði upp í doliarinn er þeir borga fyrir j blaðið. syeitarráðsfundur 1903. Hið kosna sveitarráð fyrir árið 1903, mœtti f húsi L. Th. Björns- sonar við íslendingafljót, þriðju- daginn 6. jan., kl. 10 fyrir hádegi. Allir meðlimir ráðsins við stadd- ír, og undirrituðu embættis og kjörgengis eiða sína fyrir ritara og j fjehirði svcitarinnar, scm fylgir: Oddviti, Guðni Thorsteinsson; meðráðendur : Jón Pjetursson, fyr- | ir fyrstu deild ; Sigurður Sigur- I björnsson, fyrir aðra deild ; Sveinn ! Thorwaldson, fyrir þriðju deild ; j Hclgi Tómasson, fyrir fjórðu deild. Fundargjörð frá sfðasta fundi | lesin og samþykkt. Jóhannes Magnússon Iagði fram t i 1 b o ð um að halda áfram starfa sfnum, scm ritari og fjchirðir sveit- arinnar, mcð $360 launum um árið. T i 11 a g a frá S. Sigurbjörns- «yni, studd af J. Pjeturssyni: á- lyktað, að tilboð J. Magnóssonar! sjc þcgið, og að aukálög, nr. 113, um að skipa ritara og fjchirðir fyr- ir 1903, sje nú lögð fram, lesin fyrsta, annað og þriðja sinn, og að sfðustu samþykkt. Tillaga frá S. Sigurbjörnss., studd af J. Pjeturssyni : ályktað að matskráin fyrir árið 1902, skuli vcra og sje hjer mcð viðtekin sem matskrá sveitarinnar fyrir árið 1903, og sjc það cnn fremur á- lyktað, að yfirskoðunarfundur skuli vera haldinn 22. maf, hjá Baldvin Jónssyni; fundurinn skal byrja kl. 10 fyrir hádegi. Tillaga frá S. Sigurbjörnss., studd af H. Tómassyni: ályktað j að Sigurjón Jóhannsson sje hjer j með skipaður matsmaður fyrir 1. | og 2. dcild, mcð $2 kaupi á dag, fyrir hvern dag sem hann er við þann starfa ; og hann skal hafa I heimild til að ráða túlk á kostnað sveitarinnar. T i 11 a g a frá S. Thorwaldson, studd af S. Sigurbjfirnss., ályktað að tilboð O. G. Akrapess sje þegið, og að hann sje hjer með skipaður matsmaður fyrir 3. og 4. deild, mcð $1,50 kauþiádag, fyrir hvern dag sem hann er við þann starfa. Tillaga frá S. Sigurbjörnss., studd af J. Pjeturssyni: ályktað að tilboð frá Fred Heap, um að gjör- ast lögmaður sveitarinnar, mcð$25 launum um árið, sje hjcr með við- tekið. Tillaga frá S. Thorwaldson, studd af S. Sigurbjörnss.: ályktað að tilboð S. G. Thorarensens, um I að gjörast innköllunarmaður sveit- arinnar, sj# lagt yfir til næsta fundar. T i 11 a g a frá J. Pjeturss., studd* af S. Thorwaldss.: ályktað að S. J. Vídal sje hjer með skipaður, til að yfirskoða bœkur og reikninga sveitarinnar fyrir árið 1902. Oddviti skipaði G. Eyjólfsson yfirskoðunarmann, og var ráðið þvf samþykkt. T i 11 a g a frá S. Thorwaldsson, studd af J. Pjctursson : ályktað að j $53 sje hjer mcð endurveittir til Tr. Ingjaldssonar, til brúarbygg- ingar f Tp. 22, röð 2 ; og $46 f Árnesveg, og $17,60 til viðgerðar við veginn vestur frá Lundsbrú, og $10 til Sydor Zelinicki til að höggve upp Scctions-lfnuna milli Section 34 og Section 35 í Town- ship 18, röð 3. Tillaga frá S. Sigurbjörnss., studd af H. Tómasson : ályktað að meðráðanda 3. deildar sje hjer með gefin hcimild til að láta gjöra við Lundsbrú, eftir þvf sem hann á- lftur að nauðsynlegt sjc. T i 11 a g a frá S. Thorwaldson, studd af J. Pjeturss. : ályktað að skrifara sje hjer með falið, að end- ursenda reikning M. Magnússonar, og óska cftir að hann gefi annan reikning. T i 11 a g a frá'J. Pjeturss., studd af H. Tómass.: ályktað að fjchirð! sje hjer með heimilað að borga Stefáni Jónssyni, vegastjóralaun hans, að upphæð $2,85. T i 11 a g a frá S. Sigurbjörnss., studd af J. Pjcturss. : ályktað að $55 sjc hjcr með veittir til að byggja brú yfir íslcndingafljót, milli Sectiona 14 og 24 f Tp. 22, j röð 2. austur, og að P. S. Guð- j mundsson sjc skipaður umsjónar- j maður verksins. T i 11 a g a frá S. Thonvaldson, j studd af J, Pjeturss. : ályktað að i beiðnin um að breyta Geysir skólahjeraði, sje hjer með veitt, og að aukalög, nr. 114, um að breyta Geysir skólahjeraði, sje nú lögð fram, og lesin fyrsta, ann- að og þriðja sinni, og að síðustu samþykkt. T i 11 a g a frá S, Thorwaldson, studd af H. Tómasson : ályktað j að bciðni frá B. Jóhannssyni og fl., ; um að mynda Laufáss skólahjcrað, sje hjer moö veitt, og að aukalög nr. 115, um myndun Laufáss skóiahjerafc, sjc nú lögð fram, lesin fyrsta, annað og þriðja sinn, og að sfðustu samþykkt. T i 11 a g a frá J. Pjeturssyni, studd af S. Thorwaldson : álykt- að að eftirfylgjandi skattar sjc hjer með gefnir upp, og strykaðir út af skattskrá: Semko Naezewski, upphæð $15,31 Franko Szezwueki — $25.34 og sje það enn fremur ályktað, að eftifrfylgjandi mönnum skuli vera veitt 10% uppgjöf af sköttum þeirra, þar eð þeir áttu allir inni hjá sveitinni samþykkta reikninga 1 5. des. sfðast liðinn : Ingimundur Thiðriksson . $0,81 Olafur Oddsson . . . . $1,22 Friðsteinn Sigurðsson . . $1,69 Sigfús Björnsson . . . $1,71 P. S. Guðmur.dsson . . $0,77 Jón Jónsson..............$0,88 Gunnar Guðmundsson . . $0,88 Tillaga frá S. Sigurbjörnss., studd af J. Pjeturssyni: ályktað að meðráðanda 3. deildar sje hjer með falið að fá skrifleg skírteini frá J. Bergssyni, Marteini Jónss. og S. J. Vídal, um það, hvað mik- ið þcir óska eftir að þeim sje borg- að fyrir vcgstceði, þar scm Gimli- vegurinn 4 að leggjast gegnum lönd þcirra. T i 11 a ga frá J. Pjeturss., studd af S. Thorwaldss.: álykt. að skrif- ara sje falið að senda til Fr. Hcap öll nauðsynleg skjöl og upplýsing- ar, viðvfkjandi landsölu sveitar- innar til A. J. Skagfeld, og fela honum á hendur að fá sjerstök lög samþykkt á Manitobaþinginu, sem löggildi þessa landsiilu sveitar- innar. T i 11 a g a frá J. Pjcturss., studd af H. Tómass.: ályktað að ráðið fresti nú fundi og mœti næst 20. febr. kl. 10 fyrir hádegi, hjá Stef- áni Sigurðssyni, Drunken Poinb»

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.