Baldur


Baldur - 25.01.1903, Blaðsíða 3

Baldur - 25.01.1903, Blaðsíða 3
BÁLnUR, 26. JAXÍAR 1903. 3 Að mynda lijörð. Eftir WALTER LVNCH. Jcíj ætlast ckki til að maður scm myndar gripahjörð byrji með ó- blönduðu gripakyni, heldur noti þau efni sem hann hefir völ á, og reyni svo að bœta skepnur sfnar og gjöra þær sem jafnastar og beztar. Hið fyrsta sem hann verður að taka til greina í þessu starfi sfnu er það, að hin tömdu dýr hafa; lifnaðarhætti scm eru að ýmsu Jeyti ólfkir þeim, sem þau myndu hafa f villtu fistandi, og að þcssir hfnaðarhættir skapa sjcrstakar þarfir og kröfur sem maðurinn verður að uppfylla. Hann verður ifka að skilja, að umbótaáhrif mannsins á skepnurnar hafa ekki skapao í þær neín ný frumefni, og að hversu frábreytt sem hin upp- runalegu dýr hverrar tegundar kunna að hafa verið hinum núver- andi afkomendum þeirra, hafa þau þó haft f sjer fólgna mögulegleik- ana til þcirra umbóta sem gjörðar hafa verið, og að þær umbótatil- raunir sem hann ætlar að gjöra, verða þvf að byggjast á eðlisein- kennum þeim, sem hin uppruna- legu dýr tegundarinnar höfðu í sjer fólgin. Enginn getur efast um að allar umbœtur á skepnum hafa verið gjörðar með þvf að velja úr, og samkvæmt náttúrulögmáli því, sem orsakar það, að hvað cina framleiðir síua tcgund. Samkvæmt þessum skilyrðum hafa allar kynbœtur verið gjörðar, og samkvæmt þcim að eins getur Ifka nokkur afturför átt sjcr stað, og hvcr byrjandi vcrður að skilja þau fyllilega áður en hann getur búist við góðum árangri af tilraun- um sfnum. Það er nær þvf óþarft að geta þess að þessi regla, að velja úr, hefir átt sjer stað mcðal dýranna frá því dýr voru fyrst til. Ofi þau sem knúðu dýrin til hlýðni við þetta lögmál, f hinu vilta á- standi, voru kraftar og bardaga- þrek hvcrs einstaklings. Hinir veikbyggðu og huglausu urðu að víkja fyrir hinum sterku og kjark- miklu ; og tegundinni var þannig viðhaldið af hinum beztu og sterk- ustu. En í hinu tamda ástandi dýr- anna verður maðurinn að annast un þetta úrval, og það er hið eina itriði sem er algjörlega á hans /aldi. Árangurinn af starfi hans er jví mjög mikið kominn undir cunnáttu hans og dómgreind í að velja skepnurnar sfnar rjctt. I þessari úrvalskenningu felst meira cn að eins það, að gcta þckkt góða skepnu frá slæmri, það verður að velja skepnurnar rjett saman, þvf ein skcpna kann að vera í sjálfu sjer mjög góð, og samt mjfig illa fallin til þess að para hana saman við aðra mjög góða skepnu. Og einmitt í þannig löguðu tilfeili ætti góður bóndi að gcta tckið náttúr- unni fram í valinu. Náttúrulögmál það, sem lætur eiginlegleika dýranna ganga f ætt- ir, cr cf til viil ckki mikilsverðara en skynsamlegt val, en maður verður samt að taka það einnig til greina, því annað atriðið cr einskis vert án hins. Þetta ættgengislög- mál er ekki eins auðvclt að skilja eins og úrvalshugmyndina, og er það þvf sífellt að framleiða áhrif sem mcnn eigna öðrum orsökum. Þetta lögmál hefir einnig verið starfandi sfðan hin fyrstu dýr voru sköpuð, og það hefir verið mjög þýðingarmikið atriði í framþróun þeirra, og gæti orðið alveg eins á- hrifamikið atriði f afturför þeirra. Þvf ef hin fyrstu dýr einhverrar tegundar hafa haft í sjcr möguleg- leikana til umbóta, og vor um- bœttu dýr hafa orðið til af þeim mögulegleikum, þá leiðir það af sjálfu sjer að þau hafa f sjer mögu- legleika til afturfarar, eftir hinum sama vegi sem framþróun þeirra átti sjer stað. Ef þess vegna að- ferðir, öfugar við þær sem fram- lciddu hin umbœttu dýr, væru notaðar, þá myndu dýrin smáfær- ast nær sínu upprunalega ástandi. í SAMKVÆMI. „Hjcr er ótta- lega þröngt,.. við getum víst ekld fengið sæti,“ segir húsbóndi einn, er kominn var, ásamt mörgum öðr- um, með konu sfna og heimilis- fójk. ,,Getur ekki vinnukonan setið á hnjenu á honum babba, eins og á morgnana, þegar hún mamma er ekki komin á fœtur?“ gall við lítill strákur, sonur hans. Hvatning og framkvæmd. Segið eitthvað hvetjandi við hann, kölluðu þeir sem stóðu hjá, þegar hinn hugrakki slökkviliðs- maður var kominn ofarlega í stig- ann, cn lá við að hugfallast. Við uppörfun þá er hann fjekk frá fólk- inu herti hann sig upp, komst alla lcið og frclsaði mannslff. Lófa- ldapp, húrraóp, hið játandi bros cða lofandi orð, hafa oft haft svo örfandi áhrif • á unga sem aldraða, að þeir hafa afkastað þvf, sem var þcim sjálfum og öðrum undrunar- efni. Drengurinn hefir oft afkastað þvf, sem álitið var ómögulcgt, að eins af þvf að hann var eggjaður til þcss. Stúlkan hefir oftar en einusinni hert upp taugar sfnar, til að mæta örðugum tilfellum, afþvf einhver varð til að vekja traust hennar á sjálfri sjer. Comez var aðeins þræll. Eig- andi hans var meistari í málara- íþróttinni, en Murillo kenndi ckki þræli sfnum hana. Hann talaði ekki citt cinasta hvatningarorð til hins dökka vinnumanns síns. En umgengni þrælsins við húsbónd- ann, við efnin og áhöldin sem f- þróttinni tilhcyrði, vakti anda list- arinnar sem í drcngnum bjó. Hann varð það, sem hann hefði ekki get- að dreymt um að verða, án hvatn- ingar þeirrar er verk Murijlos veittu honum. Með öllum lærdómi Mósesar, hefði hann aldrei orðið annað en fjárhirðir, ef röddin frá skógar- brennunni hcfði ekki vakið hann. Méð þcim boðskap var honum út- hlutað starf, þar sem hann þurfti að nota og æfa sína beztu hœfi- lcika. Þannig hafa ýmsir menn á ýms- um tfmum vaknað við ýmisieg hvatningarorð, eða sjerstaka köll- unarrödd, til að koma mikilfengum störfum í framkvæmd. Af þvf þeir hlustuðu á hina kallandi rödd, fundu þeir hið bezta í sjálfum s.jer, og urðu færir um að vinna göfugt lffsstarf. Þcir heyrðu „hvatning- una, ‘ ‘ ruddust áfram og urðu sjálf- ir styrkari og öðrum að liði. Ekki svo að skilja að þcssir menn mynduðu nýja krafta í sjálf- um sjer, hœfileikar, sem áður voru óþekktir, komu f ljós þegar þessaf hvetjandi raddir köllúðu þá til starfa. Hvernig mönnum notast hið andlega efni sem innra býr, er mikið undirþví komið, hvers tceki- færin og fólkið í kringum þá þarfn- ast af þeim. I manninum er til, svo að segja ómælandi afl, aðeins ef hin rjetta rödd kallar það ti* starfsemi, enginn verður mikill f nokkrum starfshring, áti þess að utanaðhvatning vekji afl það, scm f honum býr, til framkvæmda. Það verður þvf mjög árfðandi og alvarlegt spursmál fyrir oss, f hvaða fjelagsskap vjer höldum oss. Það skiftir miklu hvort vjer höll- um oss að þeim, sem vjer erum vissir um að firfi það bezta, sem vjer eigum í sjálfum oss, og hvetji oss tii að gjöra það bezta sem vjer megnum, cða vjer höldum oss í hóp þeirra, sem standa held- ur lægra en ofar, cn vjcr sjálfir. Vjer þörfnumst handleiðslu þess, sem hefir styrkan og hreinan karaktjer, sem er vanur að vera uppi á fjöllunum, og skyggnast um af tindum þeirra eftir þvf, hvað hœgt cr að aðhafast, sem sjc bæði göfugt og stórt. Postularnir, Pjctur, Jóhannes og Páll, hefðu aldrei talað eins og þeir töluðu, cða unnið þau verk scm þeir frarrkvæmdu, eða orðið þeir menn sem þeir voru, hefðu þeir ekki orðið fyrir áhrif- um frá Jesú. Heimurinn kannað- ist við að þeir höfdu umgcngist Jesú. Menn vissu að þeir hcifðu fengið hyatningu, sem örvaði þá t 1 að verða miklir og göfgir. Gættu þess, að I.afa umgengni við góðar sálir. Gættu þess, að örva í hjarta þjer elsku og hugarfar Jesú, án þess getur enginn fundið það bezta f sjálfum sjer. Mundu eítir þvf, að með þvf að elska það, sem er ennþá hærra en vjer, verð- um vjcr líkir þvf. (Þýtt úr ,,North-West Farmer“) Jegvissi að ,,slæma“ fólkið var slæmt, af því fólk segir svo, og það bjó í slæmu nágrenni. Jeg vissi að „góða“ fólkið var gott, af því það sagði svo sjálft, og bjó í góðu nágrenni. Fullkomin sönnun.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.