Baldur


Baldur - 25.01.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 25.01.1903, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 26. JAKÍAR I9O3. TIL WINNIPEG. Eins og undanfarna vetur hefi jeg á hendi fólksflutninga á milli Islendingafljóts og Winnipeg. Ferðum verður fyrst um sinn hag- að á þessa leið : SUÐUIi. Frá ísl.fijóti á fimmtud. kl. 8 f. h. Hnausa - — - 9 f. h. Gimli - föstudag - 8 f. h. Selkirk - laugardag - 8 f. h. Kemur til Wpeg — - 12 á h. KOliÐUR. {•'rá Wpeg á sunnud. kl. 1 e. h. - Selkirk á mánudag kl. 8 f. h. - Gimli á þriðjudag kl. 8 f. h. Kemur til ísl.flj. áþr. d. kl. 6 c. h. Upphitaður sleði og aliur útbún- aður hinn bezti. Mr. Kristján Sig- valdason, sem hefir almennings orð á sjer fyrir dugnað og aðgíetni, keyrir slcðann og mun eins og að ufridanfornu láta sjer annt um að gjöra farþegjum ferðina scm þægi- legasta. Nákvæmari upplýsingar fást hjá Mr. Á. Valdason, 605 Ross Ave. Winnipeg, og á gisti- húsum og pósthúsum í Nýja-Is- landi. Frá Winnipeg leggur sleð- inn af stað kl. 1 á hverjum sunnu- degi. Komi sleðinn einhverra or- saka vegna ckki til Winnipcg, þá verða menn að fara með austur- brautinni tii Selkirk sfðari hluta sunnudags, og verður þá sleðinn til staðar á járnbrautarstöðvunum í Austur-Selkirk. Jeg hefi einnig á hcndi póstflutn- ingámilli Selkirk og Winnipegog get flutt bæði fólk og flutning með þeim sleða. Pósturinn fer frá búð Mr. G. Ólafssonar kl. 2 e. hád. á hverjum rúmhelgum degi. Geo. S. Dickenson. Sellcirlc, Man. NYIÍOMID í verzlun G. Thorsteins- sonar mikið af glervöru, sem verður seld fyrir lágt verð. Komið og kaupið sem fyrst. Ný.ja ísland. Nú cru fiskimcnn hjer við vatn- ið að láta flytja afla sinn sem óðast! til markaðar. Framan af vetrinum I bárust heldur daufar frjcttir af fiskivciðunum, en það er ckki í altjend vel að marka, vegna þess, að hver fiskimaður um sig óttast að of þröngt verði í sínu veicfi- plássi, ef mikið er látið yfir veið- inni í byrjun. Allmikill fiskur cr daglega fluttur eftir brautinni, og er það áreiðaniegasti votturinn um það, að talsvert berst á land hjá einhverjum, þótt þeir sje helzt tii margir, sem gefa sig við veiði- skapnum. Hvftfisksveiðin er sagt að gangi heldur vel, í samanburði við það, scm veiðist af nálfiskinum (Pickerel). í Selkirk eru nú borguð 5 ct fyrir pundið af hvítfiski, og 3 ct fyrir pund af nálfiski. Hinar heimsfrægu S I N G E R saumavjelar, selur G. Sölvasox, West Selkirk, Man., sömuleiðis nálar og olfu fyrir allar tegundir af saumamaskínum. Pantanir af- greiddar fljótt og skilvfslcga. 4-a B. B. OLSON, samningaritari og innköllunarmaöur. Gimli, Man. Sjera Magnús J. Skaftason kom hingað ofaneftir með sfðasta pósti. Hann var á leið norður til Mikl- eyjar, en ætlar svo að mcssa á ýmsum stöðum í suðurleiðinni. Hann bað Baldur að geta þcss, að hann mundi messa hjer á Gimli næstkomandi sunnudag (1. febr.) Júlfus Davfðsson, frá Winnipeg, hcfir verið hjer undanfarna daga í landaskoðunarfcrð. Honum geðj- ast allvcl að þvf, sem fyrir augun bcr, bæði að þvf, sem viðkcmur landgœðum og fjelagslífi, enda býst hann við að festa hjer nokkur heimilisrjettarlönd fyrir hönd sjálfs sfn og nokkurra ættmenna sinna. Það sjer annars hver maður, sem kemur hingað nú, að það er orðið á cftir tfmanum, að lasta landið og fólkið í þcssan sveit fremur en í öðrum byggðarlögum. Tvenn hjón hafa verið gcfin saman hjer í byggðinni í þcssum mánuði. Marteinn Jónsson og Guðrún Sfmonfa Ingimagnsdóttir voru gefin saman þann 11. þ. m. af Rúnólfi Marteinssyni, presti hinna lútcrsku safnaða hjer í Nýja íslandi. Jósep Edvald Jónsson og Guðrún Margrjet Þorsteinsdóttir voru gefin saman þann 21, þ. m. af Jóhanni P. Sólmundssyni, presti hins únitariska aafnaðar í Winni- >eg. Fjöltnennar brúðkaupsvcizlur mru haldnar í bftðum þessum til- ellum, og hafe allir viðstaddir Iok- ð hinu mesta lofsorði á þær báðar. m m m m w § lítsábyrgðarfjelagið | % f " licfir nú í veltu eftii' tíu ára staifsemi |l ® 815,000,000.00 | /fAh. r yfy % Árstekjur fjelagsins af þessum ábyrgð- £ GREAT WEST lí fsáby rgðarfj elagið m f/? z um cru yíir $ i 8500,000.00 | I z m Slíkan viðgang hefir ekkcrt lífs- É, m , é m ábvrgðarfjelag nokknrn tíma haft. w m m m ® Wmnipeg, 1. jan. 1903. v GLEDIEFNI. Gleðiefni cr það sannarlega fyrir Ný-fslendinga, að vera bánir að eignast nýtt sveitarblað, og að það skuli færa þeim þann gleðiboð- skap að G. P. Magnússon á Gimli, verzli með íslenzkar bœkur af öllum tegundum. Svo sem: ljóðmæli, fyrirlcstra, sögur, söng- bcekur, dagblöð og fl. o. fl. Nýkomnar bœkur f bókavcrzlun mfna, cru : Axel í »krautbandi . . ............. . . $0,40 Robinson Krúsóe, þýtt hefir Stgr. Thorsteinsson . 0,50 Litli Barnavinurinn cftir Jón Ólafsson .......... 0,25 Nýja stafrófskverið cftir sama ..... 0,25 Stgr. Thorsteinssonar Ijóðmæli, skrautbundin 1,50 Almanak ÓI. S. Thorgeirssonar um árið 1903 .,,, TJtilegumannasögur Jóns Árnasonar Islands Kultur, með myndum ...................... Ljóðmæli Gcsts Pálssonar ........................ Ljóðmæli sjera Matthíasar, 1, bindi, bæði í kápu og skraut- bandi, verða væntanlcga t?I í bókaverzlun minni f næstu viku og sto framvegis. — Pantanir með pósti eru skilvíslega afgreiddar undir eins, cf fullnaðarborgun fylgir pöntuninni. Þeir, scm ekki nú þegar hafa fengið bókalista minn, ættu að skrifa cftif honum scm allrafyrst, Gimli, 10. jan. 1903, G, P, Macjkösson, 0,25 0,60 1,20 1,25

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.