Baldur - 09.02.1903, Blaðsíða 2
2
BALDUR, 9. FEBRtJAR I9O3.
BALDUR
ergefinn út&GIMLI, Manitoba.
Kcmur út einu sinni f viku.
Kostar $1 um árið.
Borgist fyrirfram.
Útgefendur:
Nokkrir Ný-Íslendingar.
Ráðsmaður: G. Thorsteinsson.
Prentari: JóIIANNES VlGFÖSSON.
Utanáskrift til blaðsins :
BALDUR,
Gimli, Man.
V« ð á strjáum aug'ýjinpjum er 25 ccutt
fyrir þumlung dá!kslengdar. Afsráttur er
gefinu á 8tierri auglýaingum, sem birtast j
blaðiuu yfir lengri tjma. V.ðvíkjai.di
Bljkum afehetti, og öðrum fjármálum bLði
ine, eru menn btðair að anúa sjer að áð
manninum.
MÁNUDAGINNj 9. FEBR. I903.
utan f hverju mannfjelagi 6 s k i f t-
ur andlegur þjððararfur,
sem ætlast má til að þeir hafi allir
hagnýtt sjer jafnvel, svo framar-
lega sem þeir eru allir menntaðir
menn. Þetta er atriði sem menn
þurfa að fhuga sjerstaklega vcl.
Konungurinn, biskupinn, bóndinn,
og sjómaðurinn eiga allir jafna hlut-
deild í hinum óskifta andlega arfi
þjóðarinnar. Þessi sameiginlegi
arfur er náttúrufegurð, listaverk,
skáldskapur, söngur og skemmtan-
ir landsins og þjóðarinnar. Að
sönnu getur hinn fátæki ekki sjeð
fegurstu blctti landsins jafnoft og
sá ríki, aldrei máske sjeð dýrustu
Hstaverkin, ekki keypt jafnmargar
s'jgur og kvæði, ckki látið kenna
sjer að syngja eða spila eitt einasta
lag í jafngóðu lagi eins og sá, sem
rfkur er ; en hann getur, ef hann
vill, haft skynsamlegar skoðanir
viðvfkjandi öllu þessu, ef hann hef-
ir hugleitt gaumgæfilega það af
því, sem hann hefir átt kost á að
sjá, og skapað sjer af þvf ljósar
hugmyndir um hitt, sem hann hcf-
ir að eins heyrt eða lesið um. Það
eitt verður aldrei of oft tekið fram,
að menntun útheimtir gaumgæfni.
Án fyrirhafnar verður ekkert barn
að sannarlegum manni.
Karaktjer og héppni.
Hvað heldur þú að sje tilgang-
urinn með Iff þitt ?
Að vera sæll og hcppinn, hugs-
ar þú ef til vill, þó þú ekki segir
það með þessum orðum.
Þannig hugsa margir. Og sumir
sem eru uppaldir f þunglyndistrú
forfcðra sinna, halda að tilgangur
lífsins sje Ifðanir, fátækt og sorg,
svo þeir verði krýndir dýrðarkórónu
hinumegin.
En sá sem hugsar Ijóst og tekur
vel eftir, hlýtur að verða þcss var,
að tilgangur lífsins er cinn, og að-
eins einn, að byggja upp
karaktjer. Sá sem setur sjer
þetta markmið í œsku, og heldur
sjer við það, mun ckki einungis ná
þessum tilgangi sfnum, heldur sælu
og sannri heppni, þvf karaktjer-
fólki getur ekki misfarnast.
Vjcr viðhöfum oft orðin, kar-
aktjer og heppni, f óviðeigandi
merkingu.
Vjcr segjum, að þcssi maður
hafi mikinn karaktjer, þegar hann
er aðeins sjálfbyrgingslegur þrá-
kálfur, og við köllum þann hcpp-
inn sem safnar auð, eða nær áliti
og stöðu, þó hann hafi náð því á
grunsamlégan hátt.
Hvað er þá karaktjer ? Og hvað
er heppni ?
Karaktjer er ávöxtur af því, að
rækta þá eiginlegleika sem beztir
eru og göfugastir í mannlegri nátt-
úru, og notkun þessara ciginleg-
leika í þvf praktiska.
Heppni er sigurvinning yflr þvf
lága og auðvirðilega hjá sjálfum
sjer, og gcta verið meðbrœðrum
vorum til hjálparf þvf, scm er nyt-
samt og gott.
Það eru til gáfaðir menn, auðug-
ir menn, og mcnn scm komast f
góðar stöður, en mislukkaðir samt.
Aðrir hafa minni hæfilegleika, og
eru f óálitlegri stöðum, en heppn-
ast samt, að þvf leyti, að þeim
verður mikið úr sjálfum sjer og
tœkifærunum.
Það gerir ekki minnsta mismun
f hvað lágri stöðu þú ert í lífinu,
eða þó verkahringur þrnn sje þröng-
ur, þú getur orðið karaktjcrmaður,
®f þú vilt. Til þess þarftu ckki
peninga, ekki aðstoð valdamanna,
engin áhrif.
Þú verður að byggja Upp kar-
aktjer þinn sjálfur, einsamall. Það
verður að hreinsa burt allt rusl af
grundinni, og koma svo upp bygg-
“ngunni með þvf að leggja lag á
lag ofan,
Það getur verið nokkuð daufleg,
seinleg og hörð vinna, sjerstaklega
I undirbúningurinn. Öll undirbún-
ingsvinna cr örðug.
Hugsum til hins litla jarðhnatt-
ar sem vjer búum á, er hann þyrl-
aðist um geiminn og fór að kólna,
fhugum hvert verkefni fyrir hon-
um lá. Hugsum oss hið mikla efni
allt í óreglu, cn scm smátt og
smátt átti að mynda, ýmist grœn
eða snjótyppt fjöll, frjóvsama dali
og fagra skóga.
Sjerhver af oss er ofurlítill heim-
ur, sem þýtur áfram eftir sinni
sjerstöku hringbraut, en hinn guð-
legi máttur er til innra hjá oss,
reiðubúinn að koma fram f sam-
rœmi, fegurð og fullkomnun, cf
vjer viljum gefa honum gaum. Og
þegar vjer erum byrjaðir á þessari
stefnu, er sælan óútmálanleg.
Ekkert jafnast við þá ánægju að
líta yfir liðin ár og verða þess þá
var, að þjcr hefir farið frarn f þvf
að stjórna sjálfum þjer, í þvf að
vera miskunsamur f dómum, að
þú ert orðinn rjettlátari, göfuglynd-
ari og óeigingjarnari.
Ef þú ert orðinn þjcr meðvit-
andi um þessa framför, þá skaltu
ekki láta áhyggjur um veraldar
heppni raska ró þinni eitt einasta
augnablik. Þú munt fá nauðsyrt-
legar þarfir þínar uppfylltar á sfn-
um tfma.
Sá maður sem hefir samrœmis-
lega myndaðan karaktjer, verður
aldrei fátækur. Hann er ekki til
lengdar kominn upp á annara
hjálp.
Að vcra karaktjcrmaður er að
vera nytsamur, að vera nytsamur
er að vera sjálfstœður, og að vera
nytsamur og sjálfstœður er að vera
farsæll, ogþað jafnvel í sorgunum.
Þvf sorg cr ekki að sjálfsögðu ófar-
sæld.
Sá maður, sem hefir tamið sjer
samrœmislegan og göfugan kar-
aktjer, skilur sorgir þær er hann
verður fyrir, sem meðal til meiri
framfara, og notar þær tij þess, að
hefja anda sinn hærra, og nýtur
þar með nýrrar sælu.
Þvílíkum anda er ekki hœtt við
að falla í algjörðan vesaldóm, nema
hann glati sjálfsvirðing, lækki fyrir-
mynd sína, eða falli frá stefnu
sinni.
Viltu verða farsæll og hcppinn ?
Ef svo, farðu þá að laga karaktjer
þinn.
Reyndu að verðskulda þau beztu
meðmæli, sem þú getur gefið sjálf-
um þjcr.
Empire.
Þetta er mynd af Empire-
skilvindunni, sem
GUNNAR SVEINSSON
hcfir nú til sölu. Um hana þarf
ekkert að fjölyrða. Hún mælir
bczt með sjcr sjálf.
Handiðnamaður nokkurátti einú
sinni tal við Benjamfn Franklfn,
og kvartaði mjög yfir kjörum sín-
um. Franklín innti eftir, hvernig
á þvf stœði, að hann yndi svo illa
hagsfnum. Hinn segir honum það.
Franklfn svarar: ,,Þjer þykir at-
vinna þín eigi nógu arðsöm ; þú
ert þá ágjarn. Þjer þykir hún of
erfið ; þú ert þá latur. Þjer þykir
staða þfn eigi nógu virðuleg ; þú
ert þá metorðagjarn. Það er því
auðsjeð, að þú hefir hlotið þá stöðu,
sem þjer er hcntugust, til þess að
losa þig við alla þessa lesti þína“.
Það er ekki fyrir fátækling að
lifa, efhannþarf að kaupa heilsuna
hjá lækninum og vitið hjá laga-
manninum.