Baldur


Baldur - 09.02.1903, Blaðsíða 3

Baldur - 09.02.1903, Blaðsíða 3
EALDUR, 9. FÉBRKÍAR I9O3. 3 Að mynda hjörð. Eftir WALTER LYNCH. Bretland er auðmannaland, brezkir auðmenn hafa um marga mannsaldra lagt fram vit sitt og auð til að umbœta búpening sinn. Peningar hafa ekki verið sparaðir til að ná f hinar bcztu skepnur hvcrrar tcgundar, og svo hefir þcim vcrið blandað saman af kunn- áttu og dómgreind. Landið er lfka •Iftið, og þess vegna eru bœndurn- ir nær hver öðrum og hafa betra tœkifæri til að skoða hvcr annars búpening og þekkja ætt hverrar skepnu um margar kynslóðir. Ef bóndi vill skifta um naut fyrir hjfirðina sfna, þá veitist honum ekki eins crvitt að finna það, scm honum lfkar. Hann gctur hcim- sótt 10—12 hjarðbœndur á fáum klukkustundum. Hann máske finn- ur f hverjum stað naut af þvf tagi scm hann sœkist eftir. Hann get- ur líka fengið að vita allt um for- feður þeirra og afkomendur, og ef hann verður var við eitthvað í ætt þeirra, sem honum geðjast ekki að, þá getur hann haldið áfram leitinni þar til hann fær naut, sem hann er ánægður með. Eða, geti hann það ckki, þá að minnsta kosti getur hann valið úr mörgum, það sem er næst því scm hann sœkist eftir. Hann er sem sje að álykta skyn- samlega, af þvf að hann hcfir sann- ana möguleglcikana svo nálægt sjcr. Þetta held jeg að sje aðal- ástæðan fyrír þvf, að brezkir bœnd- ur eru áundan annara þjóða bœnd- um í þvf að framleiða fyrírmyndar- skepnur. Ef jeg væri ungur maður mcð lftil cfni, og ætlaði að koma mjer upp gripahjörð, þá mundí jegfyrst af öllu gjöra mjer ákveðna hug- mynd um hvaða gripakyn jcg ætl- aði að hafa. Síðan mundi jeg fá mjer naut af þvf kyni, og sjá um að hann væri engin tilviljun f ætt sinni, heldur að það sem einkenndi hann sem góða skepnu, væri rjctt fenginn arfur frá fyrri kynslóðum. Jeg mundi velja nautið fyrst, þvf jeg yrði að hafa nœga peninga til að geta keypt gott naut, svo væri lfkn hœgara að fá nokkrar kýr til að eðiast við naut af einhverju vissu kyni, heldur en að fá naut scm hcntugt væri til að cðlast við fleiri kýr, sem hlytu að Vera að ýmsu leyti ólfkar. Heilbrigði og stcrk bygging yrðu fyrstu skilyrðin í vali mfnu, eftir að jeg væri búinn að sannfæra mig um að kynið væri hrcint. Þar næst mundi jeg kaupa hinar beztu kýr, sem efni mfn leyfðu ; eins nærri þeirri tegund sem jeg scektist eftir, eins og jcg gæti. Jeg mundi hcldur kaupa færri og betri en fleiri og lakari. Svo mundi jeg halda áfram að eðla þær og af- kvæmi þeirra, við naut af þessari sömu tegund, þó þcim kynni að vera ábótavant f ýmsum smœrri atriðum. Jeg mundi reynaaðfesta f hjörð minni hin góðu einkcnni sem í henni væru, áður en jeg legði of mikið í sölurnar til að yfir- stfga gallana. Jeg mundi ekki velja mjer naut aðeins af því það væri fallegt, þegar það væri í góðum holdum, eða þó það jafnvel væri gott f þeim atriðum sem mínum gripum væri ábótavant í, ef það vantaði eitthvað af hinum meir á- ríðandi kostum, scm mfnir gripir hefðu. Jeg mundi ekki vilja eiga það á hœttu að tapa þvf sem jeg hefði við það, að vera að seilast cftir skugga. Jcg mundi ckki skifta um naut of oft. Jeg mundi nota sem bezt skynsemi mína og ráðleggingar þeirra, sem jeg áliti að hefðu vit á, og halda síðan áfram þar til jeg hefði annaðhvort bætt gripina mína eða skemmt. Jeg mundi ekki ætlast til of mikils, Jeg mundi ekki ætlast til að jeg framleiddi kú, sem gæfi af sjer fjögurpund af smjöri og fimm pund af kjöti á dag, og það máske án góðs fóðurs og góðrar hirðingar. í stuttu máli: Jeg mundi ekki ætlast til að út af kolíóttu nauti og hala- lausri kú, fengi jeg kálf með hala og hornum, Jeg mundi búast við að svo aem tvisvar eða þrisvar í viku hitti jeg menn, sem hefðu lært allt um hjarðmennsku einhvern morguninn fyrir morgunverð, og sem mundu sýna mjer fram á að allar mfnar tilraunir væru rangar. Jeg mundi lofa þeim að hafa fyrir að tala, en hugsa fyrir sjálfan mig eftir sem áður. Jeg mundi eiga von á, að mjer væri sagt að „kynbœt- urnar fœru inn um munninn“. Jeg mundi segja gott og vel. Mig varðar cngu hvað mikið af kyn- bótum cða fóðri fer innum munn- inn. Það Sem mig varðar um er, hvað það gefur af sjer. Ef það er hagnaður, þá er bezt að það fari sem mest þá leiðina. Sú skepna sem gefur mestan arð af því sem inn um munninn fer, er skepnan sem jeg sœkist eftir, Þeim manni sem ætlast til að fá mikið fyrir ekkert, er betra að láta búskap vera og reyna að lifa á þvf að sclja ,,Patent“-mcðul. Fyrir nokkrum árum hitti jeg mann, sem sagði mjer frá ungu af- bragðs nauti sem hann hafði sjeð í suður Manitoba, og í hvert sinn sem við hittumst dáðist hann meir og meir að þessu nauti. Hann hafði sjeð þetta naut þegar það var kálfur, og á hverjum degi síðan hefði því farið svo fram, að það var nú orðið reglulega undursain- legt naut. Maðurinn sagðist álfta að jeg ætti ekki að sitja mig úr færi með að reyna að fá þetta naut til að brúka það f minni hjörð. Um sama leyti hitti jeg annan mann, scm átti heima í þvf plássi sem nautið var uppalið í, og spurði jeg hann um það. Hann sagðist aldrei hafa sjeð það, en heyrt talað um það sem óvanalega fallega skepnu. ,,En,“ sagði hann, „jeg mundi ekki vilja þiggja það að gjöf til að nota það f minni hjörð, af þvf jeg þekki skcpnurnar sem það er kom- ið út af, og ef nautið er eins fallegt og af því er látið, þá er það ekki sannur afkomandi forfeðra sinna“. Þctta cr rjetta aðferðin að því að velja sjer naut. Það er aðferðin sem jeg mundi hafa, og þó jeg aldrei næði fullkomnun mcð hjörð- ina mfna, þá mundi jeg samt von- ast eftir að jcg smánálgaðist þá fyr- irmynd sem jeg hefði tekið mjer. MÓDIR var að hlýða syni sín- um yfir kverið, og spurði hann hvernig englarnir væri f hátt. ,,Þeir eru eins og hún Gunna frænka,“ sagði strákur. ,,Því segirðu það barn mitt?“ ., Hann babbi sagði það viB hana um daginn, þegar hann var að kyssa hana“. TIL WINNIPEG. Eins og undanfarna vetur hefi jeg á hendi fólksflutninga á milli íslcndingafljóts og Winnipeg. Ferðum verður fyrst um sinn hag- að á þessa leið : SUÐUR. Frá ísl. fljóti á fimmtud. kl. 8 f. h. Hnausa - — - 9 f. h. Gimli - föstudag - 8 f. h, Selkirk - laugardag - 8 f. h. Kemur til Wpeg — - 12 á h. NORÐUR. Frá Wpeg á sunnud. kl. 1 e. h. - Selkirk á mánudag kl. 8 f. h. - Gimli á þriðjudag kl. 8 f. h. Kemur til fsl.flj. áþr. d. kl. 6 e. h. Upphitaður sleði og allur útbún- aður hinn bezti. Mr. Kristján Sig- valdason, scm hefir almennings orð á sjcr fyrir dugnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að undanförnu láta sjer annt um að gjöra farþegjum ferðina sem þægi- Iegasta. Nákvæmari upplýsingar fást hjá Mr. Á. Vaklason, 605 Ross Ave. Winnipeg, og á gisti- húsum og pósthúsum f Nýja-ís- landi. Frá Winnipeg leggur slcð- inn af stað kl. 1 á hverjum sunnu- degi. Komi sleðinn einhverra or- saka vegna ekki til Winnipeg, þá verða menn að fara mcð austur- brautinni til Selkirk sfðari hluta sunnudags, og vcrður þá sleðinn til staðar á járnbrautarstöðvunum f Austur-Sclkirk. Jeg hcfi einnig á hcndi póstflutn- ing á milli Selkirk og Winnipeg og gct flutt bæði fólk og flutnirig mcð þeim slcða. Pósturinn fcr frá búð Mr. G. Ólafssonar kl. 2 e. hád. k hverjura rúmhelgum dcgi. Geo. S. Dickenson. Sellcírl', Man. N Y K 0 M ID í verzlun G, Thorsteins- sonar mikið af GLERVÖRU, scm verður scld fyrir lágt verð. Komið og kaupið sem fyrst.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.