Baldur


Baldur - 16.03.1903, Blaðsíða 1

Baldur - 16.03.1903, Blaðsíða 1
BALDUR. I. AR. GIMLI, MANITOBA, 16. MARZ 1903. Nr. 10. Annar sveitarráðsfundur 1903. Ráðið mætti í húsi S. Sigurðs- sonar, Drunken River Point, 20. febr. kl. 10 f. hád. Allir mcðlimir r&ðsins við staddir. P'undargerð frá sfðasta fundi les- Tillaga frá S. Sigurbjörnssyni, | studd af J. Pjeturssyni, ályktað að (tilboð S. G- Thorarensens sjc tek- i ið, og að hann cr hjer mcð skipað- I ur skattheimtumaður svcitarinnar, ] frá fyrsta marz til fyrsta október. Hann skal hafa 10% af öllum þcim sköttum sem borgast á þvf tfma- bili. Hann skal skila til fjchirðis f lok hvers mánaðar öllum pening- ! um sem hann innhcimtir, og láta fjehirðir yfirfara bœkur sínar, en ! gjöri hann það ckki þá missir hann ! stöðu sfna. Áður hann tekur við in og viðtckin. Tillaga frá S. Thonvaldson, starfinu, skal hann gefa $400 trygg- studd af J. Pjeturssyni, ályktað að j ingu, undirrtiaða af tveimur á- skýrslur yfirskoðunarmanna sjc og byrgðarmönnum. oru hjcr með við tcknar, sje það cnn fremur ályktað að skrifara sjc falið að láta ‘ G. M. Thompson Tillaga frá S. Thorwaldson, studd af J. Pjeturssyni, ályktað að $5 skulu gcfnir upp af skatti Jöns prcnta 600 eintök af skýrslunum. , Stefánssonár, Árdal, og $7,52 af Tillaga frá J. Pjeturss., studd j skatti Gfsla Sveinssonar, afS.A.J^ af S. Thorwaldson, ályktað að skrif- af Sect. 4, I p. 19, R. 4. ara er hjcr mcð falið að tilkynna j Tillaga frá S. Sigurbjörnssyni, P. Bjarnason, að dómsmálaráðgjaf- j studd af S. Thonvaldson, ályktað inn hafi úrskurðað að sveitin eigi ] að skrifara sje falið að rita Mrs. H. að taka við cígnum Isafoldarskóla, j Eggertsdóttur, og biðja hana um og að hann skuli þvf skila tjeðum j frekari upplýsingar viðvíkjandi cignum á skrífstofu sveitarinnar á cða fyrir 15, marz, Tillaga frá H, Tómass., studd af J. Pjeturssyni, ályktað að fjc- skylduvinnudagsverki hennar. 'Tillaga frá S. Sigurbjörnssyni, studd af J. Pjeturssyni, ályktað að fjchirði sje og er hjer með hcimilað hirði er hjer mcð heimilað að borga að borga eftirfylgjandi reikninga: $100 af útsæðisskuld sveitarinnar, til fylkis fjchirðis, og eftirstöðvarn- ar hvcnær scm fjárhagur svcitar- innar leyfir. J. Magnússon, Vital Stat. $16,00 J. B. Snæfcld, þistla . , - 1,75 G. M. Thompson, forms - 2,00 L. Th. Björnsson, húslán — 2,00 Tillgga frá J. Pjeturss., studd! G. Eyjólfsson, reikn.yfirsk. -14,00 af H, Tómassyni, ályktað að fjc- hirðí cr hjer mcð faiið að auglýsa f „Baldur,“ að S.A.JÍ af Sect, 32 í Tp. 18, R. 4, verði seldur við op- inbert uppboð á skrifstofu sveitar- innar 25. marz næstkomandi, kl. 2 cftir hád. Landið má ekki sclja fyrir innan $100, skilmálar : borg- un út f hönd, Til-boð um að gjörast skattinn- heimtumenn sveitarinnar, var lagt fram frá S. G, Thorarenscn og B. Marteinsgon, S. J. Vídal - - -12,80 G. Thorsteinson, ritföng - 3,30 Lögberg Print. & Publ. Co., auglýsingarprent. - 75 Richards. & Bishop, forms -12,80 M. Magnússon, vegagjörð -16,95 Tillaga frá S, Thorwaldson studd af S. Sigurbjörngson, álykt að að tilboð um brautarstæði, frá S. J. Vfdal, G. Helgason, J. Bgrgs son og M. Jónsson, sje hjcr með viðtekið, og að skrifara sje falið að auglýsa í „Baldur,f< að hann veitj lokuðum tilboðum móttöku þangað til 28. marz næstkomandi, um að höggva og hreinsa hinn fyrirhug- aðaveg frá Fitjum norður að Reykj- um. Vegurinn skal vcra 40 feta breiður og allir stofnar tcknir upp jar sem skurðurinn á að koma. Tillaga frá S. Thorwaldson, studd af S. Sigurbjörnssyni, álykt- að að $50 sje hjer mcð veittir til limbóta á lfnunni milli Sect. 9 og i 10 f Tp. 22, R. 3, undir umsjón Jóns Guðmundssonar, og $35 f þjóðveginn suður irá Eyjólfsstöð- um, og $50 f sama veg suður frá Mýrum, undir umsjón J. B. Snæ- felds á báðum stöðum, og $25 íf' línuna á milli Tp. 21 og 2 2, undir | umsjón F. Finnbogasonar, og$i5oj f Gimliþorp, og $200 f nyrðri! RUftAL MUNICIPALITY OF Gimlivcg í Tp. 19, R. 4, undir; GIMLI umsjón Ara Guðmundssonar á báð- 1 umstöðum, og $ioof samavegíj Noticc is hereby ?íven> that Tp. 19. R. 3, undir umsjón John S-E- K of Scction 32 in Town- Rich, og $75 f Lundsveg fyrir j shipT8 Range 4 East, will besold norðan Gimli, undir umsjón 1-cd. by public auction at the Municipal Lycar s, og $75 til s\-ðri Gimliveg- Office, on March 25th, at the hour ar, undir umsjón S. Jóhannssonar, r. , , , r 1 7 ; of two o clock ín the afternoon. °g ?75 f línuna milh Tp 19 í röð i 3 og 4, suður frá Espihólsvegi, j þessi veiting er með því skilyrði að bœndur gcfi dagsverk á móti hverj- um dollar frá sveitinni, Jóhann V. Jónsson skipaður umsjónarmaður Til/aga frá S. Thorwaldson, studd af J. Pjeturssyni, ályktað að aukalög nr. 116, um að afncma skylduvinnu, sje nú lögð fram og lesin fyrsta, annað og þriðja sinn, og samþykkt. Aukalögin voru þá lögð fram og lesin fyrsta, annað og þriðja sinn, og samþykkt. Tillaga frá S. Thorwaldson, studd af H. Tómassyni, ályktað að fresta nú fundi þangað tfl kl. 9. á morgun. , (Framh.) XOTICES. Terms, payment in full. Datcd at Arnes, this 25. day of Fcbruary A. D. 1903. verksins, og $10 í línuna milli Tp. 19 og 20, undirumsjón Sydnay H. Brightmans. Tillaga frá S. Thorwaldson, studd af H. Tómasson, ályktað að Einar Jónasson á Gimli sjc, og er hjer með skipaður heilbrigðis um- sjónarmaður sveitarinnar fyrir árið 1903, mcð $20 þóknun um árið og $1,50 á dag þegar hann ferðast í þeim crindum, 'Til/aga frá J. Pjeturss., studd af S. Sigurbjörnssyni, ályktað að á og cftir 1. maf skuli borgun fyrir vegagcrð f sveitinni vcra 12)4 cts um tfmann fyrir mann, og 25 cts um tímann fyrir mann og hcstapar. JOHANNES MAGNUSSON, Sec. Treas. I lokuðnm tilboðum vcrður af undirrituðum veitt móttaka þar til klukkan tíu fyrir hádegi 28. marz næstkomandi, um að hreinsa hina fyrirhuguðu braut frá Fitjum og norður að Reykjum. Brautin skal vera 40 fet á breidd, og allir stofnar tcknir upp þar scm skurðurinn á að vera. Arnes, 25. febr. 1903. JOHANNES MAGNUSSON. Scc. Treas.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.