Baldur


Baldur - 16.03.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 16.03.1903, Blaðsíða 4
4 BAI.DUR, 16. MARZ 1903. TIL WINNIPEG. Eins og undanfj.rna vetur hefi jeg á hcndi fólksflutninga á milli íslcndingafljóts og Winnipeg. Ferðum verður fyrst um sinn hag- að á þcssa leið : SUÐUR. Frá ísl.fljóti á fimmtud. kl. 8 f. h. Hnausa - — - 9 f. h. Gimli - fiistudag - 8 f. h. Selkirk - laugardag - 8 f. h. Kcmur til Wpcg — - 12 á h. KORÐVJt. Frá Wpeg á sunnud. kl. r e. h. - Selkirk á mánudag kl. 8 f. h. - Gimli á þriðjudag k!. 8 f. h. Kcmur til ísl. flj. áþr. d. kl. 6 e. h. Upphitaður sleði og allur útbún- aður hinn bczti. Mr. Kristján Sig- valdason, scm hefir almennings orð á sjer fyrir dugnað og aðgætni, kcyrir sleðann og mun eins og að undanfömu láta sjer annt um að gjöra farþcgjum ferðina sem þægi- iegasta. Nákvæmari upplýsingar fást hjá Mr. Á. Valdason, 605 Ross Ave. Winnipeg, og á gisti- húsum og pósthúsum í Nýja-ís- 1 indi. Frá Winnipeg Ieggur slcð- inn af stað kl, 1 á hverjum sunnu- degi. Komi sleðinn einhvcrra or- saka ycgna ckki til Winnipcg, þá verða menn að fara með austur- brautinni til Selkirk siðari hluta sunnudags, og verður þá sleðinn til staðar á járnbrautarstöðvunum í Austur-Selkirk. Jeg hcfi einnig á hendi póstflutn- ing á milli Selkirk og Winnipcg og get flutt bæði fólk og flutning mcð þeim slcða. Pósturinn fer frá búð Mr. G. Ólafssonar kl. 2 e. hád. á hverjum rúmhelgum degi. Geo. S. Diekenson. SelJiirJc, Man. wkrmnix x x * x x X X X X X X X Hinar heimsfrífcgu S I N G E R SAUMAVJELAR selur G. SöLVASON, West Selkirk, Manitoba, sömuleiðis nálar og olfu fyrir allar tegundir af saumamaskfnum. P a n t- a n i r afgreiddar fljótt og skilvíslega, X X X X X X X X X X X X Ny.ja ísland. B<ENDAFJELAGSFUNDUR var haldinn f húsi Jakobs Sigurgcirs- ' sonar 5. marz. Fundurinn var hcldur laklega sóttur. B. B. Olson hjelt fróðlegan fyrirlestur um fóð- urtegundir, svo voru ýms önnur málcfni meðhöndluð á fundinum. ÁRSFUNDUR f fjelagi libcrala (Liberal Association of Gimli Mu- nicipality), var haldinn í Arness skólahúsi 7. marz, kl. 2 síðdcgis. Fundurinn var vel sóttur úr öllum deildum sveitarinnar. Fyrst fór fram embættismanna- kosning. Jóhannes Sigurðsson, fyrvcrandi forseti, og G. Thor- ! steinson voru tilncfndir, sfðar- nefndi bað afsökunar á því, að hann gæti ekki tekið kosningu, og var þá J. Sigurðsson cndurkosinn f einu hljóði. B. Marteinsson var cndurkosinn varaforseti, og G. Eyjólfsson end- urkosinn skrifari og fjehirðir. í framkvæmdarncfnd voru kosnir: H. Tómasson, Mikley ; G. Magn- ússon, Ardal; K. F'innson, Ice- Iandic Rivcr; G. Oddleifsson, Geysir; Baldvin Jónsson, Hnausa; Gísli Jónsson, Arnes; H. P. Tærgeson, Gimli ; Jón Eirfksson Husavick, Skrifari gjörði grcin fyrir starf- semi fjelagsins á þessum tveimur árum er það hcfði verið til. Kvað það hafa komið ýmsu góðu til leið- ar, samvinna hcfði vcrið betri, það hcfði sjerstaklega sýnt sig f scin ustu rfkiskosningum, sem væru þær einu kosningar er fram hefðu farið sfðan fjclagið var stofnað. Fundurinn kaus f cinu hljóði Sigtr. Jónasson fyrir þingmanns- efni sitt við næstu fylkiskosningar. Hr. Sigtr. Jónasson, sem var viðstaddur, þakkaði fyrir það traust og-velvilder fjelagið bæri til sfn, en sagðist ckki geta lofað þvf nú, að vcrða f vali við næstu kosn- ingar. Hr. MqCreary, rfkisþingmaður, og lögmaður T. H, Johnson, voru þá komnir á fundinn, og hjeldu báðir langar og rnjög fróðlegar ræður. McCreary mínntist á hverju hann hefði áorkað fyrir kjördæmi hefði sctið. Hann hefði komið ís- lending í Homestcad Inspectors stöðuna fyrir þetta pláss, komið Islending að á Landskrifstofunni. Sjeð um að C. P. R. fjelagið fengi ckki lcyfi til að byggja braut vest- ur að Manitobavatni, ncma það byggði fyrst braut norður að ís- lendingafljóti, og útvegað þvf til þcss $3.200 styrk á mfluná. Að fjelagið ekki byggði brautina, gæti hann ekki aðgert, en kvaðst trúa þvf að það gjörði það áður cn mjög langt um liði, Hann hefði útveg- að fje til þess að kanna Winnipeg- vatn, og búa til yfir það siglinga- kort. Ætlaði að útvega fje til að dýpka Islendingafljót og byggja þar bryggju. St. Andrews strcngja viðgerðin yrði máske búin 31. okt. þ. á., þcgar Contractin væri úti, en það væri mikið verk. Svo vildi hann koma þvf í verk að hreinsa Rauðará frá ósum suður að mcrkjalfnu. Ræðumaður talaði lengi um samgöngufærin oghvciti- flutninga f fylkinu f heild, í þctta sinn er ekki rúm fyrir að fara út f þann part ræðunnar, en sem var mjög fróðlegur. T. H. Johnson, hjelt langa ræðu. Hún laut mest að þvf að sýnafram á hve illa afturhaldsflokkurinn hefði staðið við programm sitt, og að þeir væru eyðslusamari en li- bcralar, Hann sýndi fram á, að þrátt fyrir harða dóma afturhalds- manna um liberala fyrir bitlinga- veitingar, þá væri afturhaldsmenn svo sýktir af þeirri vciki, að þcir sköruðu langt fram úr libcrölum. Þessi fundur var auðvitað ein- hliða, því hann var fjclagsfundur libcrala, ogþví haldinn fyrir flokks- mcnn, Viðstöddum conservativs gafst því ekkert tækifæri að and- mæla ræðumönnum, það er ekki heldur vanalegt á svona löguðum flokksfundum, sitt áþcim tvcimur þingum cr hann • W V VVl fVVVVwfv'VVVVfVVV J • « « i B. B. OLSON, samningaritari °g innköllunarmaöur. GIMLI, MANITOBA. t WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCH. Á MóTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjcrstakur gaumur gcfinn að upi>- frœðslu f enska málinu. Upplýsingar fást hjá B. B. Olson, Gimli. G. W. Doimld, scc. WINNIPEG. Empne. Þetta er mynd af Empire- skilvindunni, scm G U N N A R SVEINSSON hcfir nú til sölu. Um hana þarf ekkert að fjölyrða. Hún mælir bczt mcð sjcr sjálf. Tilhreinsunar sala. Til marzmánaðarloka scl jeg ljercft (Prints), karlmannafatnað, nærföt, skófatnað og fleira mcð mjög niðursettu verði, Þetta er ckkert auglýsinga-agn mjer er alvara að selja sem mest af núvcrandi vörubyrgðum mfnum, áður en jeg kaupi nýjar vörur fyr- ir vorið, Fólk gctur sparað sjer mikið mcð þvf, að verzla við mig og nota þetta sjcrstaka tækifæri. Girðingavfr pantaður fyrir lægsta verð. G. Thorsteinson, GKEjMLI-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.