Baldur


Baldur - 16.03.1903, Blaðsíða 3

Baldur - 16.03.1903, Blaðsíða 3
BALDUR, 16. MARZ 1903. 3 Voðaleg ásokun. '(Franih.) ,,Mr. Smith á eftir að borða“. ,,bað er það sama, hann hefir máske sofið yfir sig. Takið þjer af borðinu“. Jeg fór upp á þilfar og kom ckki ofan aftur fyr en til dagverðar. Skipstjóri, stýrimaður og jeg vor- um seztir að borðinu, en Smith ljet lekki sjá sig. ,,S<jekið þjer hr, Smith, bryti, við megum ekki láta matinn kólnaj hans vegna“. Brytinn fór og opnaði dyrnar að kicfa hans, kom svo aftur og sagði: ,,Hann er þar ekki, skipstjóri“. ,,Er þar ekki! Hvar er hann Tþíi. ? Hcfir nokkur sjeð hann í dag?“ Nft var hafin rannsókn, en cng- inn vissi ncitt um Smith, og hvergi fannst hann. Sásern við stýrið var, hafði sjcð hann ganga fram á um miðja huntlavökuna (frá kl. 12 til 4 að nóttu, er hundavaka kólluð), en meira vissi hann ekki. ,,Hvar getur hann verið?“ sagði skipstjóri. ,,Hann hlýtur að vcra á skipinu, nema ef þjer, ungi maður, hafið skiiið aðvörun mína skakkt, óg þjer hafið sent hann f langferð, af ótta fyrir því að hann mundi gjöra það sama við yður“. ,,Jcg sór og sárt við lagði, að jcg hcfði ekki komið ftt fyrir dyr svefnklefa mfns, fyr en um morg- nnverðartfma. Mciri ransókn var hafin, en árangurslaust, að eins eitt merki, sem hugsanlegt var að setja f samband við mannshvarfið, fundum við, og það var, að stór kaðalflcinn (Mariing-spike) úr járni var fastur á xnilli skipshiiðarinnar og spanga þcirra, sem hjeldu hlið- arstögunum á stjórborða. Honum hlaut að ltafa verið kastað fyrir borð, og fyrir einhverja tilviijun tent þarna. Enginn gat hafa stung- ið honum þarna, því maðurinn sem átti að ná honum varð að fá hj&lp tveggja annara manna tii að losa hann. Skipstjóri fór mcð hann ofan f káetu og skoðaði hann þar, cn & honum sást ekkert. Menn komust bráðia að því, að hann var af þeim kaðalfleinum, sem vera Sttu hjá framsigiunni. Jeg gat ekki neitað þvf, að kringumstæð- urnar v'itnuðu á móti rnjer. Bryt- inn mundi eftir því, að Mr. Smith hatði drukkið mikið urh kvöldið, eftir að jeg fór úr káetunni, og sá sem við stýrið stóð, kvað hann hafa reikað lítið citt þáhann gekk fram á. Atburður þcssi var skráður í skipsbókina, og tfminn lcið eins og vant var, með þeirri undantekningu að allir gáfu mjer grunsamt auga, svo við sjálft lá að jeg færi að iif- unda þann dauða, sem Atlantshafið geymdi nú í faðmi sínum. Þcgar til New York kom, var rjcttar- rannsókn haldin um þetta efni, en að henni lokinni var mjer sagt, að engin sönnun lægi fyrir gegn mjcr, og jeg fór fir borginni með þeim fasta ásetningi að koma þar aldrei oftar. Það var því ekkert undarlcgt þó mjer yrði hverft við er jeg las þessa auglýsingu. Hfin hafði sömu áhrif á mig og höggormsins óskilj- anlega töframagn. Þau tíu ár, sem liðin voru sfðan atburður þessi átti sjer stað, virtust mjer sem draum ur, og jcg hjclt mig hcyra brytann scgja -. „Hann er þar ekki skip stjóri“. Jcg var sinnulaus allan daginn og gat ekkert gjört. Jeg reyndi að iesa, að skrifa — allt á- rangurslaust. I sífcltu hljómuðu þessi orð fyrir eyrum mjer : „Hann cr þar ekki skipstjóri". Daginn eftir var grunur minn cnn sterkari. Á mjer hvfldi afar- þung byrði, scm jeg gat ekki losn- að við. Mjer sýndist allt eins og f þoku, og hver skarkali sem að eyr- um barst, heyrðist mjer segja: „Hann er þar ekki skipstjóri“. Jeg vissi að jeg var eins saklaus af dauða Mr. Smiths ogófœttbarn, cn vissi lfka að þetta tilfallandi missætti okkar, mundi teiða grun- inn að mjer, og að jeg mundi verða fyrir þeirri smán og sátarkvöl, sem opinberri ásökun cru samfara. Jcg þurfti heldur ckki að bíða lengi þangað ti! grunur minn kom fram. Hjer um bil 14 dögum eftir að auglýsingin stóð f btaðinu, kom mjög kurteis maður inn f skrifstofu mfna og sagði: „Jeg á að borga þcnna reikning fyrir Viison’sbrœð- lagði hann hendi sfna á handlegg mjer og sagði: „Mig grunaði þetta, I nafni laganna tek jeg yður fastan fyrir grun um að hafa myrt James Smith“. „Jcg er — „Þjer ættuð ekki að tala of mik- ið, mcð þvf móti eyðum við bara tfmanum og gj'irum sjálfum okkur ógagn, og svo ekki meira um þetta. Hvernig ganga lffsstörfin á þcssu svæði ? í Nevv York eru nfi slæm- ir tfmar“. Jcg sat eins og í yfirliði án þcss að geta svarað. ,,Á hvern hátt viljið þjer koma ? Scm rólegur maður, vona jeg, eins og sæmir siðferðisgóðum mðnnum. En ef þjer viljið það ckki, þá hefi jeg þetta,“ — hann tók upp hand járn og sýndi mjer skammbyssu sfna— „en það er miklu þægilegra að vera laus við þetta stáss“. „Já, jeg skal ganga rólegur með yður, en jeg þarf að minnsta kost svo sem tvo klukkutfma til að koma cigum mínum fyrir í óhultan stað“, (Framh.) Minnisvarði yfir Gest Pisson. CL^.THE^O rOR TWENTY YEARS IN TME LEAO Autom&tlc takc-up; self-settlug needle; «elf- thremding chcttle; sntomatic bobbin winder; quick-tension relesse; all-steel nickeled attach- ments. Patbktkd Ball-bkarinc Stand. ■ UFERION TO AU OTHCAS _______ most nolselees, Ask your dealer for tho and donot buy any muchlno un- ' “drodRO “B.“ Com- Q ascurtain US Nfi er fyrsta hefti af ritum hans fullprentað. VESTUR-iSLENDIXGAR ! Látið nú sjá að yður sje annt um heiður þjóðarinnar og kaupið þcssa bók ; hfin er ekki gefin fit f gróða- skyni, heldur verður ÖLLUM ÁGÖDANUM varið til þess að reisa Gesti Páls- syni minnisvarða. Það er hciður fyrir Vestur-íslendinga að ■verða fyrri til þessa fyrirtækis, en brœð- ur þeirra heima. Bókin verður öll um sextfu arkir f stóru broti, cða því sem næst ÞÚSUND BLADSÍDUR. Þcir scm kaupa öll heftin fá þau $3,00. Bókin fæst hjá: Sig. Júl. Jóhannessyni, Winnipeg, Arnóri Árnasyni, 111 West Hufoh Str., Chicago, 111., Birni Benediktssyni, Selkirk West, Steingrfmi S. Isfeld, Garðar, Magnúsi Bjarnasyni, Mountain, Gunnari Gunnárssyni, Pembina, Hjcrti Davfðssyni, Baldur, Jónatan K. Steinberg, Ballard Thor Bjarnasyni, Duluth, J. Ásg. J. Lfndal, Victoria, Arthur Johnson, Brandon, Sigurði Jóhannssyni, Keevvatin, Bjarna Pjeturssyni, Hensel, E. H. Johnson, Spanish Fork, og vfðar. Nákvæmari rcikningar verða birtir á prenti yfir allan kostnað og tekjur, til þess að menn geti sjeð að ckki er f gróðaskyni unnið. Þctta vcrður vandaðasta, st.ærsta og merkasta bókin, sem prentuð hcfir verið hjer vestra á fslenzku má!i; kjörgripur, sem ætti að vera á hverju heimiíi. SEXTÍIJ ARKIR! ÞÚSUND BLADSÍDUR ur. Viljið þjcr gefa mjer kvittun ?“ “B Jeg settist að skrifborði mfnu, skrifaði kvittanina og mitt nafn undir. most durab! Eldredge-B.'---------- tll you havo soen the Eh —aro lts quality and prlce, aui piperlorlty. Tf lnteresteð *end for book about Eldrldge ” We wlll mail lt promptly. Wholesale Dlstrlbutors: Uerrick, Anderson A Co., Winnlpeg. Enginn maður er svo mælskur, Maðurinn horfði ávalt yfr að honum segist v 1 nema hugur öxl mjer. Þcgar jeg var bfiinn, | fylgi máli. K. A.BONNAU. T.L. HARTLEV Bonnar & Hartley, Barristers, Etc. P.O. Box 223, WfNNIPEG, MAN. VVWWWWWWVVWVV'.WWWWVVNWNWVV Mr. Bonnar er hinn lang- snjallasti m&lafærslumaður, sem nú er í þessu fylki.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.