Baldur


Baldur - 23.03.1903, Qupperneq 2

Baldur - 23.03.1903, Qupperneq 2
2 BALDUR, 23. MAR7. 1903 BALDUR cr jjefinn út á GIMLI, Manitoba. Kemur út einu sinni f viku. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram. Útgefendur: Nokkrir Ný-Íslendingar. Ráðsmaður: G. ThoRSTF.INSSON. I’rentari: JÓHANNES VlGFtfSSON. Utanáskrift til blaðsins: l BALDUR, Gimli, Man. Verð á *rnáam BngíýsinRam er 25 cente fyrir þumlung dálkelengdar. Afsláttur er gefinn á eta'rri anglý-ingum, eem birtaet í blaðinu yfir lengri Uma. V ðvíkjandi elíkum afalætti, og öð-um f jármálum lileð- ins, eru menn bcðnir að sr.ú* sjer að ráðe manninum. MÁNUDAGINN 23. MARZ. I9O3. Sjálfstjórn. Eftir Frank Parsons. Það hefir fjöldi fólks þá skökku fmyndun, að það, að kjósa stjórn- cndur þjóðarinnar, sje aðalatriði frelsis og sjálfstjórnar ; — að það, að kjósa löggjafana sje hið sama sem að búa lög- gjöfinatil. Slíkt er hin mesta fjarstæða. Formannskosning er ekki fremur formennska heldur en hcrshöfðingjakosning er herstjórn, cða organistakosning er hljóðfæra- sláttur. Að kjósa þingmann cr ckki fremur sjálfstjórn hcldur en að kjósa fangavörð yfir sig væri sjálf- ræði, eða að kjósa um það f hvaða fangelsi maður væri hncpptur væri frclsi. Piltur, sem ætlar að læra smíða- vinnu, velur sjcr oft sjálfur læri- meistarann, en hann er jafn fjar- lægur þvf að vera sjálfum sjer ráð- andi svo árum skiftir á eftir fyrir því. Þegar námstími hans er á enda verður hann þó að lokum sjálfum sjer ráðandi, en þjóðin, sem á allt sitt sjálfræði fólgið í þvf, að mega kjósa þingmenn sína, hefir f raun og vcru ekkert sannarlegt sjálfræði. Þegar einn húsbóndinn hættir, tck- ur annar við. Vilji hún ekki hafa Arna fyrir fangavörð yfir sjer um næstu fjögur ár, þ& verður hún að hafa Bjarna. Þjóð, sem kýs stjórn- endur sína, getur samt búið undir algjörðri áþján, alveg eins og ó- myndugur unglingur, sem fær að velja sjer fjárráðamann, en er ekki fyrir þvf sjálfráður að nokkrum peningi af sinni eigin eign. Svona var því varið hjá Rómverjum til foma, þótt konungar þeirra væru kosnir af almenningi. Svona er ástandið meðal sumra svertingja- flokka f Afríku, og meðal þeirra, scm búa á Kamtsjatkaskaganum í Asfu. Þessir villimannaflokkar kjósa höfðingja sfna, en svo verða þeir að lúta hverju boði og banni höfðingjans að kosningunni afstað- inni. Sama má með sanni segja um ýmsar borgir í Ameríku, þar sem kjóscndurnir ganga að kosn- ingaborðinu ár eftir ár með þeirri fmyndun að þeir sjeu að stjórna almenningsmálum. Þar hefir oft samvalinn þorparahópur bæinn á valdi sínu, og hvcr, sem kosinn er, ræður sami hópurinn lögum og lofum, eins og ekkert hefði f skor- ist. Hann lætur varpa helgi lag- anna yfir hagsmuni sjerstakra manna, lætur fylla öll cmbætti mcð sfnum eigin meðlimum og fylgi- fiskum, og stjórnar bænum eins og ræningjasetri, tillitslaust til óska og hagsmuna almennings. Sama ástand er að finna f fylkjum og rfkjum. Stjórn þess löggjafarþings, sem hagar gjörðum sfnum sam- kvæmt vilja einhvers járnbrautar- fjelags eða annarar fjárglæfra- mannasamsteypu þvert ofan í hagsmuni þjóðfjelagsins, hún er ekkert sfður þvingunarstjórn held- ur en yfirráð Cæsars f Rómaborg eða Villimannahöfðingja í Afríku. Jafnvel Napoleon, hinn ógurlegasti harðstjóri heimsins, náði stjórnar- taumunum samkvæmt kosningu þjóðar sinnar. T fmabilslengdin, sem vissum mönnum er afhent alit vald þjóðarinnar, breytir ekki neitt eðli stjórnarfarsins. Þjóðræði og þingræðierekkihið s a m a. Þingræðið getur verið frjálslegt eða kúgandi hvort það varir langan eða skamman tfma, alveg eins og konungsvaldið getur verið það, hvort sem konungurinn er kosinn eða vald hans gengur að erfðum. Vald, sem að eins varir árlangt, getur vcrið jafn fjarlægt þvf að vera frelsi eins og það varaði í heilan mannsaldur. Þjóð eða borg, sem kýs stjórnendur sfna árlega, getur verið eins illa farin cins og sú þjóð eða borg, scm velur sjer konung til ævilangrar stjórnar, cf þessir árlcgu stjórnendur eru þann- ig skapi farnir, að geðþótti þeirra, hvers fram af/öðrum, kemur f bága við hagsmuni fjöldans, og miðar einvörðungu að því, að auðga sjálf- an sig og sína nánustu fylgifiska. Aðaleinkenni harðstjórnar er það, að hafa vald til þess að stjórna öðrum, þeim f vil, sem stjóma, án tillits til vclferðar þeirra, scm stjórnað er. Aðaleinkenni sjálf- stjórnarleysis er það, að hafa ckki ráð á athöfnum sfnum og lffsskil- yrðum, hvort sem það kemur til af þvf, að maður fær sjálfræði sitt öðrum mönnum f hcndur í fjögur og fjögur ár f senn, eða af því, að maður er borinn og barnfæddur f því mannfjelagsfyrirkomulagi, eins og Rússlendingurinn, að hafa aldrei á ævinni neitt um sjálfræði sitt að segja. Amerfkönsku mcnn og konur. Stjórnið þið landinu hjerna ? Er það ykkar vilji, sem mestu ræður f þingsölum og valdstjórnarklefum þessarar álfu ? Ellegar, er það vilji olfufjelagsins, sykurfjelagsins, brennivfnsfjelaganna, járnbrauta- fjelaganna, og peningavfxlaranna ? Sámaður, semfær sfn- um vilja framgengt í lög- gjöfsinnar þjóðar, hann e r stjórnari þei.rrar þjóð- a r. Einkenni alls valds er að geta komið sínu fram. Hefir þjóðin slfkt vald að staðaldri f sfnum höndum, eða afhendir hún það allt af öðru hvcrju fáeinum fulltrúum ? Beita fulltrúarnir þessu valdi að staðaldri fyrir hagsmuni kjósenda sinna, eða fyrir hagsmuni þeirra sem rfkastir eru og færastir um að borga fyrir endurkosningu þeirra? (Framhald). Þar sem höggormurinu er finnst líka gull. Heimskinginn er sinn eigin ó- vinur, hvernig getur hann orðið vinur annara ? Ó, kvíði. Ó, kvfði, ó, kvfði nær kemur sú stund, að kyssa jeg þori á vör þjer og mund, og heiminum dirfist það sjálfum að sýna, mjer sje það alóhætt, að kalla þig mfna ? Ö, kvfði, ó, kvfði, hver klukkustund Ieið, * og kvöldstundin blíð fram á miðnæturskcið, og dagarnir Ifða, og líða heil ár; hve lengi skal bfða ? Ó, drottinn minn hár! (ÚR DÖNSKU). Tímarnir breytast. Ástvinir sátu við algrœna lundinn, armlögum hjartfólgins vinskapar bundin. Hann nefndi ást, sem að aldrei fær brugðist, hún eilffa tryggð, sem að bera hún hugðist. . , . Hjón sátu inni’ undir cigin húss þaki, þau öndvertu stólum svo bak nam við baki. / Hann nefndi fje, sem fær fljótlega brugðist, hún fallvalta ást, sem meðtaka hugðist. . . , Jeg undrandi starði’ áhinn algenga voða, annað var fyrrum við lundinn að skoða. (ÓR DÖNSKU). Stráðu ljósi ánægjunnar á lífs- braut annara, þá mun birta yfir þinni eigin Ef hjartagæzka og mannúð býr inni fyrir hjá oss^ þurfum vjer sízt að kvfða hættu utan að oss. Illgirnin drekkur að mestu Leyti upp sitt eigið eitur.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.