Baldur


Baldur - 13.04.1903, Page 4

Baldur - 13.04.1903, Page 4
4 balpur; 13. ÁPRíL 1903. SAMSKOT til Mrs. Oddleifssón. Úr, Á rn essbyggð. $ Miss Friðrika Sigurðardóttir 17,50 (Samskot þessi voru gjörð á samkomu). Úr Víðinessbyggð. Kvennfjelagið ’Tilraun* . . 25,00 42,50 Áður 115,80 Alls 158,30 Áhrif okkar til hins góða eru ekki að eins miklu leyti innifalin í þvf sem vjer segjum og gjörum, cins og í þvf, hvernig vjer komum fram í smíiu og störu, dag frá degi og ár eftir ár. Álitið sem um- gcngnisfólk vort fær á hegðun vorri og lyndiseinkunn icr þýðing- armest, og þetta álit byggist ekki svo ncinu nertii á -sjerstökum orð- um og verkum, heldur á óteljandi smáatvikum og smámunum, sem fyrir koma f daglegri iramkomu vorri. Hvar sem vjcr crum, þá cr það sem vjer segjum og gjörum bending um það, hvað innifyrir býr hjá oss. s B. B. OLSON, : samningaritari í I °s * innköliunarmaöur. « ♦ GIMLI, MANITOBA. | WW• WWwVWWTVé v Uf ■ Vvf MlSS SOFFÍA EKDAL er vinnukona á hcimili einu f Belvi- dere i Illinois, hún hefir nýlega selt silkiþrfhyrnu (herðafetil) til konu í Philadelphiu fyrir $1900. Hún var 5 ár að búa hana til eftir eldgamallri norskri þríhyrnu, Skrautsaumaðan vasaklút seldi hún Mrs. Rosevelt fyrir $75 og annan fyrir $50 til Mrs. Hitt, konu þingmannsins í Mount Morris. Allt þctta hefir hún gjört f frf- stundum sínum án þess að van- rœkja heimilisstörf sfn. Að vera engum til gagns, er að vera öllum til ógagns. Nyja ísland. —:o:— DÁINN cr Jóhann Ingjaldsson á Rótum f Árnesbyggð 5. þ. mán., eftir langa og þunga legu. Hann lætur cftir sig konu og nokkur ung börn. Vandaður maður og vcl liðinn. JARDSETTUR var 7. þ. mán. Jón sonur Jóns kapteins á Dverga- steini f Vfðinessbyggð, að við- stöddum miklum mannfjölda Sjera Rúnólfur Marteinsson framkvæmdi prestsvcrkin. J. P. SÓLMUNDSSON, únftara- prcstur f Winnipeg, varhjer á ferð f prestserindum fyrra hluta þessa mánaðar. Hann hefir flutt konu sfna og börn hingað að Gimli, en sjálfur verður hann fyrst um sinn í Winnipeg. ÍBÚAR NEW YORK. Það eru fleiri útlendingar og börn út- lendinga f New York, f hlutfall við fólkstal, en í nokkurri annari borg f Bandarfkjunum, að cinni undantekinni, nefnilega Fall River i Massachusett. Þar eru tiltölulega flestar fæðingar og flest útlendinga- börn. Þvf er spáð, að 1920 muni New York hafa eins marga íbúa og Lundúnaborg nú hefir. Útlendingabörn í New York eru fleiri en í Chicago, Philadelphiu, St. Louis og Boston að saman lögðu. Af hverjum 100 manns eru 21 hvítir menn af Ameríkskum foreldrum, Alls er þcssi flokkur 737-477- Af svertingjum eru 55.488. New York er sú 4. svcrt- ingjaflesta borg. Hinar eru: Was- hington, Baltimore og Philadclp- hia. Af öðrum mislitum mönnum eru 6.077 kínverjar, 311 japanítar og 250 frá Austur-Indfum. Meira en miltjón er innflutt fólk frá Norðurálfu, að börnum með töldum, Flestir frá Rússlandi, í- talíu Austurríki, Pólverjalandí og Ungverjalandi. Fólkstöluupphæð- in í sömu röð og Iöndin eru talin. í New York eru fleiri piltar innan 21 árs aldurs af slafneskum kyn- stofni en af nokkurum öðrum. Af slafncskum mönnum er þar 11.000 fleira en af rómönskum, 12.000 fleira cn af Þjóðverjum, 20.000 fleira cn af enskum og 20 sinnum fleira en af Skandinövum, SeGULSKAUTIN cru ekki á sama stað og heimsskautin, eins og kunnugt er. Hin fyr nefndu eru kennd við það, að segulnál, sem cr óhindruð, reisir sig meir og mcir þvf nær sem dregur segulskautinu, og þegar hún er komin þangað scm segulskautið er, stendur hún bcin upp, lóðrjett. Reynzlan og vísindin hafa sýnt, að scgulskautið er ckki ávalt á sama stað, heldur flytur sig lftið citt til. Syðra segulskautið hefir enn enginn mannsfótur stigið á, en nyrðra segulskautið fann Ross yngri 1831, og kvað hann það vcra á 70° 5,3' norður breiddar og 96° 45,3' vestur lengdar frá Green- wich. Með öðrum orðum, það er á nes- inu mikla sem kallað er Boothia Felix, sem liggur f norðuraf norð- urströnd Norður-Ameriku. Vestan við nes þetta liggur King Williams- land, þar sem Sir John Franklfn og fjelagar hans urðu hungurdauðir. Síðan Ross leið hefir enginn heimsótt nes þctta, cnda er það ekki auðvelt, fsfyllt sund og firðir yfir að fara. Leiðin er yfir Baffíns- flóann, gegnum Lancastersundið og Prinsrcgentósinn. I þessum mánuði er í ráði að gjöra út leiðangur til að rannsaka stöðvar segulskautsins að nýju. Sá sem nú ætlar á þcssar norðurslóðir er norskur maður, Roald Amund- sen að nafni, á skipinu ,,Gjöa“. Mcðal þcirra sem mcð honum fara er G. Hansen, danskur sjóforingi sem var á ,,Diönu“ við mælingar kringum ísland fyrir skcmmstu. Þeir búast við að verða minnst tvö ár í burtu, ef ekki lánast að finna segulskautið fyrri. NÁKVÆM VOG. í þjóðbankanum á Englandi er ný vigt sem er svo nákvæm, að blekdropi á pappírsmiða er nóg til þess að skálin sigi. Það má vigta allt að 400 pund af gulli eða silfri 4 henni 4n þessnokkru muni, Hún er 6 fet og 7 þuml, á hæð, tvö ton að þyngd og kostar $4000. Árið sem leið hafði J. P, Morgan grætt 42 milljónir. Þess utan fjekk hann f vextiaf eldri cignumgfnum um 10 milljónir dollara, Minnisyarði yfir Gest Pálsson. Nú er fyrsta hefti af ritum hans fullprentað. VESTUR-íSLENDINGAR ! Látið nú sjá að yður sje annt um heiður þjóðarinnar og kaupið þessa bók ; hún er ekki gefin út f gróða- skyni, heldur verður ÖLLUM ÁGÓDANUM varið til þess að reisa Gesti Páts- syni minnisvarða. Það cr heiður fyrir Vestur-íslendinga að vcrða fyrri til þessa fyrirtækis, en brœð- ur þeirra heima. Bókin verður öll um scxtfu arkir f stóru broti, cða þvf sein næst ÞÍJSUND BLADSÍDUR. Þeir sem kaupa öll heftin fá þau á $3,00. Bókin fæst hjá : Sig. Júl. Jóhannessyni, Winrtipeg, Arnóri Árnasyni, 111 West Huron Str., Ghicago, 111., Birni Benediktssyni, Selkirk Wcst, Steingrfmi S. Isfeld, Garðar, Magnúsi Bjarnasyni, Mountain, Gunnari Gunnarssyni, Pémbina, Hjcrti Davfðssyni, Baldur, Jónatan K. Steinberg, Ballard, • Thor Bjarnasyni, Duluth, J. Ásg. J. Lfndal, Victoria, Arthur Johnson, Brandon, Sigurði Jóhannssyni, Keewatin, Bjarna Pjeturssyni, Henscl, E. H. Johnson, Spanish Fork, og vfðar. Nákvæmari reikningar vcrða birtir á prenti yfir allan kostnað og tekjur, til þess að menn geti sjcð að ckki er í gróðaskyni unnið. Þetta verður vandaðasta, stærst’a og merkasta bókin, sem prentuð hcfir verið hjer vestra á íslcnzku máli; kjörgripur, sem ætti að vera á hverju heimili. SEXTÍU ARKIR! ÞÚSUND BLADSÍDUR. í næstkomandi september held- ur borgin Chicago 100 ára afmæli sitt, Hinn fyrsti hvfti maður sem byggði þarsem borgin nú stendur, var John Kenzie, sem kom þangað um haustið 1803. Þó að hvcr maður viti að í einni klukkustundu eru 60 mínútur, sýn- ist samt sem fájr gæti þess að 60 þessir örstuttu mælirar tfmans, gjöra cina klukkustundu.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.