Baldur


Baldur - 20.04.1903, Page 2

Baldur - 20.04.1903, Page 2
2 BALDUR, 20. APRíL 1903. BALDUR ergefinn útáGIMLI, MANITOBA. Kemur út einu sinni í viku. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram. Útgefendur: NOKKRIR N’Í-ÍSLLNDINGAR. Ráðsmaður: G. TuORSTEINSSON. Frcntari: JóHANNES VlGFÓSSON. Utanáskrift til blaðsins: BALDUR, Gimli, Man. Veið á »nnáum »ng’ý*ÍDgum er 25 cente fyiir FumluDg dá'kslengdar. Afs!áttur er gefiDn á etœrri anglýíingum, sem birtast í blaöinu yfir lengri tíma. V.ðvíbjandi elíkum afalætti, og öð;um fjármálum blaði in«, eru menn btðuir að anúv ajer að láði- manninum. MÁNUDAGINN 20. AI'KÍL. I9O3. Um vínsölu á Gimli. Eín* og mönnum mun kunnugt orðíð, er einn Gimlibúi að sœkja um hóteSs'Vfnsölulcyfi, telja sumir það með framförum en aðrir hafa gagnstæða skoðun og segja: dýpra, dýpra. Hclztu ástæður mcðmælcnda þessarar stofnunar eru : ,,meira líf, aukin verziun, meiri aðsókn að bœnum, nýjar tekjur í sveitarsjóð fyrir leyfið'L Fað gcgnir furðu hvað mönnum getur tekist að snúa ranghverfunni út fyrír sfnum og annara augum, og svo er með þessar ástæður. Þó þeir sjeu vonandi ekki margir sem fallast á þær, þá cru þeir til sem gjöra það. Hvernig lagaðar hreifingar (’lff itni þeir kallaj myndu það verða scm stofnun þc««i kæmi á stað ? Myndu menn verða frarokvæmdar- samari við það, að eyða tfma og peningum f slæpingi í og kringum drykkjuholu, eern fyrstu vfnsölu- hótel f smáboejum ætíð eru. Ætlí að búskapurinn gefi meiri arð ? Ætli að menn ráðist fremur í ný framfarafyrirtæki ? Eru líkindi til að menn auki inn- kaup sín f öðrum greinum eftir að bafa cytt peningum sfnum til vfn- kaupa ? Ef ekki er hægt að sýna fram á að- jnenn verði duglegri,= nýtari mcnn mcð þvf að ncyta vfns,' þá cr þessi ástæða einskis virði, svo vcrzlun f öðrum grcinum gctur ekki. aukist eða grœtt á þessu fyrirtæki. Hverjir skyldu það verða sem fcrðast eða flytja í bœínn fremur fyrir það þó þarsje drykkjugnæpa? Jú, það er hugsanlegt að bœrinn yrði stöð fyrir draslara og óróa- seggi, sem ekki haldast við þar scm betri stjórn og meiri menning er búin að búa um sig. Enginn góð- ur verzlunarmaður gengst fyrir því að reka verzlun eða önnur fyrirtæki þó drykkjustofa sje til á staðnum. h'lestir eða fjöldinn af þeim scm verzlunarfyrirtæki reka af hvaða tegund sem er, eru nú orðið ýmist bindindismenn, eða hafa í öllu falli skömm á drykkjuskap, cins og all- ur bctri hluti fólks f þessu Iandi hefir. Þeir sem ætla sjer að koma til að reka einhver störf eða við- skifti í bœnum, gera það því eins fyrir því þó engin vfnsala eigi sjer þar stað. Það er vitaskuld ekki ó- hugsandi að hlaupaagentar, sem ekki hugsa um annað en að fara einu sinni um og fara með sem mesta peninga í burtu úr nýlend- unni, mundu nota tækifærið til að fylla menn ’gratis*, til þess að geta því betur snuðað inn á þá vöru sinni, en svoleiðis náungar eru þeg- ar orðnir hjer sem annarstaðar versta Iandplága. Og þá eru nú $100 tckjur f því fyrir sveitina, það munar um ann- að cins. En vilja menn svo gjöra sjcr grein fyrir hvaða útgjöld leiða af þvf fyrir sveiti.na. Fyrst cr að koma upp fangahúsi á Gimli, og setja þar fastan lögregluþjón, einn eða fleiri, auk ýmislegra málaferla og kostnaðar scm af þvf getur lcitt, en fangahús og lögregluþjónn á Gimli er ó h j á k v æ m i 1 e g t, og mundi það fara nær þúsund dollara kostnaði áári, dágott business. Jeg get ekki trúað þvf að nokkur sá maður sje til sem fer að hugsa al- varlega út f þetta mál, sem geti svo eftir alvarlega, samvizkusam- lega íhugun komist að þeirri niður- st ð ’, að löggilding vfnsölu á Gimli sje bcenum, grenndinni eða sveit- inni tií heilla. Hið einkgnnilegasta við þetta vínsölumál er, að það fjekk tilveru og stuðning sinn frá lúterska söfn- uðinum fi. Glmli. Það er ekki ncin- .um blöðum um það að fle-tta, að hefðu helztu kirkjumennirnir á Gimli ekki ritað undir beiðni um- sœkjanda um Icyfið, þá hefði hann ekki fengið hinar naúðsynlegu und- irskriftir ; „jafnvel sólin er blett- ótt“ segir hjerlendur málsháttur. Að því scm mjer er kunnugt, er það f fyrsta skifti í kirkjusögu Vesturheims, að ,,kristin“ kirkja styður að útbreiðslu vínsölu, á op- inberan liátt f það minnsta. Jeg hefi einnig heyrt að sumir flokksbrœður mfnir, liberalar, sjeu með þessu fyrirtæki, en jeg hefi engar sannanir fyrir þvf, og vona að það sje e k k i s a 11, það er svo margt skrafað fyrir og um kosn- ingar, sem ekki er mjög áreiðan- legt. Þvf hefir verið bent að mjcr af þeim sem eru mótfallnir vfnsölu, að sveitarstjórnin ætti að hnekkja þvf að leyfið fengist. Þeim sem þcssa skoðun hafa skal jeg gefa þær upp- lýsingar, að afstaða svcitastjórna er sú, að þær hafa ekkert með vín- sfiluleyfi að gjöra, annað en að á- kveða gjaldið fyrir leyfið f sveitar- sjóð. Þær mega setja það mest $100 og minna ef þeim sýnist, þar með er búið. Það er fylkísstjórn- in sem veitir leyfin eða sama scm, nefnd manna er hún setur til þess að fjalla um þau mál. En það cru til Iagaákvæði sem heimila gjaldendum, að biðja sveit- arstjórnina um að semja aukalög sem fyrirbjóði vínsölu í sveitinni. Bciðnin verður að vera undirrituð af tuttugu og fimm af hverjum hundrað kjósendum, cða fjórða hluta allra kjósenda samkvæmt seínasta kjiirlista sveitarinnar. Lög- in gjöra ráð fyrir þvf, að sveitar- stjórnin skuli ekki semja þannig líiguð aukalög nema samkvæmt þcssari aðferð. Þegar svo sveitar- stjómin hefir samið aukalögin, skal hún bera þau unclir atkvæði kjós- enda, og öðlast þau gildi ef þrfr fimmtu hlutar ailra sem eru á sein- ustu kjörskrá grciða atkvæði með þcim. Þjer sjáið þvf gjaldendur og kjósendur í Gimlisvcit, að það er f yðar eigin höndum hvort þjer vilj- ið koma upp vfnsöluhótelum í sveit- inni eða ekki. Jeg er í engum efa um það, að fjöldi yðar er á móti vfnsölu, og ef svo cr, þá rísið nú upp og komið á aukalögum f sveitinni sem banní vínsölu. Til þcss lofa jcg yður mfnu eindregnu fylgi, þó það baki mjer óvinsældir einstakra manna, virði jeg einskis. Good-Templar stúkan á Gimlí gjörir aúðvitað það sem hún getur til að styðja þá mcnn, sem hafa á- kvarðað að leggja fram mótmæli gegn þvf að leyfið sje veitt, annað gctur hún ekki gjört í þessu sjer- staka tilfelli. Lögin gjöra ekki ráð fyrir að önnur mótmæli heyrist, sjeu tekin til greina, en þau sem koma frá þeim sem búa meðal næstu tuttugu fjölskyldna við hið fyrirhugaða hótel. Mótmæli frá Good-Tcmplurum eða öðrum eru þvf ekki lagalega tekín til grcina, nema að svo miklu leyti sem þau styrkja málstað mótmælenda leyf- isins. Stúkan á Gimli hefir þegar.á- kvarðað, að hjálpa mótmælendum mcð fjárframlögum, sem þurfa að fylgja mótmælunum til fylkisstjórn- arinnar, og hún hefir safnað undir- skriftum undirmótmæli frá almcnn- ingi í Víðinessbyggð og orðið vel ágengt. Þctta^ýnir þvf að hjerað- ið f kringum Gimíi er ekki með vínsöluleyfi. Þrátt fyrir þessa við- leitni vora bindindismanna á og kringum Gimli, er ómögulcgt að segja hvaða árangur sú viðleitni vor hefir, því nefnd sú er þessi leyfi veitir er verkfæri í höndum stjórnarinnar og fær orð fyrir að vera ókærin og partisk, ekki frem- ur nú á tfmum en endranær. Það sýnist liggja næst fyrir Good-T emplara stúkumar vfðsveg- ar um nýlenduna að rfsa nú upp og setja upp bænarskrá til sveitar- ráðsins fyrir næsta fund, 22. maf, að biðja um aukalög sem banni vín- sölu í sveitinni. Jeg skil ekki ann- að, en þær fái fylgi og liðsinni allra hugsandi manna sem hafa velferð sveitarfjelagsins á hjarta, hvort þeir eru bindindismcnn eða ekki. Þetta kostar auðvítað mikla vinnu og fyrirhöfn, og það dugar ekki annað en vinna afdráttarlaust að þvf þar til aukalögin cru samþykkt. Mjer er óhætt að segja það, að stúkan á Gimli er rciðubúin að vinna f þessa átt, og hún hefirráð-

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.