Baldur


Baldur - 25.05.1903, Síða 1

Baldur - 25.05.1903, Síða 1
I. ÁR. Nr. 20. BALDTJE. GIMLI, MANITOBA, 25. MAÍ 1903. TILKYNNING. Opinbcr tilkynning cr hjer með gefin um það, að undirritaðir hafa verið ót- ncfndir skrásctningarmenn 1 hin- um ýmsu skrásetningardeildum í Gimlikjördœminu. - Og um það, aö svæðistakmörk og landa- mcrki hinna ýmsu skrásetningar- 'dcilda eru eins og hjcr cr fram tekið : Nr. 1 — Innibindur townships 16 og 17 í 4. og 5. röð vestur, og St. Laurent kirkjusóknina og Oak Point byggðarlag'ð. Nr. 2 — Innibindur townships 16 og 17 f 3. röð vcstur, og þá parta af 2. röð vestur, sem liggur vestan við Grunnavatn (Shoal I.ake). Nr. 3 — Innibindur townships 18 og 19 f 1., 2. og 3. röð vestur. Nr. 4—• Innibindur townships j8 og 19 frá 4. röð vestur, að henni meðtaldri, allt til Manitobavatns. Nr. 5 — Innibindur township 20 frá 1. röð vestur, að hennimeð- taldri, allt til Manitobavatns. Nr. 6 — Innibindur townships 21 og 22 frá i.röðvestur, að henni meðtaldri, allt til Manitobavatns. Nr. 7 —- Innibíndur townships 23, 24, og 25 frá I. röð vestur, að henni mcð taldri, a!lt til Mani- tobavatns, Nr. 8 — Innibindur townships 26, 27, 28, 29, 30, og 31 í 1. röð vestur, að henni meðtaldri, allt til Manitobavatns; og ennfrcmur allt það landsvæði, sem liggur í town- ship 32 tii township 44, að þeim báðum mcðtöldum, austan frá fyrsta aðalhádegisbaug allt vestur að aust- urjaðrinum á 11. röð vestur. Nr. 9 — Innibindur austurhelm- inginn af township 18 f 3. röð austUr, og partinn af township 18 í 4. röð austur, að mcðtöldum þcim eyjum, sem liggja í Winnipeg- vatni austur at township 18. Nr. IO — Innibindur township 19 frá 1. röð austur, að henni með- taldri, allt til Vinnipegvatns, að mcðtöldum þcim eyjum, scm liggja f Winnipcgvatni austur af town- ship 19. Nr. 11 — Innibindur townships 20 og 21 frá 1. röð austur, að henni meðtaldri. allt til Winnipegvatns, að meðtöldum þeim eyjum f Winni- pegvatni, sem liggja austur af townships 20 og 21. Nr. 12 — Innibindur township 22 frá 1. röð austur, að henni meðtaldri, allt til Winnipegvatns, að meðtöldum þeim eyjum f Winni- pcgvatni, scm liggja austur af township 22. Nr. 13 — Innibindur townships 23 og 24 frá 1. röð austur til 4. raðar austur, að þcim báðum með- töldum. Nr. 14. — Inniheldur parta af townships 23 og 24 f 5. og 6. röð austur, og township 25 frá 1. röð austur, að hcnni meðtaldri, allt til! Wínnipegvatns; og enn fremur allt það landsvæði, sem liggur f j township 26 til township 44, að j þcim báðum með töldum, vestan; frá aðalhádegisbaug alit til Winni- [ pegvatns, að meðtöldum þeim eyj- 1 um f Winnipcgvatni, sem Iiggjal austur af öllu þvf landsvæði, sem ! talið hefir verið f þessari deíld. Og um það, aÖ f ofangreindum skrásetn- ingardeildum hafa eftirfylgjandi staðir verið tilteknir til þess, að veita móttöku þeim kröfum, scm menn lcggja fram, um það að verða fœrðir inn 4 kjörskrá: f skrásctningardeild nr. 1 ■— í húsi sem Laurcnt Atkin6on á, f St. Laurcnt-þorpinu. I skrásetningardeild nr. 2. — f húsum á norðvesturfjórðungi afj scc. 34, tshp 16 f 2. röð vestur. í skrásetningardeild nr. 3. — í Vcstfold skólahúsi, sec. 10 tshp 19 í 3. röð vestur. í skrásctningardeild nr, 4. — Á heimili William Clark’s, Clark- leigh. I- skrásctningardeild nr. 5. — f húsi sem Davfd Fould á í sec. 20, tshp 20 f 5- röð vestur. I skrásetningardeild nr. 6. — f húsi sem Thomas Malcolm á. f skrásetningardeild nr. 7. — I húsinu við Lilly Bay. í skrásctningardeild nr. 8. —- I byggingum við Fairford. í skrásctningardeild nr. 9. — I pósthúsinu Husawick. í skrásetningardeild nr. 10. — I húsi sem Guðlaugur Magnússon á, í Gimliþorpinu. í skrásctningardeild nr. n. — I sveitarskrifstofunni, Árnes. í skrásctningardcild nr. 12 — j í húsi sem J. M. Bjarnason á, í sec. 21, tshp 22, f 3. röð austur. í skrásetningardeild nr. 13. — Á heimili Thorgríms Jónssonar, Icclandic River. f skrásetningardeild nr. 14. — Sjá uppfestar auglýsingar. Og um það, að eftirfylgjandi dagar hafa vcrið tiltcknir fyrir skrásetninguna: Mánudagur, Þriðjudagur, Miðviku- j dagur, Fimmtudagur, Föstudagur, og Laugardagur þann 25., 26., 27., 28., 29., og 30. maí, A. D. 1093. Og um það, að skrásetjararnir verða dag- lega staddir á ofangreindum stöð- um ofannefnda daga frá þvf klukk- an er nfu að morgninum þangað til kl. er eitt eftir hádegi; frá því klukkan er tvö þangað til klukkan er sex eftir hádegi ; og írá þvf klukkan er hálfátta þangað til klukkan er tfu að kvöldinu. Allir, sem óska þess, að nöfn sfn sje frerð inn á kjörskrárnar, verða að gefa sig fram sjálfir, nema þeim sje það ómögulegt vegna sjúkdóms eða lfkamlegrar bilunar, eða vegna fjarveru um stundarsakir eða óhjá- kvæmiiegrar fjarveru. Francis Ward, skrásetjari f 1. deild. William Isbister, skrásetjari í 2. deild. Chas. A. de Simoncourt, skrásetjari í 3. dcild. William Clark, skrásetjari í 4. deild. David Foulds, skrásetjari í 5. deild. George Lundie, skrásetjari f 6. deild. Angus Campbcll, skrásetjari f 7. dcild. Donald A. Hardisty, skrásetjari f 8. dcild. Bencdikt Arason, skrásetjari f 9. dcild. Albcrt Kristjánsson, skrásetjari f 10. deild. Jóhannes Magnússon, skrásetjari i 11. deild.. J. Magnús Bjarnason, skrásetjari í 12. deild. Jón Sigvaldason, skrásetjari f 13. deild. Ágúst Mágnusson, skrásetjari í 14. deild. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCIL Á M'ÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að upp- frœðslu f enska málinu. Upplýsingar fást hjá B. B. Olson, Gimli. G. W. Donald, sec. WINNIPEG.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.