Baldur


Baldur - 01.06.1903, Page 3

Baldur - 01.06.1903, Page 3
BALDUR, I. jtfNÍ I9O3. 3 PUBLIC NOTICE. * Public Notice is hereby given, that á Local Option By-la v under the provisions of „The Liquor License Act“ (for the purposc of forbidding the receiving by the Rural Municipality of Gimli of any money for a license for the sale of liquors within the limits of thc said municipality), has bccn submitted to thc Council of the said municipality, and has received its first 1 and second readings : and that a vote thereon of thc elcctors entitled to vote will be taken on the 2Óth da>' of June A. D. 1903, commencing at the hour of 9 o’clock in the forenoon and continuing until the hour of five o’clock in the afternoon, at the following places within the said municipality, that is to say :— Polling Placc, Numbér One, is to be at the house of J. Sigurgeirsson. Polling Place, Number Two, is to bc at the house of A. Jonsson. Polling Place, Number Threc, is to beatthehouse of S. Nordal. Polling Placc, Number Foure, is to bc at the house of L. Th. Björnsson. Polling Place, Number Five, is to be at thc house of H. Tomasson. Thc said proposed Local Option By-law can be sccn on filc until the aforesaid day of taking thc vote at thc office of thc Sccrctary-Trcasurer of the said municipality. • Thc further consideration of thc aforesaid proposed Local Option By-law, after taking the said vote, is fixcd for the following timc and place, that is to say, on the 29th day of July A. D. 1903 at thc hour of 10 o’clock in the forenoon, at Gimli. Dated at Hnausa, Man., this 22nd day of May A. D. 1903. JOHANNES MAGNÚSSON. Sccretary-Trcasurer of thc above-mentioned municipality. Auglýsing sú, scm hjer birtist frá sveitarskrifar- anum, cr á ensku samkværnt þvf sem þörf og lög útheimta. Nú er orðið um svo marga þjóð- flokka að ræða innán takmarka sveitarinnar, að óhugsandi er að auglýsa hverjum á«fnu máli, og svo er þá hcndi næst að gjöra öllum jafnt undir höfði með þvf, að bcita fyrir sig hinu fy'rirskip- aða löggjafarmáli landsins. Auglýsingin er um það, að atkvæðagrciðslan um það hvort vín skuli verða selt f sveitinni, fari fram 26. júnf, kl. 9 f. hád.—5 e. hád. á sömu sttiðum, sem sveitarkosningar voru síðast haldnar, nefnilega á heimilum þeirra Jakobs Sigurgeirssonar, Alberts Jónssonar, Sigurðar Nordals, Lárusar Th. Björnssonar, og Helga Tómassonar. Eftir að atkvæði hafa verið greidd mcð og móti lögum þessum, tekur sveitarráðið þau að lyktum til meðferðar á næsta fundi sfnum, 29. jálí. Skipstjórinn á Afródítu. (Framhald). Hutchinson lokaði hurðinni vandlega þegar hann var kominn inn, sneri sjer sfð- an að Miss Powers og sagði: „Mjcr kem- ur ekki til hugar að vilja ráða yfir skipinu, en Daggett, sem er fæddur og uppalinn um þessar slóðir, segir að þetta sje hinn árlegi Gólfstraumsæsingur, og að hann muni vara til miðrar nœtur cða cinni stundu lengur. Og að á þessum tfma geti straum- urinn náð 80 mílna hraða um klukkustund- i la. Ef allt gengur vel, verðum við komin til Port Royal löngu fyr; en f þessu ofsa- roki er óhjákvæmilcgt að vjelin og annað færist úr lagi. Daggctt heldur því fram að við ættum að stýra til lands, og þá snýr skipið svo við öldunni að hún hefir ekki eins mikil áhrif á það. Á þann hátt gctur maður náð Port Royal eftir grunnleiðinni í öldulitlum sjó“. „Og verða svo skipreika á grynningun- um,“ sagði stýrimaðurinn háðslega. „Daggctt segist geta stýrt skipinu heilu og höldnu inn á grunnleiðina, og þó hann sje þjófur, treysti jeg honum f þessu efni“. Skipstjóri hugsaði sig um dálitla stund, og svo sagði hún : ,,Hver cr yðar skoðun Mr. Kcnnedy ?“ „Mfn skoðun er, að ef vjer ávallt hugs- uðum um að öxullinn gæti brotnað, ættum vjer aldrci að fara á flot,“ sagði stýri- maðurinn. ,,Djarflega talað,“ sagði Hutchinson hvatskeytlega, ,,cn ef öxullinn brotnaði nú virkilega, hvc mörg af þcssum hjálparþrota mannslffum, sem hjcr cru, munduð þjer geta frelsað ? Miss Powers, jeg mótmæli alvarlega sjcrhverri ofdirfsku f þessu efni. Þjer hafið enga heimild til að voga Iffi y'ðar, njc gcsta y'ðar, til að sýna hugrekki y'ðar og styrkleik skipsins. Þjer haflð enga af- síikun fyrir því að vera hjer, 40 mílur frá landi, í stormi sem líklegur er til að verða að ofsaroki“. ,,1'arið þjer,“ sagði Virginia við stýri- manninn. Þegar hann var farinn til að framkvæma skipanir hennar, sagði hún við Iíutchinson : „Hann heldur að þjer sjcuð hræddur“. „Jeg veit að hann er hræddur, “ var svarið, „hann er hræddur við að vera var- kár,“ sagði Hutchinson og gekk á brott úr káetunni. Stefnu skipsins var nú breytt svo að hún horfði á land, varð því báran að elta skip- ið og brotnaði hún þvf á skutröng þ«ss þegar hún náði þvf, cn ruggið hœtti. Sex mflur frá ströndinni, þar scm sjór- inn fór að gruggast af bleytunni frá botn- inum, tók Daggett við stýrinu, þegar hann var laus við handjárnin. Það var komið myrkur og farið að rigna. Um Hutchinson fór n j ig vel þar scm hann sat f farrúmi sfnu hjá Markley, reykjandi og hlustandi á sögur, en samt sem áður fjekk hann sjer regnkápu, stakk á sig skammbyssu og fór þangað sem Daggett stóð við stýrið. Hann þorði ekki fyllilega að eiga undir honum. Sjer til undrunar hitti hann frænku sfna þar inni scm Daggctt stóð við stýrið. Hún var klædd regnverjum frá hvirfli til ilja, en gildvöxnu hárfljetturnar hennarvoru gegn- votar. Hún horfði spyrjandi á hann þeg- ar hann kom inn, en sagði ekkcrt. Stund- arkorn stóðu þau þegjandi og hlustuðu á þy't vindsins. ,,Er nauðsymlegt fyrir yður að standa hjer og verða vot,“ spurði hann að sfðustu svo lágt, að Daggett gat ekki heyrt það. „Einhver vcrður að vera hjer — hann skilur ekki bendingarnar frá vjclarstöðinni," sagði hún mcð jafn lágri röddu. , Jeg gat ekki unað mjer niðri,“ bcetti hún við f mjiig hlýjum róm, „en hvers vcgna eruð þjcr hjer ?“ Þau fœrðu sig lengra frá Daggett. ,,Jeg hefi ákveðið að halda norður á leið frá Port Royal,“ sagði hann cftir litla þögn. ,,En þjcr verðið að flytja fanga yð- ar til Savanna, og fá þá í hendur lögregl- unni í Gcorgfu. Ekki veit jeg nær við hittumst aftur, og varla kemur það fyrir að jeg finni yður einsamla á þessu skipi aftur. Áður en við skiljum, langar mig til að vita hvort þjer fyrirgefið mjer. Við er- um þó systkinabörn“. Hann talaði alvar- lega, cn augu hans blikuðu einkennilega. ,,Þjer gjörið gyTs að mjer,“ sagði hún vingjarnlega. „Og jeg óska þess einnig, að þjcr vild- uð láta í ljósi iðrun yfir þvf að þjer strukuð frá mjer, eins og jeg verð að segja um sjálf- an mig, að jeg iðrast þess að hafa strokið frá yður,“ sagði hann, án þess að gefa gaum þeirri ásökun hennar, að hann drægi dár að henni. „Hjelduð þjer að jeg mundi bíða til að sjáþann mann, sem hrósar sjer af þvf, að enn hafi engin stúlka megnað að láta lffæð sína slá hraðara en vanalega ?“ sagði hún með einskonar þykkju. Hann hló Iftið eitt, þvf hann hafði ein- hvemtfma sagt þetta f gáleysi. Svo sagði hann: „Hjelduð þjer að jeg myndi takast fcrð á hendur þvert yfir Bandafylkin til þess, að sjá stúlku sem hrósar sjer af þvf, að enn hafi enginn karlmaður verið með henni f 15 mínútur án þess að gera sig að fífli. (frh.)

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.