Baldur


Baldur - 08.06.1903, Blaðsíða 3

Baldur - 08.06.1903, Blaðsíða 3
BALDUR, 8. JtÍNÍ I9O3 3 Hvaða hugsun er f þvf, að fá það stœrðfrœðilega sannað, að svonaværi það ástand að jafnaði, sem ekk- ert nema sfvaxandi ójdfnuður kemst að. Sumir halda kannske að þetta sje dfgar. Látum okkur nú sjá. Árið 1800 var ckki einn einasti millj- ónari til f Bandarfkjunum. Nú eru þar 4000 milljón- arar, sem eiga frá einni og allt upp í tvö hundruð milljónir dollara hver. Ef alþýðan fyrir munn þing- manna sinna fer ekki vonum bráðar að taka f taum- ana, þá verður aldrei langt liðið á tuttugusta öldina þegar billjónarinn kemur til sögunnar. Það er þegar orðinn til billjón dollara fjelagsskapur, og þar næst kemur billjón dollara einstaklingseign. Einokunar- fjelög, sem hafa tfu milljóna höfuðstól eru til f hundr- aðatali, og allur þessi peningasamanrakstur fer fram f auðmannabyggingunum f borgunum. Það er ckki að furða þótt kaupstaðalýðurinn, sem býr f skjóli og skugga þessara múrveggja mammons, og þess átrún- aðar, sem honum fylgir, líti smáum augum á bónd- ann, sem loðnasta gæran er flegin af. Það er meiri fjósalyktin af fötunum bqendanna heldur en af pen- ingunum, sem þeir framleiða. Allt um það heppnast auðmanninum engu sfður að villa sjónir fyrir kaup- staðalýðnum, sem árið um kring hengilmænast f kring um hann f borginni, heldur cn fyrir bœndagörmun- um, sem við allar kosningar láta ginnast til þcss, að greiða atkvæði sitt með öðrum hvorum flokki fjár- glæframannanna. Það er bara jafnt á komið með iðn- aðarmanninum, daglaunamanninum, og bóndanum f þessu cfni. Annar helmingur verkalýðsins greiðir at- kvæði með Gould, Hill, og Morgan, en hinn helm- ingurinn með Vanderbilt, Rockefeller, og Schwab. Svo glápa báðir f gftupnir sjer, forviða yfir þvf, að engin l<ig skuli vcra búin til, scm verndi sig fyrir yfirgangi auðmannanna! Við hverju er að búast á meðan fólkið lætur ginnast af utan að komandi dollaravaldi, — á meðan það vill ekki breyta því á- standi sem er? í þessu efni er kaupstaðarfólkið verst farið. Þar er uppskafningshátturinn mcstur hjá sumum, cinkum hjá hinum svo kölluðu leiðandi mönnum útlendu þjóðflokkanna, sem hafa landa sfnaf tveimur hjörðum til sals á atkvæðamarkaðinum, og þar er þörfin og fá- frœðin nógu tilfinnanleg hjá öðrum til þcss, að láta þá lafa f hvcrju leiðtogaskotti, og glcpsa mcð ræfilsleg- um auðmýktarsvip hvern mola, sem hrftur af borðum þeirra, sem hafa brauðið f vörzlum sfnum. Svo drcgur sveitalffið dám af mannfjclagsástandi borganna. Útkoman verður þvf sú, á meðan fólkið unir við núverandi fyrirkomulag, að almenningur er hcngdur upp á tvenna pólitiska snaga f röðum eins og rjklingur. Það sjer hver maður að sú stefna, sem meðhöndlun hinna ýmsu kaupstaðarmála tekur, hefir enga smá- ræðis þýðingu fyrir mannlffið f heild sinni. Það virðist svo sem það atriði hljóti fyrst um sinn að verða aðalfhugunarcfni allra pólitfskra umbótamanna. Skipstjórinn á Afródítu. (Framhald). Hún roðnaði lítrð eitt, hló svo og sagði þýðlega : ,, Var það orsökin ?“ og leit í augu honum um leið nokkuð feimnisleg. ,,Þarvar ekkcrt annað til hindrunar; jeg gct aldrei oftar hrósað mjer,“ ' sagði hann. „Gæt þess líka, að jcg gct heldur ckki hrósað mjcr,“ sagði hún um leið og hún sneri sjcr við og horfði á sjórótið. Eftir litla stund sagði hún lágt: ,,Bart- lcy frændi, ef þjer dragið dár að mjer nú, þá er það syndsamlegt; athugið að guð sýnir okkur almætti sitt í storminum, og geymir okkur þó óhult f hendi sinni“. Hún settist niður á bekk og hlúði betur að sjer. Við það atvik kom hönd hennar f ljós, og Bartley Iagði sína hcndi ofan á hennar. ,,Til þess að sýna yður, Virginfa, að jeg cr ekki að gera að gamni mfnu,“ sagði hann alvarlcga. Hún Ijet sfna hendi kyrra undir hans, og þegar-hann sfðar smokkaði sinni hendi undir hcnnar og þrýsti hana, endurgalt hún þrýstinginn. Á meðan á þessu stóð var Daggett kyr við stýrið og starði út f myrkrið. Við og við blikuðu eldingar, scm honum var mjög kærkomið. Að sfðustu sneri hann hjólinu án nokkurs fyrirvara til bakborðs, og um leið og Miss Power ,stóð upp óttaslegin, kallaði hann drembilega: „Landmegin eyjanna“. Skipið skreið áfram mcð þriðjungshraða og eyjarnar tóku úr alla stórsjóina þó lág- ar væru; rokið var hið sama, en rigningin var hætt og loftið ögn bjartara en áður. Erfiðleikarnir virtust á enda og Virginia var um það lcyti að sleppa öllum áhyggj- um, þegar skipið allt f einu kipptist við mjög snögglega, svo hún og Bartley hrukku bæði á Daggett og hjólið. Hutchinson hjclt að þctta væri hrckkja- bragð af Daggett, og greip f vasa sinn eft- ir skammbyssunni, en Daggett útlistaði greinilcga orsökina; hann sagði að þarna væri sker, sem um þessar mundir ætti að standa 4 fct upp úr sjónum, en undiraldan sem kæmi inn á milli eyjanna hcfði hulið það nú og það hefði gabbað sig. Gat hafði komið á kinnung skipsins og sjórinn streymdi inn, cn Daggett huggaði fólkið mcð þvf, að þó aldrei nema Afródfta sykki, væri svo grunnt, að hclmingur hcnn- ar eða meir myndi standa upp úr, og hœtt- an væri þvf engin í samanburði við skip- reika á hafi úti. 1 Skjótlega en þó rólega voru báðir stór- bátarnir látnir á flot, fylltir af farþegum, ýtt frá skipinu, og sfðan róið út í myrkrið, sem huldi þá-sjónum von bráðar. Sfðan var bátur Daggetts dreginn að skipshlið- inni, 4 af hans mönnum, 3 skipverjar af Afródftu, stýrimaðurinn, Bartley og Vir- ginfa voru tilbúin að fara ofan f hann, þeg- ar Daggett með kynlegri hnegingu krafð- ist þess, að handjárnin yrðu tekin af sfn- um mönnum, svoþcirgætu synt ef áþyrfti að halda, sem komið gæti fyrir. Virginfa sagði stýrimanni að losa þá við járnin. Að þvf búnu þutu Daggetts menn ofan í bát- inn og stýrimaðurinn og skipverjarnir 3 strax á eftir. Bartley hafði tckið f hcndi frænku sinnar til að fylgja henni ofan f bátinn, þegar hann sá opið á skammbyssu sem Daggctt hjelt á, gegnt andliti sfnu. Daggettsmenn miðuðu einnig skammbyss- um á stýrimanninn og hásetana þrjá, scm honum fylgdu. ,,Leggið þið ykkur á grúfu á botninn f bátnum," skipaði Daggett, ,,þangað til jeg segi ykkur annað“. Boðinu var tafarlaust hlýtt. „Ætlið þið að skilja okkur hjer eftir til að drukkna?“ spurði Bartley, þegar Dag- gett skar sundur festina og ýtti frá. „Þið drukknið ekki, ‘ sagði Daggett. „Þið verðið að vera þarna þangað til stýri- maðurinn kemur aftur mcð einhvcrn bát- inn að sœkja ykkur, en ef þið viljið ekki bfða, þá er flutningsbátur skipsins eftir hjá ykkur. Þau stóðu kyr þangað til báturinn hvarf út í myrkrið. Ef skipið kæmi til að standa kjölrjctt, var hœttan engin ; en það gátu liðið margir klukkutfmar þangað til einhver kæmi að sœkja þau. Hœgramcgin var cyjan skammt f burtu, en þar var ekkert skjól; til lands var ein mfla og þangað höfðu bátarnir stefnt. „Eruð þjcr hræddar við að fara mcð mjer á flutningsbátnum ? spurði Bartley. ,,Nei,“ svaraði hún djarflega. Hann tók þvf bátinn að skipshliðinni og hjálpaði Virginfu ofan í hann og svofóru þau strax á stað. Bartley reri á tvær árar, og af þvf að ágjafir voru nokkrar varð Virginfa að ausa. „Getið þjer synt, Virginía?" spurði hann. ,, Já,“ svaraði hún, og hún þurfti líka á þeirri list að halda. Þrjár stórar öldur gengu yfir bátinn svo hann fyllti og þau stóðu í sjónum f mitti. „Þeir heyra ekki þó við köllum,“ sagði Bartley, ,,og við verðum dauð af kulda áður en þeir finna okkur. Það getur ekki verið langt til lands. Haldið þjer að þjcr getið synt þangað?“ (Framhald).

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.