Baldur


Baldur - 08.06.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 08.06.1903, Blaðsíða 4
4 BAI.DUR, 8. JÚNí 1903. * Nýja ísland. Ymsir bœnd- uríÁrnesbyggð- inni hafa nú f vetur sem leið, eins og tvo fyr- irfarna vetur, fellt allmikið af skógi á löndum sínum til sögun- ar. Fyrir nokkr- um tíma er nú byrjað að saga þann við f myllu Kristjóns Finns- sonar, og verð- ur hlutaðeigend- um væntanlega að því töluverð búsæld, eins og að undanförnu. Það væri ósk- andi, að Vfði- nessbúar ljeti sjer sem fyrst Vcrða mat úr þeim skógi, sem þeir felldu á sín- um löndum f vetur. Sje ein- hver vandkvæði á því fyrir nær- lendum myllu- eigendum að sinna þessari sögunarvinnu, ættu bœndurnir sjálfir að hafa éinhver ráð með að fá sjer áhöld. Það værisvosem ekkert krafta- verk. SAMSKOT til Mrs. S. Odd- leifsson. Send S. Sigurðs- son, kaupm. að Hnausa P. O. Úr Vfðincss- byggð: Mrs.S.Th.Krist- jánsson 3,00 Sigurður Guðlögss. 5,00 W.E.Lund 50 G. Thor- pteinson 2,00 10,50 Áður 158,30 Alte 168,80 Leikinn í sinni list. -:o:- Meðal ionflytjendanna, sem biðu eftir yfirheyrslu á Ellis Island,* var ungur, myndarlegur piltur, sem hjelt á svörtum poka undir! hendinni. Pilturþessi var pólversk- j ur að ætt, og atburður sá, sem hjer j segir frá, er í hæzta máta lærdóms- rfkur fyrir hvern þann, sem fhugar hann með gaumgæfni. Þegar komið var að'þcssum unga manni f röðinni, og hann var eins og aðrir spurður um það, hve mikla peningahann hefði, þá svar- aði hann ósköp hreinskilnislega: ,Enga“. ,,En veiztu það ekki, að enginn maður fær að flytja inn hingað, ef hann er fjelaus og á engan vissan mann til þess, að veita sjer ásjá ? Hvcrt hefirðu ásett þjer að fara ?“ „Jeg ætla til Fall Rivcr núna fyrst. Jeg á kunningja þar, og svo langar mig til að kynnast landinu vfðar með tfmanum. Þið frjettið til mfn seinna“, Eftirlitsmaðurinn fór nú að verða óþolinmóður, og spurði hálfbistur : ,,Hvernig ætl’ þú komist til Fall River? Hvar býstu við að borða og sofa núna næstu nótt ?“ ,,Ó, mjcr er alvcg óhætt,“ svar- aði pilturinn eitthvað svo öruggur f anda. ,,Með þessu, “ bœtti hann við, og benti á pokann sinn, „kemst jeg allsstaðar áfram“, ,,Hvað er það ?“ Póllendingurinn brosti, og dró upp úr pokanutn horn, — ljóm- andi fallegt hljóðfæri, sem sýndj það bezt sjáift, að það var vel hirt. „Kanntu vel að spi)a á þetta ?“ spurði eftirlitsmaðurinn nokkuð al- úðlcgri í viðmóti. Hinn ungi Pólverji svaraði engu, en færði sig ögn til, þangað sem rýmra var. Svo bar hann hornið upp að vörunum, og byrjaði á ein- um hinum fegursta parti úr laginu „Cavalerian Rusticana", Kliðurinn og skröltið f hinni Bandaríkin hafa lög um það, að útlendingar, sem inn f land- ið flytja, verði að hafa ákveð? inn efnahag, Eftirlitsmenn eru settir tii þess, að sjá um að þessum lögum sje fullnœgt. stóru byggingu stanzaði undrunar- lcga fljótt. Hinarstóru mannþyrp- ingar kyrrðust, og embættismenn- irnfr gjörðu lfka uppihald á vcrki sfnu til þess, að hlusta. Aðalinn- flutningastjórinn kom forvitnisfcrð út úr skrifstofu sinni, og þegar laginu var lokið, tóku allir, inn- lendir og útlendir, jafnan þáttíþví að klappa lofi f lófa fyrir frammi- stöðu hins unga spilara. „Láttu þennan unga mann,“ sagði innflutningastjórinn, og sneri sjer að formanni Fall River flutn- ingsbátanna,—„láttu þcnnan unga mann hafa far og fœði til Fall Ri- ver, upp á minn reikning“. „Nei, ekki gjöri jcg það,“ svar- aði formaðurinn, „af því að jcg ætla að gjöra það upp á minn eig- in rcikning“. Að svo mæltu tók hann í hönd unga mannsins, og hafði hann á burt með sjer. Svona sannindamerki gefast cndrum og sinnum um það, hvaða þýðingu það hefir, að vera leikinn f sinni list,* Það bera allir menn ósjálfrátt virðingu fyrir atgjörvinu þcgar það skarar fram úr. Sá sem kann sína iðn svo, að hún er orðin honum að list, honum gjörir það ekkert til hvcrt það er hljóðfæra- sláttur, smíðar, búskapur, eða enn- þá annað. Sá sem virkilega skarar fram úr, hann getur ævinlega svarað örugglega fyrir sig, cins og hinn ungi Póllendingur: „Með þessu kcmst jeg a 11 s s t a ð. a r á f r a m. Scrlbner’* Magazine. Það cr ekki eins torvclt að láta lffið fyrir vin sinn, eins og að finna þann vin, sem cr þess verður. * Það cr Uka annað, sem þcssi atburður sýnir, Hann sýnir hversu ófullkomin aðferð það er, að hafa efnahagsskilyrði fyrir innflytjendur. Spurs- málíð er það, hvert maðurinn hefir eitthvað það til brunns að bera, som getur gjört hann uppbyggilegan samborgara þcirra, sem fyrir eru. Það er rjett að komast eftir þvf hvort maðurcrsvo að sjer til munns eða handa, að hann verði ckki þjóðinni til niðurdreps, hvort heldursem óðalsbóndi f rfkinu eða atkvæðisbaer kjósandi. Þýð. ..... " '• -t... " . . - J2T7 PUBLIC XOTICE. * Public Noticc is hereby givcn, that á Local Option By-law under the provisions of „The Liquor License Act“ (for the purpose of forbidding the receiving by the Rural Municipality of Gimli of any money for a license for the sale of liquors within the limits of the said municipality), has bccn submitted to the Council of thc said municipality, and has received its first and sccond rcadings : and that a vote thereon of the clectors cntitled to vote will bc taken on thc 26th day of Junc A. D. 1903, commcncing at thc hour of 9 o’clock in the forcnoon and continuing until thc hour of fivc o’clock in the aftcrnoon, at the following places within the said municipality, that is to say :— Polling Place, Number One, is to be at the house of J. Sigurgeirsson. Polling Placc, Number Two, is to bc at the house of A. Jonsson. Polling Place, NumberThree, isto bcatthchouse of S. Nordal. Polling Place, Numbcr Foure, Is to be at the house of L. Th. Björnsson. Polling Place, Number Five, is to be at the house of H. Tomasson. The said proposed Local Option By-Iaw can bc seen on file until thc aforesaid day of taking the votc at the ofifice of thc Sccrctary-Treasurer of the said municipality. The further consideration of the aforesaid proposed Local Option By-latv, after taking the said votc, is fixed for the following timeand plaee, that is to say, on tho 2gth day of July A. D. 1903 at tho hour of. 10 o’clock in the forenoon, at Gimji, Datod at Hnausa, Man,, this 22nd day of May A, D. 1903. JOHANNES MAGNTJSSON. Secretary-Trcasurer of the abovc-mentioncd municipality, Auglýsing sú, sem hjer birtist frá sveitarskrifar- anum, er á ensku samkvæmt þvf scm þörf og lög útheimta. Nú er orðið um svo marga þjóð- flokka að ræða innan takmarka svcitarinnar, að óhugsandi er að auglýsa hverjum á sfnu máli, og svo er þá hendi næst að gjöra öllum jafnt undir höfði með þvf, að beita fyrir sig hinu fyrirskip- aða löggjafarmálí landsins. Auglýsingin er um það, að atkvæðagreiðslan um það hvort vín skuli verða selt f sveitinni, fari fram 26. júnf, kl. 9 f. hád.?—5 e. hád. á sömu stöðum, scm sveitarkosningar voru sfðast haidnar, nefnilega á heimilum þeirra Jakobs Sigurgeirssonar, Alberts Jónssonar, • Sigurðar Nordals, Lárusar Th, Björnssonar, og Helga Tómassonar. Eftir að atkvæði hafa vgrið greidd með og móti lögum þessum, tekur sveitarráðið þau að lyktum til mcðferðar á næsta fundi sínum, 29. júlf. I

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.