Baldur


Baldur - 08.06.1903, Qupperneq 1

Baldur - 08.06.1903, Qupperneq 1
BALDUR. I. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 8. JTJNÍ 1903. Nr. 22. Að verða að notum. Eftir Hjört Leó. II. ,,Eftir stfiðuga áreynzlu um 40 ára tíma,“ sagðistórskáldið Goethe, ,,hefi jeg nfi loksins lært að rita þýzka tungu“, Hann mátti trútt vim tala, þvf það er viðurkennt, að hann muni hafa liaft frá náttúrunn- ar hendi meiri krafta til starfa, og ; meiri skarpskyggni en flcstir aðrir j menn, Sem skáíd er hann viður- j kcnndur sniliingur, og hugmyndir hans hafa náð þcirri viðurkenning um allan menntaðan heim, og sjcr- | staklega á ættlandi hans, að óvíst j ■er að nokkur annar þýzkur atgerv- ismaður hafi gjört tneira að þvf að setja sinn stimpil á hugsjónalíf og fram'kvænvJir þjóðar sinnar, Hann er viðurkenndur ifiskabarn I þjóðar sinnar, Gáfum hans cr við brugðið, og einnig gíífuglyndi hans 1 og mannúð. Ln það sem Ollu frcm- j ur er virðandi við hann, það sem j einkennir lrann mcst af ollu virðist mjcr v®ra stefnufesta hans og þol- Jyndi, Hann, sem var fágætur gáfu- j maður, og hefði þvf eigi þurft að icggja hart 4 sig til að ,,lifa,“ hann skýrir frá þvf eins og ósjálfrátt þcg- ar hann er orðinn gamall, að nú fyrst, eftir 40 ára fireynzlu, sje hann loks búinn að jæra að rita móðurmál sitt. Hann var lfka sannarlcga búinn að þvf, Var það nokkuð einkennílegt að hann, á banasænginni, bað ekki um Jengra líf, heldur að eíns um ;,meira ljós“, Alls ekki, Það var hugsjón hans, þroskuð hjcrnainegin vel og dyggi- lega, sem bað ujp framhald sjálfrar sfn. Það var f s^mrœmi við œvi- feril hans, En gijra mest var það samt í samrœtni við það, sem jeg hcfi þcgar l.áti.ð í ijósi, að jeg áliti hann meira virðingarverðan fyrir, en nokkuð annað, Hann hafði þroskast alla ævi og bað nú um möguleika til að halda áfram að þroskast. Þetta er fagurt doemi. Og vfst cr um það, að þegar svona menn hnfga f valinn er ástæða til að þegar þeir lfta fram sjá þcir ckkert syrgja. j takmark til að keppa að, sem yngí aá vjer berjumst ekki fyrir lffinu, og margir gjöra það svo dyggilega að þcir sem miðaldra menn, líta út eins og þeir væru sjötugir, en Iffið er þessum mfinnum samt ekki ncma lftils virði; þegar þeir lfta aftur sjá J>cir naumast sfn eigin spor, En það eru ekki einungis skáld, stjórnvitringar og vfsindamenn, þá og hvetji. James Watt, aðaluppfinn'ari asti maður hefir f sjer möguleika til hins sama. Jafnvel hinir minnstu hæfileikar geta orðið að notum. Sarnuel Smiles, sem mörgum Islendirjgum er kunnur sem rithöf- undur, segir um sjálfan sig, að jafn- vel mcðan liann var að borða, hafi hann verið að lcsa einhverja upp- byggilega bók. Enda var lff hans sannarlega mikils virði. Svona mætti telja marga menn, þúsundir þeirra, scm „skilið hafa eftir spor á saudi tfmans“. Ut úr þessum hugfeiðingum vil jeg leyfa mjer að spyrja : Hvað er það sem gjörir manninn að manni ? Það fyrst af öllu að hafa ákveðna hugsjón, og verja öllu lífi sínu f þarfir hennar, S/i maður, sem hefir ákveðna hugsjón, hann hefir sannarlega mikla auðlegð, Þeim manni er ekki unnt að vera sorgbjtinn og volandi; vonin um sigur heldur hugsun hans í jafnvægi. Hann hefir ekki tfma til að vera að eiga við hitt og þetta, scm ekki kcimjr hugsjón Ixans við. Tfminn er honum dýrmætur vegna þess, að Itann veitir mðguleika til starfa. Eignir eru dýrmætar ; þær eru afl þcss cr gjöra skal. Jafnvel mót- spyrna er honum nauðsynleg, hún kennir honum að draga ekki af sjer. Hið sorglegasta f lffi mannanna, en um leið hið algengasta, er, að vilja ekki neitt, Ekki svo að skilja sem hafa möguleika til að láta œvi j gufuvjelarinnar, bauðst oft og ein- sfna hafa þjóðlegt gildi. Hver ein- latt álitlcg staða. Hann var fátækur og vann fyrir sjer í hjáverkum. Samt sagði hann ætfð, þégar hon- um bauðst betri staða: , Jeg vil það ckki. Það fer með tíma minn og krafta mína, það fcr með gufu- vjelina mfna“. Hann hafði ákveðna hugsjón að lifa fyrir. Hann hefir lílra brcytt útliti heimsins svo, að hann er lftt þekkjanlegur við það sem áður var. Hann hefir gjört gufuna að þræl mannanna. Fyrir nokkru sfðan minntist jeg á hœttuna sem í þvf felst, að gjfVra sjer alla hluti að atvinnu. Það gjörir mennina ófæra til að gjöra nokkuð virkilega vel. En þetta er ekki nema cðlilcg aflciðing af því, að hafa aldrei sett sjer neitt víst starfssvið, hafa enga ákveðna hug- sjón til að lifa fyrir. (Framh.) Hósmóbirin (við eldastúlkuna): „Þú auðvitað ræður þvf sjálf hvort- þú giftir þig eða ekki, en mundu eftir þvf að gifting er alvarlcgt spor. ELDASTÚLKAN : Jeg veit það, en jeg get ef til vill orðið heppnari en þjer“. fi ULIU SPECIAL CLUBBING OFFER WEEKLY FREE PRESS with BALDUR for 35 (JENTS , Mailcd to any adress from receipt of order until election resnlts are announ- _ % ced, including m 8 Attractive Pictures The pictures are reproductions in colors of the work of ^ world famo«s paintcrs and are all gems. ^

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.