Baldur - 22.06.1903, Blaðsíða 1
I. ÁR.
Nr. 24.
BALDUR.
Hvað er Hótel ?
—:o:—
Hótelhaldarinn er kaupmaður,
sem hcfir vissan varning til sölu. j
Þessi varningur cr þrcnnskonar,
cftir því, scm nfi viðgengst almennt. i
f fyrsta lagi, matur handa mönnum j
og skepnum, scm þurfa næringar. j
í öðru lagi, húsnæði handa mönn- i
um og skepnum, sem þurfa hvlld.
í þriðja lagi, brcnnivfn handa1
rnönnum, scm þurfa slark.
Allir kaupmenn ciga nAttúrlega!
að kosta kapps um, að hafa sem |
vandaðasta vöru f sínni grcin. En !
ef cinhver misbrestur yrði & f þvf
cfni hj& hótelhaldaranum, hvað af
sfnum varningi vaeri þá œskilcgast j
að hanrt legði mesta stund A að 1
hafa í göðu lagi ?
Mcð öðrum orðum, hvað af þcssu
þrennu, sem ncfnt var, cr aðalatr-
íðið f hótclhaldi?
Eða cr það allt jafn dýrmætt til |
þess, að fullnægja þörfunum f sið- j
fcrðisgóðu og myndarlegu mann- j
fjclagi ?
Rjctta svarið upp á þessar spurn-!
íngar ligguropið fyrir f hverju cin- j
asta óspiltu hugskoti, sem fæst til'
að fhuga málið með einíægri sam- j
vizkuscmi, án tillits ti) ættcrnis, i
venzla cða vinskapar við nokkurn !
cjnstakan, Ranga svarið fær mað-!
ur mcð þvf, að grfpa það bara úr ■
almennings&litinu, án allrar fhug-
unar, og einkum sje manni það á-
hugamál, að skapa sjálfum sjcr úr
venjunni afsökun fyrirþví, að gjöra
það, sem rangt ep.
í*a$ bfifsýniíega vaifir fyrir al-
fnenningsálitinu AÐ hótel sjn n ð-
fi 11 c g a b r e n n i v f n s h 0 ! a,
peð svqfnklefum, þor.ðstofu og
fjósi aftan við cing og nokkurskon-
ar aukagetu j AP híjtplhaldarinn
sjc aðallcga yfnsali, en ckki mat-
sali eða hú$næí}issali, nema sjcr til
afsökunar j og AÐ hótclhald sjc
aðallcga f þvf fólgið, að skapa scm
GIMLI, MANITOBA, 22. JÚNÍ 1903.
mest fyllirf og grœða scm mcsta
peninga, með veðmálum, ten'ngs-
kasti, billjardborðum, aflrauna-
maskfnum og öðrum þessháttar
vciðibrellum.
Þeir af hinni uppvaxandi kyn-
slóð mcðal vor Vestur-Íslendínga,
scm eru svo skapi farnir að vilja
leggja fyrir sig þcnna ærlega(!)
gró>ðavcg, þcir þekkja kúnstirnar.
Það má læra þær f Winnipeg án
mikillar fyrirhafnar. Svo reyna
þeir að teyma á cyrunum þcssa
„gömlu landa“, sem halda að a-
merfkönsk hötel sje bara þörf og
skikkanleg gestgjafahús, þar sem
menn fáí sjer svona eitt og eitt
staup, rjett til að hýrga brjóstið.
Það er svo fyrir að þakka, að
Ný-íslendingar cru ekki enn þá
sokknir svo djúpt niður f það, sem
vcrst er í cnska þjöðlffinu, að slfk-
ar stofnanir sjc álitnar eftirsóknar-
verðar f þeirra mannfjelagi. Um
það gefur raun vitni fyrir mánaðar-
lokin. Það sæti ekki á okkur Ný-
íslendingum, að byrja á þcirri sort
af framfarasporum. Við erum ekki
svo fljótir að læra búskapinn af
hjerlcndum mönnum, og annað
það, sem betur gæti miðað okkur
til velferðar heldur en fjárglæfra-
brögðin þcirra, og drykkjuslarkið.
Okkur Ný-Ísíendingum er þörf
4 góðum gestgjafahúsum, en við
fáum þau ekki með þvf, að stofn-
sctja hjá okkur hótel, með þeirra
venjulega drabbarasniði. Hótel-
haldarinn í vanalegu sveitahóteli
getur náttúrlega látið ferðamanninn
fá nógan og góðan mat, ef hann er
ástqndunarsamur m(jð atvinnu sína,
Hann gfitur lfka Játið honym í tje
svefnhgrbergí, on virkilcgt hús-
n-æ-ð-i er honum lífsómögulegt að
ábyrgjast. Þar sem verið er með
fylljröfi og ljótan munnsöfnuð, og
jafnvel sdng og áflog, þar er ekk-
ert næði hægt að fá, hvcrsu mikið
sem fyrir það er borgað. Það er
ekki almenningur af kvennfólki,
og reyndar ekki af karlmönnum
hcldur, scm nýtur mikillar værðar,
þar sem drukknir menn eru að
slarka rjctt á næstu grösum.
Ef að nokkrar tvær Varnings-
tcgundir ættu ekki að seljast undir
sama þaki, þá cr það brennivín og
svefnhcrbcrgi. Það er hvað öðru
svo gagnstríðandi, að þvf verður
ómögulega komið heim og saman,
nema í afarstórum og vönduðum !
byggingum, þar sem þykkir dúkar
eru á gólfinu, og öll loft og milli- [
gjörðir þannig útbúnar, að enginn !
hávaði berst. Þess konar stofnun j
er hvergi um að tala úti í sveitum.!
Hótel, samkvæmt orðsins rjettu
mcrkingu, cr gestgjafahús, cn ckki j
drykkjusmuga. Að leyfa nokkr- j
um manni vfnsölu innan sveitar-
innar, væri að fyrirbyggja það al-
gjörlcga, að almennilegt gcstgjafa-!
hús yrði stofnað, af því að öllum ;
er það Ijóst, að enginn matsali get- ;
ur svo vcl sjc keppt við þann, sem
bæði selur mat og vfn, Vfnsalan,
mcð öllum henni fylgjandi fjár- :
breilum, er of ábatasöm til þess,!
það vita þcir, sem eru rciðubúnir
! til að kæfa niður f sjer alla ærlega !
j mannsparta, og vilja fá að leggja
þá atvinnu fyrir sig, án tiljits til
j afleiðinganna, sem hún hefir,
t
Vínið, sú varningstegund hótel- i
; haldarans, scm minnst rfður á, það
þrýtur scinast þótt margir gcstir
j sje á ferð. Húsnæðið, sem mcstur i
; vandinn cr að fá, þrýtur fyrst, og;
j þá fá hin gistihúsin, sem eiga við
; ótal örðugleika að strfða, f sam- ;
kcppni sinni við vínsöluhúsið, að
taka við þeim, sem drukknastir
verða, og óœskilegast er fyrir hó-
telhaldarann að hýsa. Þctta cr
reyn?la manna hvfvetna, Það er j
j heldur þokkalcgt mannfjelagsá- j
j stand, að vilja innleiða slfkt hjá,
j sjcr ! Það þarf samvizkuscmi til!
þcss, að vilja hjájpa einum manni
til þess, að beita keppinauta sína j
' svolciðis vopnqm,
Tekjur: $100
Útgjöld: $1000.
Ef hótel er stofnað f Gimlisvcit,
þá gctur sveitin fcngið af því $100
tekjur. Það er það mesta sem lög
leyfa.
Ef bótel er stofnað f Gimlisveit,
vcrður hið opinbera að kosta tukt-
hús, tukthúshaldara, og einhverja
iign af tukthúsmannafóðri, þótt það
kannske þurfi nú ekki að vera mjög
merkilegt. Það cr ckki til neins
fyrir nokkurn gjaldanda sveitarinn-
ar að láta fylla sig með neinu slúðri
f gagnstæða átt. Allt þetta bakar
svcitinni í það minnsta $1000 út-
gjöld.
Hvér vitl borga dollar fyrir 10
cent eða þúsund dollara fyrir
hundrað ?
Væri hótel $900 virði fyrir
gjaldendur Gimlisvcitar ?
Skyldu ekki sveitarráðsmennirn-
ir rcka upp stór augu, cfþað kæmi
fram beiðni um það, að mynda sex
ný skólahjeröð á sama fundinum ?
Hætt er við þvf. Samt væri það
ekki nema $900 útgjöld. Sveitin
leggur skólunum $1.20 á dag fyrir
hvcrn kennara. Þannig má hafa
sex skóla í 125 daga hvern fyrir
$900. Ekki ljúga tölurnar, hvað
sem mennirnir gjöra.
Sjáið þið nú til, hjerna kennar-
arnir, Jón Kjærnested, Hjörtur
Leo, Björn Sigvaldason, Albert
Kristjánsson, Jóhannes Pálsson, og
Magnús Bjarnason ! Þið eruð þarna
sex, Hann Magnús Holm ætlar
að verða Gimlisveit jafn uppbyggi-
legur með brennivínsflöskunum
sfnum eins og þið með bókatösk-
unum ykkar. í það minnsta fá kjós-
endurnir að borga svipað verð fyr-
ir hvort heldur sem er.
Eitt hótel eða scx skólar ! Hvort
heldur ?
Við sjáum til þann 26.