Baldur - 10.08.1903, Blaðsíða 2
2
BALDUR, IO. ÁGÖST I903.
BALDUR
cr gefinn út á GIMLI, MANITOBA.
Kemur út einu sinni í viku.
Kostar $1 um árið.
Borgist fyrirfram.
Útgefendur:
Nokkrir Ný-Íslendingar.
Ráðsmaður: G. ThoRSTEINSSON.
Frcntari : JöHANNES VlGFÖSSON.
Utanáskrift til blaðsins :
BALDUR,
Gimi.i, Man.
Verð á emánm aug^ýsin^um er 25 cents
fyrir þumlung dálkalengdar. Afsláttur er
gefinn á stœrri auglýuÍDgum, sem birtast í
blf»ðinu yfir lengri tíma. Viðvíkjandi
sVíknm afslætti, og öðrum f jármálum blbðs
ins, eru menn btðnir að snúa sjer að ráðs
manninum.
MÁNUDAGINN, 10. ÁGtJST I9O3.
Að velja kennara.
E*,nokkuð því til fyrirstöðu að
hinar fátæku byggðir í I^ýja ís-
landi haldi áfram að sendatil Mani-
toba háskölans meiri hlutann af
dugandi íslenzkum námsmönnum ?
Allt fram að þessum tíma hefir
Nýja ísland sýnt meiri mennta-
áhusa, en nokkur önnur íslenzk
byggð í Manitoba. Þar hefir sá
fyrsti alfslenzkur „Intermediatc
School“ í Ameríku vcrið stofnað-
ur, og jeg vona að ávextirnir af
stofnun hans, verði í framtíðinni
margir og fagrir.
Það er góðs viti að Baldur hefir
flutt nokkrar greinar um menntun.
Þessar greinar sýna, að yngri
mcnnirnir eru farnir að taka við
taumunum, að nýjar hugmyndir
eru að ryðja sjer til rúms og að
nýtt tfmabil er byrjað í mennta-
sögu byggðarinnar. Það var einn
af yngri mönnunum, H. Leo, sem
vann mest og bezt að stofnun
Gimliskólans.
En, með allri virðingu fyrir þeim
eldri, hvar f veröld þeir eru og á
hvaða tfmabili þeir hafa lifað, hafa
þcir samt ætíð verið of vahafastir
f menntamálum, og staðið f vegi
fyrir breytingum þeim og framför-
um, sem þeir yngri hafa áformað.
í dag getur enginh faðir sagtrvið.
son sinn. ,,Það sem jeg lærði f
mfnu ungdœmi, skal uppfylla
mqnntakröfur þfnar“. Tímarnir
hafa bréyzt, og ný menntun, nýjar
aðferðir, nýjar hugsjónir, eru föru-
neyti hins nýja tíma; og ungu
mennirnir, það er að scgja mcnn,
sem fyigjast með tímanum og eld-
ast ekki, verða ávallt leiðtogar
hinnar nýju stcfnu.
Það er óhætt að segja, að eitt
helzta skilyrðið fyrir þvf, að þessi
menntaáhugi haldist við og þrosk-
ist í Nýja íslandi, er það, að jafn-
framt þvi,sem ungir og framgjarn-
ir menn eru kosnir fyrir leiðtoga,
sje kennarar valdir, sem færir eru
um að uppfylla kröfur 'vaxandi
framfara.
Nú bcra íslenzk blöð bingað f
hverri viku nokkrar auglýsingár
mcð fyrirsögninni: „Kemiara
vantar“. Að velja kennara er
vandaverk, sem ekki má fara flas-
andi að. Margir virðast hafa hall-
ast að þeirri skoðun, að láta þann
sem lægst býður hreppa stöðuna.
Þeir hefðu þurft að muna, að ónýt-
ur kennari er verri en auður skóli,
en duglegur kennari verður aldrei
of hátt metinn. Sá, sem nær kosn-
ingu, ætti ekki að vcra valinn af
því, að hann býður sig fram fyrir
lægst kaup, heldur af þvf, að hann
er greindur og duglegur framsókn-
armaður, af þvf, að hann er búinn
að ná þeim þroska sem útheimtist
til þess, að geta fyllt kennarasess-
inn vel.
Jeg minnist sjerstaklega á þetta
síðasta atriði sökum þess, að sjúk-
dómur sá, se'm hættulcgastur er
fyrir kennarastjettina og sem hún
þjáist mest af f þessu landi, er and-
Iegt og verklegt iðjuleysi.
Eins og presturinn, sem aldrei
vogar sjer út fyrir spjöld biblíunn-
ar, er að verða, á þessum tfmum,
óhæfur andlegur leiðtogi, einsverð-
ur kennarinn, þegar hann hættir
að efla starfa sinn og þekkingu sína,
jafn ljelegur í sínum verkahring.
Einn merkur maður hcfir sagt, að
hann treysti sjer til þess að álykta
nákvæmlega rjett hvort maður,
sem hann næði tali af f 5 mínútur,
væri’rjetttrúaður'klerkur eða skorp-
inn skólakennari. Svo glögg eru
einkenni afturhalds og afturfarar.
Flestir af oss munu hugsa og
starfa til lengdar, að eins m,fcð eff-
iðismunum. En þessi erfiðívyegur
virðist sá cini, sem leiðir til.jþroska
og frainfara. I skólanum eru piltar
og stúÍKur svo gott sem neydd til
að hugsa og starfa, en það þarf að
neyða fullorðna til þess sama og
fyrir sömu ástæður. Aftur á móti
opnast leiðin til afturfarar sjálf-
krafa fyrir oss. Það er oft svo þægi-
Icgt að sigla í sama kjölfarinu, að
oss rcynist það of mikið crfiði að
leggja það á oss að breyta stefn-
unrii. En sá tfmi kemur fyrr cða
síðar, að stcfnunni verður ckki
breytt, og hvergi leiðir vanafestan
eins fljótt til glötunar, eins og í
vorri nútíðar kennarastjett, þegar
hvert árið eftir annað flytur nýjan
boðskap, og heimtar færari og
menntaðri menn til þess, að sinna
vcrki uppfræðslunnar.
Það hefir oft verið sagt um lær-
dóm, að hann væri fjársjóður, sem
mölur og ryð fengi ekki grandað.
En staðhæfing þessi virðist ekki
vera að öllu leyti sönn. Ef skóla-
náminu er hreiðrað niður á kistu-
botninn, verður það möljetið, og
eins mun það rykfalia og ryðga ef
það er hengt upp á vegginn til
sýnis. Margir kennarar byrja að
kenna þegar lærdómurog menntun
þeirra eru á mjög lágu stigi, og
láta svo þctta litla nægja til þess,
að uppfylla kröfur sfnar og þeirra,
sem þeir eiga að uppfrœða. Menn,
með ekki meiri framsóknaranda,
verða aldrei sönn fyrirmynd fyrir
ungdóminn. Sálarkraftar margra
hverra, sem ckki eru gæddir þvf
meiri náttúrugáfum, geta skorpn-
ið eins fljótt og vöðvar fþrótta-
mannsins, þegar hann bættir æfrng-
um sfnum. Það er eflaust sökum
þessa veikleika kennarastjettarinn-
ar, að það er siður flestra beztu
kcnnaranna í þessu landi, að ganga
á skóla sjötta hvert ár, svo þeir
geti betur fylgst með tfmanum og
orðið atkvæðameiri í sfnum verka-
hring.
Aldrei, sfðan íslenzkir skólar tóku
upp sfna núverandi framfarastefnu,
hefir þörfin fyrir betri og mcnnt-
aðri kennara verið mciri en nú.
Það eru nú allareiðu þó nokkrir
skólar meðal vor íslendinga, sem
er stjórnað svo, að þeir mega heita
að standa jafnfœtis hinum bctri
ensku alþýðuskólum. Vissulega
vildu allir Islendingar fegnir að
þeirra skólar gætu staðið jafnfœtis
enskum ykólum. Sem góðir borg-
arar er það vor skylda að kcppa að
þvf marki. En til þess að svo geti
orðið, þurfum vjcr ekki einungis
cins menntaða kcnnara og þá, er
kenna við innlenda skóla, hcldur
menntaðri — menn með vfðari
þekkingu, alþýðlegri hugmyndir,
og umfram allt menn með starfs-
þrek og löngun til að verða sinni
þjóð til gagns og sóma Skóla-
stjórnir, sem bera velferð okkar
þjóðflokks fyrir brjósti, ættu að taka
tillit til þessara kosta, helduren —
cins og átt hefir sjcr stað — til
þess, hvort skoðanir kennaraefnis-
ins samstemmdu í trúarbrögðum
eða pólitik við þcirra eigin skoð-
anir.
Það er röng liugmynd að halda,
að m i k 1 a æfingu þurfi til þess að
gjíira góðan kennara. Það þarf um
fram allt meðfædda gáfu til að
kenna, þckkingu á greinum þcim
sem kenna á og þar næst dugnað
og vilja til að vinna. Það cr ekki
kennarinn með grátstafinn í kverk-
unum cða kiausur úr „Kristilegum
Smáritum“ á vörunum, sem vinn-
ur hylli barnanna. Það er ekki
kennarinn, sem beygir sig fyrir
mótstiiðumanni sfnum og þorir
ekki að láta í ljósi skoðanir sfnar,
sem börnin gj">ra að sinni fyrir-
rriynd. Nútfðin heimtar meiri
mannskap. Og úr því að börnin
stæla meira og minna þá, scm þau
umgangast, ætti það að vera mark-
mið allra foreldra, að útvega börn-
um sínum góða fyrirmynd. Flest-
um myndi finnast einna ákjósan-
legast, að fá ungan kennara á fram-
faraskeiði.
Skólastjórnir ættu að gjöra sjer
meira far um að kynnast kostum
og göllum kcnnara þeirra, sem eru
á boðstólum. Ábyrgðarfyllsta og
vandasamasta embættið í byggð-
inni er skólanefndarmannscmbætt-
ið, ef maður Iftur á áhrif þau, sem
góður kennari hefir á framtfð nem-
endanna. En þrátt fyrir það eru
mörg dœmi til þess, að gjaldendur
sækja ekki ársfundinn, en láta tvo
eða þrjá menn í byggðinni kjósa
einhvern og einhvern f skólapcfnd.
Meðan sú aðfcrð er brúkuð cru
lítil líkindi til þcss, að íslenzkir