Baldur


Baldur - 10.08.1903, Blaðsíða 3

Baldur - 10.08.1903, Blaðsíða 3
BALDUR,' IO. ágtJst 19Q3.. 3 skólar nái þeim þroska, sem þeim er mögulegt að ná,,,(. ÁHugi frá þeirra hálfu, sembörnih ciga, erbeztameð- alið til þess, að bœta menntahag hvers skólahjeráðs.. Ef nö íslenzkar skólastjórnir vildu taka upp þá.að- ferð, að vera dálftið vandlátari én að undanförnu, þeg- ar þær velja sjer kcnnara úr þesSum fáu, sem eru á boðstólum, þá gæti það orðið orsök f þvf að þeir sem nú kenna, en eru á of lágu mcnntastigi, byggju sig. undir próf og hinir reyndu að ná cnn hærra prófi. Islendingar eru búnir að vera nógu lcngi f þcssu landi til þcss, að framleiða nógu marga vel menntaða kennara til þess að upp fylla krfifur skólanna nú. Ef skólastjórnir og almenningur hefðu verið vand- | látari í valinu, borgað betur, og leyft meira frelsi, | l:essum fáu fslenzku kennurum, þá stæðu skólar vorir framar en þeir standa í dag. ÞORV.ÞpUVALDSSON. Ycrða miklir menn gamlir ? Flcstum mun koma til hugar að svara ,,nei,“ og cf miðað er við Schiller, Byron, Mozart og Rafael, verð- ur svarið rjett, en neðanskráð upptalning sýnir að miklir menn, sém notað hafa gáfur sfnar til hins ftr- asta, hafa náð háum aldri. Skáld. Sofokles........... 90 Voltaire ........... 84 Goethe ............. 83 Victor Hugo........ 83 Corneillc ........ 78 Hcrodotus ......... 76 Ibscn .........yfir 75 Euripides .......... 74 Björnson .... yfir 70 Ochlcnschlacgcr ... 71 Thukydides ......... 70 Fetrarca .......... 70 Rabelais ........... 70 Aiscylos ........... 69 Ccrvarttes.......... 68 F r œ ð i m c n n. Ilumboldt........... 89 N evvton.......... 84 Plato.............. 82 Wirchovv .......... 81 Kant............... 79 Galilci............ 78 Kopernikus ......... 70 Linnee ............. 70 Leibniz.......... . 70 Sokratcs ........... 68 M á 1 a r a r og m y n d a s m i ð i r. Tizian ........... 99 Michcl Angelo .... 89 Thorvaldsen....... 74 Rubcns........ „ . 63 Kembrandt ....... 63 Vclazques.........61 H Ijóðlistarmenn. Hartmann........ 95 Haydn ........... 77 Handel........... 75 Spohr............ 75 Bach............. 65 Becthoven ...... 56 S t j ó r n m á 1 a m e n n og stjórnendur. Talleyrand........ 84 Bismarck ..... .’ 83 Augustus ...... . 76 Disratli .......... 75 Friðrik mikli .,. . 74 Karl mikli . . 71 Washington ........67 Cicero ........... 63 Cromwell ......... 59 Richelieu ........ 57 H e r f o r i n g j a r. Moltke ........... 91 Xenophon.......... 86 Wellington ....... 83 Bernadotte ....... 80 Bluecher.......... 76 Tilly............. 75 Marius ........... 71 1 hemistokles .... 65 Hannibal ........ 63 Arfurinn minn. (Framhald). Jég 'hcfði átt áð biðja fyrirgefningar á þvf áð troða mjcr þarna inn, en f þcss stað svaraði jeg spurningu hennar fneð annari spurningu. „Hvcr cr þetta?“ „Hver það er ? Er það ekki auðsjeð að það er Mr. Ralph Lee Poinsctt ?“ Hún gekk þaðan og inn í daglegu stof- una, settist þar niður í legubckkinn á milli svæflanna, en jcg stóð. P'ramkoma hcnnar móðgaði mig. Jcgvar kominn tilaðkvcðja, og þó hafði hún ekki eitt vingjarnlegt orð handa mjer. ,,Jeg held jcg mcgi kveðja,“ sagði jeg. , ,Jeg er hræddur um að jeg hafi verið hjer of lengi og hafi verið of þreytandi, en jeg beið að cins cftir yður til að spyrja hvort jeg gæti nokkuð gjört fyrir yður f Rich- mond“. Hún tók ekki hendi mína, en svaraði án þess að lfta á mig og án þcss að vilja það, að mjer virtist. „Nei, þjcr hafið ékki verið nærgöngull, °g jeg vil ckki að þjer farið strax. Jcg cr taugasliipp f kvöld ; það er vissulcga óvcð- ur f nánd ; jeg finn það í hverri taug, og það er staðreynd —“ Svo hló hún aftur mjiig óviðfelldið. „Jeg ér svo aumingjaleg í mjer, að jeg er hrædd við að vera einsömul þegar storm- ur og óveður er. Gjörið þjer svo vel að vera hjer hjá mjer,“ bætti hún við f mjög hlýlegum róm. Jeg settist niður, en hún stóð upp og gekk að hörpunni, ýtti tjaldinu til hliðar, settist fyrir framan hljóðfærið og fór að leika á það. Fyrst var hljómurinn hægur og fagur, en svo breyttist hann f ákafan ástásöng, bg að sfðustu virtust hiríir skjálf- andi tónar líkjast grátstunum. Nú heyrðist allt f einu mikíl þruma, svo mikil að húsið skalf — hún boðaði komu óvcðursins. — Á sama augnabliki slitnaði einn hörpu- strengurinn. Miss Lynde flýtti sjer aftur í sæti sitt á legubekknum, fieygði sjer niður og byrgði andlit sitt mcð híindunum, eins og hún væri að stríða við einhverja ákafa geðshræringu. Stundarkorn talaði hvorugt okkar. Loks settist hún upp og leit á mig, og sá jeg þá tár í augum hennar. „Æ !“ sagði hún í ákafri geðshræringu. ,,Hvað tjáir að reyna að strfða á móti ? Jeg verð að segja yður allt. Jeg hefi alltaf vitað að jeg mætti til með það. Það eru forlög“, og hún stundi þungan. „Ó, að það skyldi koma aftur, eins og það hefði verið f gær, og það eftir að.jeg hjelt að það væri grafið og gleyfnt', að allt þetta skyldi koma aftur til að eyðileggja mig. Vitið þjer að jeg þekkti föðurbróður yðar ?“ „Nei“. ;,Ekki heldur að þjer eruð lifandi eftir- myrid hans ?“ „Hvernig ætti jeg að vita það ?“ Hún harkaði nú af sjcr og sagði nokk- uð rólegri : „Það eru 18 ár sfðan að hann kom hjer — 18 ár síðan, og þó finnst mjcr eins og það hafi verið f gær. Jeg var ung þá, nærri annað eins barn og Polly, þekkti ekki heiminn og ekki mennina. Hann Var fallegur, gáfaðuf og ástúðlegur, jeg gat ekki annað en látið mjer þykja vænt um hann. Frá minni hlið dugði ekkert dramb. Getið þjer fmyndað yður hvernig kona með mfnu sinni getur elskað ? Hvernig hún gétur liðið ? Jeg skyldi gjarnan segja yður það, en það eru engin orð til f málinu sem geta lýst því. Um tfma var jeg mjög ánægð, því jeg hjelt að hann elskaði mig. Sökum þess hve ung jeg var vildi faðir minn ekki leyfa opinbera trúlofun, að tveim árum liðnum, sagði hann, getur Ralph komið aftur, og þá skal jeg ekki vera á móti trú- lofun. Það var á meðan hann var hjer að ftalskur málari gerði þessa mynd af honum, hún er full af göilum en ákaflega lfk hon- um. Svo fór Ralph. Hann var sjóliðsfor- ingi og varð að rœkja stöðu sfna. Fyrst komu brjef frá honum með hverri ferð, en svo fóru þau að koma sjaldnar og síðan hætti hann alveg að skrifa. Okkur var lfka sagt að hann væri að daðra við ýmsar aðrar stúlkur. Jeg skrifaði honum gagnort brjef og krafði hann skýringar eða að hann sendi mjer mfn brjef aftur. Eina svarið sem jeg fjekk, voru brjcfin mín f einum böggli“. Miss Lynde þagnaði nú um stund. ,,Nú jæ-ja, og hvað svo ? Þá dó Katrín Lynde og var grafin, því það cr til fullkomnari andleg eyðilegging en lfkamleg veiki — þangað til — þjer komuð. Því komuð þjer ? Hvers vegna komuð þjer ?, Hvers vegna komuð þjer, svo lfkur öðrum manni, til að svifta blæjunni af gleymdum hlutum og tímum, til að leiða vonarvofur fram fyrir mig, til að kvelja mig á nýjan leik. Þjer eruð svo lfkur honum — sami gang- urinn, sömu lireifingar, sami rómurinn — já, það er svo, að í tvo mánuði hefi jeg ekki vitað hvort jeg lifði f dag eða fyrir 18 árum síðan, eða máske rjettara sagt, hvort þetta allt er ekki draumur, sem jeg get ekki losast við“: (F ramhald).

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.