Baldur


Baldur - 17.08.1903, Side 4

Baldur - 17.08.1903, Side 4
4 BALDUR, 17. ÁGÍJST 19O3. Nýja Island. Næstkomandi sunnudag (23. á- gúst) verður fnessað í skólahúsinu hjer á Gimli kl. 2 e. h. J. P. SóI.MUNDSSON. S T E I N U N N JóNASARDÓTTIR, scm nýiega var getið um að hefði gengið hjer undir kennarapróf, er nú farin vestur að Grunnavatni og by’rjar að kenna þar í dag (17. á- gúst). Skóli sá,sem hún tekur við, er í nýju hjeraði, sem myndast hefirnálægt Otto pósthúsi. íþessu hjeraði er allmargt af þeim mönn- um, sem fluttu í fyrra úr Mikley og Isafoldarbyggðinni. Síðastliðinn þriðjudag (1 i.þ.m.) kom nokkuð af fslenzku fólki hing- að niður til Winnipeg Beach sjer til skemmtunar. Lútersku banda- lögin f Winnipeg og Selkirk stóðu fyrir ferðalaginu, og bandalagið hjer á Gimli tók þátt f glaðværð- inni með því, að fjölmenna þangað til móts við kunningja sfna og fjc- lagssystkyni, Það er von að Ný-íslendingum sje það ánægjuefni,að þeirra byggð- arlag skuli nú vera orðið viður- kennt sem fegursti skemmtistaður- inn í fylkinu. Vitanlega er það ekki mannanna verkum að þakka, heldur fjölbreytni náttúrunnar, og er þó langt frá því, að fallegt geti heitið við Winnipeg Beach hjáþví, sem vfða er þegar dregur norður með nýlendunni. Væntanlega fer nú smámsaman að draga úr þeirri lastmælgi, sem Nýja ísland hefir án verðskuldunar orðið fyrir upp f bœjunum að undanförnu. Allt al- mennilegt kyrkjufólk hlýtur í það minnsta að verða viijugt á, að gefa þeim heiður, sem heiður heyrir, þar sem enginn nema skaparinn á I í h!ut, og einskis manns heiður verður að neinu leyti rýrður með þvf, að halda sannlcikanum hisp- urslaust á lofti. Það má fullyrða það, að hver sá, sem lftilsvirðir mjög þá kosti, sem þetta hjerað hefir til brunns að bera frá skapar- ans hendi, hann hefir fuila þörf á, að taka sjer eitthvað fram, annað- hvort að dómgreind eða góðgirni. Svona skemmtiferðir eins og hjer er um að ræða ættu að geta verið hlutaðeigendum bæði til gagns og gamans. Æskilegt væri að slfkar ferðir yrðu framvegis fjölmennari heldur en þessi var. Bœjafólkið hefir að sínu leyti sótt ver þessa skemmtun heldur en menn þóttust mega vænta, en vafa- laust lagast það síðar. Þrfr eða fjórir menn hjer í byggð- inni hafa gjört sjer atvinnu af því f sumar, að flytja fólk út um vatn- ið meðan lestirnar standa við. Þeir gjörðu sjer dagamun í þetta skiftið og fluttu fólkið um vatnið þvf til skemmtunar fyrir ekki neitt, og eru þeir þó ckki sammála þcim, sem fyrir skemmtaninni stóðu, í þcim efnum, sem þessi ferð stóð sjerstaklega í sambandi við. Þetta er dálítill mánndómsvOttur, sem óskandi væri að færi sem fljótast í vöxt frá báðum hliðum. Empire. Þett'a cr mynd af Empire- skilvindunni, sem GUNNAR SVEINSSON hefir nú til sölu. Um hana þarf ekkert að fjölyrða. Ilún mælir bezt með sjer sjálf. KISKURINN verður bragðbetri ef látin er svo sem full matskeið af ediki saman við vatnið, sem hann er soðinn í, fyrir hverja fjóra menn. WINNIPEG BUSINESS GOLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCH. Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjcrstakur gaumur gefinn að upp- frœðslu í enska málirtu. Upplýsingar fást hjá B. B. Olson, Gimli. G. W. Donald, sec. WINNIPEG. §jc miðað við 6 stunda vinnu á dag, þá hefir rússakeisari $78,30 til launa fyrir hverja mínútu, keis- arinn í Austurríki $33,62, Vil- hjálmur Prússakeisari $17,80, Ed- ward Englandskonungur $15,38. Til samanburðar skal tilgreint að forseti F'rakklands fær að eins $1 um mfnútuna, miðað við 6 stunda vinnu, og forseti Bandarfkjanna 40 cents. I | R. A. BONNAR. T. L. HARTLEY.! Bonnar & Hartley, Barristers, Etc. P.O Box 223, WINNIPEG, MAN. Mr. BONNAR er hinii lang- snjallaati málafærsiumaður, sem: | nú er f þessu fylki. Sncmma f vor, áður en sumar- hitinn gerði vart við sig, kom drengur nokkur inn í sölubúð en lokaði hurðinni ekki vel á cftir sjer. ,,Ertu fæddur og upp alinn f hesthúsi, strákur ?“ kallaði bók- I haldarinn til hans. Drengurinn fór að orga, svo einn búðarmannanna fór að reyna að hugga hann, en það dugði ekki. ,,Já jeg er fæddur og upp alinn f hesthúsi, og þar voru fáeinir asnar lfka,“ sagði drengurinn grátandi, ,,og hvert sinn, sem jeg sje asna (og bendir á bókhaldarann), fæ jeg ákafa heirnþrá, uhu-hu-u !“ ...-.. ----V... .....J FJÓRTÁN ÁR eru Iiðin síðan ensk unglingsstúlka, semþávar 13 ára gömul, hvarf frá foreldrum sín- um, sem búa f Saulte St. Marie suður undir Ifnunni. Fyrir skömmu sfðan fundu tveir skerpirar (menn sem ferðast um og skerpa sagir, axir, hnffa o. s. frv.) hana norðan- vert í Ontario. Við Green Lake komu þeir að indversku þorpi, fóru að tala við Indfánana en hvorusrir sk'ldu aðra, þá kom hún til skjal- anna og túlkaði fyrir þá. Hún varð mjög fcgin að finna menn þessa og bað þá að hjálpa sjer ef þeir gætu, sagði þeim nafn sitt og þar með að Indfánar hcfðu stolið sjer, og sfðan hcfði hún engan hvftan mann sjeð nema fáeina franska menn, sem hún hcfði ekki skilið. Mennirnir lofuðu strax að hjálpa hcnni, og hafa nú tilkynnt stjórn- inni þetta, sem strax gjörði ráð- stafanir til að nástúlkunni og flytja hana til forcldra sinna. FOR TWENTY YEAR3 IN THE LEAO Automatio take-up; self-setting needle; seit threading shuttle; antomatic bobbin winder; quick-tension releast; all-steel niclceled attactn ments. Fathnted Ball-bharinc St and. UURERIOR TO ALL OTHEftS flandsome.st, easiest running, most noiseless, most durable. ... A«k your dealer for tha VldredKe “U,'' and donotbuy any machineun- til you have seen the EldredKc “B." pom- ■'are its quallty and prlce, aua ascertain iti I íuperiority. If Interestpd send for hook about Eldrlðgð ‘'B.” We will mail it promptly. Wholcsale Dlstributors; Merríck, Andarson & Co., Winnipeg. Það mun flestum reynast þolan- legra að vera ætíð einsamall, en að vera það aldrei. Þar vantar ekkert sem hyggind- in mega ráða.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.