Baldur


Baldur - 14.09.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 14.09.1903, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 14. SEPT. I9O3. Nýja Island. Næsta suiinudag (20. septem- ber) verður messað í skólahúsinu hjer á Gimli kl. 2 e. h. J. P. SóLMUNDSSON. BÚNAÐARFJELAGSI'UND- UR verður haldinn í húsi Jakobs Sigurgeirssonar, laugardaginn 19. þ. mán., kl. 3 e. hád. Fundurinn verður settur á tii- teknum tíma. Œskilegt að sem flestir verði þá komnir. B. B. Olson, forseti. Nú er skólanefndin hjer á Gimli búin að ráða hr. Jóhannes Eiríks- son fyrir kennara yfir veturinn. Eins og fyr var sagt hefir hann að vfsu ekki lögboðin skilyrði til þess, að hafa formennsku þessa skóla á hendi, en með því að nefndin hefir ekki getað fengið neinn fyrsta stigs kcnnara, þrátt fyrir allar fyrirskip- aðar tilraunir, mun hún hafa fund- ið sig til ncydda að ráða mann á næsta stigi þar fyrir neðan, og þá eðlilega manninn, sem svo vin- gjarnlega hefir hlaupið undir bagga mcð henni í byrjun kennslutímans. Skólinn f Mikley mun nú einnig vera byrjaður fyrir nokkrum tíma. Ungfrú Guðný Einarsdóttir (læknis Jónassonar hjer á Gimli) fór þang- að um mánaðamótin til þess, að kenna þar í vetur. Einnig verður norðari skólinn 1 Árnessbyggðinni opnaður á morg- un (1 5. sept.), og kennir hr. Albert Kristjánsson þar, eins og síðastlið- ið ár. R. A.BONNAR. JT. L. HARTLEY^ Bonnar & Hartley, Barristers, Etc. P.O. Box 223, WINNIPEG, MAN. Mr. BONNAR er hinn lang- snjallasti málafærslumaður, sem nú er í þessu fylki. Gimli, 31. ág. 1903. Jeg undir- ritaður mótmæli hjcr með þeim staðhæfingum, sem gjörðar eru í grein þeirri um krabbameinssjúka Galicíumanninn og nokkra ungl- inga á Gimli, sem prentuð er á 4. bls. ’Baldurs1 hinn 24. ágúst. Jeg neita þvf blátt áfram að „nokkrir unglingar hafi gjört sig seka í að draga dár að þessum aumingja“, sem hjer er um að ræða. Sannleikurinn er sá, að þegar þessi krabbameinssjúki maður var fluttur á skip hjeráGimli, þástóðu nokkrir unglingar á bryggjunni og voru að tala saman og hlæja, eins og 10 til 15 ára gömlum ungling- um er tamt. Þctta lætur höfundur greinarinnar nægja sem orsök til þess, að setja óafmáanlegan blett á ’karaktjer' þessara vesalings unglinga, sem flest voru stúlku- börn og munu naumast hafa þolað að horfa á þjáningar þessa ofan- greinda sjúklings. SlGTRYGGUR KRISTJANSSON. * * * Það ættu sannarlcga engin börn, — hvort það cru stúlkubörn eða piltbörn skiftir engu, — að vera svo miklir „vesalings ungiingar11, að þær tilfinningar, sem vakna hjá þeim við það, að ,,horfa á þjáning- ar“, snúist upp í hlátur. Að öðru leyti er ekkert út á það að setja, þótt einn neiti því sem annar stað- hæfir, þegar sinn er á hvorri skoðun. Einn segir: ,,Jeg neita blátt á- fram“. Annar segir líka: ,,Jeg neita blátt áfram“. Hærsti reykháfur f hcimi kvað vera í Glasgow á Skotlandi, hann er 1370 fct á hæð, ogvar byggður á árunum 1857—59. Empire. Þetta cr mynd af Empire- skilvindunni, scm GUNNAR SVEINSSON hefir nú til sölu. Um hana þarf ckkert að fjölyrða. ílún mælir bezt með sjer sjálf. Af hverju hundraði fólks sem kemur fyrir rjett í Englandi sök- um drykkjuskapar, cru 30 kvcnn- menn. , ,Þótt hvor um sig það segjum, hvað sönnum við með þeim orðum? Við sönnum ekkcrt meira heldur en kerlingarnar forðum, sem 'klippt1 sögðu og 'skorið1 og klifuðust æ á þvf. Þú kannast við þá sögu. ■— Nú slæ jeg botninn f“. JóN ÓLAFSSON. „Hafðu hvorki háð nje spott; —• hugsaðu’ um ræðu mfna ; — elskaðu guð og gjörðu gott, geym vel æru þfna“. Hallgrímur Pjetursson. ao4,*|itíi ih> éi iii • nMi i> iia a ii tfi iiftAmAMAa a ▼wTW’nPVWTwVwTWTWTWTWVWTW * B. B. OLSON,! samningaritari og INNKöLLUNARMAðUR. GIMLI, MANITOBA. c c tt • J Leiddu hjá þjer litla mótgjörð og mun hún vcrða þvf minni. Heiður kvennmannsins þolir enga grunsemi. Þekking án dyggðar er vanþekk- ing með lærdómi. Þcssi er tii söiu ■•TOtffl&iatlniiMl hjá G. Thorsteinson á Gimli. ágæta ===== " ' ' = ........ Q veiðimaður, sem er svo hepp- inn að ná svörtum ref, gctur ró- legur hvflt sig, því skinnið af slfk- um ref er fyllilcga $1000 virði, en það eru fáir svo heppnir að ná þeim, þvf þeir eru mjög sjaldgæfir. Það er ekki langt síðan að eitt slíkt skinn kom til Maine, og grá- vörusali, sem þar á heima og hefir skinnaverzlun um allan heim, hcfir það nú í sínum vörzlum. Refur þessi var veiddur í Alaska, og sá sem með skinnið kom til Maine, keypti það af innbornum manni þar fyrir $100. í New York voru honum boðnir 800 dollarar fyrir skinnið, en honum þótti það vel Iftið, fór með það til Mainc og fjekk þar umtalslaust $1000. Fyrir skinn af silfurgráum refum má fá frá $200 og upp í $600, ef þeir eru veiddir á rjettum tfma. Svartrcfur heyrir cngri sjerstakri tegund til, og ætla menn helzt að hann sje af kyni silfurrefa. Skinn svartrefsins er f miklu af- haldi hjá auðmönnum, einkum rússneskum, enda hafa þeir ávallt agenta við grávöruuppboðin, scm árlega eru haldin í Lundúnum f jan., marz, júnf og októbcr. Á mcðal 100,000 refaskinna eru sjaldan fleiri en 10—20 svört, en verð þeirra kemst stundum upp f $2,500 til $3,000 fyrir hvert eitt. <L<.THEnfO FOB TWENTY YEARS IN THE LEAD Automatic take-up; self-setting needlej sei& threading shuttle; antomatic bobbin wtnderi quick-tension release; all-steel nickeied attach* mentS. PATKNTED BALL-EUARIf.'G Stand. ■ UPKRiOR TO ALL OTHERS Handsomest, easlestrunning, most nolseless, most durable........Ask your deaier for tho eidrcd-e “U." and donot buy any machrne un- til you have seen tho Eldredeo “B."» Oom- •'are ltsquallty and prlce, and ascertala lta Wveriority. Tf Interested send for book ahout F.Idridga •'B.” We 'wil! mail it promptly. Wholesale Distributors: ' Merrlck, Auderson & Co.t Winnlpeg, j

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.