Baldur


Baldur - 21.09.1903, Blaðsíða 2

Baldur - 21.09.1903, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 21. SEPT. 1903 BALDUR ergefinn út áGIMLI, MANITOBA. Kemur út einu sinni í viku. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram. mannlegs eðlis, — að vilja vera frjáls---sjálfur --sjálfráður að athæfi sínu-hafa SJÁLFS- VALD------- láta ekki aðra 'kúga Útgefendur: Nokkrir Ný-ÍSLENDINGAR. Ráðsmaður : G. TlIORSTEINSSON. Prentari: JóllANNES VlGFÚSSON. Utanáskrift til blaðsins : BALDUR, GlMLI, Man. kristilegu sig. Frá brœðralagslegu, eða siðferðislegu sjónarmiði— hvað sem menn vilja helzt kalla það, — er það aldrei annað en ncyðarúr- ræði, að taka sjálfsvald nokkurs manns af honum. Þegar sjálfsvald cinstaklingsins kemur fram f skað- Verð k etnáum auglýsingum er 25 oents fyrir þumlung dálkslengdar. Afsláttur er gefinn á stœrri auglýsingum, sem birtast í blaðinu yfir lengri tíma. Viðvikjandi sWkum afslætti, og öðrum fjármálum blaðs ins, eru menn beðnir að snúa sjer að raðs- manninum. MÁNUDAGINN, 2 1. SEPT. I9O3. Vald. EðLI þESS.TEGUNDIROG notkun. Öll starfsemi mannfjelagsins er komin undir því valdi, sem knýr starfsemina áfram. Menn gjöra glöggan mun á þvf, hvað manni sje f sjálfsvald sctt, og hvað ekki. Hreifing innyflanna er t. d. ekki talin manninum sjálfráð, þar sem hreifing útlimanna er þar á móti talin á mannsins eigin valdi. Allar þessar útvortis hrcifingar manns- ins eru kallaðar athæfi hans, og það virðist vera hverjum manni inngefið f náttúruna, að vilja vera sjálfráður að athæfi sínu, — vilja að það, sem þeim er í sjálfs vald sett frá skaparans hendi, — frá hendi föðursins, — það sje þeim ekki fyrirmunaðaf mannannahendi, — af hendi brœðranna. Þetta er það, sem menn hafa almennt á til- finningunni þegar þeir eru í huga sfnum að gjöra mun á kúgun og frelsi. Það er ofboð hlægilegt stundum, að heyra ósköp lftilsigld- ar sálir ofmetnast af þvf, hvað þær sjeu frjálslyndar, þegar raunar er um ekkert að ræða í hugskoti þeirra, nema allsherjar einkenni samlegu athæfi gagnvart öðrum mönnum, þá finnur samt mannfjc- lagið sig til þess knúð, að leitast við að fyrirbyggja allar skaðvæn- legar afleiðingar einstaklingsfrelsis- ins. ,_,Láttu mig vera“, segir slarkarinn og skálkurinn, þegar kigreglan tckur hann fastan. „Láttu mig vera“, segir okrarinn og fjár- glæframaðurinn, þegar einhver þingmaðurinn vill láta marka hon- um bás með nýrri löggjöf. Báðir vilja vera sjálfráðir, vilja mega fara sfnu fram, vilja vera frjálsir, en mannfjelagið getur ekki veittþetta frelsi, vegna þess að slíkt einstakl- ingsfrelsi cr eyðileggjandi fyrir al- menningsfrelsi. Sjerrjettindi ein- staklingsins til nokkurs þess hlut- ar, sem aðrir geta ekki án verið, spilla velferð annara manna, „og þess vegna má ekki mannfjelagið, frá siðferðislegu sjónarmiði, láta slarkarann vera eða láta fjárglæfra- manninn vera. Það getur hver maður viður- kennt að það væri bezt, að mann- fjelagið þyrfti aldrei að taka fram fyrir höndurnar á sjálfsvaldi ein- staklingsins, en mannfjelagið á ekki slfku láni að fagna, vegna þcss, að sjerhver einstaklingur er ekki nógu göfugur til þess, að cfla sfna eigin vclfcrð án þcss að spilla einhvers annars manns velferð. Af þessu leiðir, að allur þorri manna er á þeirri skoðun, að eitthvert utanað- komandi vald þurfi til þess að tak- marka sjálfsvaldið, — halda þvf svo í skefjum, að það komi ekki f bága við vclferð heildarinnar. Ferill mannkynsins og reynzla sjálfra okkar sýnir okkur hversu iðulega hinn sterJci beitir sjálfs- valdi sinu til þess að takmarka sjálfsvald hins veika, hinn auðuc/i sjálfsvald hins fátæka, hinn undir- f'úruli sjálfsvald hins hrekklausa, hinn lœrði sjálfsvald hins fáfróða, foreldrarnir sjálfsvald barnanna, heknarnir sjálfsvald sjúklinganna, o. s. frv. í öllum þcssum tilfell- um getur hin ytri takmiirkun á sjálfræði einstaklingsins miðað til góðs, en svo gctur hún lfka í öll- um tilfcllunum miðað til ills, þcgar svo ber undir. Þannig sjcr maður, að cins og það vald, sem flýtur innan að, get- ur bæði miðað til góðs og ills, svo getur einnig hið utan að komandi vald miðað til hvorstveggja. Af þessu kemur það, að nokkrir menn halda því fram, að heimurinn sje cngu bœttur mcð ncinni löggjöf eða neinum valdstjcttum, og vilja láta afncma allt slfkt sem fyrst. Þeir, sem þcssum kcnningum halda fram, eru stjórnleysingjar, — anar- kistar, — og þött ýmsir þeirra framfylgi skoðunum sínum méð of- beldisverkum, þá er langt frá, að þeir gjöri það allir. Þessar skoðan- ir eru sprottnar af virðingarverðum vilja til þess, að eyðileggja allt hið ytra kúgunarvald, en þær bera ekki, fram ncina tryggingu fyrir rjettri notkun hins innra sjálfsvalds, og ástæðan cr sú, að skoðanirnar eru í heild sinni sprottnar af mis- skilningi á kúgunarvaldinu sjálfu. Öll ytri áhrif, scm neyða ein staklinginn til þcss, að hcgða at hæfi sínu gagnstætt sfnum eigin vilja, eru kúgunarvald, jafnt fyrir því, þótt það miði hinum undirok aða sjálfum til góðs. Svo er því t. d. varið milli læknis og sjúklings. Stjórnleysi f þeim skilningi, að ekk sje hægt að flýja undir vcrndar væng neinnar valdstjettar, þegar einn vcrður fyrir yfirgangi annars, það á sjer stað meðal dýranna, og máske meðal hinna villtustu manna og það er hin glundroðafyllsta ó- stjórn. StjóRNLEYSI (Anarchy) f þeim skilningi, að sjálfsvald hvers einstaklings fái að njóta sfn, án takmörkunar af nokkurs annars manns valdi, það er hvorki meira nje minna en algjör Paradísar draumur, sem gjörir kröfur til þess að hver einstakur sje svo fullkom inn, að hann þurfi engrar ytri reglugjörðar við í þvf, sem breytn hans viðkemur. Það er þýðingar- laust, að búast f bráð við þeirri fullkomnun, að mennirnir komist af með algjört löggjafarleysi, og því er það himinhrópandi skylda fyrir hvern mann, að fá góða lög- gjöf f stað hverrar þeirrar löggjafar, sem hann nú álftur vonda. Ef hinn GÓÐI gæti með sjálfs- valdi sfnu ævinnlega takmarkað sjálfsvald hins vonda, þá væri feng- ið hið œskilegasta vald, sem hugs- getur. Það væri hin sannkall- aða ,,öðlingastjórn“ — aristocracy og við þá stjórn væri gott að búa, þótt að cins einn maður hefði ráð fyrir hcilli þjóð, ef það væri f alla staði bezti maðurinn. Til dœmis upp á það virðist mega nefna Perf- kies hjá Grikkjum og Elfráð (Al- fred the Great) hjá Englendingum. En „enginn gjörir svo öllum Iíki“, segir máltækið, og ,,enginn erspá- maður f sfnu föðurlandi", og þetta veldur því, að sá, sem er f raun og sannleika öðlingur en ekki smjaðr- ari, hann getur sjaldan fyr en seint og sfðarmeir fcngið að koma sfnu fram. Ummæli öfundsjúkra keppi- nauta cru ósanngjörn,og dómgreind talhlýðinnar alþýðu er formyrkvuð af flokkadrætti og hlcypidómum. Fyrir þcssa sök er sönn öðlinga- stjórn ófáanleg til langframa, hversu œskileg scm hún cr. Ef maður virðir nú fyrir sjcr á- stand hinna ýmsu þjóðfjelaga, þá sjáum við, að sumstaðar búa menn við EINVELDI (Monarchy), -sem f fyrstu hcfir myndast fyrir atgjiirfi fleiri eða færri, illra eða góðra her- konunga, og hefir svo gengið að erfðum frá kyni til kyns. Það get- ur ýmist verið regluleg öðlings- stjórn (Aristocracy), eða harðstjórn (Tyranny), eða eitthvað þar á milh', allt cftir göfugleik þess, sem stjórn- ar f það og það skiftið'. í hvaða mynd, sem það kemurfram, er að- al-einkenni þess allt af hið sama, — yfirdrottnun, og ástandið er hervalds fyrirkomulag (Imperial- ism), cinn hár tindur, sem gnæfir yfir alla lægri hnjúka. Vfða annars staðar búa þjóðirn- ar við höFðINGJAVELDi (Oli- garchy), þótt smærri eða stærri hluti þjóðarinnar, eða karlmann- anna meðal þjóðarinnar, greiði að nafninu tll atkvæði um það, hverj- ir þeir hiifðingjar skuli vera. Slík stjórn getur auðvitað verið góð, en henni hættir oftar við því að verða sjerplœgin auðmannastjórn (Pluto- cracy). Eins og yfirdrottnun er eðli einveldisins, svo cr fjedrœgni

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.