Baldur


Baldur - 19.10.1903, Side 1

Baldur - 19.10.1903, Side 1
BALMR. I. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 19. OKTÓBER 1903. Nr. 40. Fornmenjasafn Tiberfljótsins. Sfðastliðið vor var þcss víða get- ið í blöðum að prófessor Ciro Nis- pi-Landi, scm er umsjónarmaður minnismerkja og listasafna á ítalfu, hcfði hugkvæmst að stuðla að þvf, að farvcgur Tiberfljótsins væri rannsakaður til þess að n& í þann auð af gersemum, goðamyndum ög peningum, scm hinir gömlu Róm- vcrjar hefði offrað fijótsguðinum. Um þetta efni segir Hayden Church í ,,Pearson’s Magasinc“ á þessa lcið : ,,Lfklega hefir engum manni komið til hugar slík tillaga og ein- um ítölskum mcnntamanni. í fám orðum sagt fer tillagan fram á að farvegur Tiberfljótsins sje rannsakaður. Fljót þetta renn- ur gegnum fegurstu hjeröð Norð- urálfunnar ogígcgnum Rómaborg, og aðallega þar hyggur hann að finna megi óviðjafnanlegan auð á fljótsbotninum, Það, sem hann ímyndar sjer að finna megi eru einkum peningar, gullmunir, gimsteínum prýddar gersemar, og önnur listaverk, er öld fram af öld var kastað f fljótið, sem offri til þcss guðs er Rómverj* ar trúðu að heima ætti í þvf, Hann hyggur að þar muni finn- ast myndir af hinum gömlu mikil- mennum og hetjum, bæði f gulli, silfri og broncc, spm kastað hafi verið í fljótið á þ.cim tfmum er trú- arstrfðin voru sem tfðust, er um langan aidur áttu sjer stað öðru hvoru í þessari ævagömlu borg. Sömuleiðis hyggur hann að þar muni vcra sægur af vopnum, sem fleygt hafi verið í fljótið ásamt dauðra manna búkum að afsþfðnum bardögunum. En mcira vcrt en öll þessi lísta- verk tclur prófessorinn Ijósastjaka úr gulli, sem biblfan segir að guð hafi skipað Móises — þegar hann var eitt sinn staddur á Sinaifjalli — að láta búa til. Ljósastjaki þessi i var um langan aldur geymdur í j Rómaborg, og sagan getur þess, að honum hafi verið kastað í Tibcr- fljótið.’ Prófcssor Ciro Nispi-Landi cr alls ekki loftkastalasmiður, hann er hálærður maður og höfundur að ýmsum djúpt hugsuðum ritum um gömlu Rómaborg, Rannsóknhans | á sfígunni vakti hjá honum þá hug- mynd, scm tillaga þessi byggist á. Hann tók eftir þvf, að það hafði verið siður Rómverja, jafnt rfkra sem fátækra, að fleygja bcztu upp- áhaldsgersemum sfnum í fljótið, og um leið sá hann það, að Tiberfljót- ið hafði um langan tfma verið mið- punktur markverðra viðburða, bæði voðalcgra bardaga og óviðjafnan- lcgra sigurshelgihalda, skrautlcgra skrúðgangna og þess valds, sein hafði áhrif á allan heiminn. Þctta vegscmdar tfmabil Rómaborgar stóð yfir í 35 aldir. Vonir próf*. Nispi-Landi’s um góðan árangur af rannrókn Tiber- farvcgsing byggjast á því, að í hvcrt sinn er þurft hpfir að hrcifa við botni eða bökkum fljótsins, hafa ávallt fundist verðmiklar forn- menjar, S,em dccmi má nefna það, að einu sinni þegar tveir stcinstólpar voru settir undir Palatinabrúna, fundust fornmenjar svo margar að verð þcirra skifti miUjónum Líra, Þcgar verið var að laga til grund- völlinn undir aðalstólpú Garibajda- brúarinnar, fundust margar fagrar bronccmyndir, þar á meðal ein af Bakkusi og önnur af Vcnus, og þegar Cestiabrúin var stækkuð, fundust maj-gir gamlir gullmunir, þar 4 jneðal undurfagurt guljháls- band, scm legið hafði þar u;n fipiri aldir og cf til vill tugi alda, í fjárhagslegu tilfiti ætlar maður að nafni Chevalier William Muller, cnsk-ftalskur að kyni, að sjá um fyrirtæki þetta, en prófessorinn verður sjálfur verkstjóri. Svo er til ætlast, að innan skamms verði byrjað á starfi þessu fyrir alvöru. Prófessorinn hefiraf sögu Róma- borgar sýnt og sannað, að ávallt þegar eitthvað hefir verið átt við fljótsbotninn, hefir eitthvað fund- ist, en þó getur sagan þess hvergi, að mikið hafi fundist í einu. Sagnirnar um fórnir til fljóts- j guðsins byrja með sögu Rómverja. Til þess að gjöra skiljanlegan þann sið, að kasta verðmiklum munum f fljótið, segir Virgil frá þvf, að On- cas lofaði föðurnum Tiber (fljóts- guðinum) því, að ef hann vcrnd- aði sig gcgn hættu, skyldi hann alla tfma tilbiðja hann og færa honum virðingarmerki og gjafir“. En það voru ckki eingöngu Róm- verjar, sem fórnuðu föðurnum Ti- ber. Hjátrúin hjá öllum hinum suðrænu þjóðflokkum virðist áþeim tfmum að hafa verið á lfku stigi, svo að þeir af þeím scm bjuggu nálægt fljótinu, fórnuðu fljótsguð- inum gersemum sínum, Húnar, Gotar, og Vandalir, flcygðu mest- um hluta af þvf, scjn þeir rændu í Rómaborg, f fljótið, jbúar Róma- borgar fleygðu einnig sjálfir ó- grynni fjár í fljótið, til þcss að það fjclli ekki í hendur óvina sinna. Þannig kcjnst sagan að orði, cft- ir það að Magentius Saxa bcið ó- sigur fyrir Konstantin : ,,Ekki að eins miklum fjölda dauðra manna og særðra, ógrynni vopna ogverð- mætra muna, heldur og öllum auði og herkostnaðarsjóði Magcntiusar, var varpað í fljótið til þess, að fyr- irbyggja að það fjclli í hcndur hinna sigursælu óvina“. Pi-ófessorinn hefir ekki látið sjcr nægja órökstudda vigsu fyrir þvf, að fljótið hafi að geyma verðmiklar gersemar. Hann hpfir skift fljót- inu í deildir og búið sjcr til skýrslu, dregna út úr sðgunni, þar sem getið er um að nafngreindir menn hafi flcygt einum eða öðrum ger- semum í þessa eða hina deild fljóts- ins. Þannig álftur hann t. d., að hinn helgi gull-ljósastjaki frá dög- um Móisesar, sem hann langar svo mjög til að finna, muni veraínánd við páfahöllina og Pjeturskirkjuna, f þeirri deild fljótsins, sem næst er hinu nafnfræga Angelossloti. Prófessorinn segir : ,,Það er á- reiðanlega víst, að hinn hjátrúar- fulli Alerik sncrti ckki eða ljet snerta á helgum hlutum ; og það er jafn áreiðanlegt, að ljósastjakinn var sjeður í Rómaborg 509 og 529. Jeg tcl það vfst að lfkingarmynd sú, sem fyrirskipuð var á Sinai- fjalli, sem stóð í tjaldbúð Davíðs konungs, sem borin var umhverfis Jerfkóborgarveggi, sem varí miklu í afhaldi hjá Cæsar og Pompejus, Isem Tftus frelsaði frá hinni al- I mennu eyðileggingu í Jerúsalem og flutti sigri hrósandi til Róma- 1 borgar, þar sem þúsundir eftirþús- undir komu til að veita henni lotn- ingu, hafi að sfðustu verið kastað f fljótið af Gyðingum, enda segja lærifeður Gyðinga það sjálfir“. Einusinni var því haldið fram, að aldrei myndi finnast hestur sem I gæti hlaupið harðara en ,,Flora Tcmplc'1, scm hljóp míluna á 2 ; mfnútum og 19)4 sekúndu árið 1859. En síðan hafa margirhestar hlaupið mfluna á skemmri tfma, t. d. „Maud S.“ árið 1885 á ,,Sunol“ 1891 á 2'8„Nancy Hanks“ sama ár á 2'4", og á þessu | ári „Lou DilIon“ á tveimur mfnút- um, enda er það sá fljótasti hestur sem heyrst hefir getið um fram að þessum tfma. Engin fyrirhöfn er of mikil til að uppgötva sannleika.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.