Baldur


Baldur - 09.11.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 09.11.1903, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 9- NÓV. I9O3. Sunnudaginn þann 15. nóvcmb. verður messað í skólahúsinu hjer á Gimli kl. 2 e. hád. J. P, SóLMUNDSSON. t Hinn 16. síðasta mánaðar, and- aðist konan Margrjet Eiríksdóttir Sigurður, á heimili sínu að Odda við fslendingafljót. Hún hafði skömmu áður, n.'s. m., alið mey- barn, en var búin að liggja rúm- fös't all-lengi áður, um fimm vikna tíma. Hún var dóttir hjónanna að Odda, EiríkS Eymundssonar og H'elgu Jóhannesdóttur, var fedd á Langanesi á íslandi 18. júlf, 1874. Hjá fóreldrum sínum var hún, bæði á'fslan'di og hjer í landi, þangað til'hún fór upp til bæja, til að leita sjé'r atvinnu. í þrjú ár vann hún víð' spítalann í Selkirk og kenndi þar fyrst veiklunár í lungunum, seiu hún gekk með upp frá þvf. Hinn 9. júní 1898 gekk hún að eiga cftirlifandi mann sinn, sem heitir Júifus J. Sigurður. Hjóna- band þeirra var hið ástúðlcgasta. Þau eignuðust tvö börn og lifa þau bæði. Söknuðurinn, bæði á hcim- ifi ekkjumannsins og í foreldrahús- um, er undur sár, en cndurminn- ingarnar, sem hún skilur eftir hjá þeim, sem þekktu hana, eru þann- ig, að hcnnar er minnst með þakk- læti, hlýleik, elsku. Trú hennar á frelsarann bírti fegurð sína í Iffi hennar og uppljómaði dauðastund- ína mcð dýrð sinni. Hún var jarðsungin við Islend- ingafljót, laugardaginn 24. okt. í BONNAR & { HARTLEY 5 BARKISTERS Etc. 6 P. O, Box 223, jþ WÍNNIPEG, MAN. Mr. B O N N A R er ^ hinn langsnjallasti málafærslu- maður, sem nú er í ^ þessu fylki. gá Leiðina til skýjanna fór Miss Annie S. Peck frá New York, þegar hún gekk upp á fjall- tindinn Sorata f Boliviu í Suður- Ameríku, þann hærsta fjalltind sem mannlegur fótur hefir hingað til stigið á, og sem er milli 21,000 og 25,000 feta hár. Með henni var Tight, formaður háskólans f Mexi- co> °g 3 fylgdarmenn aðrir. 011 höfðu þau með sjcr súrcfnisloft í í- látum, til að anda að sjer, og voru að öðru vel út búin. Miss Peck, sem fyrrum var kennari í latfnu við Smiths College, hcfir áður gengið upp á hærstu tinda í Ev- rópu og Ameríku, þar á meðal Ori- zaba í Mexico, sem cr 18,600 fct yfir sjávarflöt. j hcfir nú til sölu. Um hana þarf ekkert að fjölyrða. Ilún mælir bezt með sjer sjálf. Góð samvizka cr sá dýrgripur, sem cnginn má án vera, mcðan hann lifir. Þvf tignari stöðu sem maðurinn skipar, þess minna frelsi hcfir hann í raun og veru. Hicr um bil 100 mílur frá Chili- ströndinni hcfir fundist 4,500 feta hár steinstólpi f Kyrrahafinu. Um- mál hans við botninn er 220 fet. Að ofan er hann sívalur og 450 4cta dýpi ofan að honum. Ofanjarðar myndi slfkur stólpi fijótlega eyðileggjast af áhrifum loftsins, stormum, regni, hita og kulda, en neðansjávar er það sjór- inn sem styður hann. Að sönnu er kletturinn „Steeple Rock“ hjer í Norður-Amerfku af líkri gerð, en hann er að eins hjer um bil 450 fcta hár. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCH. Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að upp- frœðslu í enska málinu. Upplýsingar fást hjá B. B. OLSON, Gimli'. G. W. Donaicl, sec. WINNIPEG. TAPAÐAR önnur hvítskjöldótt en hin grá að lit, báðar kollóttar, báðar ómarkað- I ar á eyrum. Önnur mcð stóra klukku en hin klukkulaus. P’innandi cr vinsamlcga beðinn að gjöra G. P. Magnússon á Gimli aðvart, eða undirrituðum að Scct. 25, Tp 20, R. 3 E., sem þá borg- ar áfallinn kostnað. Jalcob Ha*.*. Sakleysi og launpukur lifir ekki lcngi saman. áttnOflmafli Aiiniliiliim 1 W VIP WVWm V V fBrofW VvtVtWv * B. B. OLSON,! o « c 0 $ c « SAMNINGARITARI OG INNKöLLUNARMAsUR. ♦ GIMLI, MANITOBA. .■...-— 11 ' ---------- NýRga hefir fundist skurður cða jarðfall í hafsbotninum með alveg lóðrjettum veggjum. Þar sem hann cr dýpstur cr hann um 18,000 fct, en til jafnaðar er hann 14,000 feta djúpur — frá börmum hans að telja. — Hann cr 200 mílna lang- ur og liggur á milli Tokio og Kap Lopotka f Japan. Dr. O. STEPHENSEN 563 Ross St. WlNNIPEG. Ofangrcind utanáskrift er leið- beining fyrir þá, sem sjúkir eru, ogþurfaað skrifa lækninum. Hvar sem maður er staddur í Winnipeg má líka hafa tal af honum í gegn um telefón. Telefón nr. hans er 1498. Nýjir SLEÐAR til sölu hjá G. Tuorstf.insson á Gimli, C-^.TM FOR TWENTY YCAflS íN THE LEAD Automatic take-up; self-setting needlej self- Ihreading shuttle; antomatic bobbin windcr; quick-tension release; all-steel nickeled attach- ments. Patented Ball-bearing Stand. 8UPERIOR TO ALL OTHERS flandsomest, casiest runnlng, most noiseless, most durabíe........Ask ycur deaier for tno Eldredge “B,” and do not buy any machino un- tii you have seen the Eldredtfe “B.’’ Oom- •'aro its qualáty and price, and ascertam ita CVneTiority. Tf intorested send for book nbout Eldrldga ,*B.“ We will mail it promptly. Wholesale Distributors: Merrick, Anderson & Co., Winnipeg. G. Tiiorsteinson á Gimli.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.