Baldur


Baldur - 23.11.1903, Blaðsíða 1

Baldur - 23.11.1903, Blaðsíða 1
BALDTJK. I. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 23. NÓVEMBER 1903. Nr. 4V. STJORNARFARIÐ í CANADA. 408- (Eramh.) Af siigu hinnar ensku þjóðar má sjá það, að konunginum og þegn- um hans hcfir ekki ævinlega kom- ið sem bezt saman, fremur hcldur en annarstaðar í heiminum hefir átt sjer stað. Þetta hcfir leitt til þess að ráðgjafar þcir, sem kon- ungurinn eða umboðsmenn hans hafa sjcr við hönd, vcrða nú orðið að standa í ábyrgð gagnvart þjóð- inni fyrir þvf stjórnarfari, sem þjóð- in er bcitt samkvæmt tillögum þeirra. Konungurinn sleppur þannig sýkn saka, og rcfsing þjóð- arinnar kemur niður á þeim, sem í það og það skiftið hafa gefið kon- unginum þau ráð, scm þjóðinni mislíka. Til þcss að konungurinn skuli samt gjöra scm hreinast fyrir sfnum dyrum og leggja sig sem mest í framkróka við að gjöraþjóð- inni til hæfis, hcfir myndast ÁICVEÐIN HEFÐ um það, hvernig kónungurinn cða umboðsmenn hans skuli hcgða sjcr viðvfkjandi kosningu ráðgjafasinna, og skal nú hjer með nokkrum orð- um gjörð grein fyrir þeirri mcð- höndlun. í /ijrsta lagi verður sá maður, sem kvaddur er til þcss að vera ráðgjafi, að eiga sæti í a n n a r i h v o r r i d c i 1 d þ i n g s i n s. I öðru lagi verður sjcrhver slfkur maður að tilheyra þeim stjórnmálaflokki, sem í þann svip- inn cr f mciri hluta f n e ð r i d c i 1 d þ i n g s i n s. t þriðja lagi er það ekki til siðs, að konungur eða landstjóri velji sjer sjálfur hvern sjerstakan ráðgjafa út af fyrir sig, heldur kveður hann sjer til aðstoðar í því efni þann meðlim þíngsíns, — venjulega úr neðri deildinni, — scm er viðurkenndur foringi þcss stjórnmálaflokks, sem er í meiri hluta í ncðri deild. Þessum manni fclur hann það verk á hendur, að velja sjer úr hópi þingmannanna þá stallbræður, sem hann kemur sjer saman við um það, að takast á hcndur mcð honum ábyrgðina á stjórnarfarinu. Þegar þvf verki er lokið, tckur konungurinn eða landstjórinn em- bættiseið af þessum mönnum, og er jafnframt fólgið í þeim eiði lof- orð um þagmælsku viðvfkjandi samræðum og bollaleggingum ráða- ncytisins. Oftast tckst hVer ráð- gjafi á hendur, að veita sjerstakri stjórnarfarsdeild forustu, og venju- lega lendir það á honum að flytja þinginu í heyranda hljóði þær stjórnartillögur, sem sjerstaklega snerta hans verksvið, en svo ber það stundum við, að flokksforing- inn vill hafa fleiri með sjer í ráða- neytinu hcldur en tala stjórnar- deildanna vísar til, og eins kemur það fyrir að einhver annar en hinn sjerstaki deildarstjóri ber fram stjórnarfrumvarp. Þegar slfkt kemur fyrir af þeirri ástæðu, að hinn sjerstaki deildarstjóri er bor- inn ofurliði af stallbræðrum sínum í ráðaneytinu viðvfkjandi þeim málefnum, sem honum er ætlað að bera ábyrgð af opinberlega, þá neyðist hann til þess, að segja sig úr ráðaneytinu, nema sætaskifti sje höfð við hann í ráðaneytinu eða hann sætti sig við að fallast á það, scm mciri hlutinn vill vera láta.'”' Venjulega cr hverju ráðancyti svo viturlega niðurraðað í fyrst- Þetta hefir nýlcga orðið til þess að Blair járnbrautamála- ráðgjafi gekk úr hinu núver- andi ráðaneyti hjer í Canada. Hann feilir sig ekki við það, sem meiri hluti ráðaneytisins vill viðvíkjandi meðhöndlun járnbrautarmálanna. unni, að hverjum sjerstökum er út- hlutað það, sem hann er álitinn öðrum frcmur hæfur til að takast á hendur. Þess vegna er það ævin- lcga alvarlegt atriði fyrir stallbræð- ur hans, að taka fram fyrir hönd- urnar á honum f þcim efnum, sem vænta má, að þcir hafi ekki eins gott vit á eins og hann. Þegar meðlimir ráðancytisins eru búnir að sverja embættiseiða, og j takast á hendur formennsku vissr- ar stjórnardeildar, verða þcir af þeim, sem eru neðri deildar þing- j menn, að ganga upp á nýjan leik j fram fyrir kjósendur þcirra kjör- i dæma, sem hafa sent þá á þing, j til þess að vita hvort meiri hluti j þeirra er þvf samþykkur, að þeir j færist ráðgjafastarfsemina í fang. | | Sje þeir endurkosnir í kjördœmum ! sfnum heldur. allt áfram eins og til j ] var stofnað, en annars verður for- j maður ráðaneytisins að leita fyrir j j sjer eftir nýju ráðgjafaefni þangað til <>11 skörð cru fyllt. Meðan sá stjórnmálaflokkur, sem i fylgir ráðaneytinu að málum, held- j ur meiri hlut atkvæða f neðri deilcl j ! þingsins, situr ráðaneytið kyrrt að ^ völdum. Hvcnær sem einhverj tillaga frá ráðaneytinu cr felld með meiri hlut atkvæða í neðri dcild, j þá er litið svo á sem mciri hluti þjóðfjelagsins, fyrir munn fulltrúa j sinna, sje orðinn andvfgur ráða- : I neytinu f stjórnmálaskoðunum. Þcgar slíkt kemur fyrir verður landstjórinn að mynda nýtt ráða- j j neyti, mcð sama hætti cins og áð- j ur. Hann felur þcim manni, sem j cr viðurkenndur foringi þeirra scm j hafa fellt frumvarp stjórnarinnar, að taka að sjer ráðaneytisfor- j mennskuna, og velja sjcr nýja stall- j bræður úr hópi þeirra manna, sem þá eru orðnir f meiri hluta. Þótt það komi stundum fyrir, að stjórnaskifti verði með þessum hætti, þá er hitt tfðara, að skiftin verði samkvæmt úrslitum almennra kosninga. Það þarf, eins og gefur að skilja, að verða eitthvað meir en lítið athugavert við framferði for- ingjanna í hvaða flokki sem er til þess, að liðsmenn þeirra í þinginu sjálfu beri vopn á móti þeim. Það er sambland af trúmennsku gagn- vart leiðtogum sínum og stall- brœðrum og ótrúmennsku gagn- vart kjördœmi sfnu og þjóðfjelag- inu, sem kemur ýmsum flokks- mönnum iðulega til þess, að greiða atkvæði sitt með ranglátu stjórnar- frumvarpi heldur en að láta flokks- foringja sína bíða lægri hlut á þingi. Hversu langt hver einstakur þing- maður gengur f þessu efni, er allt komið undir þvf, hve miklu sið- ferðisþrcki hann hefir á að skipa. Oftast verða stjórnaskifti á þann hátt, að þjóðin, við almennar kosn- ingar, sendir mciri liðsafla í hóp andstæðingaflokksins heldur en í flokki þeirra manna, sem áður hafa setið að völdunum, og verðurlánd- stjórinn þá að skilja það sem mót- mælayfirlýsingu frá þjóðinni, og kröfu hennar um að breyta til með hinar ýmsu stjórnarfarsstef’nur, sem átt hafa sjer stað að undanförnu. Stundum kemur það fyrir, að einn flokkur vinnur sigur sam- kvæmt ákveðnu stjórnmála-pró- grammi, cn breytir svo, þegar til kemur, samkvæmt gagnstæðu stjórnmála-prógrammi fyrirrennara sinna. Slfkt er hið fyrirlitlegasta athæfi, sem enginn kjósandi mcð óskertri sðmatilfinningu ætti að fyrirgefa. Þegar fulltrúarnir sVfkja, þá eiga kjósendurnir að refsa. (Framh.) Læstu hjarta þfnu en láttu á- sýnd þína vera opna. Aðalkostur ungbarnsins er sak- leysi, æskumannsins kurteisi, full- orðna mannsins atgjörvi og gamla mannsins hyggindi.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.