Baldur


Baldur - 23.11.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 23.11.1903, Blaðsíða 4
4 BAI.DUR, 23. N(5V. I9O3. Sunnudaginn þann 29. nóvcmb. verður messað í nyrðra skólahúsinu í Árnesbyggðinni kl. 2 e.h. J. P. SóLMUNDSSON. Bimaðarfj elagsfundur verður haldinn í húsi Jakobs Sigur- geirssonar á Gimli, þriðjudaginn 24. þ. mán. kl. 2. e. hád. Á fundinum flytur herra Jósep Sicurðsson ræðu um hænsnarœkt. P'undurinn verður settur á til- teknum tfma. Œskilegt að sem flestir verði þá komnir. B. B. Olson, forseti. {3fðastliðið vor gáfu þau hjónin, herra Jóhannes Sigurðsson ogkona hans, að HnausaP.O., okkurund- irrituðum kú, sem við hjer með þökkum alúðarfyllst. P'iigruvöllum, Arnes P. O., 11. nóv. 1903. lljövtur Guðmundsson. Guðrún S. Guðmundsdóttir. TILKYNNING. Þareð jeg undirritaður hefi í hyggju að bjóða mig sem meðráð- anda fyrir Víðinessbyggð við næstu sveitarráðskosningar, skal jeg leyfa mjer að taka það fram, að jeg er hlynntur öllum sönnum framförum í sveitinni, t. d. lengingu járn- brautar frá Winnipeg Beach norð- ur að Fljóti, svo góðum vegabót- um sem kostur er á, hjarðlögum, þar sem þau eiga við, o. s. frv. Jeg hefi ástæðu til að ætla, að mín orð hafi eins mikil áhrif á for- ráðamenn C. P. R. járnbrautafje- lagsins, eins og hvers annars, þar sem jeg cr orðinn þeim öllum per- sónulega kunnugur, og á hægast með að finna þá að máli í hvert sinn er þcir koma að Winnipeg Beach. Jcg ber það traust til landa minna og granna, hjer í Víðinessbyggð- inni, að þeir, að yfirveguðum öllum ástæðum, sjái sjer eins hagfellt að kjósa mig fyrir meðráðanda eins og hvern annan. r BONNAR & HARTLEY BARRISTERS Etc. P. O. Box 223, ’VVINNIPEG, MAN. t Mr. B O N N A R er hinn langsnjallasti málafærslu- maður, sem nú cr í ^ þcssu fylki. Dr. O. STEPHENSEN 563 Ross St. WlNNIPEG. Ofangreind utanáskrift er leið- beining fyrir þá, sem sjúkir eru, og þurfa að skrifa lækninum. Hvar sem maður er staddur í Winnipcg má líka hafa tal af honum f gegn um tclefón. Telefón nr. hans er 1498. B. AnciersoD. F08 TWENTY YEAUS IN THE LEAD ABtoRiatic take-np; self-settlns; needle; self- threading shuttle; antomatic bobbin winder: quick-tension reiease; ali-steel nickeied attach- ments. Patented Ball-bearing Stand. 8UPERI0R TO ALL OTKEftS Iandsomest, easlest running, most noiseless, oost durabfe........Ask your dcaler for the ildredge “B,” and donot buy any maohine un- il you h.ivo soen the Eldrodne “B.” Oom- ■are its quallty and price, and ascertain its inerlority. If IntereBted gend for book about Eldrldge •B." We will mail lt promptly. ‘Wholosale Distributors: Merrick, Audersou & Co., Winnipeg. STAUPAGLÓRÍA.* Uppi á bölunum, eins niðri’ í dölunum og inni’ í sölunum, kvfðinn er sár. Aukalög banna það, en þörfin sannar það, að fjölda mannanna vantar nú tár. Anægju eyða þeir, angrið framieiða þeir, götuna greiða þeir gagnlausa þjóð. Við erum tapaðir, í volæði hrapaðir, af vangæzlu skapaðir Bakkusarjóð. Áður var annað hljóð í vorri kappaþjóð, mjaðarhorn færðu fljóð frjálsbornum rekk. Horninu hann tók við, hneigði sig dálftið, mælti svo meyju við : ’minni þitt drekk'. SJceggi. * Kveðið um þær mundir, sem vfnsöluleyfisbaráttan á Gimli stóð sem hæst. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTII END BRANCH. Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstak,ur gaumur gefinn að upp- frœðslu í enska málinu. Upplýsingar fást hjá B. B. Ol.SON, Gimli. G. W. Donald , sec. WINNIPEG. Nýjir SLEÐAR til sölu hjá G. TlIORSTEINSSON á Gimli, Þessi hjá G. Thorsteinson á Gimli. er til sölu —... ■■■ ■ RAUÐ KYR með hvítan hrygg og Iöng bogin horn, klukkulaus og ómörkuð, er týnd. Með henni var dökkbrönd- óttur kálfur, hvítur á kviðnum. Finnandi er vinsamlega beðinn að gjöra G. P. Magnússyni á Gimli aðvart, gegn fundarlaunum. Nykolja Duzce. Láttu ekki mótlætið lama vængi vonarinnar, nje meðlætið myrkva ljós forsjáininnar. B. B. OLSON, samningaritari OG IN N Kö LLU N AR M AðUR. ♦ GIMLI, MANITOBA. »»e«»e» *♦#«<»♦•« •♦©♦• ♦«♦•♦! Það er fyrsta atriði vizkunnar að þekkja sjáifan sig. Empire. Þetta er mynd af Empire- skilvindunni, sem GUNNAR SVEINSSON hefir nú til sölu. Um hana þarf ekkert að fjölyrða. Hún mælir bezt mcð sjcr sjálf.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.