Baldur


Baldur - 22.02.1904, Blaðsíða 3

Baldur - 22.02.1904, Blaðsíða 3
BALDUR, 22. FEBR. I9O4. 3 Um vegavinnu. l>ó að ekki sjeu miklar torfærur á vegum okkar Gimlisveitarmanna meðan snjór er á jörðu, þá má þó, eíns og fyr, búast við að þctta breytist þcgar fer að vora og blotna um. Sýna reikningar sveitarinnar undanfarin ár, að miklu fje er varið til vegabóta, og af þvf bygðin er óðum að vaxa, leiðir af þvf að ný- ir vegir verða að fjölgaog kostnað- urinn að aukast. Eðlilega verða gjaldcndur sveitarinnar að bera hann. En því að eins er það vin- sælt, að þessar vegabœtur og við- aukar sje nauðsynlegir, en þvf mið- ur er ekki við að búast að það sje almennt f sveitinni, undirþvf fyrir- komulagi sem hefir viðgengist. Einkum eru það r. og 3- deild sem eru svo vfðáttumiklar, að ekki cr við þvf að búast að meðráðamaður- 'un sjc svo kunnugur, að hann geti fyllilega sagt hvað sje nauðsynlegt hvað ekki, viðvfkjandi hinum margvfslegu vegabótum f deild sinni. — Þetta hafa sveitarráðin sjeð, ogþvfskift sveitunum f vega- hjertíð og kjtírið vegaumsjónarmann fyrir hvert þessara hjeraða. — Við þetta fyrirkomulag út af fyrir sig er ekkert að athuga, en það hcfir lagast — eða rjcttara, ólagast — þannig f sveitinni okkar, að vcga- stjórinn cr að meira eða minna lcyti genginn fyrir bf þcgar um vegabœtur er að ræða f vegahjer- nði hans, og að minni meiningu cr sveitarráðinu einu um það að kenna, án þess þó að meina nokkuð mis- jafnt með því. Það er eins óg oft vill vcrða, að sitt Ifzt hverjum, einn vill þetta, annar hitt og flestir vilja ráða, og svo er með vegabœturnar. Er þá oft farið beint til sveitarráðs- ins, bak við vegastjórann, og það beðið um svo og svo mikið til að gjtíra við kafla á vegi, helzt sem næst hfbýlum biðjandans, og biður hann oft cða býst við að verða lát- inn sjá um verkið og verður það oftast. Koma þessar bœnir vana- lega fyrst fram þcgar ráðið er sezt á fund og hefir ekki að jafnaði við annað að styðjast um þörfina, en lýsingu biðjandans, þvf oft er beð- ið um styrk á þann stað, sem ekki er á almannafæri, en þá enginn t{mi til að grcnnslast um þörfina, cn fáðið oft bónþægt f þessu tilliti. Af þessum miður hcppilega vana leiðir : 1. Að vegavinnan verður mis- jafnlega af hendi leyst f sama vega- hjeraði, svona á þcssum staðnum, hinsvegar á hinum, sem, undir jtífnum kringumstæðum myndi verða eins, ef sami maðurinn hefði staðið fyrir verkinu á báðum sttíð- unum,—en það er ekki dœmalaust að verkstjórar hafi verið 4 f sama vegahjeraðinu auk vcgastjórans; er þar ekki við miklu samrœmi að búast. 2. Að bitlingabiðjendurnirvinna að sínum vegabótum ábyrgðarlaus- ir á móts við vegastjórann. 3. Að þegar vegastjórí gjtírir áætlun um fjárhagslega þtírf f vega- hjeraði sfnu, þá veit hann ekki nema aðrir sjeu komnir bak við hann til sveitarráðsins með bitl- ingabœnir í þenna eða hinn part- inn af vegahjeraðinu, og atvikist það þannig að hann verði fyrri, er viðbúið að hann fái bœnheyrslu, en skýrsla vegastjóra þar af leið- andi ekki tekin til greina viðvíkj- andi þeim og þeim parti vegahjer- aðsins, og sama vegahjeraðið þann- ig bútað í sundur milli svo og svo margra Verður þá um leið hin nýja ákvtírðun sveitarráðsins, um fækkun vegahjeraðanna, þýðingar- Iftil. Þó það komi ekki beinlfnis við vegabótum, þá vil jeg þó, f sam- bandi við málefnið, benda ráðinu á, að það inyndi vcrða ólfkt vafnings- minna fyrir ritara- og -fjehirði sveitarinnar, að þurfa ekki að eiga saman við aðraað sælda með vega- skýrslur og reikninga en ráðið og segjum 20 vegastjóra, t staðinn fyrir allt að þvf takmarkalausan fjtílda manna. Á þessu þarf að ráða bót; vega- stjórarnir gcta það ekki, bitlingabiðjendur gefaekki um það, en við nákvæmari yfirvegun er vonandi að sveitarráðið gjiiri það, og það GETUR það. O. G. A. g.\M VVilson f Stanwood f Iowa, á kálf sem vóg 1 290 pund árs- gamall. Sam heldur að þetta sje stœrsti kálfurinn f Ameríku, ogþað cru sumir fleiri mcnn sem halda það sama. Ræningjarnir á R o s t u n g s e y j u n n i. (Framh.). ,,Ó, babbi,“ sagði litla Mabel, sem enn gat ekki talað skýrt, ,,jeg er svo feginn að þú komst, jeg hjelt þú myndir ckki ætla að koma,“ og lagði hcndur um háls honum. Stundarkorn fól hann augu sfn við tíxl dóttur sinnar, rjetti svo j konu sinni hana aftur, og kallaði til hinna bátanna að koma til sfn. Skömmu sfðar voru allir bátarnir f einum hóp, hjer um bil 200 yards frá Victorfu. Skipstjóri ljet f ljósi að bezt væri að halda sig f nánd við skipið með- an það logaði, cf eitthvert skip kynni að koma til að sjá hvað um væri að v-era. Til Valparaiso sagði hann að væru 1800 mflur og þang- að gætu þeir náð á hálfum mánuði ef allt gcngi vel. Victoría var nú eitt eldhaf stafn- anna á milli. Mfistrin voru fallin fyrir borð, þilfarið dottið ofan f eldinn, og afarstór hvftur gufu- mökkur sveif yfir skipinu uns það hvarf f sfna votu gröf, og myrkur lagðist yfir sjávarflötinn þar sem það var. II. KAPÍTULI. Stúlkurnar höfðu nú á engu tíðru vara að taka en að fara að hvíla sig aftur f bátnum. í barkanum áttu piltarnir að sofa, og þangað fóru þcir Moore, MorriII og brytinn Remberton, scm átti að skiftast á við skipstjórann um formennskuna. Vcðurvar kyrt um nóttina, loft- ið hciðskýrt og sólaruppkoman hin fegursta. Sjófuglarnir stungu sjer við og við eftir árbft, flugfiskarnir þeyttust upp úr sjónum og fjellu svo í hann aftur incð miklum boða- föllum, hnýsur og marsvfn renndu sjer með hægð fram og aftur með hliðum bátsins og f fjarlægð heyrð- ist hvalablásturinn og reykjarmekk- irnir sáust. Dagurinn var kominn. Remberton vakti nú skipstjóra, sem strax kom upp og litaðist um eftir skipi, en þegar hann sá ekk- ert skipið, sagði hann að draga upp segl en þó skyldu bátarnir halda sig svo nálægt hver tíðrum að þeir sæu hver annars merki, og um kvöldið skyldu þeir safnast í hóp. Frank Morrill var vanur alls- konar ferðavolki, og var þvf býsna fljótur að finna ráð til ýmislegs. Hann hafði með sjer lftil en hent- ug eldunaráhöld, svo matreiðslu- maðurinn gat búið til góðan mat. Þegar dimma tók um kvöldið hópuðu bátarnir sig saman og lækk- uðu seglin, en undir eins og stjörn- urnar fóru að lýsa var aftur haldið á stað f norðausturátt eins ogáður. Þannig liðu 5 dagar að allt- gckk ágætlega, en að morgni hi-ns sjtítta dags dimmdi f lofti og gjörði drifa- storm, þó lygndi um kvöldið og rigndi talsvert sem kom sjer vcl, þvf farið var að lækka á vatnstunn- unum. Undir miðncetti hvessti aftur og óx vindurinn jafnt og þjett alla nóttina og næsta dag, og nóttina þar á eftir var rokið og sjógangur- inn svo mikið að ekki var unnt að verja bátinn áföllum, og máttu þvf ávallt einn og stundum tveir vera við austurinn. Þegar dagaði litaðist skipstjóri um eftir hinum bátunum, og kom Ioks auga á hinn stórbátinn. Sök- um þess að vindurinn var líklegri til að vaxa en þverra, rjeði hann af að snúa bátnum og halda undan vindi, og stýrði hann nú f áttina til hins bátsins. Þegar þeir nálguðust hann, sá Remberton að þeir höfðu neyðarflagg uppi og sagði Spokes frá þvf. ,,Eruð þjerviss umþað?“ sagði Spokes sorgbitinn. „Takið þjer við stjórninni, jeg ætla að vitahvað jeg sjc". Eftir 20 mfnútur var stórbátur- inn kominn svo nálægt hinum að þeir heyrðu Markham kalla : „Spokes, gctið þjer tekið okkur á yðar bát, okkar er að sökkva ?‘ ‘ ,,Já, við komum strax, ‘‘ og svo stýrði hann að bátnum þeirra. Nú voru ekki. nema 20 fet 4 milli bátanna og þá sagði Spokes -. „Kastið þjer kaðli til þeirra, Remberton, kastið af öllu afli“. Remberton greip endann á kaðl- inum, cn í því að hann ætlaði að kasta kom holskefla og fyllti hinn bátinn svo að hann stíkk. (Framh.)

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.