Baldur


Baldur - 22.02.1904, Blaðsíða 4

Baldur - 22.02.1904, Blaðsíða 4
f 4 BALDUR, 22. FEBR. 1904. Nýja ísland. SUNNUDAGINN þann 28. fcbrúar verður messað 1 skóla- hú-inu í ÁRNESI k'. 2 eftir hádegi. J. P. SóLMUNDSSON. Yfirskoðunarmenn sveitarinnar hafa nýlega lokið starfi sínu, og fundu þeir alla meðhöndlun skrif- arans f góðu lagi, eins og við var að búast af hendi Jóhanncsar Magnússonar. Sfðastliðna viku hefir Mr W. F. McCreary, sambandsþingmaður fyrir Selkirk-kjördœmið, sem Nýja ísland er partur af, verið á ferð hjer um sveitina, til þess að halda stjómmálafundi. Hjer 4 Gimli hjelt hann fund sinn a föstudag, | og var hann allvel sóktur. Þing- maðurinn skýrði þar frá hluttöku sinni f þingmálum sfðan hann varð fulltrúi þessa kjördœmis, og var góður rómur gjörður að máli hans. Auk hans töluðu þeir Jóhann Hcid- inger á tungumáli hinna pólsku manna, sem hjer búa f grenndinni; Sigtryggur Jónasson, Guðni Thor- steinsson og nokkrir fleiri, á fs- lenzku. Þetta er þannig hinn fyrsti fundur, sem er haldinn á * þremur tungumálum, en líklegt er, að margir slfkir fundir muni eftir fara. Þingmaðurinn var beðinn að hlutast til um vörn gegn landbroti þvf, scm vatnið hefir gjiört nú f seinni tfð f sunnanverðu bæjar- stæðinu, og um stofnun vita á Willovv-tanganum og Gimlibryggj- unni. Það þykir Baldri góðs viti, að þingmaðurinn ljet þess getið, að fyr meirhefði hann ekki haft neina trú á þjóðcign járnbrauta, vegna þess, að þjóðin væri ekki fær um að stjórna þcim, en moð því hann rœri allt af að lœra, þá vœri það mí orðin sín shoðun, aðþjóð- in f/œti það. Svona er einn mað- urinn í einu, og eitt sporið f einu, og þar munu fleiri eftir koma, þó hægt fari. MIKIÐ UPPLAG AF ^ ZE’^k.TTsT-A.IDI. ^ mm ss* Drengja alklæðnaðir, þrjú stykki, fyrir $2.75 og upp. Unglinga alklæðnaðir, fyrir $4.50 og upp. Karlmanna alfatnaðir, úr mjög AÖnduðu efni, fyrir $5 og upp í $15, allt úr bezta efni með nýjasta sniði. & t’ % & % Leirtau heíi jeg mikið, og sel það mjög ódýrt fyrir peninga út í höud. * # $ & % Ný álnavara að eins ókomin. Gr THOESTEHsTSOlSr. Ivíike Winnipeg Wiew Co. BRIGHTMAN Bro’s, G-iivnibi. Jcg undirritaður vcrð staddur á eftirfylgjandi stöðum — með öll á- höld til að taka myndir, — seinni hlutann af þriðju viku þessa mán., ARNES, HNAUSA, og ICELANDIC RIVER. Verð myndanna að eins $2.75 tylftin, ef fyrirfram er borgað, en $3.00 ef belmingur að eins er borg- aður fyfirfram en hinn helmingur- inn við móttöku myndanna. Jeg fullvissa yður um gott verk. I BONNAR & $ HARTLEY A BARRISTERS Etc. P. O. Box 223, t ,3 ^7. , WINNIPEG, MAN. Mr. B O N N A R er hinn langsnjallasti málafærslu- maður, sem nú er í ^ þessu fylki. gt Yðar einlægur S. H. Rrightman. Sá sem lifir samkvæmt skynsem- inni verður aldrei snauður, sá sem hagar sjer f hvert sinn eins og lundin býður honum verður aldrei ríkur. Dr. O. STEPHENSEN 563 Ross St. WlNNIPEG. ALMANAK ÓLAFS S. THORGEIRSONAR fyrir árið 19 04 er nú til sölu f bókaverzlun minni fyrir 25 ccnt. Það cr stærra og vandaðra en nokkru sinni áður. Almanak S. B. Benediktssonar fyrir 1904, að eins ókomið. Gimli, 2. jan. 1904. Yðar einlægur G.P.Magniisson. Nú er jcg búinn að fá f bóka- verzlun mfna að GIMLI, MAN. SÖGUSAFN BALDURS. Það eru 6 smásögur f einni bók. Verðið er lftið, að eins 20 cents, cnda hefi jeg aldrei orðið var við jafn fjöruga eftirsókn á nokkrum hlut fyrri, eins og þessu sögusafni, að undanteknum hval & fjörum og dánarbúamunum á uppboðum. Haldi þessu fram, þá endistupp- lagið ekki lcngi; ættu menn þvf að reyna, scm allra fyrst, að ná í eitt eintak hjá mjer. Jeg er yðar þjenustu reiðubúinn G. P. MagnúsSON. 0 0 GEMMEL 0 0 0 COCHEE 0 0 CO. 0 0 33P Eldsábyrgð, 0 0 LíFSÁBVRGð og 0 0 0 PENINGAR TIL LÁNS. # 0 SELKIRK, MAN. 0 0 0 Pað eru að eins spilltar manneskj- ur, sem geta látið sjer lfða vcl og verið glaðværar í hópi þeirra manna, sem þeir vita að eru sorg- mæddir og líður illa. /i\ /ÍS /iS /h 1 /is /t\ /ts /is /ts 0 /ts /i\ WALTER JAMES & SONS. EOSSBE, IÆVV3ST Rækta og sclja stutthyrnings nautgripi ensk Yorkshiresvín. \t/ Vt/ /t\ /t\ /i\ /t\ /t\ /t\ /t\ /i\ /t\ /i\ /*\ /t\ (Á Sanngjarnt verð og væg- ^ /í\ir skilmálar. ^ /í\ # '* * * /t\ /|\ Skrifið þeim eftir frekari /*\ /t\ upplýsingum. /é\ /i\ Telcfon nr. 1498.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.