Baldur


Baldur - 30.05.1904, Blaðsíða 3

Baldur - 30.05.1904, Blaðsíða 3
BALDUU, 30. MAÍ 1904. 3 stjórans, eins og bent var á f Baldri f fyrra, þegar minnst var á þetta járnbrautarmál, að það er verið að grfpa gæsina meðan hön gefst. Stjórnin í Ottawa heldur þvf sama fram eins og Roblin- stjórnin forðum, að það sje öllu gott að láta auðvaldið ná tækifæri á meðan þjóðin sje ckki nógu vel vöknuð til þess að brftka það sjálf. Það er skrftinn hugsunarháttur, að varðmenn eigi að lofa að ræna rík- ið, f stað þess að vekja þá, sem í þvf sofa. Minni hluti hinna canadisku varðmanna vill nú loksins fara að vekja hinar atkvæðisbæru hersveit- ir í virkinu á baki sjer. Meiri hluti varðmannanna vill það ekki. l>ar kemur í ljós hinn virkilegi munur á sósfalistum og kapítalist- um. Heimskringlu cr óhætt að byrja sfna ’frekari eftirtckt* á því atriði. Ræningjarnir á R 0 s t u n g s cy j u n ni. M (Framh.). Þegar svo Dawes þóttist viss um að allir ræningarir væru sofn- aðir, fór hann til og vakti hina. Þeir ruku á fœtur og bjuggu sig til farar, en Dawes fór að sofa. Þcgar þeir komu ftt, læddust þeir fyrst að geymsluhúsinu, fundu þar lukt og kveiktu á henni, svo tóku þcir þar öll þau áhöld sem þelr fundu og að gagni máttu verða, og slökktu svo á luktinni og Ijetu hana á sama stað. Að þvf búnu lögðu þeir af stað til hellisins, fundu hann þó dimmt væri og tóku með sjer nóg af grenihrfslum inn f hann til þcss að hafa fyrir blys, að þvf búnu fóru þeir að setja mcrki f veggina og lánaðist það þó seint gcngi. Þcgar þeir voru búnir að mcrkja veggina, fóru þeir til og byggðu öfluga kláfa, sinn á hverjum gjáar- barmi og festu þá vel, bundu sfð- an kaðla á inilli þeirra til þess að geta dregið gullpokana eftir þeim. Þegar þetta var allt búið fóru þeir heim, en skildu þau áhöld eft- ir f hellinum sem þeir álitu að þar þyrfti á að halda. Þeir komu heim liðugri stundu áður en vant var að hringja til vinnu. Nú kom til kasta stúlknanna að koma vinnu sinni fyrir á sem hag- anlegastan hátt, og þegar þær voru búnar að bera ráð sín saman, varð það ófan á að ein þcirra skildi ávalt vera heima til að passa Ma- bcl og húsið, þannig, að eftir 2 daga vinnu f hellinum skyldi koma heimavinna 1 1 dag og svona allt- af á víxl. Vinnutfminn í hcllin- um var ákveðinn 2 stundir á dag. XVIII. KAPITULI. Vinnan gekk vel og liðlega á skipsmíðastöðinni, og þegar Rem- bcrton var batnað svo vel, að hann gat aftur tekið þátt f vinn- unni, var skipið búið að innan- verðu og byrjað á byrðingnum. Vfggirðingin var einnig svo langt komin að eftir 2 vikur var áætlað að þangað mætti flytja fallbyssurn- ar. Grikkinn var vel ánægður, en Remberton var ekki búinn að vera marga daga þegar hann sá að við- mót hans við Victoriumennina var breytt til hins verra. Hann hafði áður ekkert skift sjer af þeim, en nú sýndi hann þeim ónot og skammir. í byrjuninni voru þeir Spokcs, Moore og Morrill verkstjórar, en nú var Morrill einn orðinn verk- stjóri, hinir blátt áfram verkamcnn. Þegar Remberton sá hvernig á- statt var, fór hann að vinna, en áður en langt leið spurði hann Morrill hvernig stæði á þessari breytingu, en hvorki hann nje hinir Victoriumennirnir <rátu neina úrlausn gefið. Nóttina eftir lá Remberton lcngi vakandi, og komst að þeirri niðurstöðu að citt- hvað yrði bráðlcga að gjöra, cn hvað helzt, það gat hann ekki þá áttað sig á. Þegar þeir, Victoriumennirnir, komu úr virmunni um kvöldið heim til sfn, voru þær Fanny og Cora hálftruflaðar af hræðslu. Þeir spurðu nú um orsökina, og þá svaraði Cora: ,,Við vorum búnar að týna saman gullið f hjcr um bil tvær stundir og vorum komnar að gjánni f annað sinn með byrðar okkar, þá heyrðum við langa stunu fyrst og svo cins og ekka. Við FAIÐ BEZTU SKILYINDUNA MILOTTE. MELOTTE CREAM SEPARATOR Co. 124 3PK.HSTCESS STEEET ^ ‘WiisrTsriFEcsi-. \ urðum auðvitað hraxidar og hröð- uðum okkur í burtu, en þegar við vorum aftur komnar þar sem gull- ið var, rjenaði hræðslan, svo við fórum þriðju ferðina með gullbyrði og þá hcyrðum við ekkqrt, en í fjórðu ferðinni, þcgar við vorum búnar að leggja af okkur byrðarn- ar, heyrðun við sömu stununa og áður, ncma nú var hún hærri, og á cftir henni fylgdi blástur, alveg eins og f stórum höggormi. Við urðum dauðhræddar, tókum þegar á rás og flýttum okkur heim eins og við gátum, Við verðum nú máskc rólegri á morgun, en þó vil jeg sfður fara þangað fyr cn jeg veit af hvcrju þctta orsakast“. ,,Jeg lái yður það alls ekki/' sagði Spokes, ,,og jeg vil ekk að þið farið þangað fyr en við er- um búnir að rannsaka af hverju þetta orsakast. Eru nokkúr lfk- indi til að þar geti verið höggorm- ar, Morrill?“ ,,Ekki get jeg haldið það,“ svar- aði hann, „við höfum ekki orðið varir við ncitt skriðkvikindi á þess- ari eyju, hvar sem við höfum gengið. Jeg hefi raunar heyrt gctið um að stórir höggormar flytist stundum á trjám langar lcið- ir eftir ám, en að þeir hafi getað fluttst hingað cr Iftt rnögulegt. Að hinu leytinu álft jeg sjálfsagt að rannsaka hljóð þctta áður en stúlk- urnar fara þangað aftur“. Viðburður þessi vakti talsverðar umræður og getgátur á meðal þeirra, og þegar þær stóðu sem hæst var barið að dyrum. Spo- kes kallaði: ,,kom inn,“ og inn kom Jamison. »>Jcg bið stúlkumar afsökunar,“ sagði hann og hneigði sig að sjó- manna venju. Svo tók hann sjer sæti á stól sem Spokes rjctti hon- um, og sagði: ,,Nú-nú, hcrrar mfnir, jeg cr kominn hingað til að sjá ykkur og tala við ykkur um ásigkomulagið eins og það cr nú“. ,,Það er vel gjört Jamison, og okkur er ánægja að þvf að sjá yður hjer“. „Gott, herra minn,“ sagði Jami- son, jeg og fjelagar mfnir erum eldri en tvævetrir, og við vitum að þið munið hafa áformað að kom- ist frá þessu ræningjabœli á ein- ívern hátt. Við höfum fastráðið ið hjálpa ykkur, gegn þvf að þið lytjið okkur hjcðan um leið og þið farið. Okkur langar til að komast jitthvað þangað, sem við getum endað ævi okkar sem lieiðarlesrir o menn“. Það leið ekki á Iöngu þangað til Victoriumcnn komust að þeirri niðurstöðu að taka tilboði hans. ,,Þið hafið tekið tilboði okkar,“ sagði Jamison, ,,og þið skuluð aldrei fá ástæðu til að iðrast þcss. Hjeðan af heyrum við ykkur til, og við viljum hlýðnast skipunúm yðar, Spokcs. Ef þjer viljið, skulum við sverja ykkur trúnaðar- eið“. „Þcss gjörist engin þörf,“ svar- aði Spokes, ,.við reiðum okkur á orð ykkar að öllu leyti, cn jeg verð að biðja ykkur að vcra mjög vrar* kára“. (Framhald).

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.