Baldur


Baldur - 14.09.1904, Síða 1

Baldur - 14.09.1904, Síða 1
Oliáð íslenzkt vikublað. * STEFNA: Að efia hreinskilni og cyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kem- nr, án tilíits til sjerstakra flokka. Eitt í sinni röð vestanhafs. * AÐFERÐ: Að tala opinsk&tt og vöfiulaust, eins og hæfir þvl fólki, sem er af norrœnu bergi brotið. II. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 14. SEPTEMBER 1904. Nr. 36. FRJETTiR. * Orustan við Liao Yang stóð y-fi-r í IO daga, og enclaði raeð þvf •að Japanítar r&bu R-ússa & flótta -og tóku borgina, Svo var orust- an skæð, að þegar sko-tfæri voru ckki til taks, var barist með stein- um. Sagt er að Japanítar hafi misst 30,000 manns f þessari við- ureign. Rússar segjast hafa tapað 16,000 mönnum, og þykir Ifklegt ■að eitthvað sje undan drcgið f þeirri tölu, þó það sje ekki óífklcgt að mannfall þeirra hafi verið eitt- hvað minna en Japanfiae Áður en Japanftar tóku borgina höfðu Rússar brennt vistaforða og annað, er þeir ekki g&tu haft með «jer. Japanftar Ijetu ekki staðar aiumið við að taka Liao Yang, héldur eltu þeir Rússa norður eftir 1 kttina til Mukdcn. Var það tik gangur Japanfta að komast frara fyrir fylkingar Rússa og neyða þá þannig til Oristu, en undarnhaldið hefir virst ganga vel, fyrir Rúss- nm svo langt, scm irrenn vita.- JEngar grcinilegar firjettir hafa lcomið fr& þessum stöðvum, síð- ustu daga. Óljós fregn segir að Samsonoff, sá er myrti rússneska r&ðgjafann, Von Plehve, sje sloppinn úr fang- elsinu. Sl&trara verkfaliið er nú upp- hafið, og fara mennirnir að vinna aftur með sömu kjörum og áður voru. Sagt er að verkfallið muni hafa kostað verkamennina $S,ioo, 000, og verkstœðaeigendurna $7,500,000. Issa Tamimura, japanskur verzlunarfrœðingur, sem hefix ver- ið að ferðast um heiminn f þarfir japönsku stjórnarinnar, er nú að fierðast um Canada. Honum llzt vel á sig hjer og segir að sig langi til að koma nokkrum japönskum bœndum tij að setjast að í Norð- vesturlandinu. tingi rafmagnsfrœðingsins nýja, Halldórs Guðmundssonar. Hann kvað hafa pantað þegar áhöld til þess nú með póstskipinu 20. þ. m. Hugsað er um 150 rafljós rneð 16 keits Ijósi hvert, sum úti og sum inni. Þau kvfeðu eiga að kosta 6 kr. hvert um árið. Um vertnsveituna hefir hr. Jón Þorkákssen verkfrœðingur lagt á rftðin. Hugmyndin er að leggja pfpu, vatnsæð, úr lind sunnan við Hamarinn niður að sjó og inn með honum. Lindin liggur það hátt, að vatn kemst upp í flest hús, sem ekki eru ofar en með þjóðveginum. Reykjavík m& biðja fyrir sjer, að hún verði ekki langar leiðir aftur úr Hafnarfirði. Í maím&nuði, &rið 1901 lagði J>rfmastraður eintrjáningur af stað frá Vancouver, og var fcrðinni heitið suður um kyrrahafseyjar, þaðan austur, sunnan við ’Cape Horn’, og svo til Azores eyjarma •og Evrópu. Bátur þessi var hol- ■aður úr trjábút, Alaska Indí&na, &rið 1843. Aðeins tveir menn eru ábátnum. Þegarsfðast frjett- ist til þeirra með vissu, voru þeir komnir til Azores eyjanna, og höfiðu þá ficrðast 40.000 mílur. Nú kemur frcgn um að til þeirra hafi spurst við Englands strendur. Sagt er að Grand Trunk Pacific járnbrautarfjelagið rnuni ætla að kaupa Canada Atlantic járnbraut- ina, fyrir $12,000,000. Maður nokkur & Englandi, Adolf Beck að nafni, var, árið 1896 tekinn fastur, kærður um að hafa haft peninga og gullst&ss af stúlkum, undir fölsku yfirskyni. Hann var fundinn sekur, og dœmduí í 7 &ra fángelsi. Eftir að hann hafði útent tfma sinn í fangelsínu var hann l&tinn laus; en ekki leið á löngu þar til hann var aftur tekinn fastur, kærður um sama afbrotið. Hann var samt sýknaður í þetta sinn, þvf um sama leyti var annar maður, Smith að nafni tekinn fastur fyrir sama glæpinn, og kom það þ& upp að nann (Srnith) hafði einnig framið gloepinn, sem Beck hafði setið í fangeisi fyrir. Nú hefir stjórnin boðið Beck $10,000 bœtur, en hann hefir neitað boðinu, af þvf honum þykir það of lftið. Hann heimtar að mál sitt sje rannsak- að að nýju, og hefir j£veiið sett konungleg nefnd í það, til að rjetta hluta þessa manns, sem lögin hafa svo illa leikið. skriðfær en verið synjað um hvor- utveggja. Svo setti hann fjóra ís- lenzka varðmenn út I skipið. Um nóttina var siglt á stað með varð- mennina, og þegar komið var nokkuð frá landi, voru þeir með harðri hendt reknir ofan í bát, sem stolið hafði verið frá landi, svo lftinn, að hann gat tæpast tekið þá alla fjóra, og með einni ár að eins. Mennirnir björguðust til lands af því að veður var kyrt. sig fram'til alþingiskosninga hjer í Eyjafirði og hefir þessa viku verið að halda fundi með kjósendum. Óþurkasamt hefit verið nokkuð hjer um sveitir síðan er sláttur byrjaði. Samt hefir ýmsum tek- ist að þurka töluvert af töðu sinni með þvf að nota hverja flæsu vel. Vitskcrt kona, f Boston sýndi manni sfnum banatilræði, og skaut sfðan & lögregluþjón og særði hann til ólífis. Sfðan bjó hún um sig til varnar, f setustofunni. Þaðan varðist hún 10 Iögregluþjónum í 5 klukkutfma. Hún var seinast handsömuð með því að sprauta eiturblöndum inn um götin á hurð- inni, þar til loftið f herberginu varð svo þrungið afþeim, að það leið yfir hana. Hún hafði hjá sjer tvær skammbyssur og nóg af skot- færum, þó hún væri búin að skjóta setti af stað tresmfðaverksmiðj eitthvað 50 af þeim. Íslands-fr j ettir. * (Eftir ísafold). Reykjavík, 23. jú!í 1904. Trjesmíðaverksmiðja með vjel- arafli, vatnsafli, komu Hafnfirð- ingar upp f fyrra. Nú eru þeir komnir á flugstfg með að nota sama vatnsaflið til að raflýsa kauptúnið að einhverju leyti, í bráð. Loks er þar á prjónurn ráða- gjörð um vatnsveitu fyrir bæinn. Fyr má nú vera frainfaraskrið en þetta, & 1—2 missirum. Það er sami maður, sem raflýs. jngunni kemur upp og s& sem una í fyrra, Jón Reykdal trjesmiður. fiíann gjörir það mcð ráði og full. 33. júU Herskipið Hekla höndlaði fyrir fám dögum, 26. þ. m., enskan bffltnvörpung sekan í landhelgis- broti, úti fyrir Arnarfirði. Hann var frá Hull (H 56) og heitir Para gon, skipstjóri William Magara Hekla s& til hans langar leiðir &- lengdar, langsamlega í landhelgi; hann stefndi undan landi. Hann nemur staðar, ar hann verður var við Hektu, til pcss að leysa fr& sjer vörpuna; það var hálfri sœ- urtlu fyrir innan landhelgismörk; hann hraðar þvl næst ferðinni sem mest hann má, og hirðir ekkert um, þótt Hekla gefi honum bend- ingar um að staðnæmast. Ljet ekki undan fyr en honum var sent hvert skotið á. fœtur öðru, og þau mörg, fyr.lt púður eingöngu, og þvf næst kúlur. Skipstjóri harðþrætti frammi fyrir höfuðsmanni fyrir að hafa fiskað f landhelgi; þóttist hafa misst vörpuna frá sjer úti fyrir Djúpinu. En Hekiumenn höfðu sjeð glöggt allar aðfarir hans, og s& hann sjer loks ekki fært annað en meðganga. Hckla fór því næst með hann til Patreksfjarðar. Þar var hann sektaður um 2000 kr., og afli og veiðarfæri gcrt upp- tcekt. Hann hafði mikinn fisk. Það vitnaðist, að þetta sama skip hafði oft verið staðið að landhelg- isveiði hjer í Garösjó. En nú var & því nýr skipstjóri. Svo er vant að hafa það, þá er svo ber undiv, ekki komist sökudólgur undir manna hendur. 23. júU íslandsbanki hafði fyrstu þrjár vikurnar rúmar, sem hann hefir starfað, 7.—30. júnf, lánað út 108 þús. kr. gegn veði og sjálfskuld arftbyrgð og 30 þús. gegn hand veði. 62 þús. kr. víxillán hafði hann og veitt. Nær 40 þús. hafði hann tekið inn á d&lk og með irin- lánskjörum. Rafmagnsfrœðingur, Halídór Guðmundsson, Skaftféllingur, kom til Reykjavíkur um síðustu m&n- aðamót frá útlöndum, til þess að forvitnast um, hvort Reykvfking- ar mundu hafa hug & að koma upp raflýsingu hj& sjer, annaðhvort með gufuafli eða mcð þvf að nota vatnsafliið úr Elliða&num. Eðlisfræðingur íslenzkur, cand. mag. Þorkell Þorkelsson, kom til Reykjavfkur um sfðustu mánaða- mót til þess að rannsaka hvcra & Suðurlandi, leyta þar að frumefni nýlega fundnu, scm RADIUM heit- ir. Hann hefir styrk til ferðarinn ar úr Carlsbergssjóði. Endurskoðendur við íslands banka eru þeir Indriði Einarsson revísor, skipaður af r&ðgjafanum, og Julius Ilavsteen amtmaður, valinn af hluthöfum með 500 kr. þóknun hvor. Tíðarfar hið ákjósanlegasta og .grasvöxtur f bezta lagi. Lítið vantaði á að bændur alhirtu nú tún sín þá dagana, sem þeir byrja slátt f lakari árum. Hvarvetna af landinu er að frjetta árgæzku til sveita. (Eftir Norðurlandi.) Akureyri, 16. júlf 1904 Botnvörpungur, sem dœmdur hafði verið í 1800 kt, sekt og afla upptœkan og veiðarfæri, en áfrýjað m&li sfnu, strauk um nótt frá Hafnarfirði 16. f. m. Sýslumaður Páll Einarson hafði gert allt, sem f hans valdi stóð, til þess að af- stýra þvf, beðið um menn af Heklu til varðgæzlu, meðan skipið var í haldi, og að tekin væru stykki úr gangvjelum botnvörp- ungsins, til þess að hann yrði ó- Hans Reynolds, blaðamaðurinn norski.scm áður hefir verið minnst á hjer í biaðinu, flutti fyririestur f húsi Goodtemplara hjer f bæn- um á sunnudagskvöldið var, og talaði einkum um b.aráttuna, sem háð hefir verið og háð er f Noregi fyrir því að gera eiginlega norsku, þá tungu, sem mestöll þjóðin talar, að ritmáli Norðmanna. Hann gjörði áheyrilega grein fyrir þeirri þörf, scm á því væri, og cins fyrir þvf, hve langt þvf máli væri kom- ið. í fyrirlestrinum kom fram einkar hlfr hugur til íslands, þakk- arhugur fyrir þá fjársjóðu, er ís- lendingar hefðu geymt í tungu sinni og bókmenntum. Ræðu- maður hóf mál sitt með ljóðum til íslands cftir sjálfan hann og iauk þvf með þvf að lesa með góðum og skýrum framburöi erindið , ,Þú álfu vorrar yngsta land“ eftir Hannes Hafstein. Fyrirlesturinn var allvel sóttur. Á eftirhonum sýndi ræðumaður margar myndir frá Noregi. Þessi hákarlaskip hafa komið inn f vikunni P ,,Vfkingur“ með 64 og ,.Henning“ með 105 tn. Fiskiskipin, sem komið hafa, eru: ,,Helga“ með 15 þús.; hafði lagt upp áður & Patreksfirð: um 20 Þús. ,,Fremad“ með 6þús. hafði lagt upp áður á vesturlandi i6þús. ,,Sfldin“ með 7)4 þús., ,,Julíus" með 12 þús., ,,IIelen‘‘ með 1 y2 þús. af þorski og 50 tn. sfldar. í fiskikvfar við Iírísey öfluð- ust 150 tn. sfldar & þriðjudaginn var og 30 tn. næsta dag; en svo ekkert frekara, svo frjest hafi. Á Svarfaðardal er allgóður þorskafli; fiskur sagður fremur mishittur; surnir fá rnikið, aðrir heldur lftið. Sfldar verður allt af vart í fjarðar- munnanum, en mjög iitið fæst af henni f lagnet inn f firðinum. Reknetaveiðar Norðmanna eru byrjaðar; eitt af skipum þcirra kom inn á Litlaárskóg nú í vik- unni með & 2 hundrað tunnur. Svarfdælir segja, að alveg sje girt fyrir fjörðinn af þorskveiða rekneta- skipum. Þar er ógrynnum af úr- gangi fleygt f sjóinn við fiskverk- unina, og er talið aftra fiskgöng- ,um inn f fjörðinn. Það hefir enn þá ekki verið til f hciminum það ský, sem sólin ekki hefir lirakið á brott. Préfessor Finnur Jónsson kom hingað á laugardagskvöldið var, landveg austan af Seyðisfirði, með Sá sem hefir gott lundarfar er viss mcð að hafa marga aðra góða hluti. ,Baldur“ biður vini sfna að gjöra sjer vinarbragð, með þvf að frú sína, son sinn og frændkonu \ senda sjer nokkra nýja kaupendut frúarinnar. Prófessorinn býður —helst sem fyrst.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.