Baldur


Baldur - 01.02.1905, Blaðsíða 1

Baldur - 01.02.1905, Blaðsíða 1
Stór með góðum skilmálum. Já, við seljum stór með góðum skilm&l- um,—niðurborgun í peningum, og vikuleg- ar, hálfsmánaðarlegar eða mánaðarlegar af- borganir á því sem eftir stendur. Ofnar, fyrir kol eða við á $1.75 og$8ogyfir. Nr. 9 stór á $12 og yfir. Stálstór með 6 pott- stæðum og upphækkuðum vermiskáp á $30. ANDERSON & THOMAS 538 Main St., cor. James St. , WPG. STEFNA: Að efla hreinskilni og cyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og víSflulaust, eins og hæfir því fólki, sem er af norrœnu bergi brotið. Gjaíavaniiugur. Ýmislegt mjðg heppilegt fyrir vinagjafir, sem fáir muna eftir þegar þcir þurfa að kaupa gjafir. Innanum hina algengu harð- vöru eru ýmsir munir mjög heppilegir fyrir gjafir. Vasahnífar, skautar, fótboltar, hundskragar, fyrirskurðarhnffar og borð- búnaður úr silfri etc. ANDERSON & THOMAS 538 Main St.,cor. James St., WPG. III. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 1. FEBRÚAR 1903. Nr. 5- FRJETTIR. * Ilorfir til strfðs með Tyrkjum og Bólgarfumönnum. Tyrkneska stjórnin er að leita eftir 15 milljón dollara láni til vopnabúnaðar. f Winnipeg byrjaði hann í lftilli kompu sem tinsmiður. Ýms gróðafjelög biðjast nú eftir Rússneska uppreisnin. Þrem dögum eftir að verkalýður löggildingu hjer f fylkinu. Eitt i ;nn f Pjetursborg (Hinn 22.) ætlaði1 þeirra á að nefnast Anglia Land ag bera kvcinstafi sfna fram fyrir | , & Lumber Co., Ltd., með $200,, keisarann, og var skotinn niður 000 löggiltum höfuðstól, Og biðja 9 f hundraðatali á strætunum fáa ■ Mcð sfðustu stjórnarathöfnum menn um löggildingu þcss, þar á faðma frá höllinni, dundi sama Rössakcisara cr samþykki fyrir meðal 2 íslendingar, Gfsli kaup- j sómameðferðin yfir verkalýðinn í I 800 milljón dollara viðbót við maður Ólafsson og Stefán bókhald- Moskva. Þar voru Kósakkar látn- | rússneska flotann. ; ari Sveinsson. ir skjóta á hóp þrjú þúsund rnanna, og særðust þar margir. Árið 1904 hefir verið mikið fram- { « ÖRKÁBPATILBOD Fimm kóngar ætla að verða f spilinu f Kaupmannahöfn í vor. Keisararnir frá Þýzkalandi, Aust- urrfki og Rússlandi og konungur Englands ætla þá að finnast hjá Danakonungi,-—ef alþýðan á Rúss- landi lofar, má Nikulás nú orðið kannske bœta við. Þann dag berst einnig frá Hels- faraár fyrir Royal Templars hjer í! . . , , íngfors á Pinnlandi sama sagan, Manitoba. Það er svo að sjá sem I , t .... : nema í smærri stfl. Þar urðu þrjá- Good Templars megi fara að gæta i , , . . . , , 0 í tfu manns sárir fyrir skotvopnum að sjer. R. T. hafa bœtt við sigl , , .. . j ! yfirvalda sinna. Menn mega vel 20 stúkum og aukið meðlimatfilu1 . „ . , , . , , . i furða sig á þvf, að nokkrir menn { fyrverandi stúkna geysimikið. Nr. | , , \ , .. J ö ! skuli vera tn f rússneska ríkinu, 1 1 í Winnipeg jdkst t. d. úr 200: . „ , , . . . , . . ‘ sem fyllast f gremju sinm hatri; I öllum herskipaflotum heimsins Upp í meir en 500, og nr. 2 hafði, „ . , , . ' 11 J ’ h> gegn allri valdstjórn! sem staðið hefir yfir hjá C. B. JulÍUS sfðan 1. janúar 1905, hefir fjöldi fólks hagnýtt sjer, og er því þess vegna haldið áfram. ✓"N virði af KARLMANNA og DRENGJA P'ATNAÐI var auglýst að skyldi seljast fyrir 5 febrúar. K'ftir UMSETNINGUNNI að dœma, það sem af er, þá er óhætt að VERA FULLVISS UM að takmarkinu, sem keppt er að, verði náð. Iljcr er ekki verið að útbreiða neitt ,,hnm- bug“, hcldur er hjer að ræðá um STÚRKOSTLEGAN PEN- INGASPARNAÐ fyrir alla sem klæðnaðar þarfnast. Lesið þvf MEÐ ATHYGLI eftirfylgjand'i verðskrá. til samans eru 560 bryndrckar, j þó hlutfallslega meiri viðgang, úr 471 ljettisnekkjur, 1255 skotbátar, i 77 upp í 214. og 1600 tundurbátar. Þrfr hundruðustu hlutar alls mannafóðurs er fengið úr vatni, en þrír fjórðu hlutar jarðarinnar þaktir af vatni. Hausavíxl. Það er ætlun manna, að allt skóg- lendi jarðarinnar sje að víðáttu kringum 2,500,000,000 ekrur. Sama daginn, sem .þetta varð, j j voru stjórnarauglýsingar festarupp j f Pjetursborg þcss efnis, að hver i sá verkmaður, sem ekki Ijeti und- j an innan 24 kfukkutfma, yrði; Kosningastrfðinu f Ontario er fluttur burt úr borgínni. Stjórnin núlokið. Meðan áþvístóðvaró-!ætlar( að þvf cr virðist, áðfæraj sköp mikið upp f lfberalblöðunum (Jagkverksíengdina niður úr 11 um mútugjafir af hálfu konserva-1 klukkutímum, sem nú er lögum ! tfva. Um þeirra eigin oiðstft í g^mkvæmt, og býst við að sú um-| þvf cfni að undanförnu er lýðum lKjt Qg nðg harðneskja og hervalds-j í Sflesfu cr nú farið að búa til ljóst. Báðir cru góðir. kúgun muni brjóta upprcisnina á> steypt gler f stað múrsteina, og llinn 23. þ. m., tveimur d<ög-! bal_ aftur getur þvf bráðum farið að verða | um fyrir kosningarnar, sagði Ungra irtanna alfatnaður ....... DrcngjafÖt, mjög laglegog sterk Karlmanna yfirhafnir nokkuð óhult að búa í glcrhúsum. Smávindlar tilbúnir f Canada voru árið 1890 - 34 milljónir 1895 - 83 1900 - 123 1904 - 216 Það er vonandi að stjórnmálaflokk- arnir lfti nú vel cftir að vernda þcnnan innlcnda iðnað. Slfkt er engin smáræðis framför(I!) Winnipeg Free Press (líberal), að Ross Iíberalaforingi væri vongóð- ur um að vinna sigur, með iosæta meiri hluta. Þarna hafa menn nfi rjett einu- sinni mynd af mannlffinu, þarsem höfðingjarnir cíga f höggi við al- j múgann. Erfiðismaðurinn býr til vopnfn og skotfærin og geldurj skattana, sem hernum og ö'llum Buxur, skjólgóðar fyrir veturinn — Nú eru Ieikslokin orðin þau að ’konservatívar' unnu þann sigur,! . „. , , . ' , ” ’ 1 embættismönnum landsins er bor; að Whitney, hinn væntanlegi for- sætisráðherra, hefir nálcga 3 menn Ffnar sparibuxur úr bezta efni — um hvern 1, sem Ross, hinn fyr- vcrandi stjórnarformaður, hefir á Þrjátfu mánaða gamall stutthyrn- ingsuxi, sem slátrað var í bú Greenuays gamla í haust, vóg 1080 pund. í Nor’-Wcst Farmer er þcss getið, að nýlega hafi verið byrjað á þvf f Kaupmannahöfn, undir um- sjón háttstandandi nefndar, að flytja fyrirlestra um matreiðslu ., fyrir karlmönnum cinungis“. að með. Svo þegar erfíðismenn- irnir koma bótiarvcg til yfirboðara sinnaeftir rjettarbótum, þá erþcim i svarað með þvf, að snúa byssu- að skipa, eða 7_ móti _6. kjöftunum framan f sjálfa þá, kon- Karimanna prjónapeisur Drengjapeisur fallegar Killam hæstarjettardómari, fyr verandi háyfirdómari hjer f Manf- toba, kvað nú eiga að taka við for- j mennskunni í járnbrautamála- j nefndinni, sem Blair sagði af sjer f lj(5strunum sfn„ haust. Þessar kosningar gjöra f frekara lagi hausavfxl á hlutunum frá þvf,1 sem fram kom við sambandskosn- ingarnar f haust, ncma hvað hlut- fallamismunurinn cr enn þá meiri. í öllum borgum f fylkinu lvöfðu ’konscrvatfvar* betur, nema f Ot- tawa, þar scin sambandsstjórnin hefir aðsetur sitt. Mörgum fyr- vcrandi ráðherrum var sópað út, og sumir úr flokki sigurvcgaranna náðu sætum sfnum með meir cn 3000 atkvæða yfirburðum. R. R. Gamcy, sá sem mestu uppnámi hcfir valdið með upp- m, vár endurkos- j inn í kjördœmi sfnu með auknum! ur þeirra og börn, og allt látið velta ! I unnvörpum f blóði sfnu. Sfðasta tiltæki rússnesku stjórn- j I arinnar er það, að Iofa blöðunum ! að útbreiða f ríkinu frjettaskeyti, sem á að vera rjett nýkomið í gegn I ! | i um Parfs, þess cfnis, að Kuropat- kin herforingi hafi náð sjer svo vcl ■ ; niðri á andstæðingum sfnum við | Mukden, að hatin sje að byrja áj samningum við japanska foringj- , ann Oyama. Hvað sem hæft cr f r I þessu, ér búist við, að það hafi Karlmanna milliskirtur Karlmanna axlabönd Ilálsbönd slipsi : atkvæðafjölda. Ashdown kaupmaður f Winni- | SvQ fór um sjrtfcrfl þá pcg hefir verið skipaður f hina j ____________________ canadisku jspckjandi áhrifáinúginn f Pjeturs-; borg f bráð. í annan stað flýgur það fyrir, að byltingamennirnir sje búnir að setja stjórn, scm þeir ætli sjer að viðurkcnna, og hafi hótanir um að viðurkenna ckki þau peningalán, F-fnir, fóðraðir skinnvctlingar Karlmanna brjósthlffar .'analegt verð $14.00 nú $11.00 — — I 1.00 - 8.50 — — 10.00 - 7.00 — — 9.50 - 7.0Q — — 9.00 - 6.50» — — ■ 7.50 - 5-Qo» — — 6.00 — 4i.2>5 — — 5-5.0 — 4.00 — — 6.5©) — 475 —- — 5.00. — 4.00 — — 6.-OQ. — 4-50 — — — 2.23 — — 52.00 — * 9.00. — — oooo' - 6.5-0- — — 2.50 — 5,00- — — 7.00 — 4.50- — — 3.0Q - 2.25, — •— 2-50 - 173 — — 2.00 — 1.50 — — i.85. - i-34 — — ö. 1/1 — 11 5 — — 4,00 - 3-25 — — 300 — 2-50 — — I _5Qr — II, 10. — — 1.25 - °'-95 — — I .OO - 073 — — O.QO - 073 — — 0.65 - 0 43 — — 1.50 - 1.10» — — 1-25 - I.OQ — — 1.00 - 0-73 — — 0.65, - 0.5,0» . — — 0.60 - 0.43 — — 0.50 - 0-35 — — 0--35 - 0-25 — — 0 5,0. - 0-35 — — o-35 - 0.25 — — 0.25 - 0.15 — — 1.00 - 075 — — 0.90 - 0.63 . — — 0.65 - 0.45 a loðhúfur og loðkragar með ^5 Pró- samgöngumálanefnd j ,__________ ____ _ t _ __ o ___ . .. r. . . . ! SSF” Auglýsingar er eina góða . . •. . , . (1 ransportation Cominission), og . .. * sem stjórn keisarans taki cftir 2 . r , 01 aðferðm ti! að oðlast aukm viðskitti.j 3 henr hann $25 þóknun á da^ fyrir ,r , a _ . janúar _ 0 7 ; Verzlunarmenn og íðnaðarmenn 1;J þann starfa. Fyrstu verzlun sfna Auglýsið f Baldri. 'i scnt afslætti. * * ír NÝ-lSLENZRT' FERÐA .1/ENN! Farið ekki svo um á Gimli, að þið komið ekki við og kynnið ykkur KJÖRKAUPIN.. Þcssi yfirstandandi AFSLlTTaRSALA er eflaust só LANGMESTA scm átt hcfir sjer stað f NÝJA ÍSLANDI. TAKIÐ EFTIR aUglýsingunni sem kemur í næsta blaði O. IB. CTTTXjITTS, O-‘------------

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.