Baldur


Baldur - 01.02.1905, Blaðsíða 4

Baldur - 01.02.1905, Blaðsíða 4
4 BALDÖR, i. FF.BRtíar 1905. Nýja matið °g sveitaiskiftingin. —:o: — Hr. rjtstjóri! Það er engin furða þó G. Thorsteinson hafi þótt það viðeigandi ogsjálfsagt, að hann reyndi til að þvo hendur sfnar og sveitarráðsins, út af ákvörðun þess á sfðasta fundi, að hafa enn á ný almenna virðing* f Gimlisveit. Ekki heldur er jeg neitt hissa á þvf, þó honum færi, jafnvel strax eftir fundinn, að lcika grunur á að þessi ráðstöfun hans og ráðsins, mundi verða óvinsæl, jafnvel þó engir gæfu sig sjcrstaklega fram til að blása að þeirri óánægju. Það fyrsta sem jeg vil takafram og það sem er á vitorði, bæði G. Th. og almennings, er það, að þessi nýja virðing er bæði óafsak- anleg og óþörf. Eða, á hverju byggir sveitarráðið þessa virðingu? Hefir það fengið bænarskrár, sendi- nefndir cða nokkrar áskoranir frá gjaldendum um nýja virðingu ? Ekki mjer v tanlega. Það lítur þvf ekki út fyrir að almenn óá- nægja hafi átt sjer stað, úr því sveitarbúar reyndu ekkert af þess- um meðölum til að fá þessu fram- gengt. Sfðastliðið ár var ráðið j svo heppið f vali sínu, að fá tvo af þeim bcztu mönnum, scm sveitin hefir nokkru sinni haft til þcss að meta eignir sveitarinnar, og sem j sönnun upp á það, hvað vel sú virðing heppnaðist, og hvað sveit- arbúar álitu hana sanngjarna og; rjetta, má benda á, að af um 1400 virðingaseðlum, sem út voru send- ir, komu til baka á yfirskoðunar- fund að cins 30, sein mótmælt var, eða liðug 2/. o /q í öðru lagi hefir ásigkomulag sveitarinnar ckkert breyzt á þessu ári, svo ný virðing yrði nauðsyn- lcg. Engar járnbrautir hafa verið lagðar innan sveitar, og engin af- staða hefir breyzt svo á þessu tíma- bili, að það hafi áhrif á virðingar- 1 verð landsins. Svo er tilkostnað- urinn við nýja virðing, sem verður ekki minni en $300. Skyldi ekki einhverjum af nýbyggjurunum, sem cru að taka lönd út f óbyggð- j um og eyðiskógum, veglausum og hjálparlausum, og sem sveitar- stjórnin hefir oft orðið fjárskorts 1 vegna að neita um hjálp til að gjöra upp vegi, eða þá veita styrk til þeirra af mjögskornum skammti— skyldi þeim ekki hafa komið betur að fá styrk, sem þessu svarar, heldur cn þessu fje sje eytt, í ó- j þarft virðingarkák, sem ekki gctur orðið til neinna hagsmuna fyrirný- j lenduna eða nokkrum að liði ? Þá er eftir rúsínan í þessari af- í sökunartilraun oddvitans, og það er óánægjan út ?f virðingunni í 3. dcild. Eins og sjá má af ofanskrif- uðu, er hjer engin almenn óánægja Það er mjög Iofsvert hjá G. Th. hvað hann sýnist vera. einlægur í að tryggja öllum rjettindi með virðingunni. En í hverju gæti þeim rjettindum verið traðkað þ<>tt ráðið sendi mann úr Víðinessbyggð hingað til að virða, cða mann hjeð- (ansuðyr? Vantreystir hann því ; að þeir mundu lcysa verk sitt sam- j vizkusamlega af hendi, þó þcir 1 virði ekki hver í sfnu byggðarlagi ? Eitt atriði f grein G. Th. vil jeg minnast á enn þá, það er svcitar- skiftingin. Það hefir aldrei fyr vcrið rætt opinberlega, og nokkuð einkennilegt að hann skuli minnast á það nú, þarsem það kemursára- lítið matsmálinu við. og helztu á- stæðuna til þess að það sje gjört, j telur hann fólksfjölda nýlcndunnar j og erfiðleikana á að stýra málefn- ; um hennar svo í lagi fari. Það er j nú öllum sýnilegt hvað G. Th. veit- ist erfitt að stýra málcfnum sveit- 1 arinnar svo f lagi sje, semvitaj um hvernig hann greiddi atkvæði f matsmálinu á síðasta fundi. Það eru nú nærfellt 20 ár sfðan þessi svcitvar stofnuð. Þcim, sem muna sögu hennar frá þvf fyrsta, cr fullkunnugt um það hvað crfitt hún átti uppdráttar fyrst framanaf, meðan gjaldþol manna var lftið og allir mögulegir erfiðleikar við að stríða, sem samfara cru landnámi f nýju byggðarlagi. Nú má segja að þessi svcit sje komin á fastan fót, og með bjarta framtíð fyrir: höndum. Nú hefir hún nægar inntcktir (um $15,000 sfðastliðið I ár) til að inæta útgjöldum sfnum, | samt vill oddviti sveitarinnar ] stykkja hana f sundur og gjöra úr henni tvo krypplinga, sem ckki hefðu þrek nje krafta til að vinna það verk í almcnnings þarfir og til almcnnings heilla, sem hægt er að afkasta undir núverandi fyrirkomu- lagi. Já, nú á að fara að vinnaað því, að sundurdreifa kröftum þess fólks, sem hefir starfað af ftrasta mcgni að þvf, að byggja upp þessa sveit, þegar sú starfsemi hcfir vcr- ið kórónuð með góðum árangri. ! Og þetta er einmitt oddviti sveit- j arinnar sjálfur, scm vill skifta upp j þcssum 20 ára afrakstri svcitarbúa J af starfsemi sinni f þágu byggðar- ! lagsins ,,f kristilegu bróðerni, fj kristilegu loftslagi, áður en and- j rúmsloftið spillist“ !! Ætti ckki 1 Gimlisveit að vera oddvitanum sínum þakklát fyrir þá tillögu ? Ætti ekki að leyfa honum alveg ó- í átaliðað verða landráðamaður þess- arar sveitar ? Icel. River, 25 jan. 1905. S. Thorvaldsson. — - - —♦ ♦ Úr heimahögum. með virðinguna 1904. Ef svo-væri, hefðu fieiri bœndur hjer sent inn mnkvartanir og beðið um lagfær- ingu. Jeg tel það ekki vott um almenna óánægju, þó einstakir menn gangi hús úr húsi og sár- biðji urn að mega kvarta fyrir ann- ara hönd á yfirskoðunarfundi, eins og átti sjerstað hjer sumstaðar síð- astliðið ár. Samt varð árangurinn ekki meiri en 30 umkvartanir á allri virðingunni, oger það órækur vottur þess, að almenningur í þess- ari dcild er of sjálfstæður og sann- gjarn til þess, að láta hafa sig fyrir ginningarfífl þeirra manna, sem virðast hafa þá einu og æðstu hug- sjón f lffinu, að kveikja ófríð í mannfjrlaginn og kasta skugga á beztu og einlægustu viðleitni ann- ara í þarfir byggðarlagsins. Hr. Thorsteinn Thorsteinsson í Hvammi er nýfarinn norður til1 Mikleyjar, til þess að láta sögunar- millu sína þar fara að taka til starfa. Ilann leysti .hjer verk sitt ágæt- lega af hendi síðastliðið sumar, og nú býst hann við að geta gefið mjög góð kaup á allra bezta við með vorinu. Þeir, sem á húsavið þurfa að halda, ættu að skrifa hon- um um það sem allra fyrst. Thompson og Thomas eru að saga og hefla hjer f grenndinni, j eins og að undanförnu. Hr. Jón ! Eiríksson f Lundi er að fclta fill ó- sköp af sí'ignnart rjám, og hr. Krist-j jón Finnsson og aðrir norður- byggðamenn ganga nú sem óðast! að sama starfi. Austan við vatnið, á móti Mikl- ey, eru bæði Drake og Robinson búnir að flytja geysimikinn sögun- arvið, að millum sínum. Hr. Stefán Ó. Eiríksson, sem hjer bjó lcngst við Iækinn, en nú að Poplar Park, var við sveitar- kosningarnar í St. Clements kos- ' inn mcðráðandi fyrir 5- deild. ííann gcgndi sama starfi um lang- ; an aldur fyrir 1. deild Gimlisveitar meðan hann var hjer. Ferðaáætlun. Póstsleðinn fer frá Winnipeg Beach á hverjum þriðjudegi og laugardegi, cftir að ’train' kcmur, og alla leið norður að íslendinga- fljóti; kemur þangað á hvcrju sunnudagskvöldi og miðvikudags- kvöldi. Fer frá íslendingafljóti á hverj- um mánudagsmorgni og fimmtu- dagsmorgni ; kemur að Winnipeg Beach hvern föstudag og þriðjudag svo snemma, að alhægt er að ná f train uppeftir frá Beach. Sleði þessi cr mjög vel út búinn ; fyrir ferðafólk, upphitaður og mcð <ill þau þægindi sem ferðafólk getur ákosið sjcr. Ökumaðurinn, hr. Gfsli Sig- mundsson, ereinn af þeim ötulustu I og beztu mönnum sem hr. Stefán [ Sigurðsson hefir haft í sinni þjón- j ustu, og hann veit hvenær hann j hefir góðan mann, karlinn sá. Sömuleiðis hefi jeg allt af í ferð- uin milli Wpg Bcach og Giinli, sleða, útbúinn til að flytja fólk á hvaða tfma sem vera vill. B. ANDERSON, MAIL CONTRACTOR. # BONNAR & í t HARTLEY BARRíSTERS Etc. P. O. Box 223, WINNIPEG, MAN. W Mr. B O N N A R cr hinn langsnjallasti málafærslu- maður, sem nú er í ^ þessu fylki. áá %%%%%%%%* finíW* irxTTOr éWtbfx' rSrrxÍx^nrÍÍ^mliicirla’iéÍxi ? •’ i i 1 B. B. OLSON, | SAMNINGARITARI OG INNKöLLU N A K MAnUK. |I GIMLI, MANITOBA. j EkKI alls fyrir löngu var um-1 ferðabóksali einn tekinn fastur í j Galatahjeraðinu f Tyrklandi, vegna j þess hann hafði á boðstólum brjef Pjeturs postula til Galatamanna. j Yfirvöldin álitu efni rits þessaveraj æsandi, og hlyti því einhver óeirð- j arseggur að hafa skrifað það. Bók-j salinti bar það fyrir sig, að enginn ; mundi þurfa að óttast óeirðir afj höfundarins hendi, þar hann væri j fyrir löngu dáinn, en dómstólarnir gjörðu sig ekki ánægða með það, j nema þ\ í að eins að bóksalinn1 iegði dánarvottorð hans fram fyrlrj rjettinn. 1 1 STÓRKOSTLEG 1 iln TIL- misinsrs- ttixtaair,- í húð G. Thorsteinssonar á Gimli. 1 Mörg hundruð karlmannaklœðn- aðir úr bezta efni, mcð nýasta sniði. || Upplag af yíirhöfnum af mörgum | tegundum, svo sem liaust- og vor- stutttreyj ur, vetrar-stutttreyjur, vetrar-síðkápur og loðyíirhafnir, drengja alklœðnaðir og yfirhafnir, kaiimanna og drcngja næríöt af ýms- um tegundum. 0 % 0 BIRGÐIR AF MJÖLVÖRU og þar á meðal hið ágæta ,,HUNGAR1AN PATENT “-hveiti, sem allir Ijúka lofsorði á er rcynt hafa. ,,Tcam“-SLEÐARNIR cru bara framúrskarandi að gœðum, það viðurkenna þeir sem seljaaðra tegund afsleðum. j| HÆRSTA VERÐ borgað fyrir fisk, kjöt, egg, |i| SMJÖR, SOKKA og VETLINGA. Vörur keyrðarheim til fólks sem lifir í bœjar- ti stæðinu Gimli. I _ 1 THE PALAOE OLOTHIJSTG- STOBE er staðurinn til að kaupa föt og fataefni. Ileimsækið okkur þcgar þið cruð í borginni. Nú scin stendur seljum við FATNAÐ OGr YFiRHAFNIR með sjcrstökum afslætti. $15.0 föt fyrir $11.50; $12, 50 föt fyrir $9.75. VJER SELJUM „THE ROYAL BRAND“. Það eru hin beztu föt, sem búin cru til f Canada. Við höfum allt, sem karlmenn og drengir þurfa til klæðnaðar. Glcymið ckki búðinni okkar : T11E PALACE CLOTHING STORE. 458 Main Street. WINNIPEG. Cr. S LONG, EIGANDI. O. Gr. CTHIRISTT^KIISrSOIINr, RÁbSMAöUR. Nhiaat Yobe: Lirhi f t er eitt af allra elztu og áreiðanlegustu lífsábyrgðarfjelögum þeimsins. Sjóður þess er nú y fir $352 milljónir. Lífs-I ábyrgðarskýrteini þess eru óhagganleg. Dánarkröfur borgaðar hvar og livcrnig sem fjeiagsmenn þess deyja. Til frekari upplýsingar má skrifa O. OLAFSSON" AGENT J. Gr TÆOT^G-/YISr MANAGER. 650 William Ave. Grain Exchange Building. f $ W IN M P E G. ^ i/%%%%%%%%%%%%%%%%%%%*

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.