Baldur


Baldur - 01.02.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 01.02.1905, Blaðsíða 2
2 BALDUR, I. FEBRÓAR 190?. BALDURi FR GEFINN ÖT Á GIMLI, - MANITOBA. ÓHÁÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIs. BORGIST FYRIRFRA ,1/. tfTGEFF.NDUR : TIIE GIMLI PKINTING & PUBLISIIING COM-j PANY, LÍMITED. ráðSMAðuR': G. P. MA GNi'SSON. UTANÁSKRIFT TII. BLAðSINS : ZB-AJUXDTXIR,, • GIMLI, TMLAHSr. Verð á Bmánm aug’ýsingum er 2ó cent fyrir þ imlung dá kBl'Jngdar. Afsláttur er gefian á stœrri auglýsingum, sem birtast í blaðinu yfir lengri tíma. Viðvfkjandi slíkum afslætti og öði’um f jármálum b’aðs- ius, eru menn bcðair að snúa ejer að ráðs- manninum. MIöVIKUÐAGINN, I. FEBR. T9O5. ■ij. ■ ' 1 ......... SLAFARMR, I Það cru flciri cn líigregludðmar- inn hjer f Gimlisvcitínni farnir að j fA smjörþefinn af málaferlum Gali- ! sfumanna. Eitt af málum þcirra, j scm kom fyrir dómþingið fyrri partinn f vetur, átti að heita trúar-1 bragðalegt, en cr ef til vill eins mikið pólitiskt undir niðri. Það hófst út úr ósamlyndi milli orþó- dox-grfsk-kaþðlskra og frjáls-grfsk- i kaþólskra manna. Allt fólkið kem-! ur f orði kveðnu orþódox ’að heim- j an‘, rjett eins og sumir aðrir, en j sfðan hingað kom hcfir frjálslyndaj bylgjan risið á mcðal þcirra, af- ncitun hclvftis og annað þesskon- ar, sem hinir vilja ckki missa. Þessa bylgju má ætla að lfbcraj- j flokkurinn hafi ýtt undir, til þess j að vega á móti pólitiskum áhrifum j frá hinum konservatfva rómvcrsk- | kaþólska biskupi f St. Boniface, j sem rössnesku biskuparnir höfðu í scnt þessi ginkefldu stekkjarlömb sfn til halds og trausts á mcðan! enginn þeirra kemur hingað sjálfur til að gæta hjarðarinnar í þessu ’ó- j guðleikans landi', cins og kerling- in mundi komast að orðum. Hinn í frjálslyndi klerkur, Jarema, var á skömmum tfma búinn að fá svo ! mikið fylgi, að hann var farinn að prjedika fyrir fjölda fólks f aðal- i messuhúsi Galisfumannabyggðar- j innar, hjer fáar mflur frá Gimli, þcgar ofsinn f hinum ófrjálslyndu 1 ’barnatrúarmönnum' tók að keyra úr hófi. Þeir fóru nokkrir í hóp til messu cinnar, drógu klcrkinn j frá altarinu f miðri mcssu, brutu ’helga dóma' í ryskingunum, og unnu allskyns helgis-pjill, f því yfirskyni, að ekki væri þar um sanna guðsþjónustu að r.cða, af þvf Jarema vatri cnginn prcsttir, vegna þess hann var ekki upp- j dubbaður f Galisfu eftir órþódox- um nótum. P’yrir þetta athæfi voru menn þessir kærðir og meðal annarar vitnaleiðslu var leit gjörð eftir þvf hver flokkurinn ætti laga-: lcgan rjett til hússins. Var f þvf sambandi krafist vitnisburðar af einum þjóni sambandsstjórnarinn- ar, sem'vinnur f landskrifstofunni f Winnipeg, og hann beðinn að leggja fram skjöl að þessu lútandi, cn það kvaðst hann ekki mega, sjcr hefði vcrið bannað það mcð hraðskcj-ti frá.Ottawa. Slfkt virt- j ist óneitanlega sýna pólitiska hlut- I tekningu, (og cr cinkcnnilcga eftir-j tcktavcrt fyrir hina orþódoxustu Islendinga, scm öllu mcira eru á bandi þcss stjórnmálaflokks, svo j spaugilcg grautargjörð sem úr þvf'i vcrður), cn er aðiiðru lcyti þýðing- 1 arlaust fyrir rjcttmæti þcirrar at- farar, scm prcstinum var gjörð. \ Þcgar svo kviðdómurinn loksins gaf úrskurð sinn, sakfclldi hann þá scm að atförinni voru, með þeirri: útskýringu, að slfkt framferði mætti ckki lfðast í landinu gcgn guðsþjónustu nokkurs safnaðar. Á þetta ieit samt dómarinn öðruvfsi, j og hvort sem það kemur af því að i hann sje kaþólskur, cða af öðrum j ástæðum, þá skipaði hann dóm- ncfndinni mcð hörðum orðum, að flytja fram sýknunarúrskurd. Vjek þá dómncfndin á ný til hcrbcrgja sinna, en kom brátt fram aftur og kvagst cinhuga um scktardóm og ncitaði cindregið að vfkja iiárs- ! brcidd frá þeim úrskurði, hvað sem j dómarinn segði. Þótti þcttahinnj merkasti rjettarfarsatburður, og var málinu þá vísað til æðra dóms til endilegra úrslita. Við það sit- ur cnnþá. 0 Nú fyrir skemmstu kom upp annað Galisíumannamál í Winni- i peg, sem mcira kveður að í glœp- j semdaráttina. Smáhrcður þcirra, konubarsmíðar og því um lfkt, eru svo daglegt brauð, að þeim erj jafnótt gleymt, en í þetta skifti lyktaði mcð morði. Eftir því, j sem næst vcrður komist við undir- búningsyfirhcyrzlu, höfðu margir! menn hafst við í sama húsi, og kona cins þeirra orðið fyrir bar- smíð. Hún flúði húsið, en kom aftur litiu seinna, og með henni svertingi, sem ijet mönnunum það: f ljósi að hann væri lögregluþjónn, i og álíta menn að hann hafi orðið j til að aumkast yfir konuna og hafi j svo gjört þetta í þeirri g(5ðu mein-! ingu, að verða hpnni tii liðs, með ; því að iáta mermina ’agta' sig. Að þvf varð honum þó ekki, heidur' brugðust hinir reiðir við, og veittu , honum eftirför út úr húsinu, og veittu honum að lokum bana, á bakstræti einu, að þvf er bezt verður sjeð, með skóflu, sem svo knálega hafði verið reidd að höfði svcrtingjans, að skaftið brotnaði ofan við járnspcngurnar. Lfkskoðunarnefnd sú, scinum' þetta mál fjailaði, sagðist f cnda- lok rannsóknar sinnar vera tfl þess kflúð, að mæla harðlega á móti; innflutningi þcssa þjóðflokks hjer til lands, og vcrður nú fróðiegt að 1 vita hvernig hlífiskildir þessara ó- J aldarseggja snúast við þeirri á- , skorun. Verkamannaforingjar í Banda- rfkjunum þykjast vera búriír að finna lykilinn að ástæðu stjórn- málamannanna til að efla þennan innflutníng. Þeir hafa veitt þvf J eftirtekt, að fargjald frá Þýzkalandi er $34 til Ameríku, en frá Cróatfu ekki ncma $io, þ. e. a. s. Mið- jarðarhafsleiðin er svona mikiu ó- dýrari heldur en Norðursjávarleið- ‘n> °S Það cx svo einmitt lciðin, sem Galisíumenn koma mest, og aðrir Suður- og Mið-Evrópulýðir, en það er jafnframt fólkið, sem alltaf er verið að staglast á, að sje ekki f það minnsta jafn æskiicgir innflytjendur eins og Norður- Evrópuþjóðirnar. Þctta þykjast nú verkamenn sjá, að skipalínurn- ar> °g þá-væntanlega stjórnmála- mennirnir líka, gjöri eftir undir- róðri ameríkanskra auðmanna, scm allt af þarfnast fyrir fleiri ’höndur1, en geta lagt til höfuðin sjálfir, og gcta fært sjer ’höndurnar' þvf bet- ur f nyt scm höfuðin þcim tilheyr- andi eru ósjálfstæðari og vanþekk- j ingarfyllri. Þcssi ’handa'fjölgun J miðar að þvf, að gjöra öil verkfull j erviðari, og bœtir úr þeim þjón- ustufólksskorti, scm sffellt fcr hjer vaxandi, vegna þess að unglingari af tevtónskum ættum eru svo fljót- ir að verða hvcr annars jafnokar f| hugarfari, að enginn gctur treyst þvf, að annar láti þrælkast í hugs- unarlcysi. Mikið spursrflál hiýtur það nú að vcra fyrir alla, sem nokkuð liugsa, hvort þessi verkamanna tilgáta er j ekki rjett. _____^ ^________ j Ákúrur. Nú fyrir stuttu hcfir fylkisstjórn-1 in sent út skýrslur kvikfjárræktar- j fjelaganna fyrir árið 1903, sam- j kvæmt þ'vf, scm þær voru lagðar, fram á ársfundi þcssara fjelaga í J fýrrravctur. Upplýsingar þær, sem þar cr að fá, eru því f meira lagi eftir sig kveðnar, og eru ekki til j ncins annars cn cyða peningum, ‘ þvf allar þessar frjettir fást úr bún- aðarblöðunum skömmu eftir að ársfundir eru afstaðnir. Það, sem mest er í varið á þessum ársfund- um, eru fyrirlestrarnir sem þarj eru fluttir af viðurkenndum mönn- j um, hvcrjum í sinni greifl. Þeir koma ekki út f blöðunum, ogþáj vantar þar.ia líka, alveg cins og f fyrra, og það gjörir þcssa stjórnar- bók lftils cða einkis virði, svona j ári á eftir tfmanurn. Það er auð- sjeð, að búnaðarmáiaráðgjafinn er ekki bóndi, því ekki kann hann f búnaðarmálum nein ráð að gefa. Ensku bœndablöðin kvarta sárán yfir þessu rititelja það, eins og cr, til minnkunar. Næsti ársfundur þessara kvik- fjárræktarfjclaga byrjar á mánu- : dagskvuid, hinn 20. febr. Verð-; ur þá skift verkum manna fyrirj vikuna, og önnur byrjunaratriði j lcyst afhendi. Á þriðjudagsmorg STÆRSTA TJPPLAG I BŒNUM AF OFJSTTTJSÆ^ ZRAATSTG-IES, SJERLEGA VÖNDUÐ lETXIR-lSr ACE S. MOODY and SON, COR. MANITOBA AVE. AND EVELIN ST., WEST SELKIRK, MAN. un verður hcltaræktunarmanna fundurinn (Ilorse Brccdcrs’ Asso- ciation); að kvöldinu nautpenings- ræktunarmannafundur (Cattle Breeders’ Association); á miðviku- dagskvöld sameiginlegur fundur allra fjelagsmanna ; á fimmtudags- morgun fundur sauðfjárræktunar- og svínaræktunar-manna (Sheep & Swine Brecders’ Association); og á fiJstudagsmorgun fundur mjólkur-búnaðarfjelagsins (Dairy Association). b'yrirlcsarar á þessum fundum vcrða nú í ár : Próf. A. Boss frá akuryrkjuskólanum í Minncsota; I’róf. J. A. Ruddick, Próf. Gris- dale, * F. W. Plodson, og C. M. McCrae, allir frá Ottawa ; Dr. Mc Gillivray frá Binscarth ; og. Dr. Hopkins, ritstjóri fyrir Farmers Advocate, og A. P. Kctchen, að- stoðarritstjóri fyrir Nor’-Wcst P'armcr. Árlega cru veittir $200 til hvers þessa fjclags fyrir sig, aðallcga til þcss að standa straum af þcssum fundarhuldum og skrifstofuhaldi sfnu, og fácinir menn, sem sízt þurfa uppfræðslunnar við, en hafa efni á að sækja þessa fundi inn f Winnipeg, og svo bœjarbúar, sem ekki skiftir þetta ncinu, hafa iill af- j notin af þessum samansmaiaða vfs- j dómi merkustu manna úr öðrum rfkjum og fylkjum, en hinir fáfróð- ari og fátækari, sem mest þurfa þess með, þcir vcrða að fara á mis við það, þó þeir nenntu vcl að lesa, af því búnaðarráðgjafinn hefir ekki svo mikið ’interest1 fyrir svona ’skrafelsi', að hann haldi það sje vert að vera að eyða í það prent- kostnaði. Slík ósanngirni verður að kom- ast til lagfæringar. [\/|eÐAL annara frjetta, sem bcrast af fylkisþingi, eni fullar upplýsingar um landasíilu, sem Roblin * gjörði fyrir fylkisins hönd til C. N. R. fjelagsins, hinn 10. nóv. 1904. Það voru 256,000 ckrur fyrir $1. 56 hver ekra, einn tuttugasti borgaður strax, cn af- gangurinn mcð sex ára jöfnum af- borgunum og ■S% ieigu. Hreint er það nú merkílegt, að þegar þjóðfjeiagsheildin cr að sclja einhverjum búanda, sem þarf landsins við til eigin brúks og fram- leiðslu tafarlaust, þá skuli hann ekki vera látinn sæta hálft svo góð- um kjörum sem stórríkt auðmanna- fjelag; scm ekki dettur í hug að mýkja úr cinum moldarkögli með eigin hendi. Ef það verður að vera haft fyrir gróðamillu til að ’spekúlera* •með jafnótt og eftir- spurnin eykur verðmætið, þvf held- ur þá ekki þjóðfjelagið f löndin sjálft, til að njóta þeirrar verðhækk- unar ? Er fylkisbúskapurinn svo érfiður, að það ncyðist til að sclja sjer í skaða, þegar kaupandi fæst til að taka nógu mikið í einu ? Eða er þctta sambland af sukki við þann ríka og hluttckningarleysi við þann fátæka ? Ekki höfum vjer tekið eftir að andstæðingar stjórnarinnat á þingi, hafi nokkurt orð á móti þessu. Það cru bæði skærin góð. VlÐ nýafstaðnar skólancfndar- kosningar í Seattle, unnu sósfa- listar sæti þelrrar deildar borgar- innar, sem háskóiinn er í. Dag- blað borgarinnar kvað geta þess, að kjörstjórnin hafi þekkt það á seðlunum, að prófessorar og stú- dentar háskólans hafi næstum aliir greitt sósfalistunum sitt atkvæði, og lfzt nú stjórnmálamönnum ekki á blikuna þarna á vesturloftinu. Svona er ástandið sagt nú orðið á Þýzkalandi lfka, að þar greiði allur þorri lærdómsmannanna atkvæði mcð sósfalistunum, og auðsjeð er, að einhverjir verða til þess, úr því 80 sósfalistaþingmenn komust þar að í sumar. Þá cr sigur nýrra framfara ævin- lega f nánd, þegar þekkingin er al- mcnrit gcngin á hólm við vana- festuna. ~FTTTSP'RÚ CURIE, semöðl- aðist Nobel-verðlaunin f efnafrœði f fyrra, hefir forseti P'rakklands gjört að æðsta stjórnanda cðlisfrœð- islegu tilraunanna við vfsindadeild háskólans í Parfs.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.