Baldur


Baldur - 04.03.1905, Blaðsíða 4

Baldur - 04.03.1905, Blaðsíða 4
BALDCJR, 4. marz 1905. KYRKJUÞING. Hið þriðja þing „Hins IJnitariska Kyrkjuíjelags Vestur-íslendinga“ verður sett að Gimli, Manitoba, sunnu- daginn 2. aprfl næstkomandi, kl. 10 árdegis. Hlutaðeigendur eru beðnir að taka þessa tilkynningu til greina sem fyrst, og æskilegt væri að sem flestir únítariskir menn sýndu áhuga sinn með því að koma. Öllum velkomið að vera viðstaddir. Magn. J. Skaptason, forseti. pr. Einar Olafsnon, útbrciðslustjdri. MESSA vlð 1 æ k i n n. % Næstkomandi sunnudag, hinn 12. þ. m., verður mcssað í húsi herra B. Andersons við kækinn, kl.2 e.h. J. P. SóLMUNDSSON. lír heimahögum. GIMLIMANNAFUNDUR 2. marz 1905. G. Thorsteinsson hafði boðað þcnna fund í prcntfje- lagsbyggingunni, og bað menn f byrjun að kjósa forseta og skrifara fyrir fundinn. Fyrir þeirri kosn- ingu urðu hr. G. Thompson sem forseti, og sjcra J. P. Sólmunds- son sem skrifari. G. Thorst. tók fyrst til máls og bcnti á hversu nauðsynlegt það væri fyrir Gimlibúa, að hafa vak- andi auga á þvf, að Gimliþorp yrði ckki gengið fyrir bý, ef til þess kæmi, að járnbraut yrði lðgð norð- ur um sveitina. Gjörði grcin fyrir þvf, hvað gjört hcfði verið á sfðasta sveitarráðsfundi í þessu efni, og umræðum enskra blaða í þessa átt. Næst var skiifari beðinn, að lesa fregnirnar f ensku blöðunum frá 27. f. m., og útþýddi hann þær jafn- framt á fslenzku. B. Andcrson talaði næst og sagði frjettir af þvf, sem almenningsorð bæri vott um upp f bæjunum. Þá tók K. Valgarðsson til máls Hann benti á, að hagsmunir C. P. R. fjelagsins væri ináske meiri í þvf, að byggja brautina vestar, en allt inælti samt með þvf, að braut hlyti að koma að Gimli. B. Anderson hafði það eftir fróðum manni, að árskostnaður af þessum 35 mflum mundi ekki nema meir en $8000. B. B. Olson Ijet í Ijós margar á- stæður fyrir þvf, að brautin mundi með engu móti fara fram hjá Gimli. Stakk upp á 5 manna nefnd. Stutt af G. Christie. A. Olson þóttiþessi fundurekki hafa verið vel boðaður, og kvaðst ekki sjá sanngjarnar ástæður fyrir þvf, að brautin yrði lögð f gegnum Gimliþorpið. G. Thorst. kannaðist við að fund- urinn væri vfsvitandi boðaður fyrir Gimlimenn, því nefndin, sem sveit- in hefði kosið, hún hcfði það verk- svið, að fá braut frá Winnipeg B. norður að Icel. River, en Gimli* menn yrðu að vaka sjálfir yfir sín- um hagsmunum. Næst talaði skrifari nokkur orð um hvað sjcr virtist sterkasta ástæð- an fyrir Gimlj: siðferðiskrafa hinna elztu frumbyggja. Ferðaáætlun. Póstsleðinn fer frá Winnipeg Bcach á hverjum þriðjudegi og laugardegi, eftir að ’train* kemur, og alla leið norður að íslendinga- fljóti; kemur þangað á hverju sunnudagskvöldi og miðvikudags- kvöldi. Fer frá íslendingafljóti á hverj- Þá talaði Jónas Stcfánsson, G. | um mánudagsmorgni og fimmtu- Thorst., B. Frfmann, o. fl. allir f dagsmorgni; kemur að Winnipég sama anda. | Beach hvern föstudag og þriðjudag rr STÓRKOSTLEG ri í búð G. Thoisteinssonar á Gimli. %------$— Mörg hundruð KARLMANNAKLÆÐNAÐIR úr bezta efni, með nýjasta sniði. Upplag af YFIRHÖFNUM af mörgum tegund- B. B. Olson kvaðst með sam- | svo sncmma, að alhægt er að ná í um> svo sem haust' °S vor stutt treyÍur» vetrar-stutt-treyjur, vetrar- þykki stuðningsmannsins vilja færa tölu nefndarmanna upp f 7. train uppeftir frá Beach, jsíðkápur og LOÐYFIRHAFNIR, drengja alklæðnaðir og yfirhafnir, Sleði þessi er mjög vel út búinn I karlmanna og drengja nærföt af ýmsum tegundum. Jón Pjetursson sagði þá einnig ^Yrir fcrðafólk, upphitaður og með öll þau þægindi sem ferðafólk getur ákosið sjer. nokkur orð, og mælti fast mcð þvf, að brautin lægi f gegnum Gimli. Nokkrir fleiri töluðu og var sfð- an uppástungan samþykkt f einu hljóði. B. B. Olson stakk upp á og Jós. Sig. studdi, að G. M. Thompson, í hcfir Sóðan mann» harlinn sá. Chr. Paulson, H. Brynjólfsson, G. Christie, J. P. Sólmundsson, B. Frfmann og E. Ólafsson. Samþ. í einu hljóði. Sjera J. P. Sólm. og M. John- son gjörðii þá uppástungu, aðncfnd þessi hafi þann verkahring, að fá hverja þá járnbraut, sem lögð kynni að verðanorður um sveitina, I til þess, að leggja leið sfna gegn- um Gimliþorpið, með brautarstðð í þorp'nm. Eftir fundinn hittust hinir ný- kosnu ncfndarmenn, og var hr. G. Christie kosinn formaður nefndar- innar, og sjera J. P. Sólmundsson skrifari hennar. % % % BIRGÐIR AF MJÖLVÖRU og þar á mcðal hið ágæta Ökumaðurinn hr. Gísli Sie-1 »>HUNGAR1AN PATENT“-hveiti, sem allir Ijúka lofsorði á er * * b mundsson, cr einn af þcim ötulustu reynt hafa. og bcztu mönnum scm hr. Stcfán Ct t-t-, a dmtti i. r , , . ,,Team -SLLÐARNIR cru bara framúrskarandi að gœðum, Sigurðsson hcfir haft f smni þjón- ; „ . „ , , , iþað viðurkcnna þcir sem sclja aðra tcgund af slcðum. ustu, og hann veit hvenær hann J ö HÆRSTA VERÐ borgað fyrir FlSK, KJöT, EGG, SMJöR, : SOKKA Og VETLINGA. Vörur k e y r ð a r heim til fólks sem lifir í bœjarstæðinu í Gimli. Sömuleiðis hefi jeg allt af í ferð- um milli Wpg Beach og Gimli, sleða, útbúinn til að flytja fólk á hvaða tfma sem vera vill. B. ANDERSON, MAIL CONTRACTOK. Únítariski söfnuðurinn á Gimli ætlar að halda ársfund sinn, mið- vikudaginn þann 15. þ. m., og að kvöldi hins 17. þ. m. ætlarsöfnuð- urinn að halda vandaða skemmti- samkomu, sem nákvæmar verður auglýst f næsta blaði. Það cr von- ast eftir að sú samkoma verði þess virði, að sækja hana. Fyrir nokkru sfðan var haldin skemmtisamkóma hjcr í skólahús- inu, til arðs fyrir bókasafn skólans. Kennararnir veittu þessu aðallega forgöngu með tilstyrk nefndarinn- ar og barnanna, og hefir það fólk beðið Baldur að flytja almenningi þakklæti fyrir góða hluttöku. Arður af samkomunni varð um $57» °g hafa kennararnir, skóla-1 ^ nefndarmennirnir, og prestarnirj haldið með sjer fund t;l þess að j ^ velja bækurnar, sem kcyptar vcrða fyrir þá peninga. ROSSER, MAN. ZR-ÆIIKITLA. OG SELJA STUTTIIYRNINGS NAUTGRIPI OG ENSK YORKSHIRESVÍN. ! * * * Sanngjarnt verð og vægir skil- málar. * * * Skrifið þeim eftir frekau upp- Iýsingum. J - m 1 €€€€€# I WINNIPEG' I3USINESS COLLEGE. COR. PORT. AVE. & FORT ST., WINNIÚEG, MAN. THE PA.LA.OB OLOTHHsT G- STOBE er staðurinn til að kaupa föt og fatacfni. Heimsækið okkur þegar þið eruð í borginni. Nú scm stcndur seljum við FATNAÐ 00 YFIRHAFNIR með sjerstökum afslætti. $15.0 föt fyrir $11.50; $12. 50 föt fyrir $9.75. VJER SELJUM „THE ROYAL BRAND“. Það eru hin beztu föt, sem búin eru til í Canada. Við höfum allt, sem karlmenn og drengir þurfa til klæðnaðar. Glcymið ekki búðinni okkar: TIIE PALACE CLOTHING STORE. 458 Main Street. WINNIPEG. Gr_ S LOUG-, EIGANDI. O. Gf, OTIZRISTTAOSrSOIISr, RÁðSMAðUR. %%%%%%%%%%%% %%%%%%%% % Nieaát Yotlk: Liæ’e árciðanlegustu lífsábyrgðarfjelögum ^ i Lffs-I B. B. OLSON, SAMNINGARITARI OG INNKöLLUNARMAbUR. \é % GIMLI, MANITOBA. Dr. O. STEPHENSEN 643 Ross St, WINNIPEG. Telcfón nr. 1498, Kennsludeildir: 1. Business Course. 2. Shorthand & Type- writing. 3. Telegraphy. 4. Ensk tunga. * ■» * Skrifið cftir fallcgri skóla- skýrslu (ókeypis) til G. W. Donald, sec. eða finnið B. B. OLSON. Gimi.i. er eitt af allra elztu og hcimsins. Sjóður þcss cr nú yfir $352 milljónir. ábyrgðarskýrteini þcss cru óhagganlcg. Dánarkröfur borgaðar hvar og hvernig sem fjelagsmenn þcss dcyja. Til frekari upplýsingar má skrifa C. OLAFSSON «ð* J. <3- MOEGAlsr AGENT MANAGER. ji 650 William Ave. Grain Exchange Building. X'A winnipeg. ^ t t wl #1 f I f § i GEMMEL, COCHEN & CO. * ELDSABYRGÐ, LÍFSÁBYRGÐ OG PENINGAR TIL stjtltíiiæítt:, * »5 lans. TÆ-A_3ST_ i t

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.