Baldur


Baldur - 15.03.1905, Side 3

Baldur - 15.03.1905, Side 3
BALDUR, 15. warz 190;. 3 GORKY OG GOPON. ---:0:- Þeir menn, sem mest ljetu til sín taka og gcrðust ieiðtogar lýðs- ins þegar verkfallið og uppreistin hófst á Rússlandi síðastl. janúar, var skáldið Maxim Gorkyog prest- ur, sem hcitir Gocrge Gopon. Gorky er fyrir löngu sfðan orðinn heimsfrægurrithöfunduroger, næst Tolstoi gamla, ,,hið mesta skáld“ scm Rússar eiga nú á lffi. Hann heitir rjettu nafni Alexei Maxi- movitch Pyeshkoffentók sjer sjálf- ur nafnið Maxim Gorky er hann fór að rita skáldsögur þær, er hann hefur orðið frægur fyrir. Gorky er fæddur í Nijni Nov- Rússlandi, og f flestum sögum hans er aðalefnið lýsing á þeim og lífskjörum þeirra. Það cr eðlilegt að Gorky, scm þckti svo vel fátækt og ófrelsi rússneskrar alþýðu, fíndi til þess hver þörf henni væri á meira frelsi og mentun, og það kom brátt í ljós að hann vildi gera sitt til að ráða bót á þvf. Hann var hvervetna vinsæll hjá verkamönnum ogflutti þcim bæði í ritum og ræðum ýms- ar hollar kenningar um fjelagskap og frclsi, og innan skams gerðist hann einn helzti talsmaður þing- ræðis á Rússlandi, og þvf málefni og öðrum rjettarkröfum framfylgdi hann svo djarflega, að mælt er að hann hafi sjö eða átta sinnum verið settur f fangclsi fyrir lýðæsingar. Hin síðustu árin hefir hann verið gorod árið 1868. Faðir hans var opinskár leiðtogi byltingarmanna, húsgagnasmiður frá Perm, bláfá- % /í\ /t\ /i\ /í\ % /i\ /<\ /I\ /i\ /<\ /»\ /l\ /é\ /<\ % /4\ /í\ rr F AIÐ B E Z T U •w SKILYINDUNA w im: ib Xj o t t :s . VJER RJOMASK SELJUM : rLTTXJSTIDTJIR, \»/ \t/ \»/ \i/ \t/ \í/ \t/ \l/ \t/ THEESHIUG BELTS, tækur, en fremur vel að sjcr eftir því sem um er að gera mcðal al- þýðu á Rússlandi. Sagt er að hann hafi kent syni sínum að stafa og lesa á bænabók sinni, og það var öll sú fræðsla, er Gorky fjekk í föðurhúsum enda var hann á æsku- aldri cr hann misti bæði föður og móður; kom afi hans honum þá fyrir hjá skósmið þar í borginni og þar var pilturinn nokkurn tíma En honum lciddist brátt skósmfðið og hljóp úr vistinni; vann hann þá um stund mcð málara, sem bjó til helgimyndir; en ckki varð hann þó fullnuma f þeirri list. Hann fýsti að sjá mcira af mannlífinu og hcim- inum, og gerðist því vika drcngur á gufubát á Volga-fljótiim. Þá var það að cinn af matsveinum, cr hann komst í kynni við á bátnum, lánaði honum nokkrar bækur, er hann hafði undir höndu; voru þar á meðalrit eftir Gogol, Dumas eldri Uspensky; hafði Gorky aldrei fir á æfi sinni komist yfir annað eins bókasafn og þetta, er hann hafði lesið þessi rit, vaknaði hjá honum brennandi löngun f meiri fróðlcik. Þá fór hann til Kazan því þar var háskóli, og ættlaði að þar mundi sjer gefast kostur á að læra. Þá var hann fimtán ára gamail. En er þángað kom varð hann þcss brátt vís, að pcninga þurfti til að stunda þar skólanám; fjekk hann þá vinnu í bakarabúð, en mánaðarkaup hans var hálfur annar dollar. Það nægði varla til þess að halda í honum Iffinu, um skólanám var ckki að tala. Út úr þcssu basli varð pilt- urinn svo örvinglaður að hann var kominn á frcmsta hlunn mcð að fyrirfara sjer; en þá bauðst honnm vökumans starf á járnbraut f Tsar- itsyn og þvf tók hann feginshendi, þvf fyrir það gat hann að minsta kosti fcngið að cta. Eftir þan flæ- ktist hann úr einum bæ f annan og vann að ýmsu, kyntist mörgum hliðum mannlífsins og tók vcl cftir öllu. Hann vann í járnbrautarverk- smiðju f Tiflis er hann ritaði fyr- stu sögu sína, ,,Kavkas“ scm kom út f blaði einu þar í bænum. Eftir það skrifaði hann hverja smásög- una á eftir annar, og þær vöktu svo cftirtckt manna að hann varð brátt frægur um allt Rússland. llann var gagnkunnugur orðinn vcrkalýðnum og þekti vcl þau kj.'ir og væri því að Iíkindum fyrir löngu sfðan útlægur orðinn og kominn til Siberfu, ef stjórnin hcfðiþorað að fara með hann eins og hvern annan óbrotin borgara; en af þvf að hann er heimsfrægur maðurer ekki auð- velt að koma honum fyri kattarnef að ástæðulausu, og hann á því’fræ- gð sína að þakka að hann heldur /í\ /j\ /<\ /i\ <\ i\ )\ i\ ÍS \t/ \t/ f \l/ \l/ I \t/ I STTOTIOTsT HOSEU MELOTTE CREAM SEPARATOR Co. 124 H’JRXlSrCHISS STREET 'W'X jSTTsrXH’HI Gr \i/ \t/ \t/ \t/ A7/ Stjr fjöri og frelsi á föðurlandi sfnu, cngu síður en Tolstoi, sem þar er jafn sekur f augum stjórnarinnar. George Gopon, presturinn, scm var leiðtogi verkamanna þegar verkfallið hófst, var áður óþektur annarstaðar en á Rússlandi, en þar hcfur hann lengi verið pólitiskur lciðtogi lýðsins. Hann er af lágum ættum eins og Gorky, en 30 árum eldri ( fæddur í Poltava 1839 ). Faðir hans var fátækur bóndi, og drcngurinn var ekki fyr kominn á legg cn hann var notaður til að gæta s.vfna, og helzt var þá útlit fyrir að hann mundi alast upp við skort og ilt viðurværi og ekkert annað læra cn einfalda erviðisvinnu, cins og önnur fátæk börn þar í Iandi; en drengurinn þótti svo frá- bærilega skýr Og gáfaður að nokk- hendi en krossmark í hinni, og stóð þar með uppliftum höndum þegar varðlið keisarans skaut á hinn vopnlausa verkamannalýð, er fylgdi honum. Sjálfur særðist hann ekki þvf hermennirnir hafa að líkindum ekki viljað skjóta á prestinn í helgiskrúða, en ckki reyndi hann að flýja eða forða sjcr þó mannfallið væri ógurlegt og allt umhverfis ógn og dauði.—En cft- ir það treystist hann ekki til að halda áfram líðforustu, þvf hann þóttist eiga vísa fangclsisvist cða dauða ef hermennirnir eða lög- regluliðið næði sjcr á sitt vald. Hann flýði þvf úr borginni og hefir sfðan farið undirhuldu höfði, en verkamanna flokkurinn stóð eftir ráðalaus, og má með rjcitu segja að þar var höfuðlaus lier. — Vínland. * IB-A.XXDTTIRS PRENTSMID JAN Lcysir af íiendi allskonar prenturr ftirfylgjandi menn eru um- rir efnaðir nágrannar tóku hann að I boðsmenn Baldurs, og geta þeir, sjer og komu honum áskóla. Hann ! sem eigahægra með að ná tilþeirra hafði þcgar á unga aldri mikinn áhuga á pólitfk og var ákafur frels- Úivinur; hann var snemma mælsk- ur vel og áhrifamikill ræðumaður. Sósfalisti hefir nann verið alla æfi,” og jafnan hcfir hann verið leiðtogi og átrúnaðargoð verkamanna hvar sem hann hefir dvalið til lengdar. Þegar hann var orðinn prestur, kom það brátt í Ijós að hann fylgdi ekki í öllu nákvœmlega afturhalds- kenningum kyrkju sinnar, og stjórnin vildi þvf ckki vcita hon- um fast cmbætti: en þó var hon- um leyft að þjóna söfnuðum, er hann myndaði sjálfur.og þar prje- dikaði hann mest hinn svonefnda ,,kristilcga sósíalismus,“ og varð teiðtogi þeirrar stefnu á Rúss- landi. Hann var leiðtogi verkamanna í Pjetursborg þegar þeir hættu vinnu f sfðastl. janúar, og að hans ráðum var það að þeir fóru á fund keisarans til að færa honum bœn- arskjalið sunnudaginn 22. jan. í w Ifl svo sem: er fátæklingar, eiga við að búa á helduren til skrifstofu blaðsins, af- hcnt þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það cr ekkcrt bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í ncinn matning hver við annan í þeim sökum. Jóhannes Grímólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River Sigfús Sveinsson-----Ardal. Sigurður G. Nordal - - Gcysir. Finnbogi Finnbogas. - Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Haraldur Anderson - - WpgBeach Gunnlaugur Sölvason - Sclkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason - - - Mountain. Magnús Tait --------Sindair. Guðmundur Stefánss. - Baldur. Björn Jónsson........Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - - - CoidSpringsj Jón Sigurðsson ----- Mary Hill. j Davfð Valdimarsson - Wild Oak. Ingimundur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. REIKNINGSHAUSA ÍVITTIRINGAR BRJEFHAUSA UMSLOG ]fl rfA erðið cr samTgjarnt. Sendið inn pantanir ykkar það bráðasta og sannfœrisí um: ~T «átt verðr Q"6ð skit* Q-ott verk, <✓*>> - Brandon. Gopon gekk sjálfur f broddi fylk-1 Guðmundur Ólafsson - Tantallon. ingar með bœnarskjalið í annari Stephan G.Stcphanss. - Markorvuia Jlí raumur. ----:0:----- Einu1sinni dreymdi Nasreddin að til sín kæmi maður og ættlaði að gefa sjcrnfu silfurpeninga. Bættu cinum við svo 1 if verði tfu, þóttist Nasreddin segja f svcf- J ninum og rjetti fram höndina En f þvf vaknaði hann og fann 1 þá oð Lófin var tómu.r. Hann lygndi þú augunum aftur, rjctti fram höndina og mælti: Komdu þá mcð þcssa nfu. Lftið j eí bctra cn ekki neitt. | B. B. ÓLSON, j jj SAMNINGARITARI 3 OG INNKÖLLUNARMAÐUR. GIMLI, MANITOBA. | Dr. O. STEPHENSEN 643 Ross St. WINNIPEG. i Telefgn nr. 1498.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.