Baldur


Baldur - 30.08.1905, Síða 3

Baldur - 30.08.1905, Síða 3
BALDUR 30. ÁGtíST, 1905. 3 SAGA EFTIR NORSIvAN RITIIÖFUND, SIGTJRT) SIVERTSON. ( Framhald. ) <8 « Þessar forsjálu huggunar&stæður gátu þ<5 ckki Iosað hana við erfiða, öttablandna drauma, cn dagsljósið og hin gleði- ! legá endurminning gaf huga hennar aftur styrk og jafnvægi. j jáj Hún mætti frú Bcrg mcð rólegu brosi og bað um aðstoð hennar við valið á hinum nýju fataefnum sem hún lofaði i strax að gcra með þeim málhreim og dráttum kringum I Á? Cg munmnn scm sögðú meira en já. Þetta hafði svo óþægi- j <n í Cv\ Ieg áhrif á Fríðu að hún vildi fegin afturkalla beiðni- sfna, j O ef þess væri kostur, en það var ekki unt að gera. nei, nú Ekki láta 1 varð að standa við það scm búið var að tala. það fá á sig—,,ekki blikna, ckki roðna.“ Nokkru seinna kom Karl til að spyrja hvernig stúlkun- um liði. Hann var hinn allra kátasti, s'ó Frfðu marga gullhamra og hrósaði Viktor bróður hennar; sagði að hann væri fullkominn smekkmaður, þvf frökcn B., sem hann væri að koma sjer innundir hjá, væri f sannleika töfrandi. Nafnið Rönning stæði ofarlega í metorðaröðinní meðal uuga fólksins, ogheimili sitt væri upp með sér af því að hafa útvegað mannfjelagi bæjarins jafn góðan viðauka. Hann endaði ræðu sfna með þvf að bjóða Frfðu og móð- ur sinni að aka með sér á sleða sfðari hluta dag«ins. Af ýmsum ástæðum hlakkaði Frfða mjög til þessarar ferðar, cn aðallega af þvf að hún þráði hreint sveitadofislag og sveitarútsýni, og svo fnllnægingu æskuvanans með svipu- smellunum Og klukkuhringingunum. Hesturinn varljóm- andi fallegur með silfurbúnum aktýgjum og stóru bjöllubelti með mismunandi hljóm, alt frá djúprödd upp f millirödd, honum var beitt fyrir kerruslcða sem að skrautinu til fylli- lega samrvaraði hinu. Karl var myndarlegur f loðkápunni mcð háa loðhúfu á höfðinu; konsúllinn, faðir hans.var cinnig hulinn í loðskinnafötum, og settist á aftara sætið hjá konu sinni, Karl og Frfða í það frcmra. Þau óku um umferða- ríkustu göturnar, þar scm úði og grúði af skemtigöngu- fólki, aðallega þeim ungmcnnum sem verið höfðu á dans- samkomunni kvöldið áður, og nú voru að skola rykið úr lungunum með hreinu Iofti, skemtandi kýmnissögum og hressandi hlátri. Þeirn sem á slcðanum sátu var heilsað hæversklega af öllum scm honum mættu-. Fríða var hrif- in; hún ók áfram við hliðina á honum; öll sú virðing, öll sú aðdáun sem henni var sýnd, var honum aðþakka, nú eins og á danssamkomunni. Veðrið var yndislegt, glatt sólskin, en þó svo mikið frost að í snjónum brast og brakaði undir slcðamciðunum. Lcið- in lá upp á móti, þau voru komin út og upp fyrir bæinn sem nú virtist vera f djúpri dæld fyrir neðan þau. Við bugðu á veginum opnaðist óhindrað útsýni: í fjarlægð ljós. blátt hafið með mjallahvftum seglum hcr og hvar og lit- sterkum f&num; nokkru nær fjörðurinn mcð smávíkum, aragrúa af bátum og I.tlum seglskipum; cnnþá nær höfnin j með skóg af möstrum og gufuskipa-reykháfum og bak við þetta bærinu í hálf h/ing, að hálfuleiti hulinn f blágrám þoku af rcyknum frá hinum óteljendi eldstæðum — fyrir) ofan þau snjó þaktir fjallatindar sem seildust upp f hið hreina, só.rfka andrúmsloft. Karl stöðvaði hestinn og mælti til Fríðu: ,,Nú, frökcn Rönning, hvernig lfst yður á útsýnið, er það ekki töfrandi ?“ ,,Jú, sannariega, hér er fallcgt, ljómandi fallegt; i það er aðeins bærinn sem ckki nýtur sín hcðan að sjá. “ j ,,Nei, það er satt, ha:in Iítur út eins og kös — cn j sjórinn—skipin og þessi cndalausa lcst afbátum.“ ,,Já, þcssi endalausa lest af bátum....ogfhverj- um einum einn eða fleiri hugrakkir menn,sem óhikað voga; lífinu meðal hinna frcyðandi bylgja hafsins--það er fög- ur sjón.“ ,,Og sem jafn djarflega voga skynseminni gcgu cinni flösku af brennivfni þcgar þcir koma í land.“ Fríða leyt upp hálf ergileg. ,,Þe.r hafa sfnar freistingar, sínar kröfur og'nautn- ir; en þetta óttalausa strfð þeirra, hetjulegi hugur og dug- ur, og þó einkum hið þrotlausa starf fvrir konu og börn —fyrir heimilið—fyrir það verðskulda þcir aðdáun o" (Framhald.'l t>2 % «1 « * 0> u o (Z2 ÖD « fP 4-* o U a> o 03 »—< o3 H o r* H %♦# t Yk t % t Yk % Yk t w t ••-3lís3 ttjt - - JLi JJólkið hefir vit á hlutunum og uppgötvar brátt hvort þeir cru eins og þeim er lýst. Annríki okkar vex óðum eftir þvf sem af- sláttar-verzlunin stendur lengur yfir, og það er ekki nndarlegt þcg- ar þjer getið keypt af nýjasta varningi bezta klæðnað sem fæst í landinu. Þjer þckkið kringumstæður okkar ——verðum að fara úr búðinni innan 60 daga og engin búð fáanleg. VÖRURNAR VERÐA AÐ GANGA ÚT FYRIR HVAÐ SEM ER. Vitið þjcr hvað það meinar ? Til dæmis seljum við fallegan Tarlmann- afatnað rnsð nýjasta sniði $14.00 virði, fyrir $9.75, Fatnað $12.50 virði, seljum við fyrir $7.75, Skyrtur $1 og $2 virði seljast A $ BÍÐIÐ EKKI LENGUR ! Nú er tækitæriö * xc I 3K í Yk 013 U o r U o i—H cá o. H THE PALACE CLOTHIG STCRE G. G. Long.~ NVITSTTSTI^E GS-. 458 Main ^C^C^C^C££Cg3C£3Cg3C&3Cg3# ORUSTAN í JAPANSKA FLÓANUM. Eftir japanskan sjóforingja á skipi Togos: :0: Mikasa. virðiugu. ‘ ‘ Það var 27. maf, eithvað kl. 5 og 30 mín. um morguninn, litlu áður en fór að lýsa af degi, að herskipið Mikasa fjekk svo hljóð- andi loftskeyti: ,,Nú sjáúm vjer skip óvinanna koma“. Vjcr höfð- um búist við þessum frjettum en ekki held jcg að mjer hcfði brugð- ið meira þó að fregin um dauða móður minnar hefði hrapað niður úr skýjum himins; svo mikil áhrif hafði þetta á tilfinningar mínar. Á svipstundu var orustufáninn dreginn á loft og merki gefið öllum flotanum: ,,\Vagakimi no som mh kouo ykkyo ni ari; sho shi sore doryko seyo!“—: ,,Líf cða dauði föðurlandsins er kominn und- ir gjörðum yðar. Foringiar og menn! gjörið alt sem þlð getið“. Vjer vorum eitthvað klukku- stund að búa oss. Skipin voru nú að hcfja hina blóðrauðu brúðför sína. Við ætluðum að byrja spil- • ið um lífið og löndin guðanna og heiður Hinumaruflaggsins.— Eitt- hvað um kl. 6jj gaf Mikasa flot- anum merki um að fara með hálfri fcrð. Var Shikisima í broddi megin-flotadeildarinuar og á eftir Fuji,'Asahi, Nisshin og Kasuga. Á cftir þeim kom önnur flotadeild- in mcð Izuma f fararbroddi og var aðtnfráll Kamamúra á þvi skipi. Svo kom 4. deildin mcð bryndrekann Naniwa í broddi. Auk þeirra skipa komu einnig smáskipin ,,destroycrs og torpe- do-bátar“. En þegar við vorum komnir á stað fengum vjer annað loftskeyti svolátandi: ,,Það lítur svo út sem óvinirnir ætli um aust- ursunditr'. Togo lá með flota sfnum á Mas anpc-höfn upp undir Koreuskaga og þurfti að sigla yfir þveran Jap- ansflóa austur fyrir Tsushima (Tsu-eyju) þar voru austursundin. Var þá klukkan um 9 og admfr- alsskipið Mikasa f fararbroddi. Þoka var yfir sjónum og vindur allmikili og hvika, og gengu hvik- urnar stundum yfir framdekkið á drekanum Mikasa, en gusurnar stóðu inn um kanónugötin á hlið- unum. Var stundum hnjedjúpt á þiljunum og þurftu menn að vaða það, er þeir voru að hlaða fallbyss- urnar, og var þó Mikasa dreki hinn mesti 1 5,000 ton (eitthvert stæðsta herskip l heimi). Langt fyrir aftan oss sáum vjcr torpedo-bátana koma. Var til þeirra að sjá í sjóganginum, sem laufalöð væru d.egin á streng og væru þau að leika sjer við citt- hvert voðaafl, sem miklu væri hættulegra en hið bjartasta bál— en það voru hinar reiðiþrungnu öldur sjáfarins. Heyrði jeg þá fjelaga minn segja: ,,Engir aðrir en vitlausir menn voga sjer út í annan eins sjógang á torpedóbátum“. ,,Vjer kunnum að leggja út f en þá meiri ófæru en þetta“, heyrði jeg þá annan segja, það er að segja undir visssum kringum- stæðum, þegar lffið og heiður föð- urlandsins kallar oss til sjávar“. Vjer höfðum enga spámenn á Mikasa, að segja hvað fyrir myndi bera. En vjer höfðum mann einn sem gjörði kraftaverk, kallaðan Togo admfral. Og það nægði oss flestum. Vjer vissum það vel, að hamingjugyðjan rnætti vera í sjer- staklega góðu skapi, cf að vjer ættum að fá tækifæri til að borða dögurð, og að vjer þurftum að læra ýmislegt annað f þjónnstu hans hátignar en það, setja vonir vorar ti) hendingar eða tilviljunar. Og f morgunverðinum sáum vjer svo óvanalega rnikið af hrfsingrjón- um, að oss grunaði, að vjer mynd- um elíki fá að borða strax'aftur. • l Alt var nfl tilbú;ð. Hvcr og einn maður stóð þar sem hann skildi standa. Það þurfti ekki annað, en að gefa merkið að byrja. Vjcr hjeldum áfram hægt og, hægt á íeiðina til Okinoshima (Okinos- hima er smærri eyja austan og sunnan við Tsushima). Var skips- mönnuin gefið leyfi til að hvflast, hver þar sem hann stóð. Og virtist mjer það vera besti undir- búningur undir bardagann. Þcir höfðu haft harða vinnu sfðan kl. 5; um morguninn og nú gátu þeir hvílt sig cftir vild. Við hvcrja kanónu voru nokkrar sprengikúlur við hcndina og fjöldi sjómannanna hafði þessi sprcngitól fyrir svæfla sína.Þegar jeg var að fara irinanum hópa þsirra, þá fanst mjer jeg vera öruggur og viss um sigui> inn. Þjcr getið sjcá það eins og jeg, að ekkcrt getur borið jafnt vitni um hinar stálstæltu taugar manna þcssara cins og barnslcgi svefninn þeirra, svo sem klukku- stundu áður cn byrja skyldi orust- an, sem þeir vissu að verða mundi hinn mesti sjóbardagi, sem sjest hcfðk.síðan heimur skópst, og að undir orustu þessari væru komin forlög hins elskaða ættlands þeiria. Vjer stýrðum í aust-suðaustur fyrst og hjeldum svo til suð-vest- urs (hafa þcir þá verið komnir austur fyrir norður oddann á Isu- shima), og brátt fórum vjer að sjá Tsushima í gcgnum silkislæður þokunnar og leit hún út sem undr- asjón einhver úr þúsund og einni nótt“. Einlægt höfðu njósnarskútur vor- ar vcrið á vakki nálægt flota óvina vorra. Ilöfðu þær siglt jafnhliða þeim, en þó úr skotmáli, og jafn- an reynt að vera svo fjarri að þær sæjust elcki. Fengum vjer á Mik- asa einlægt frá þeiin loftskeyti við og v;ð. Það leit helst út fyrir, að Rússar fyrirlitu oss og verður valla skýrt hirðuleysi þcirra á annan hátt. Þcir hjeldu einlægt áfram I'ramhald.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.