Baldur


Baldur - 11.10.1905, Page 1

Baldur - 11.10.1905, Page 1
* Lawn rólur, » fyrir tvo. Vanaverð $10,00, en við seljum þær á $7,00 vel byggðar og málaðar. Þær geta gefið yður $20,00 í skemmtun það sem eftir er sumars. ANDERSON & TIIOMAS ii 538 Main St.,cor.James St.,WPG. »♦»♦•♦»♦«>*>«>«*►»«>«**♦ • <<«»♦<$♦»♦4 I > I i > II A LI) I STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og .hæfir þvf fólki sem er af norrœnu bergi brotið. ▼VWVWVVI •▼WWWvWWVwVWWTW Gas-stór.; ]í Við erum nú að se!ja þessar st(5r,sem svo mikill vinnusparnaður er að, og setjum þær upp frítt. Þér borgið pfp- i í urnar,verkið kostar ekkert. Finnið oss. ANDERSON & THOMAS 25 38 Main St. ,cor.James St. ,WPG. 2 • • »♦•♦»»»♦»♦•»»♦»• »«♦»♦»♦(»> •»♦»••♦• III. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 11. OCTÓBFR, 1903. Nr. 35. £ The Olafsson Real Estate Co., ^ j $ 7t Room 21 Christie Block, S3ÖJ4 Man street, ------------ (COR., James &Main St H5P= Selja og kaupa fasteignir. ”^51 Utvega peningalán gegn fasteignaveði. • Sctja hús og cignir f eldsábyrgð. Kaupa fasteignir í Winnipeg fyrir þá, sem vilja leggja peninga í það. Munið cftir staðnum: 53Main Street Wpgl Telefón: 3985. Q w w w W Un. m /i\ W ^ •égr •„ 1 The Winnipeg Fire Assurance Co’y, r 'V»* Ve • "-w' Head oííice Winnipeg. iboðsmaður: FINNUR FINNSSON, Hnausa P. O. yfir alltNýja ísland, tekur í eldrábyrgð íbúðarhús og/ ^ull önnur hús; eignir allar utan og innan húsa, þar með taldir* /l\ /éSíjripir, fyrir lægsta gjald. Peningalán fæst. --- Fjelagið vel "þekt og árciðanlegt. —-- DU’TTSTT-TTTm ITITTlNrSSOTSr, {Agent.). V í g s 1 u g j ör ð KIRKJU FYRSTA UNITAR ISKA SAFNAÐAR ÍSLEND- INGA í WINNIPEG, MAN., fer fram sunnudaginn 15. október 1905. AthÖfnin byrjar k I. 3 e. hádcgi. I. Orgcl spil.—Mcðan gcngur fólk til sætis. Kór—Lag: ,,IIátíð öllum hærri stund o. s. frv. Citazionir-lesnar af presti safnað arins. Sálmur— Nr. 593 í sálmabókinni, cftir Matth. Jochumson. Biblfa—Lcsin af presti safnaðar- ins. Kór — ,,Guð hæst f hæð,“ cftii Stgr. Tl.orsteinsso.n. Bæn-Sjcra Magnús J. Skaptason. Kór—,,IIeilagur! heilagur! heilag- ur! “ o. s. frv. Sálmur—Nr. 562 f sálmabókinni. VÍGSLURÆÐAN Rcv. P'. C. Southwort, Pres. Mcadville Thcol. ScliOol Penna. VÍGSLUBOÐ Sjera Magnús J. Skaptason, for- seti hins ísl. Unitariska kirkjufjc- Iags. VÍGSLUHEIT Unnin af forstöðunefnd og prcst safnaðarins. Kór—,,Drottinn! þú crt vort at- hvarf, o. s. frv. ÁVARP TIL SAFNAÐARINS. Hon. S. B. Brynjólfsson, vara- forseti hins Unitariska kirkjufje- iags. Sálmur—Nr. 596 í sálmabókinni, cftir Matth. Joc'numsson. (Samskot í þarfir safnaðarins) II. Vina kvcðju r—Sjera J. P. Sólmundsson, Gimli. Rcv. II. F. M. Ross, Winnipeg. B. L. Baldwinsson M.. P. P. Win- n'pcg. S álmu r- Nr. 556 f sálmabók- mni, eftir Valdimar Briem. B æ n-—-Rev. F. C. Southworth. Sálmur—Nr. 376 f sálmabók- Inni. B 1 e s s a n—Sjera Rögnv. Pjet- irsson. baðstofu og e!da þar yfir vetrar- , mánuðina. Læknirarnir telja það eina ráðið, svo að heilsu prinsins yrði borgið; það er altaf einhver skömm í honum sfðan hann fædd- ist; núna halda menn að slæmskan stafi bara af tanntöku, Þó er þetta alveg óvíst, því læknirinn f Pjetursborg hefir ekki sjeð barn- ið sfðan um Jónsmessulcitið, að hann gekk yfir á Þýskaland að lfta á aðra kvfguna hans Vilhjálms og vita hvort hann gæti ómögu- lega fundið kálf í henni. Annars lætur keisarinn drepa kvíguskratt- ann og jetur hana, ellegar leggur skrokkinn inn f búðarskuldina. En, læknirinn frá Pjetursborg er staðráðinn f að verða kominn heim aftur, ekki síðar en næstkomandi Þorláksdagskvöld. Þá frjettist fljótt -með Gimli-brautinni—hvort að keisaraefnið á Rússlandi hefir tekið tönn. • * »-----—*-----r-----------* Úr Heimaliögiim ’-S- Eins og sjá má f öðrum dálkum þessa blaðs, fer vfgslugjörð únftar- isku kirkjunnar í Winnipeg, fram næsta sunnudag. Einni viku síð- ar fer fram vfgslugjörð unítarisku kirkjunnar hjcr á Giinli, Og eru menn beðnir að gjiira svo vel að verða sem flestir þar viðstaddir. Af p r ó g r a m m i n u, hjer í blaðinu, geta menn nokkurn veg- inn sjeð, hvernig þeirri athöfn verður háttað. Við þessi tækifæri ætti vel við að menn rjettu söfnuðunum þá hjálparhönd, sem þeim finst þeir vera færir um. I staðinn fyrir útlendar frjettir f þessu blaði, skal þcss getið að jins, að þcir Vilhjálmur Þýska- andskeisari og Nikulás frændi, eru báðir heima,-—Nú er vetur að ganga í garð, sláturtíðin hjerum- jíI á enda og allir teknir til að ditta að kofum sfnum. Af gauraganginum, sem staðið íefir yfir á Rússlandi, sagði síðasti póstur, að hjer um bil hver ein- asta fjárhússhurð í Rússaveldi, licfði skekst eðr brotnað. Nú er Lási önnum kafinn við að imíða eldhúsborð fyrir madöm- nna, konuna sfna. Hún kvað ætla að færa matreiðslustóna inn í Nýlátnar eru hjer f bygðinni, Ingibjörg Jóhannesdóttir, á Græn- mörk, aldurhnigin kona; og Guð- rún Sigvaldadóttir, á Grund, ung stúlka. Þeirra verður nákvæmar minst siðar. dáð og drengskap. Af tfu bfirn-! ketlinginn eða tamda hjerann eða um Þorsteins cru nú firam eftir á | uppáhaldshundinn, Og spurðu lffi, systur þrjár, ein á íslandi, sjálfan þig yfir hverju þessara önnur f Pembina, N. D., þriðja j skcpna bless-unin hvfli. Hinn l hjer, Guðúrn, kona Jósefs Jóns- ! kristni viðtekni lærdómur segir sonar, bónda á Framnesi; og : þjer, að sannarlega hvíli hún ekki bræður tveir, annar f British Col- umbia, hinn í Winnipeg, Jón 1 horsteinson, kaupmaður. Jóhannes heitinn var ókvæntur maður og hafði búið við hinn mesta heilsubrest fra ungiingsár- um. Hann var jarðsunginn af sjera Jóhanni P. Sólmundssyni, hinn 29. s. m. Til Þorskabíts. [sbr. Iíeimskr. XIX, nr. 52]. Búfræðing f bragskæling breytir hringferð tfmans slyng; hagfræðing í hnoðbræðing linoðbræðing f fiæbúðing, Fræböðing f fáráðling, fáráðling f haugyrðing, haugyrðing f heimsvilling, heimsviliing f misskilning. Misskifning' f moðyrðing, moðyrðing f fáytðing; fáyrðing í fáryrðing, fáryrðing; f skammyrðing. Skaromyrðing f skopyrðing, skopyrðing f klaufyrðing, klaufyrðing f klámyrðing, klámyrðing f vitfírring. Grugg þó spýtist gróms úr hýt, grobb ei nýtist burstasnýt, aptan knýta eg þvf hlýt, arnardrft, við Þ o r s k a b í t. Þar sem gelur óðar el,. orðamél eg skaðlaust tel. Fyllist hélu flónsku skel far þú vel og settu' upp stél! KJALLAKUR GAMLI. GOTT Á IIÁKALLINN. Jóhannes Þor- steinsson andaðist á I'ramnesi, hjer f bygð- inni, hinn 25. síðastliðins mánað- ar. Hann var fæddur árið 1866 f Vatnshorni í Kirkjuhvamms- sveit f Húnavatnssýslu, Hann var af hinni svo ncfndu Hjalla- landsætt, sonur Þorsteins Þor- leifssonar, óðalsbónda f Vatns- horni, og Sigrfðar Jóhannesdótt- ur, konu hans. Bróðir Þorsteins I var Þórarinn Þorleifsson, sem sfð- j ast bar bein sín f þcssu bygðar- ; lagi, og öllum hjer var kunnur að ! yfir barninu. Samanbr.: ,,Marg- ir eru kalTaðir cn fáir eru útvald- ir,“ og: ,,Farið frá m jer bölv- aðir, f þann eilffa eld, sem búinn er djöftinum og öllum- hans árum o. s. frv..“ Það fer leiðina, sem til myrkranna liggur. Yfir þvf vofir ógnunin og ógæfan, en ekki yfir neinu hinna dýranna, semr. bamið leikur sjer við. Hin. heilaga bók; segir, að a f öllura* milliónum- manna verði ein- ar 144.000 f tölu hinna útvöldu,. Skyldi nokkur landi verða þar f? Vafasamt——já, mjög, mjög; svo ólíklegt. Gæti hugsast um einhvern, sem greitt hefir rækilega af höndum, guðsskattinn—tfundina. það er maðurinn, ckki hákallinn, sem til he'vftis. Skemtileg tilhugsunl . Ó, sá guðlegi i n n:b l.á s t u r!! e n f c r Hesturinn fer ekki til helvítis, hundurinn ekki, refurinn ekki, krókódfllinn ekki, asninn ekki, en aumingja mannræflárnir fara beina lcið niður f hin ystu myrkur, þar sem er eil-ífur eldur logandi, óp og vein og gnfstran tanna. Eftir þessu virðist jörðin vera sk'ipuð fyrir hundana, kettina, krókódfl- ana og hákallana, mönnunum tii eilífrar bölvunar og pfnu. Mannagarmarnir eru þær einu skepnur á jörðunni sem vansælar verða. Þær einu skepnur, sem ógnanir hclvftis hvíla yfir frá ; °g P^estar missa vitið af djöflati I vöggunni til grafarinnar.—Lfttu á °R ga'.dri ungbarnið þitt leika sjer svo elsku- Oo Sunnanfari’ er kominn í lcika sjer við 1 Framh. á 4. sfðu. Meiri frjettir Frá GlmlL Já, margt skcður á Gimli, sent. gætu talist frjettir, gjörð eru þar húsbrot, og rán og sv’ib og prettir; Og alslags vjclar brúkaðar,— hleypt er loku’ að hurðum, og hent er burtu plönkum af vcgæ bóta skurðum.. Og reykháfarnir brotnit, og rang- ir svarnir eiðar og rjettvfsinni hallað og v fða framdir seiðar. Og stohð vfða kjöti, og krukkum með af smjcri, og komist hefir Lúter upp á rauða> meri. Og drepnir eru hundar og djöflar fara’ f svfnin. Og drabbarar hjcr bcrjast, með sundur marin trýnin, Og fiski rænt úr netjum og flogist á við ,,P)ísa,“ og tramið margt við stúlkur, sem óþarft væri að lýsa. Og dómaranum brígslað, og dæmd- ;r menn f scktir, að drottins oröi hlcg'ð, og grunnar kirkna skckktir. Og pólitfk in dáin, og prentvillu I Baldri legt fagurt,

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.