Baldur - 25.04.1906, Qupperneq 1
»♦»♦«♦»♦
| Reiðhjó .
Skoðið reiðhjólin okkar á. $40.00!
[$45.00 og $50.00 áður en þjer kaupiðj
[annar staðar í vor.
Nýjar teg'indir til.
| ANDERSON & THOMAS,
J Hardvvare & Sporting Goods.
| 538 Main St., cor.James St.,WPG. |
BALDUR
STEFNA: Að efla hreinskilni og
cyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir
kemur, án tillits til sjerstakra flokka.
AÐFERÐ: Að tala opinskátt og
vöflulaust, eins og hæfir þvf fólki
sem er af norrœnu bergi brotið.
Tjesmíð-áhö d. S
Við erum alveg nýbönir að fábyrgðirj
jaf þessum áhöldum, tilbönum bæði f |
ÍCanada og Bandarfkjunum. Ýmiskonar
verð. Vörurnar teknar aftur ef þær
reynart öðruvfsi en þær eru sagðar.
í ANDERSON & THOMAS
«538 Main St..cor.James. St., WPGj
»mx>«*** «»»»»♦»♦ *♦>♦»♦»♦« ♦<»♦»♦■>♦»
I
IV. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 25. APRÍL, igoð.
Nr. 12.
Á leiksYiðinu.
Eftir Hildibrand hf.iðna.
I.
MEINING mín.
Jeg syng engin draummáls nje dulspekisljóð,
og dýrka’ engar rönfólgnar myndir,
en óskelfdur kvcð jcg um ötrunnið blóð,
og eldgamlar, nýdrýgðar syndir;
með kurteisis uppgcrð jeg kveð ekki braginn
í kápu ör hræsni, um ljósbjartan daginn.
Og hræsninni eyða er háleitast starf,
því hræsnin er lýginnar móðir,
hön var okkur gefin í ómuna arf
°g ágirndar troðfullir sjóðir;
þau skötuhjú ráða mest kjörunum köldum
og kaghýdda lögböðla sctja að völdum.
O, dœmið þau útlæg, sem óarga dýr,
—þá einlægnis skinið fær sunna,—
að segja það hiklaust, f brjósti sem býr,
er boðorð, sem þyrftum að kunna.
Jeg veit að mig stórorðan kallið f kviðum,
—sö kenning er gildandi’ á huklandi miðum.
í dulmálum tala og dylgja sem mest,
er dáðleysi mcnningarinnar,
þvf ómennskan rfkir og andfýlu pest
í inniflum valdstjórnarinnar.
Og auðvald er lýginnar löghelgi staður,
en laminn til þagnar er fátækur maður.
Og þetta mfn skoðun og skiiningur er,
að skynsemin eigi að drottna.
O, hjálpum þeim sannleik, sem halloka fer,
cn hræsnina látum við rotna;
°g syngjum um allt, sem við sjáum og skiljum,
og sannleikann aldrci með lýginni hyljum.
mikla
í mylsnu. Skelfing fólksins varð, r r ^ ,
ðitmiianicg, og S tetta b«tiSt Framlengd um einn manuð, hin
eldgangur, sem lostið hafði upp
f heildsöluhúsum niður við höfnina.
Þegar til slökkviá'naldanna átti að
taka, var mikið af þeim lokað inni
f slökkvistöðvum, sem hrundar
voru.og auk þess voru vatnsleiðslu-
pípurnar brostnar,svo Iftið varð að
gjört. Kl. 8 stóðu 36 blakkir í
björtu báli, og tilraun var gjörð til
þess að sprcngja húsaraðirnar, sem
stóðu f jöðrunum á bálinu, mcð
dýnamfti, inn f eldinn, en jafnvel
sú viðleitni kom að engu haldi.
Elduririn óð yfir borgina, og
skjálftakippirnir hjeldust við fram
eftir deginum.
hja
O-iB.JTzrxarcrs
GIMLl, MAN.
frá 6. apríl tig 5. maL
JARÐSKJÁLFTINN.
o:-
Eyðilegging San Fransiseo-borgar á síðasta
vetrardag
18. þ.m.)—Þúsundir dauðra oglim-
lestra manna.—Borgarhöllin og nálega allar
stórbygginga" fóru í mylsnu.—Eldur veður
um leyfarnar.— Flest slökkviáhöld graFin í
rústum.—Járnbraut sökk niður í jorðina.—
Vatnspípur, gaspípur, ljósvírar, og frjctta-
þræðir slitnir í sundur.
-:o:-
A miðvikudagsmorguninn, þann isco spyrnist rjett f iljar, gegnum
18. þ. m., kl. 5.15, byrjaði í San hnöttinn, við eldfjallið Vesúvfus,
Fransisco jarðskjálfti, sem stóð sem ólguna var nýlega að draga
yfir f 3 infnútur, en smábrciddist niður f.
svo út einé og öidugangur undir Þegar skjálftinn byrjaði voru
þessari heimsálfu, svo að áhr fa all'r f svefni, en á vetfangi fylltust
lians varð vart á mælirana f veður- strætin af fólki, sem hlaupið hafði
frœðisstöðinni í Wash'ingtonborg, \ hálfnakið úr rúmunum. Bygging'
kl. 8.30, og þar varð skjálftans j ar rjeru eins og skógarbelti, og
vart af og til fram um hádegi. j mjeluðust svo niður f hrönnum
í Winnipeg eru engir slfkir tnælir- j með hundtuðum fólks í sjer. í
ar til, en einn prófcssorinn þar einu hóteli fórst 75 manns, og.svo
telur árelðanlegt að öldugangurinn margt f hinum fjölskipuðu 1 eigu' I
hafi náð þangað, þótt mannlegt j blökkum að enginn hefir tölu &i
taugakerfi sjc ekki svo næmt að komið. Fjöldi stórra verzlunar- |
hafa gctað merkt það. Ilann húsa fór f rústir, og bæjarráðshös'
bendireiiinig á það, að San Frans- i ið, sem kosíað hafði 7,000,000, cr
Auk þess að ifta eftir Ifkum
hinna dánu og hjökra þcim lim-
lestu, horfðu nö þeir heilbrigðu
fram á ljósleysi,vatnsleysi,og vista-
skort. Múgurinn þyrptist utan um
bankana, sein uppi stóðu, en þeir
voru læstir eins og aðrar viðskifta-
stofnanir. Frjettaþræðirnir voru
allir slitnir, og austanvert við fjörð
þann, sem gengur irin milli meg-
inlandsins og skagaris, sem borgin
stóð á, stóð bærinn Berkeley f einu
báli. Öll þorp og bæir f grennd-
inni höfðu orðið fyrir hinu sama,
og á einum stað hafði þriggja
mflna langur partur af járnbrautar-
spori.mcð telegraffpóstum og öllu,
sokkið djúpt niður f jörðu. Á
endanum tókst þjónum póstfrjetta-
sambandsins að gjöra við» þráð
þann sem lá til Los Angeles, og
við hann stóðu þeir svo með Iff
sjálfra sfn í veði, þegar annað
fólk var flúið ör hverri byggingu,
og gátu gefið heiminum til vitund-
ar hvað skeð hafði.
Innan um allan þenna ágang
ætluðu blaðamenn samt að láta
blöð sfn halda áfram, en aðcins ein
af hinum stærri prentsmiðjum var
óhrunin, og þar komu útgefendur
allra blaðanna sjcr saman um-að
gefa út eitt blað f sambjörg.
Hið cina scm berliðið og aðrir
starfsmennhinsopinbera gátu gjört,
var að hafa gætur á að þjófriaður
væri ekki framinn, og skutu tafar-
laust hvern þann, sem sýndi sig í
nokkru slfku.
2 0 0 0
virði af vörum þarf að komast í peninga á
þessn tímabii, og verða því alli® b|ntir
seldi með ákaílega niðursetlu yerði.t
Lesið meö gaumgaefni eftirfygjandi verðskiá:.
Karfmanna alfatnaður,...........vanalegt verð
ITngra raeurna. alfetnaður, . ... — —■
Karlmanna yfirhafnir
Karimarsnæ stutt treyjur
Drengj^t —-
Ffnar karhnannabuxur
Birxur ö«r- gró&ra efit.i
Karimanna prjönapeisur
Karlmarma milliskirtur-
Karlmanna nærf'Vr
$12.00
11.50
10.00
9’50
9.00
8.50
6.50
8.CO'
T-So
6*50«
y<Q€)'
T2.5&'
10.0O'
9.00
6.50
5-5°
4:5R
3) 7fi:-
$sS-c
3.00.
5-50
4,co
3-5°
3-°Q
2.ýo
2íCO
t.50
1.00
.90
59-
L.25
F.OQ.
.85
330.
2-, 20
2 00.
I.5Ö
L25
nö
$9.00
8.73.
7.00 ■
6-75
6.50
6.00
4-75
6.00
5 • 7.55
4-75-'
4.00-
9.00»
7.0O'
6.00
5.00
4.00
2,7:5'.
2.5C
2.2.5:,
4 50r
3-2 5
2 -7<h
2.20,
l.85'
1.40
f.Qý.
.70
.65.
I.QO,
.90
-.75
-,5S-
1.9©<
i.8cs
1-59
I . IQ
1,0Q
,, Heimskringla flutti þarm 19. |
l
| þ. m. frjett um mikið sósfalista-
| upphlaup í San Fransisco (!!) sem
|á að hafa skeð þann 15. ,,Baldur“
■ vonast cftir að getagengið svolítið ,
greinilegar frá þcirri frjctt áður cn
langt lfður. Það hafa verið horfur
á þvf nú f nokkrar vikur, að borg-
arastrfð mundi þá og þegar gjósa
upp f öllum Bandaríkjunum.
Leðurskófatnaður og margt fteira með- 3^0» prósent afslætti,
Ennfremur verður MATVARA seld með. ávanalcga lágu verði,
ÞÁ SEM SKULDA MJER, LEYFI JE9
MJER AÐ ÁMINNA UM AÐ VER í,
BUNA AÐ BORGA fyrir 5. M AÍ
C. 6. JULIUS,
GIMLI, MAN.