Baldur


Baldur - 20.06.1906, Side 1

Baldur - 20.06.1906, Side 1
 Flugnahurðir og gluggar • Bráðum korna flugurnar og þá verða flugnahurðir og gluggar að vera *1 komin fyrir. Við höfum hurðir á $1.00 og glúggana á 250. ANDERSÖN & THOMAS, Hardvvare & Sporting Goods. 538 Main St., cor.James St.,WPG. BALDTJE ►®4< STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir því fólki sem er af norrœnu bergi brotið. Yeður fyrir ísskapa. Við höfum úr mörgu að velja—á $7.00 og upp með smáafborgunum ef menn vilja Komið og skoðið. ANDERSON & THOMAS » {538 Main St..cor.James. St., WPG Sjþ IV. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 20. JÚNÍ, igoó. Nr. 20. BULDULAG. Báran kveður buldulag, brettir grön við sand; fanna hvftum földum feykir upp á land, sverfur gljúfur og gil— glymur hátt f þjöl— sogar f sig ákaflega aurleðju og möl. Lætur hátt f huga mjer heimsins öldurót, sem f veðri vakir —vinnur mein og bót, togast öflin þar á um sfn roð og bein. Tyggur aldan tuttugasta tannbitinn stein. Báran syngur buldulag bæði um höf og lönd, inn f foldarfylgsnum, fyrir handan strðnd. Ómar eilífðarlag yfir tfð og rúm; þrífst þó enn f skollaskjóli skuggi og húm. Báran raular buldulag bæði um Iönd og höf; inn í foldarfylgsnum, fyi ir handan gröf ómar eilffðarlag— öll vor laga gnótt byggist á þvf eina Iagi allt fram á nótt. JÓN JóNATANSSON FRJETTlR. * Einn af elztu stjórnmálamönn- um Canada, Sir Hector Langevin, dó hinn 11. þ. m. í Quebec. Hann var nærri áttræður, og hcfir mikinn þátt tekið í kanadiskri Savage. Svona frjett stendur f sfðustu Heimskringlu : ,,Sjera Minot J. Savage.prestur f New York-borg, hefir sagt af sjer embætti af þeirri ástæðu, að hann aðhyllist andatrúarskoðunina, og fann sig því ekki lengur færan að prjedika kenningar kyrkjunnar. Það fylgir og fregninni, að fulltrú- ar safnaðarins mundu hafa sagt honum upp þjónustu, ef hann hefði ekki sagt af sjer“. Þessi frjett hefir óefað gengið úr liðamótunum einhversstaðar á leiðinni. Þessi prestur hefir sagt af sjer embætti sfnu sökum heilsubrests, og ekki fyrir neinar aðrar ástæður. Eins og Hkr. Ifklega veit, þá er sjera Savage únftariskur prestur, og á nýafstöðnu Únftaraþingi í Boston, þar sem sjera Jóhann P. Sólmundsson frá Gimli var við- staddur, var einmitt talað um burtför hans frá New York, og sú ósk látin f ljósi, að honumyxi svo þróttur að hann gæti aftur tekið til stafcfe. Dr. Savage er einn af allra frægustu mælsku- og rökræðslu- mönnum þessara tfma, f Ameríku, og er orðinn þreyttur og slitinn af þvf umfangsmikla starfi sem hanh hefir unnið í langa tíð, enda er hann nú orðinn aldraður maður. Hver einasta ræða, sem hannhefir flutt af stólnum f seinni tfð, hefir verið tekin og prentuð jafnóðum, og send út um vfða veröldu, af þvf hann er ein stærsta hugs- niðurstöðu um það hvernig hún 1 til að skilja og komast f rjetta af- | sje. Og hún fyrirskipar fólki j stöðu við náttúruna og náunga j engar vissar reglur til að finna I sinn, þvf í þvf er framförin og j sannleika náttúrunnar; og ef-anda- trúarrannsóknir geta leitt einhvern sannleika í ljós, þá eru þær eins rjettmætar í hennar augum eins og hverjar aðrar rannsóknir, sem menn gjöra. þroskinn innifalinn. Hann á að reyna að byggja upp siðfcrðislega undirstöðu undir framferði manna f samræmi við hugsun og fræðslu þessara upplýstari tfma, fyrst og fremst, hvað sem fornum skoðun- um viðvíkur—hann á að reyna að Únítarakyrkjan er hópur af frf- ■ byggja Upp hj£ mc5nnum skynsam- Iega heimsskoðun í samræmi við þekkingu vorra tfma á heiminum, sem gæti verið undirstaða undir skynsamlegt framferði. Kyrkj- unnar aðalþýðing á að vera sú að þroska hjá mönnum þær hugs- anir sem geta verið undirstaða undir heillavænlegt framferði í daglegum störfum, prfvatstörfum eða pólitiskum störfum. Menn þurfa að gá að því, að hver einasti sjálfráður verknaður byrjar f hugs- un, og ef hugsunin er óskynsam- leg, eða ill, verður verknaðurinn 6- skynsamlegur og iliur, ef hann er og Sir John Abbotts. pólitík. Hann var mikill vinur kaþótska klerkalýðsins í Ouebec, ! analind sem únltariska kyrkjan á. og var oft óþarfur þeim sern vildu I En af Þessu Ieiðir að maðurinn er losna við áhrif kyrkjunnar á lands- i nauðbeygðurtilaðvera nýr og frum- mál. Ráðgjafi var hann bæði f; le§ur f hverri ræðu> °S Þar sem ráðaneyti Sir John A. Macdonalds; hvert stórmálið í hugsanaheimin- um er tekið fyrir eftir annað og brotið til mergjar frammi fyrir hóp þroskaðra manna, sem gjöra stórar kröfur, en bíða þó ó- þreyjufullir eftir því sem Dr. Savage hefir að segja, þá er skilj- anlegt að þróttur hans sje svo bil- aður eftir hans langa starf að hann þurfi hvíld. Það er nokkuð annað að taka vfð hugsunum annars Það er nú enginn vafi á þvf, að sjólisforinginn rússneski, Rojest- vensky, á að koma fyrir herrjett Rússa. Hann er ákærður fyrir hugleysi og ódugnað f orust- unavið Japan á Koreusundi.og bú- ast sumir við að hann vcrði dænd- ur til lffláts, ekki endilega af því að kærurnar sjé sannar, heldUr af þvf að hermálastjórn Rússa þarf!manns en að hugsa þær hugsanir að komast hjá þvf að sjer verði senl aðrir taka við, og Dr. Savage kennt um ófarir flotans, íyrir það ! hefir gefið meira en hann hefir að hún hafi sent Rojestvensky f orustu með ónýt skip og illa æft lið. . Þeir halda vfst að þeir geti þenkjurum, og hún á þessvegna eitt grundvallaratriði,sem sáhópui stendur utan um, og það grund- vallaratriði er TRÚFRELSI. Hún var stofnuð til þess að vernda og útbreiða þetta sameiginlega grundvallaratriði allra fríþenkjara, og hún er sá eini kyrkjulegi fjelags- skapur á jörðunni sem það gjörir. Þetta grundvallaratriði er hinn sjerstaki fáni únftarisku kyrkjunn- ar, og hver sem stendur undir þeim fána hefir rjett til að hugsa og rannsaka eins og honum lfzt, því únftarakyrkjan gjörir sig ekki scka f þvf að afneita sínu grund- vallaratriði — trúfrelsisatriðinu — með þvf að fyrirskipa vissar skoð- anir, og vissar rannsónkaraðferðir, enda þótt það sje ríkjandi hjá meðlimum hennar mjög sameigin- legar skoðanir um mörg atriði. Sá skyldleiki í skoðunum, sem þar á sjer stað, kemur ekki af því, að únítariska kyrkjan fyrirskipi mönn- um að hafa lfkar skoðanir, eins og aðrar kyrkjur gjöra með sfnum trú- arjátningum, heldur kemur sá skyldleiki til af þvf, að óháð hugs- un einstaklinganna leiðir þá oft og tfðum inn á sameiginlegar skoðan- ir. Únftariskur klerkur getur ekki gjört endilegan úrskurð um eitt einasta trúarbragðalegt eða skoð- analegt atriði innan Únítarakyrkj- unnar, sem að sjálfsögðu gildi fyrir nokkurn annan heldur en hann sjálfan, en fyrir sjálfan sig getur hann gjört hvaða úrskurð sem honum sýnist, og ef aðrir vilja fallast á hans úrskurð þá er þeim það heimilt, en þvf atriði má Úní- tarinn aldrei gleyma að hann stendur undir trúfrclsismerkinu. Starf Únítaraklerksins er fyrst og fremst það.að draga fram fyrir fólkið eins mikið og hann getur af hugsunum samtíðarinnar og for- tfðarinnar, og útskýra þær eftir látið Rojestvensky bera syndir hermálaráðgjafanna; en jap'nisku foringjarnir hafa borið vitni urn það, að Rojestvensky hafi varizt á þegið f þvf efni. Hvað viðvíkur andatrú þá hefir hún ekkert að gjöra við burtför hans frá Ncw York. Únftarakyrkjan upp á leggur engum að útiiykja sig frá andatrú- meðan skip hans voru sjófær og 1 ,, , , . J ö! arrannsóknum; hun bindur fólk gátu nokkuð gjört, svo heiminum j , , • , . . , , ekki niður við vissa trúarstaura, verður ekki komið til að trúa þvf, ; ’ að stjórnin eigi cngan þútt f ósigr- jiieiciur biður hún fólk að rannsaka inum.þó hún taki Rojestvcnsky af; náttúruna f kringum sig, og reyna 1 að kornast að sem greinilegastri unninn í samræmi við hugsunina, Menn hafa á öllum tímum, sem eðlilegt er, tekið heimsskoðanir kyrknanna sem undirstöðu undir framferði sitt, og afleiðingin er engan vegin góð, enda gat ekki óskynsamleg heimsskoðun leitt af sjer skynsamlegt framferði. Gömlu heimsskoðanirnar hafa verið keyrðar yfir fólk með trúar- játningum, sem fólki hefir verið komið til að játast undir, og með þvf lofast til að taka ekkert tillit til þess sem náttúrufiœðislegur fróðleikur nútímans kenndi mönn- um um tilveruna—lofast til að hafa alvarlega gát á þvf, að láta sjer ekki fara fram að þekkingu allt til dauðans. Auðvitað svíki^ mcnn hópum saman þetta loforð, bæði opinberlega og á laun, sem betur fer. En væri ekki betra að gefa engin loforð um að standa í sömu sporum alla æfi, svo ekki. þurfi að svfkja nein loforð, úr þvf flestallir svfkja þau að einhverjp leyti nema að nafninu ? Þctta er einmitt það sem Únft- tararnir hafa opin augu fyrir. Þeir sjá, að það, að játast undir trúar- í játningu, leiðir f langflcstum til- fellum til sviksemi í þvf að halda loforðið, af þeirri einföldu ástæðu að menn eiga svo bágt með að standa í stað, þó menn sje að berj- ast við það,og kalli það trúarbrögð. un orðin þröskuldur á leið einhvers, sem afleiðing af því að mönnum er allt af að opinberast meira og meira af tilverunni, Únítararnir standa þvf, sem kyrkjudeild,trúarjátningarlausir, að öðru leyti en þvf sem við kemur þeirra grundvallarlega sambands- atriði—trúfrelsisatriðum, og^ svo.. getur hver um sig gjört þá trúar- játningu sem honum lízt, og gjört þær rannsóknir sem honum lfzt, hvort sem það eru audatrúarrann- sóknir eða aðrar rannsóknir. Únír tarakyrkjan stendur opinfyrir að taka við afrakstri allra rannsókna, h&n var stofrmð í þvf, augnamiði, með sina trúfrelsisfána, og engumj manni gat því komið til hugar að ýta Dr, Savage út úr Únítara- kyrkjunni þó. hann hneigðist að, andatrúarrannsóknum, og elcki.' gat honum sjálfum, heidur komið til hugar að segja af sjer fyrir þær sakir, enda er ástæðan fyrir burt- för hans af öðru tagi, eins og tekið hefir verið fram. Það er lfka„ engin nýung. að Ð r. Savage hneigist að andatrúarstefnunni; og ef hann hefði þessvegna átt að, skilja við embætti s:tt, þá hefði hann átt að vera farinn fyrjr löngu., Hann hafði fyllsta rjett innan Únítarakyrkiunnar til að hallast.að • þesskonat skoðun, rjptt ejns. pg hver annar Únftari hcfir rjett ti; . að Iáta það ógjörti. E..Ó, F>EIR ERU FUNDN- IR! V mcmiirmn-sem láta, sjié-r uiphugað't að engan sltuU; vanhaga: um„lum-. bcF,“ af þeirri ástæðu að-hann fft- - ist elíki á Gimti1, og sem eru jafn Ijúfir- f.viðmóti þegar þú kaupir af þeim 10 fet eins og þegar þú kaup- - ir 1,000 fet. Þessir menn cru . þeir. A. E, Kristjánsson og H. Kristjánsson. Finnið þá að máli eða skrifið þeim ef þ;ð þarfnist „lumb<:r‘ ‘. föngum, svo að þær geti orðið að Unítarakyrkjan sjerj fyr9t> að i menn geta ekki fyllilcga haldið KRISTJANSSON BRO’S. LUMBEB Gimli, Man. sein auðmeltustu andansfóðri fyrir ' þá,scm þurfa að eyða tíma sfnum | í önnur dagleg störf; og þar næst er það eðlilega hans verk að taka þátt í borgaralegum störfum þegar hann hcfir tök 4 þvf. í stuttu við gömlu trúarjátningaruar, af þvf, menn geta ekki gjört að þvf að láta sjer fara ögn fram, þó sumir spyrni hælum við, og f öðru lagi i máli er starf hans það, að draga | viðurkennir hún> að trúarjátning,. inn f únítarisku kyrkjuna scm jsem b>’SSð væri á vfsindalegum ímest af þeim hugsunum sem } skoðunum nútlmans og sem máske ; fræðsla nútfmans bendir á að sje f dag gæti fullnægt kröfum hugs- ! 1 uppbyggitegar og hjúlpi munnum 1 andi manna, yrði ef til vill 4 rn.org- J? BONNAR &1> HARTŒY | BARKISTERS Exc. P. O. Box 223, Vj> /{V W' WINNIPEG, —MAN. >i\€€ Mr. Bonnar er /|\hian langsn jailasti málafærslu-ýl/'' naður, sem nú er f þessu W X x» As fylki- tSf/ Ji- *€€€€€€€€€^

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.