Baldur


Baldur - 18.07.1906, Blaðsíða 3

Baldur - 18.07.1906, Blaðsíða 3
BA'LDUR, 18. jítlí, 1906. 3 ingar fyrir sig f framtíðinni, því hann getur átt von á þvf,að annar honum srerkari komi og taki af honum tækifærin þegar minnst varir. Það er ekki endilega upplag mannanna sem orsakar ágengnina, heldur mannfjelagsfyrirkomnlagið, sem vjer lifum undir, og scm ekki; gefur ncina tryggingu fyrir fram- | tfðarmögulegleika til að afla | þess sem maður þatf, og leiðir menn svo íit f að berjast eins og öargadýr um hverja auðsupp- spettu. Fjöldi fólks fer inn f þcssastjett af því það hefir ekki um aðra kosti að velja, til að geta lifað, en að reyna að fá citthvað fyrir ekk- ert, vcgna þess að það kemst ckki að við framleiðsluvinnuna fyrir bíirnum og öðrum, sem \ erða að vinna allar stundir æfi sinnar til þess að hafa lífvænlegt kaup, og framlciða með þvf allt sem þarf að framleiða, eða allt sem gengur út, og oft meira; cn við það hefir þessi stjett orðið svo stór, að hún nær langt út fyrir þáð sem þarf, til að koma / verk allri þeirri varn- ingsútbýtingu sem heimurinn í raun rjettri þarfnast; og þessvegna er hún uppspretta margra þcirra klækja scm valda deilum, lögsókn- um og styrjöldum manna á milli. 4 Loks kemur svo flækinga- hópurinn, og á hann f sjálfu sjer eins langa sögu eins og hinir hóp- arnir, því hann cr óaðskiljanlegur hluti þess ástands sem samkeppn- isfyrirkomulaginu er samfara, þó oft sje öðruvísi á það litið. í hon- um cru náttúrlcga oft og tíðum ’menn, sem cru úrþvætti óhæf til flestra hluta, cn það cr lfka f hon- um fjöldi af mönnum sem óneitan- lega áttu ekki þess kost, að vinna sjer inn daglegt brauð nema með höppum og klöppum, og fara svo um með aleigu sfna á sjer, og vinna máske þcgar kostur gefst, cn betla, ræna og stcla á milli. Þetta eru nú aðalhóparnir sem skifta má fólkinu f, fyrir utan lær- dómsmannahópinn, sem auðvitað! reynir að bjarga sjcr eftir beztu | ffingum, og vinnur að nokkrum parti scm keypt áhald auðsfifnun- armannanna að.þvf, að lofsyngja þvf ástandi scm gefur einum allt og öðrum ekkert, og sem að nokkr- um parti tekur upp á sig að and- æfa auðsöfnunaraðferðunum, þó það fáist sjaldan peningar í vasann strax f bilið fyrir það vcrk. Þessi lærdómsmannahópur er ekki ncma f sumum skilningi hópur út af fyrir sig, þvf f raun- inni cr hann skiftur á milli hinna hópanna allra, en þeir sem heyra honum til bera ávált flokksmerkið sitt hvar sem þcir eru. Það eru þcssir menn scm eru ýmist hættu- lcgustu óvinir umbótahreyfing- anna, cða þá þeirra beztu styrkt- armcnn, þv/ múgurinn hefir jafnan tilhneigingu til að bera traust tfl þcirra manna scm hann hygg- ur að hafi bæði fræðslu og skynscmd, og- svo fylgir hann \ þcim að máli,mcira fyrirtrú á það, að þeirra leiðbeiningar sje góðar, hcldur en fyrir skoðanavissu. En j þessiv menn eru háðir sama fýrir- I komulaginu og aðrir. Þeir eru oftast eins sjerploegnir menn eins og aðrir menn, og þeir reyna að líkindum fyrst til að bjarga sjálf- j um sjer, og nota sína yfirburði til þess að tryggja sfn framtfðarlífs- .skilyrði, í heimi sem byggir rjett- inn á mættinum og máttinn á fjár- munum. Ilverjum og einum er sjálfsvörn i f því, að taka allt, sem hann getur fcngið, f þcim heimi sem er f inn- byrðisstrfði við sjálfan sig; og svo leiðast fleiri út í það, að draga til sfn scm mest og byrgja sig sem bczt gegn samkcppninni, heldur en að koma mönnum til að fram- leiða og útbýta með samtökum því sem þeir þurfa. Þessi bjargráðatilþrif mannanna eru ósköp eðlileg.og þau eru f sjálfu sjer virðingarvcrð undir kringum- stæðunum, eins lengi og þau eru innan skynsamlegra vjebanda; en það vill bregða út af þvf, eins og framanskrifaðar hugleiðingar benda á; og það er allt af að bregða út af því meira og meira. Auðurinn er að safnast fyrir í fárra manna höndum, og rfkismönnunum er allt af að fækka cn auðlegð þeirra að aukast; og það er sýnilegt, að þess er ekki langt að bfða að flest- ull atvinnutækifæri verði í fárra manna höndum. Þcssar $125,- 000,000 árságóði stálsambandsins verður að lcggjast í eitthvað sem er arðberandi, þvf auðmenn vilja ekki hafa peninga sína arðlausa; og hann cr eðlilega lagður f það, að kaupa upp verkstæoi, járnbraut- ir, skip, eða önnur arðbcrandi tæki, sem enn á ný bæta við ágóða cig- andanna, sem aftur þarf að leggja f arðberandi áhöld, sem gcfa eig- andanum ágóða, og vinnumannin- um lifibrauð í mesta lagi. Svona er auðsöfunarvjel nútfm- ans.og hún hcldur áfram að snúast og soga í sig lífsskilyrði fölksins þangað til það standa annars vcg- ar fáeinir auðkýfingar,og hins veg- ar miljónir öreiga, sem rífast um að fá að vinna 16 klukku- stundir á sólarhringnum fyrir fæði sínu og klæðum. Þú hcldur máske Icsari góður að þctta sje of svartir drættir, cn það cr sfður cn svo, og cf ekki væri vejið að reisa skorður við þessu þa yrði afleiðingin sú sem að framan cr sagt. Það cr ,,re- investment of profits," eins ogi ! það er kallað á Ensku, eða notkun j fengins gróða til að stofnsetja og ! kaupa mciri framleiðslu, áhöld ;cm hættan líggur í, þvf það gcfur enn | meiri gröða,og útheimtir cnn á ný tækifæri fyrir ,,innvestment, “ og i svo koll af kolli, þangað til auð- 1 mcnnirn:r eru búnir að lcggja fjc f allar þær stofnanir sem hægt cr að ná ágóða af. Menn þurfa ckki að hugsa að millan hætti að mala af þvf mikið sje komið. „Mikið vill mcira,“ scgir málshátturinn, og hún hættir ckki að mala fvr I en þjóðima: láta hana hætta.! Auraffknin magnast cftir þvf scm fjármagnið cykst, og það cr ekki nóg með það,að börn og unglingar sje þrælkaðir til danða—ckki nóg| mcð það,að mcnn eru látnir lifa til að vinna f stað þess að vinna til að lifa, heidur er allskonar svik- semi og viðurstyggð framin í sam- bandi við varningsframleiðsluna, til þe-ss að auka enn mcir hið sf- vaxandi miljónaflóð. Um þctta bcr sláturhúsamálið í Chicago ljósan vott. Þáð var aurafíkn,en ekki þörf, scm blandaði saman eitri og fæðu, rotnuðum óþverra og ætum kjöttegundum, og seldi scm forsvaranlegan varning til fólksins, sem í grannleysi hugði að miljónaeigendurnir munau ekki bjóða annað en beztú vöru. Er það svo nokkur furða, þó þcir, sem ekki eru finnum kafnir við að tína f hreiðrið sitt,og byrgja sig á þann hátt gegn ágangi ann- ara, sem einnig eru að tfna f sitt hreiður—er það nokkur furða, segi jeg, þó þeir hrópi til þjóðanna og bendi þeim á að stemma stigu fyrir flóðinu, með einhverri öflugri aðferð heldur en þeirri, að tfna að- eins í hreiðrið sitt ? Var það nokkur furða, þó borgarstjórinn í Chicago gjörði þá tiliögu.að slátur- húsin f Chicago væru tekin úr höndum þessara miljóna eiganda og gjörð að þjóðeign, eða að rfkis- eign, cða bæjareign ? Var það nokkur furða, þó Winnipegborg ákvæði mcð átkvæðagreiðslu að eiga sjálf rafurmagnsframleiðslu- stöð við Wpg. River, f stað þess að gefa sig á vald kapftalistiskri stofnun ? Er það yfir höfuð að tala nokkur furða, þó menn sjc farnir að átta sig á þvf, að þjóð- eign, eða fylkjaeign, eða hreppa- eicn á hinum stærri framleiðslu- færum, að minnsta kosti, sje óuin- flýjanlcg, ef líf meiri hluta fólksins á ekki að vcrða tómt stríð og bar- átta ? Nci, alls ckki. Það cina scm er furðulegt í þvf sambandi er það, hve seinir menn eru að viðurkenna það. Strætisvagna- fjelagið f Wpg. cr búið að ræna menn þar I nokkur ár, tneð því að selja rafurmagnslýsingu 1 ’prfvat1- hús fyrir 7—10 dollaraum inánuð- inn,þar sem hún ættiekki að kosta yfir 2 yí — 5 dollara. Járnbrautarfjelögin ræna fólk á hverju ári, og auglýsa svo í blóð- unum hvc miklu þau h.afa rænt, en samt taka fáir eftir þvf. Sam- kvæmt Thirtecnth Annual Re- port of the U. S. Commissioner of Labor (Carroll D. Wright) bls. 423, 1. bindi, cr yfirlýsing um það frá járnbrautarforstjóra einum, að kostnaðurinn við að flytja 300 manns 91 mílu á viðeigandi járn- brautarlest sje $39-°9! scin C1 sama og 43 ccnt á mfluna fyrir þcssi 300 manns, eða rúmlega 14/100 partar úr centi íyrirmann- inn, en venjulegt flutningsgjald í Canada er 3 til 5 ccnt á mlluna, og sumstaðar meira. Það þarf um 6 fólksflutningsvagna í lest scm tckur 300 manns, fyrir utan aðra vagna. Skyldi nokkurhugsa sjer, að hann fengi lest mcð sex fólksflutningsvögnum og einum cða tvcimur aukavögnum hjá C. P. R. tjel. fyrir $39.09 til að fara frá Wpg. ofan að Wpg. Beach og til bnka aftur, eða þelm mun mcira sem það er lcngra en 91 míla? Nei, það er engin hætta á þvf, og þaö er engin von til þcss, þ\ í C. P. R.-fjcl. er gróða- fjelag en ekki hjálpræðisstofnun, og gróði þess kemur frá fólkinu sem fyrst styrkir það til að byggja brautirnar, og borgar því svo margfallt fárgjald fyrir að þiggja af sjer styrkinn ! Sem bctur fer, eru augu margra : ^ (0 (^3 C^3 C^3 «3 | farin að opnast fyrir þessu. auð- I söfnunaröfugstreymi. Kerlingar- Á 00 <§ q | skarið hún ,.Neyð“ er smámsam- cj an að kenna mönnum að spinna, og menn eru farnir að sjá, að þeir ^ U verða að spinna efni f þjóðeignar- | ^ U stofnanir, cf duga skal. Menn í q að þjóðirnar Q) eru farnir að sjá, verða að ciga, að V' ^%<3í£pD£3%<J%<3C&<3Cg3’ VESTUR-CANADA IDXADAK- OG JAKÐAFURÐA-SÝX ING. WIN NÍPEG 23.-28. JÚLÍ, 1906. minnsta kosti, \ stærstu framleiðslu og flutnings- ’ stofnanirnar, eða svo margar af þeim að þær ráðí ferð hinna, svo hægt sje að koma í veg fyrir svik á varningi, ránsverð á nauðsynjum manna, þrælkun á fólki, barna- morð fyrir ágirndarsakir, og of langan vinnutfma fyrir einn og vinnuleysi og allsleysi fyrir annan. Það er ekki sýnilegt að það sje nokkur önnur aðferð til, til þess að lækna þjóðfjelagsmeinin, hvað atvinnuna snertir, heldur en sú, að þjóðirnar eigi áhöldin, svo þau sje brúkuð til lífsviðurhalds en ekki til auðsöfnunar fyrir fáa menn. Hinar margbrotnu og miklu vjelar, sem allt af eru að aukast f heiminum, ættu að brúk- ast til að stytta vinnutíma manna, en ekki til þess, að framleiða auð fyrir einn og atvinnuleysi og alls- j lcysi fvrir marga. Hjcr um þetta | HIN STÆRSTA svæði finna menn almennt ekki j injög til brýnnar þarfar á þjóð- j eignastofnunum.enþaðer ekkilangt þcss að bfða að þetta land verði ,,Suður-Carolina“ cða ,,Chicago“. Winnipeg setti á stofn sfna rafur- magnsframleiðslustíið til þess að auka iðnað t bænum. — Skyldi nokkur barnamorðingja-iðnaðar- stofnun geta vaxið þar upp með tfmanum ? Svarið liggur í þvf hvort þjóðeignarhugmyndin vinn- ur eða tapar. E. Ó. SKEMMTUN FYRIR BŒNDUR. Gripasyning I VESTUR-CANADA. í VERÐLAUN FYRIR HVEITÍ. SMJÖRGJÖR Ð A R- KA PP- RAUN MILLI BVRJENDA, OG EINNIG UTLÆRnKA. ^ ^ ^ TNíesta samsafn af lista- /fi BONNAR & fj verkum, skrautgripum, $ HARTLEY $ og skolaverki sem sjezt BARk ISTERS Etc. hefir i landinu ! p. 0. Box 223, ---- WINNIPEG, — man. CARNIVALIÐ í FENEYJUM OG KNABENSHUE-LOF TFARIÐ vekður og sýnt. Sýningargripir ekki teknir cftir 7. júlf. NIÐURSETTFAR MEð öi.LUM jÁRNBRAUTUM. Skrifið eftir eyðiblöðum til G. II. GkeiG, Prcsident. R. J. Hughes, See.-Trcas. A. W Kell, Gencral Manager g3r Mr. B O N N A R er ^ /ÍViinn langsnjallasti málafærslu-\f/ maður, sem nú er í þessu w ’W X t!S fvlki. Æ X- ^ ^ ^ ' ÞEIR ERU FIJXDN- IR ! » mennirnir sem láta sjer umhugað að engan skuli vanhaga uni ,,lum- bcr,“ af þcirri ástæðu að hann fá-1 ist ckki á Gimli, og sem eru jafn ljúfir f 'viðmóti þegar þú kaupir afj þeim 10 fct eins og þegarþú kaup- j ir 1,000 fet. Þcssir inenn eru jþeir A. E. Kristjánsson og H. j Kristjánsson. I’innið þá að máli j oða skrifið þcim ef þið þarfnist | ,,lumb*;r‘ ‘. i KKISTJANSSON BKO’S. XjTT3VE33TEPR. ■YVA.IRTD Gimli, Man. 60 YEARS’ EXPERIENCE Trade IVIarks Oeriono COPYRIGHTS &C. Anyone sondlnfif askotnb nnd dOBcrlntlon mny qnickly HacortHtn our oninlon frec vrnotlior nn iuvention ia probably pntentable. C»»mn»ui»ic«. tlonsstrictlyconQtlcntml. HAN0BÖ5K on i’íitonLa sent free. Oldest npency for eecuriiiK putcntn. P.Mtentn tnken tnroUKti Muun & Co. receíve tpecial notice, wtt ijout cbnrao, iu tlio Scieníifk flmerícan. A handHomely iltwstrated weeliTy. I.nraest, cir- cnlat iou ot’ any ecientlflc JournaJ. Teruift. n vé.ur : four montha, $1. Sold by all uewsdealers. MUNN £ CG.36,“a''New York örauch Oðico. F StH Washington D. C.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.